Alþýðublaðið - 01.07.1959, Síða 11
sofa. Á morgun — já á morg
ua“, hún brosti leyndardóms
fullu brosf., „á morgun hef
ég nóg að gera“.
Bros hennar hræddi Lyn.
Um leið gekk Raoul framhjá.
Sis kallaði til hans: „Ó, hei-ra
Raoul viljið þér ekk> fá yður
smá staup?“
Þetta vingjarnlega boð kpm
honum greinilega á óvart.
Iiann hinkaði, en gekk svo til
þeirra.
„Ég er búinn að fá mér eitt
i staup, fpú Háverly“, sagði
hann virðulega.
„Fáið yður einn enn með
okkur.“ Hún benti Don að fara
inn á barinn og sækja þeim
glös. En meðan þau biðu hans
brosti Sis leyndardómsfullu
brosi á ný fag leit á Raoul.
„Eruð þér mér enn reiður,
herra Raoul?“ spurði hún í-
smeygilega.
„Ég —“ Raoul varð greini-
lega ruglaður við þessa ó-
væntu spurningu. „Mér finnst
það leitt, frú Haverly, en þér
hljótið að skilja, að það er
ekki auðvelt að fyrirgefa, þeg-
ar listamanni finnst gert grín
að listgáfu hans.“
„En ég eyðilagði ekki hatt-
inn,“ sagði Sis rólega.
„En skrautið! Af skrautinu
verðum við hattalistamennirn
ir frægir.“
„Er það? Hinir viðskipta-
vinirnir yðar taka líka skraut-
ið af, er ekki svo, herra Ra-
oul? Kannski skjátlast mér,
en ég hélt að það bæri að gera
við hattana yðar.“ Hún hló
mjúklega eins og hún byggist
við að hann tæki undir hlátur
hennar.
Ætti þetta að vera spaug,
var það lélegt spaug, hugsaði
Lyn. Því að kaupa dýran hatt
og taka svo af honum skraut-
ið? Og hún varð undrandi yfir
svipnum á Raoul, óttinn skein
úr augum hans.
„Þér eruð að gera að gamni
yðar,“ sagði hann eftir stutta
óþægilega þögn.
„Er það?“ Hún brosti ill-
girnislega. „Kannski, en —“
Hún hikaði til að undirstrika
orð sín, „en hefði verið íbúð
við mitt hæfi á þessu hóteli
hugsa ég, að þér hefðuð ekki
neitað mér um hana, er ekki
svo. herra Raoul?“
„Ég er viss um, að ég hefði
neitað yður um hana, frú Hav-
erly.“ Rödd hans var greini-
lega fjandsamleg.
„Finnst yður þetta virki-
lega?“ Sis hló. „Það held ég
þér mynduð gera og ástaðuna
fynduð þér eflaust í hnetu-
klasa, herra Raoul, er ekki
svo?“
Lyn varð því fegin að Don
kom einmitt í þessu með glös-
in og þau hófu að tala um
venjulega hluíi. Raoul' fíýtti
sér að 'tæma glas sitt. Hann
var fölur og áhyggjufullur.
Hann stóð á fætur, þakkaði
fyrir sig og flýtti sér til Sand-
erssons, sem stóð við dyrnar.
Don lagði til að þau færu
inn í borðsalinn og borðuðu
þar áður en þau færu að hátta.
Lyn fann að hún var að von-
ast eftir Ted, en hún sá hann
hvergi. Sally, Raoul og Sand-
ersson og Smith sátu við borð
þar inni.
Skyndilega kom Ted inn og
gekk beint að borði Raouls.
Hann talaði ákaft við þau og
það var greinilegt, að það var
eitthvað óþægilegt, sem hann
sagði. Svo kom hann til þeirra.
Sis heilsaði honum elskulega
og Lvn furðaði sig yfir því.
„Seztu hérna,“ sagði hún.
„Ertu búinn að borða?“
„Ekki enn,“ svaraði Ted.
