Alþýðublaðið - 01.07.1959, Síða 1
tWWWWWWWWMWVWWMt
ŒG£St©>
40. árg. — Miðvikudagur 1. júlí 1959 — 135. tbl.
Fitumagn síldarinnar orðið 16 prósent.
15 skip fengu veiði í gær.
NOKKUÐ erfitt er nú að
vita fjölda þeirra skipa, er
Þátt taka í síldveiðunum fyrir
Norðurlandi, þar eð afnumið
hefur verið úr landlielgisreglu-
gerðinni ákvæði um það, að
skipin verði að sækja um veiði-
leyfi til ráðuneytis. En talið er
að skipin séu álíka mörg og í
fyrra eða um 240 talsins.
| Syngur í Lido.
Veitingahúsið Lido hef-
| ur nú enn fengið nýja
| söngkonu. Að þessu sinni
= er söngkonan bráðfalleg.
| Heitir hún Jackie Lynn.
| Verður hún hér á landi í
| um það bil mánaðartíma
| og mun syngja á Lido all-
= an tímann.
tiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmi'viiiiiiiiiHiiiiiiiiuiiimiiimm
Ætlast er til, að skipin til-
kynni sig til Fiskfélags tslands,
er blaðið leitaði frétta hjá Fiski
félaginu í gær höfðu sárafá tii-
kynnt sig enn. Munu þó velfiest
skipin byrjuð veiðar.
15 skip fengu veiði í dag.'—
Fcr það allt í bræðslu að und-
anteknum 220 junnum í ís.
SÖLTUN ENN EKKI
HAFIN.
Fvíldarsöitun var enn ekki haf
in í gær. í>ó hefur fitumagn
síldarinnar verið að hækka und
anfarið og í gær var það komið
upp í 16%. Er talið að söltun
vorði leyfð þegar fitumagnið er
komið upp í 18%. 1
Má búast við, að það verði
utn næstu helgi.
Yngsta
SVO má heita, að stakk-
stæðin séu horfin úr
Reykjavíkurlandi; það
eru risin myndarleg hús
þar sem Reykvíkingar
þurrkuðu saltfiskinn sinn
fyrir svosem 25 árum. Þó
þurrkar Bæjarútgerðin
énnþá smáslatta úti -— til
allrar hamingju fyrir
börnin í nágrennimu. Hér
er verið að taka saman.
tWWWWiWMMWWWWW
LONDON, 30. júní, (Reuter).
Geislavirkni yfir London er nú
um það bil fjórum sinnunx
meiri en fvrir þrem árum, þeg-
ar byrjað var að fylgjast með
þessu með mælingum.
Heilbrigðismálanefnd Lun-
dúna birti í dag tilkynningu
um þetta.
Formaður nefndarinnar tók;
þó fram, að enn væri langur
vegur frá, að geislavirknin
væri orðin svo mikil, að mönn-
um stafi hætta af.
Allf er það á
sömu bókina lærf
Sígaretluþjófnaðurinn uppiýsfur.
i
vörzlu lögreglunnar
AÐFARANÓTT sunnudags-
ins 21. júní var brotizt inn í
vörugeymslu Eimskipafélags Is
lands í Hafnarhúsinu. Var stol-
ið þaðan 25 kössum: af sígarett-
um, eða alls 250 þúsund sígarett
um, sem eru eign varnarliðsins.
Rannsókn málsins hófst strax
og er nú uplýst. 17 ára gamail
piltur befur verið handtekinn
og játað á sig þjófnaðinn.
Pilturinn var einn við inn-
brotið og stal sendiferðabifreið
til þess að flytja burtu þýfið.
Það flutti hann í sumarbústað
Framhald á 3. síðu.
111111111 i 111111111111II11111....
BERLÍN, 30. júní (Reuter). — „Neues Deutsch-
land”, aðalmálgagn austurþýzkra kommúnista, skýrði
frá því í dag, að austur-þýzka verzlunarmálaráðu-
neytið hefði „gagnrýnt sig sjálft“ fyrir „sofandahátt-
og framtaksleysi.“
Blaðið gefur í skyn, að ráðu-
neytið ætli líka að taka sjálft
sig til bæna á fyrirhugaðri ráð-
stefnu, sem það og efnahags-
málaráð kommúnistaflokksins
ætla að efna til í næsta mán-
uði.
Sú ráðstefna mun líka taka
til athugunar „ábyrgðarleysi
ýmissa leiðtoga í þjóðnýttum
verksmiðjum“.
Krústjov önnum kafinn
RITSTJÓRAR bandaríska skopbiaðsins „Mad“ hafa
gert sér það til dundurs að taka heimjpkunnar persónur og
gera þær að söguhetjum í heimskunnum myndasögum. Hér
fær Krústjov sinn skammt, og munu glöggir Iesendur strax
skilja, að teikningarnar eru byggðar á sögunni um Gissur
og Rasmínu. Eins og textinu ber með sér, er kona Krústjovs
(hún er kölluð ,,Bouboutchka“ í skopstælingunni) að reyna
að fá liann til að fara í átveizlu til Mikoyons. Hún ber sig
illa, þegar hann svarar, að hann hafi engan tíma til þess:
„Ég stend í hreinsun í kvöld.“ — „Hvern á að hreinsa?“ —
(þ. e. a. s. útrýma, koma fyrir kattarnef), spyr 'hún á síð-
ustu myndinni. Og þá kemur á daginn, að það «r raunar
liún sjálf!
stjarna í
Berlín
= BERLÍN, 30. júní (Reuter).
| Vestur-þýzka blaðið „Bild
| 2eitung“ upplýsti í dag,
| að bandaríska kvikmynda
| stjarnan Esther Williams
| liefði valdið hálfgerðu upp
| námi í morgun, þegar hún
| fékk sér göngutúr á Stal-
| instræti í Austur-Berlín
I — berfætt.
Esther er á alþjóðlegri
I kvikmyndahátíð í Beriín.
'uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiniiiiiiiiiiiuiuiu. S
LINZ, 30. júní. — Tékknesk
yfirvöld hafa boðizt til að
sleppa nokkrum Austurríkis-
mönnum, sem villtust yfir tékk
nesku landamærin, ef austur-
ríska lögreglan vilji framselja
35 ára gamlan Tékka, sem
tókst að flýja til Vínarborgar
og hefur beðið um dvalarleyfi
sem pólitískur flóttamaður.
Austurríkismenn hafa ekki
ennþá svarað tilboðinu.