Alþýðublaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 10
ÁTTRÆÐLÍR ■■ L FUNDUM okkar Lárusar J. Rist bar fyrst sam^n á ferða- lagi Þegar ég var unglingur norður í Húnavatnssýslu. Það var skammdegismýrkur og norðaustan 'hríðarjagandi. Lár us kom á skíðum norðan yfir Vatnsskarð og ætlaði til Blönduóss. Tilviljuriin réði því, að við urðum samferða. Mér þótti hann ærið garpsleg- ur maður álitum. Seinna, er kynni okkar urðu meiri, lærð ist mér, að hann er ekki bara garpur í sjón, heldur líka í raun. Lárust J- Rist fæddist 1.9. júná 1879 að Seljadal í Kjós. Sá bær mun nú vera í eyði. Ætt hans er úr Borgarfjarðar- sýslu og Kjós, en forfeður hans munu eiga kyn að rekja til Danmerkur eða Þýzka- lands. Ungur fluttist hann á- samt föður Sínum norður í Eyjafjörð, og þar ólst hann upp, var mikið hjá séra Jón- asi á Hrafnagili. Hann gekk í Möoruvallaskóla, en fór svo til Noregs og stundaði þar vefnað um skeið. Ekki þoldi hann þó þá vinnu vel, og átti við að stríða nokkurt heilsu- leysi, er heim kom. Hann varð þó aftur heilsusterkur og hraustmenni, er hann tók að leggja stund á sund og aðrar íþrótfir. Eftir þetta fór hann til náms í * lýðháskólanum ■Askov í Danmörkú og nam síðan leikfimikennslu og tók kennarapróf í þeirri grein. Er heim kom, gerðist Lárus firnleikakennari við gagn- fræðaskólann á Akureyri, er síðar varð menntaskóli. Hann var brautryðjandi í leikfimi- kennslu, byggði á reynslu þeirri, er hann hafði fengið í námi erlendis Og óf þar inn í atriðum, er hann dró úr þjóð- legum hugmyndum urn hreysti o g karlmennsku. Hann kveður sig hafa sett sér það mark að kenna íslending- um tvennt: að ganga í takt og „ihalda höfði“. Honum þóttu merin hér heldur niðurlútir og hoknir og yfiribragðið. minnti allt á vesaldóm og kúgun. Hann vildi, að ungir menn þyrðu að horfa djarflega fram fyrir sig- og hefðu einurð til að m,æta augnaráði hárra og lágra. Mikla frægð ga\ Lárus sér, er hann vann það /i'rek eftir heitstrengingar, að synda yf-ir Eyjafjörð. Slík dirfska var fá- tíð í þá daga og líkamlegt at- gervi ekki í miklum metum1, umfram það, sem sneri að dag legu brauðstriti fátækrar al- þýðu. Þótti sundafrek þetta ber,a vott um dirfsku og þor, og mun hafa orðið ungum mönnum verðug eggjan. Um þetta orti þjóðskáldið Matt- hías Joehumsson eftirminni- legt kvæði. Þar segir m. a.: Ungir íslendingar, aldrei gleymið at geyrria hvöt ok hug at heita (iheyr þat) öðrum meiri. Æðsta marks, sem orkit, óþreytandi leitit; munit at léð er lýði land fyrir kraft og anda. Sú hugsun, sem fram kem- ur í þessari vísu, er Lárusi að skapi. Eftir 25 ára kennar,astörf á hvorki vinnu né fé til þessa máis og gekk þar að verki með þeirri ósérplægni, sem honum er jafnan lagin. Nú hafa Hver gerðingar og aðrir Sunnlend- ingar ákveðið að reisa stand- mynd af Lárusi við sundlaug- ina. Síðustu árin hefur Lárus dvalizt í Reykjlavík hjá börn- um sínum, og unir vel hárri elli, ern og léttur í lund. Lárus kvæntist 1911 Mar- gréti Sigurjónsdóttur og eign- uðust Þau sjö börn. Konu sína missti hann unga. Börn hans hafa öll komizt til full- orðins ára, en tveir synir eru nú látnir. Þau eru, talin eftir aldri: Óttar, sem látinn er; Anna, gift Hafsteini Hálldórs synj bókara í Reykjavík, og hjá þeirn d'velst Lárus að Kvisthaga 17; Jóhann vél- stjóri, sem er látinn; Sigur- jón vatnamiælingamaður hjá Raforkumálaskrifstofunni; Regína, gift Guðmundi Jó- hannssyni byggingameistara; Ingibjörg, gift Árni Jónssyni framkvæmdastjóra ræktunar- stöðvar Norðurlands; og Páll. lögregluþjónn á Akureyri. Þetta er í fáum orðum ævi- ferill Lárusar J. Rist, stiklað á stærstu atriðum. En nú er eftir að tala dálitið um mann- inn sjálfan. í því erindi, sem, hér að framian Var tilfært eftir Matt- híasi, hvetur skáldið unga ís- lendinga til að muna, að „léð er lýði land fyrir kraft og anda“. Þetta er eins og talað út úr innstu hugarfylgsnum 1200x20 825x20 32x 6 (fyrir Garant) 650x16 (fyrir rússa jeppa). 