„Ég hef haft svo mikið að
gera.“ Hann settist%„Það er
eitthvað að vélinni. Ég sá það
áður en við lentum, en þá gat
ég ekkert gert.“ Hann yppti
öxlum.
„Áttu við, að við höfum ver
<4ð í lífsháska?“ spurðj Sis.
Ted kioraði varirnar.
„Kannski. En það fylgir allt
af áhætta með flugi. Það hljót
ið bér að vita, frú Haverly!“
En Sis lét sem hún hpvrði
það ekki. „Q, Donnie,“ kallaði
hún. ,.Ég vissi að við áttum
ekki að fara með svona flug-
vél. Við áttum að bíða eftir
stórri vél!“
„Ég hafði ekki tíma til að
bíða,“ sagði Don óþolinmóður,
„ það vei^t þú vel, Sis.“
„Vertu ekki reiður, ástin,“
sagði hún daðurslega, svo
snéri hún* sér aftur að Ted.
„En hvað eigum við þá að
gera, Ted?“
Lyn fannst. hún segja orðið
Ted alltof auðveldlega, það
var eins og hún væri vön að
segiq það.
„Ég hef sent skeyti til Ame-
ríku eftir nýjum vélarhlut-
um,“ sagði hann. „En þetta
seinkar okkur um þrjá til fjóra
daga.“
Don leit á Ted. „Haldið þér,
að við getum fengið far með
farþegaflugvél héðan?“
„Ég var að Ijúka við að tala
við forstjórann fyrir farþega-
deildinni þérna,“ svaraði Ted.
„Og hann gat lofað einu fári
með farþegaflugvélinni, sem
kemur hér við á morgun.“
„Þú heldur þó ekki, að Don
fari og skilii mig eftir eihá á
þessum stað, sem er fullur af
skorkvikindum og slöngum?“
spurði Sis.
eiANRAKNIS „Eg var í íbúðinni hér við hliðina
til þess að líta á píanó, sem er. til
sölu, — en eigandinn sagði ,að það
1 væri ekki til sölu fyrir nágranna.“
„Ég hélt, að honum lægi á
að komast til að myndatakan
gæti hafizt,“ sagði Ted kulda-
lega. „Hvernig er það með
þig, Lyn,“ bætti hann við.
„Hvenær þarft þú að vera
komin?“
„Þetta bjargar Lyn alveg,“
sagði Sis áköf.
„Ég þarf ekki að vera kom-
in fyrr en þann tuttugasta,“
svaraði Lyn.
„En væri það ekki betra, ef
þú kæmist fyrr? Ef það eru
peningarnir, sem þú hefur á-
hyggjur af, þá skal ég borga
farið fyrir þig,“ sagði Sis fyr-
irlitlega.
„Takk, en ég bíð,“ sagði
„Ég er feginn að ég er hvorki
góður né riddaralegur. Það
heldur enginn um mig, ég er
harður og bitur. Ég er ekki á
neinn hátt skemmtilegur í
umgengni.11
„Mér finnst þú dásamlegur,
Ted,“ Lyn sagði þetta rólega
og alvarlega.
„Finnst þér það?“ Hann leit
niður á hana. Hann virtist
reiður.
„Viltu ekki að mér finnist
þú dásamlegur?“ Hún hló blíð
lega.
Hún sá að hann brosti hálf
skömmustulega. „Ég hef ekk-
ert á móti því að þér finnist
það, Lyn,“ sagði hann lágt.
Maysie Greig:
Orlög
ofar skýjum
Lyn stuttlega. Hún leit á Ted.
„Heldurðu að við verðum kom
in fyrir þann tuttugasta?“
„Það verður þá ekki mér að
kenna,“ svaraði hann.
21, dagur
„Þá verðum við hérna öll,“
sagði Sis þurrlega, „En hvað
eigum við að gera hér í fjóra
daga? Hvernig á tíminn að
líða? Ég vona að það sé að
minnsta kosti skikkanlegt
hótel í Suva.“
„Mið langar til að skoða-
eyjarnar,“ sagði Don.
