Alþýðublaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 8
Camla Bíó
Sími 11475
Saadia
Spennandi og dularfull amerísk
kvikmynd.
Cornel Wilde
Mel Ferrer
Rita Gam
Sýrul kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarfjarðarhíó
Sími 50249.
Ungar ástir ,
Nýja, Bíó
Sími 11544
Eitur í æðum.
(Bigger than Live)
Tilkomumikil og afburðavel
leikin, ný, amerísk mynd, þar
sem tekið er til meðferðar eitt
af mestu vandamálum nútímans.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Barbara Rush.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
rSI0KID
BORNE-RASMUSSEN
ANNIE BIRGIT
HANSEN
VERA STRICKER
ÉXCELS/OK
Hafnarhíó
Sími 16444
Götudrengurinn
(The Scamp)
&iTí Efnismikil og hrífandi ný, ensk
kvikmynd. Aðalhlutverk hinn
10 ára gamli
Colin (Smiley) Petersen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hrífandi ný dönsk kvikmynd
um ungar ástir og alvöru lífsins.
Meðal annars sést barnsfæðing í
myndinni. . Aðalhlutverk leika
hinar nýju stjörnur
Suzanne Bech
Itlaus Pagh
Sýnd kl. 7 og 9.
Austurhœjarhíó
Sími 11384
Barátta læknisins
(Ich suche Dich)
Mjög áhrifamikil og snilldarvel
leikin ný þýzk úrvalsmynd.
O. W. Fischer
Anoúk Aimée
Ógleymanleg mynd, sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
SÆFLUGNASVEITIN
Spennandi stríðsmynd.
John Wayne.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Sími 22140
Óttinn brýzt út
(Fear strikes out)
Ný amerísk kvikmynd, byggð á
hinnj heimsfrægu sögu eftir
James A. Piersall og Albert S.
Hirshberg. Aðalhlutverk:
Anthony Perkins
Karl Malden
Norma Moore
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn
TRÚÐLEIKARINN
(Skorpan)
B'ráðskemmtileg sænsk gaman-
■ mynd. — Aðalhlutverk:
Nils Poppe.
Sýnd kl. 5.
nn r r 1 «7 r r
1 ripohbio
Sími 11182.
Gög og Gokke
•. I villta vestrinu.
* Bráðskemmtileg og sprenghlægi
: leg amerísk gamanmynd með
hinum heimsfrægu leikurum
>, Stan Laurel og
!■ * , Oliver Hardy.
Allt brauð, tertur og smákök-
ur, allt heppnast, ef þér notið
(ðtkfer-lyftiduft í baksturinn.
Þetta vita milljónír húsmæðra
. . . Þetta hefur komið frægð-
arorði á 0tker-lyftiduft í
meira en 42 löndum. 0tker-
lyftiduft í allan bakstur.
1
MÓDIEIKHUSID
I
BETLISTÚDENTINN
Sýning í kvöld kl. 20.
Næstu sýningar laugardag og
sunnudag kl. 20.
Næst síðasta vika.
Aðgöngumiðasalan opin í dag,
17. júní, frá kl. 13.15 til 15.
Sími 19-345.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
í syndafeni
Spennandi frönsk sakamála-
mynd með
Danielle Darrieux
Jean-Claude Pascal
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
•—o—
SKYTTURNAR FJÓRAR
Sýnd kl. 7.
Góð bílastcpði. — Sérstök ferð
úr Lækjargötu kl. 8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.05.
Stjörnubíó
Sími 18936
Hin leynda kona
Spennandi og tilkomumikil
mexikönsk litmynd, frá upp-
reisninni í Mexíkó um síðustu
aldamót.
Maria Felix
Pedro Armendariz
Bönnuð innan 12 ára.
HEFND INDÍÁNANS
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd. Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Verzlunin Gnoð,
auglýsir:
Hörpusllki, Spread og
Slipp málning.
SNÝRTIVÖRUR
og margs konar smávörur.
Enn fremur gallabuxur. —
Peysur — Hosur o. fl. á
telpur og drengi í sveitina.
Næg bílastæði.
Verzlunin Gnoð,
Gnoðarvogi 78. Sími 35382.
☆
FERÐASKRIFSTOFA
RÍKISINS
gengst fyrir ferð til Gull-
foss og Geysis á gunnudag.
Farið verður frá Bifreiða-
stöð íslands kl. 9 fyrir hád.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dansleikur í kvöld.
•ffiFeABFtfter
r »
> 5018«
3. vika.
'1 -■%
Liane nakfa sfúlkan
Metsöllumynd eðlilegum litum. Sagan kom sem fram-
haldssaga í „Femínu.“
Aðalhlutverk : Marion Michael, (sem valin var úr hópi
12000 stúlkna, sem vildu leika í þessari mynd)
Sýnd kl. 7 og 9.
í Ingólfscafp
í kvöld kh 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag.
Sími 12-8-26
Sími 12-S-2Í
Laugardalsvöllur
Fyrsti leikur sumarsins í grasvelllnum
hefst kl. 8,30 í kvöld
Landslið - Pressiulið
Dómai*i: Magnús. V. Pétursson.
Línuverðir: Haraldur Baldvihsson.
Baldur Þórðarson.
Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 30.00.
Stæði kr. 20.00 — Barna kr. 5,00.
Mótanefnd.
A **
KHAKI
‘ g 19. júní 1959 — AlþýSublaðið