600x16 (fyrir Willy's-jeppa) 640x15 600x15 560x15 550x15 520x14 Loftmælar í tveim stærðum. BARÐINN h.f. Skúlagötu 40. Varðarhúsinu v- Tryggvagötu Sími 14131. Framhald af 5. síðu. Kaffibætir kg. Smjörlíki niðurg. Smjörlíki óniðurg. Fiskbollur 1/1 Rinso 350 gr. — Sparr 250 gr. pk. Perla 250 gr. pk. 9.40 20.80 8.30 15.00 14.65 9.95 4.30 4.30 Húseigendafélag Reykjavíkur. Ég þakka samúð, auðsýnda við andlát og jarðarför HALLBJARNAR HALLDÓRSSONAR, prentara. Kristín Guðmundardóttir. Opnar daglega kl. 8,30 árd. V Almennar veitingar allan daginn. Ódýr og vistlegwr matsölustaður. Reynið viðskiptin. INGÓLFS-CAFÉ Lárusar. Hann lifði ungur tímabil hugsjóna og bjart- sýni. Þá voru framtíðarlöndin björt og fögur í 'hugum ungra menntamanna og menningar- frömuða á Norðurlöndum. Lá'r us hreifst af þessum faugsjón- um, þessari bjartsýni, og enn, þegar hann er að byrja ní- unda áratuginn, og getur horft til baka yfir langt og við- burðaríkt æviskeið, er hann sami hugsjónamaðurinn. — Sfcegg hans er tekið að grána, en andi hans er síungur. Frá þessu sjónarmiði verður að líta á lífsstarf hans allt. í aug um hans er leikfimikennsla ekki bai’a leikfmikennsla, heldur þáttuc j uppeldi, upþ- eldi, sem stéfnir að því að gera einstaklinginn betri og ham- ingjusamari. Og skólar eru ekki bara fræðslustofnanir. Þeir eru fyrst oe fremst menningarsetur, þar sem ekki þarf síður að glæða and- legar og siðgæðilegar eigind- ir en ástunda fræðslu, Það má ekki etja saman einstakling- um í nokkurs konar einvígi, Þótt leikur sé. Slíkt er háska- legt Ihinum andleg;a gróðri. Bróðurihugur vex ekki upp af hólmgönguanda. í ljósi slíkra hugsjóna, slíkrar mannrækt- arstefnu, verður að líta á skoð anir Lárusar á leikfimi- kennslu, en um þær eru m.enn ekki á eitt sáttir. Og þótt Lár- us sé elztur allra leikfimi- kennara á landinu, má það mikið vera, ef hann reynist ekki framsýnastur þeirra allra. Hvar sem Lárus J. Rist er á ferð, má það ‘hverjum manni ljóst vera að Þar fer óvenju- legur maður: stórskorinn, svip mikill, þráðbeinn og hermann Iegur í framgöngu, með sítt tjúguskegg og frán augu.Þá er og rödd hans mikilúðleg. En undir hvatlegu fasi og hvöss- um svip slæri hlýtt hjarta. Þáð býr yfir fögnuði, yfir rnann- lund, yfir bjargfastri vissu urn það, að í raun og veru er allur heimúrinn fegurð og hamingja, hvernig sem hann lít-ui’út á yfirborðinu, ■ Svo óska éjr vini mínum, hinum svipmikla öldungi með skéggið sitt kempulega, allra heiIIa.Jangra lífdaga Og ham- ingju. Sigvaldi Hjálmarsson. Ræjfa Emils Framhald af 5. síðn Vandamálin í sambúð þjóð- fóhihsbep'nanna eru mörg, og ckkf%il auðleyst, en erfiðleik- áifnjpÁið lausn þeirra verða mismunandi eftir því með livaða hugarfari við nálgumst þSu“fSf við göngum' að þeim nfiéðTOþröngu eiginhagsmuna- sTóriarmiði einstaklings eða takmárkaðs hagsmunáhóps, m'eð.Það fyrir augum: að afla þösfiim hópi' sérréttinda um'- fram aðra, verður heilbrigð lausn torfundin. Ef við nálg- umst þessi vandamál írieð hugarfari Jóns Sigurðsson- ara, með hugarfari vís- indamannsins og sann- leiksleitandans, sem aðe'ins vill miða lausn vandans' við það sem hann veit réttast og sannast og það sem horfir til mestra heilla fýrir þjóðina í heild, þá verður allt auðveld- ara. Á þessum afmælisdegi Jóns Sigurðssonar og íslenzka lýð- veldisins eigum við að vera sammála um að velja síðari leiðina. Geysir 250 gr. — 4.00 4.05 Súpukjöt pr. kg. 21.00 Saltkjöt 21.85 Léttsaltað kjöt 23.45 Gæðasmjör niður.g. 1. fl. 42.80 Gæðasmjör óriiðurg. 73.20 Samlagssmjör niðurg. 38.65, Samlagssmjör óniðurg. 69.00 Heimasmjör niðurg. 30.95 Heimasmjör óniðurg. 61.30 Gæðasmjör 2. fl. niðurg. 36.00 Gæðasmjör 2. óniðurg. 66.25 Egg stimpluð kg. 42.00 Þorsku 2,60 Ýsa 3,50 Smálúða . . ■ ■ 9.00 Stórlúða 14.00 Saltfiskur 7-35 Fiskfars 8.50 Nýir ávextir. Bananar 1. fl. kg. 29.00 Tómatar 1. fl. kg. 20.25 EpTi North Spy. kg. 20:25 Olía ' 1.08 Kol pr. tonn 710.00 — ef selt ier minna en 250 kg. pr. 100 kg. 72.00 Alhvíf jirS Framhald af 12. síðu. aðallega á iínum héðan vestur að' Blönduósi. Menntaskólanum á Akureyri “var sagt upp í gær og braut- ksráðir 66 stúdentar. — Hæstu einkun hlaut Björn Siguríbjörns son, Biorgarfirði eystra, ágætis- einkunn 9,29. — Br. S. Akureyri fluttist Lárus suður og settis,t að í Hveragerði. Þar ■gerðist hann frumkvöðull sundlaugarbyggingar og þar er nú sundlaugin veglegur minnisvarði um stórihug hans og atorku. Lárus sparaði 10 júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.