„Þú og umhverfið.“ Sis
gretti sig. „Ég er viss um að
allt er fullt af bakteríum og
skít hérna.“
„Það held ég ekki og mig
langar til að skoða mig um,“
endurtók Don.
„Ég hitti hérna vin minn úr
flughernum,11 sagði Ted.
„Hann býr hér og á litla einka
sjóflugvél. Hann fer með ferða
menn og sýnir þeim ströndina
og hinar eyjarnar. Ég skal
tala við hann og svo við vkk-
ur á morgun. Hvað segir þú
um smá göngutúr, Lvn?“
Lvn var fegin að losna frá
borðinu. Glöð vfir að komast
út í heita hitabeltisnóttina
með Ted.
„Það er aldrei gaman að
hlusta á fólk rífast sérstaklega
ekki, begar maður elskar ann-
an aðilan,“ sagði Ted og
þrýsti hönd hennar.
„Þau voru ekki að rífast?"
..Það lá að minnsta kosti
við. Ég held að Sis fari í taug-
arnar á Don. Ég óska þér til
hamingju Lvn. Ég held að þú
hafir unnið."
„En hann getur enn kvænzt
henni." sagði hún.
„Geri hann bað, er það að-
eins pf bví að hann skortir
hug til að segja henni sann-
leikann.“ svaraði hann.
„Ertu að gefa í skyn að Don
sé huplaus? Hann er bara allt-
of riddaralegur og góður til
að riúfa heit sitt,“ sagðj hún
stuttaralega.
„Við hana? Kallarðu það
riddaramennsku? Að gera
hlut, sem maður veit að eyði-
leegur líf manns, ekki bara
líf manns siálfs, en líka líf
annarra?" Hann hló þurrlega.
„Já, mér finnst þú dásam-
legur, Ted.“ Lyn endurtók
orðin með skjálfandi röddu og
hana sveið bak við augnalok-
in.
„Er það allt og sumt, Lyn?“
Hann greip um axlir hennar
og snéri henni að sér. Tungls-
ljósið varpaði fölum bjarma
um andlit hennar. Hún vissi
við hvað hann átti.
„Hvað viltu að ég segi,
Ted?“
„Það veit andskotinn en
ekki ég!“ Hann brosti sínu
venjulega hæðnisbrosi. „Ég
hef sagt þér, að ég elski þig
— en kannski vil ég bara að
þér finnist ég dásamlegur!“
Hann ýtti henni frá sér.
„Komdu, ég skal sýna þér kofa
eins og innfæddu mennirnir
búa í. Við flugmennirnir eig-
um þá, þeir eru svolítið
hreinni, jafnvel nægilega
hreinir fyrir Sis,“ sagði hann
innilega.
Hann fylgdi henni að einum
þeirra, opnaði dyrnar og
kveikti ljósið. „Heimili mitt,“
sagði hann. „Gakktu inn.“
Kofinn var eitt gímald. Á
moldargólfinu voru þykkar,
fléttaðar mottur, lágt, hart
rúm og ofin teppi á veggj-
unum. Og flugtaka Teds.
„Býrð þú hér?“ spurði hún.
„Já. Ég kann vel við mig
hér. Ég hef aldrei öðruvísi
heimili en þetta. Ég bý þar
sem flugtaskan mín er. Flug-
menn eiga ekki heimilislíf.“
„Margir flugmenn eiga
heimili," mótmælti hún.
„Það þarf tvo til að skapa
heimili," sagði hann þurrlega.
Þegar þau komu aftur út í
hitabeltisnóttina flaug s.tór
flugvél yfir flugvellina og
beið eftir lendingarplássi.
„Já, hér mætist gamli og
nýi heimurinn. Andlit hans
var hart og biturt. „Og heim-
urinn þarna uppi,' er minn
heimur, mitt líf. Það er ekki
bara vinna —“ hann þagnaði
eins og hann hefði sagt of
mikið.
Lyn tók um hönd hans. „Ég
veit það, Ted. Þú — eþskar
þetta líf.“
„Já, ég elska að fljúga,"
sagði hann alvarlegur.
Þau stóðu þarna og héldust
í hendur eins og tvö börn og
horfðu á stóru flugvélina, sem
kom pær og nær. Hún skildi,
hvað Sis Haverly hafði rænt
hann, næstum því allri von-
inni um flugið. Hún skildi
hvers vegna hann hataði hana.
Hún hataði hana ákaflega líka.
2.
Herbergj Lyn var við hlið-
ina á herbergi Sis. Veggirnir
voru þunnir og því heyrði hún
Sis veina.
Lyn glaðvaknaði. Hún starði
í myrkrið. Sis, hugsaði hún,
hvað er nú að?
Allt í einu minntist hún
orða Sallyjar — „eins og þeir
reyndu að drepa hana“ —.
Án þess að vita af stökk hún
fram úr rúminu og klæddi sig.
Hún fór í inniskó og opnaði
varlega frönsku gluggana,
sem lágu að svölunum. Hvorki
ljós né hljóð heyrðust frá her
bergi Sis.
Lyn læddist inn um hálfop-
inn gluegann. „Sis,“ hvíslaði
hún. „Hvað var að? Æptir
þú?“
„Ert það þú, Lyn?“ Sis hvísl
aði líka. „Guði sé lof. Kveiktu
ljósið. Mér — mér fannst ein-
hver vera hér inni.“ Rödd
hennar skalf.
Lyn fálmaði sig að slökkv-
aranum. Þá rakst hún á eitt-
hvað eða einhvern. Eitt augna
blik stóð hún sem steini lost-
in, blóðið fraus í æðum henn-
ar. En hún heyrði aðeins hjart
slátt sjálfrar sín.
Svo hljóp hún að slökkvar-
anum og kveikti.
„Svo það er þú aftur! Þjóf-
urinn þinn! Ég hefði átt að
láta taka þig fasta!“
Sally stóð við kommóðuna,
klemmd að veggnum, Hún var
í jakka utan yíir náttkjóln-
um og berfætt. Hún var svo
lítil og grönn og framar öllu
svo dauðhrædd. Hún leit
ekki út sem forhertur þjófur.
„Ekki svona hátt. Þeir —
þeir heyra til yðar! Þeir vita
ekki að ég er hér.“ Hún hvísl
aði, en hún var greinilega
mjög taugaæst. . Jafnvel Sis
fann það. Hún hafði opr.að
munninn til að segja eitt-
hvað, en húri lokaði ’nonum
undrandi aftur. Hún starði á
Saliy, sem starði á hana á
móti.
„Hvers vegna komstu?“
sagði Sis'loks. „Varst það ekki
þú, sem ég heyrði til áður en
ég æpti?“
Sally kinkaði kolli. „Ég var
að leita að slökkvaranum. Ég
kom inn af svölunum. Ég hélt
það væri betra að kveikja
ljósið áður en ég vekti yður,
frú Haverly. Þá hélt ég að
þér skilduð að é« var ekki
komin til að stela.“
„En hvlers vegna komstu
hingað?" spurði Sis aftur.
Rödd hennar var óviss, það
var sem hún hefði smitazt
af hra^ðslu Sallyjar,
.Sally talaði hratt og más-
andi. Hendur hennar voru
fast krepptar. „Ég kom til að
biðja yður að fara, þér verðið
að fara, fr-ú Haverly! Þér vit-
ið ekki í hvílíkri hættu þér
eruð. Þeir hafa reynt einu
sinni — og núna drepa þeir
yður. Þeir skildu að þér vitið
allt eftir að þér töluðuð við
Raoul í kvöld.“
Sis starði á ihana, hún var
náföl.
„Þegar ég var að drukkna
—“ byrjaði hún, en rödd
hennar ibrast. „Ég hélt sjálf
að það væri slys, einhver,
sem hefði verið að grínast, en
mér fannst rétt að gera eins
mikið úr því —“
„Ætlið þér að fara?“ bað
Sally. „Þér verðið! Ég þori
ekki að vera hér lengur! Er
þeir finna mig —■“
Alþýðublaðið — 1. júlí 1959