Alþýðublaðið - 04.07.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.07.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir -) ndmga LANDSLEIKUR íslands og Noregs fer fram á Laugardals vellinum n. k. þriðjudags- kvöld kl. 8,30. Er það þriðji leikurinn í þessum riðli und- ankeppni Olympíuleikanna í knattspyrnu. Hinn Fyrsti var Danmörk - ísland 4:2 og annar Danmörk - Noregur 2:1, — en hann fór fram í Kaupmanna- höfn í fyrrakvöld. Varaformaður KSÍ, Ragnar Lárusson, Sæmundur Gíslason, formaður landsliðsnefndar, Og Kari Guðmundsson, landsliðs- Þjálfari, ræddu við blaðamenn í gær og skýrði Ragnar þá frá skipun norska landsliðsins. — Var liðið endanlega valið eftir leik Norðmanna við Dani. Eru 8 leikmenn hinir sömu og léku hér landsleik 1957. NORSKA LANDSLIÐIÐ. Landslið Noregs er þannig skipað: 1) Asbjörn Hansen, mark vörður, 30 ára að aldri, hefur leikið 39 landsleiki. Hann er frá Sarpsborg og sagður mjög öruggur markvörður. 2) Arne Natland, hægri bak vörður, 32 ára, með 6 lands leiki að baki. Hann er frá Eik, Tönsberg, ættaður frá Oslo, en lék síðar framvörð í Skeið 3) Reidar Kristiansen, vinstri bakvörður, frá Fredrikstad, fæddur 1927. Hann er nú Nor egsmeistari og hefur leikið 14 landsleiki. 4) Arne Legernes, hægri fram vörður, 28 ára, frá Larvik. Turn — Hefu leikið 30 landsleiki og er jafnvígur í sókn og vörn. 5) Thorbjörn Svenssen, mið framvörður og fyrirliði, fædd Þetta er Birger Pedersen, v. úth., yngsti leikmaður liðsins. Sænsku hrifnir af SÆNSKU frjálsíþróttamenn- irnir frá Málmey komu til Reykjavíkur í fyrrakvöld. Þeir voru glaðir og reyfir Þegar þeir stigu út úr flugvélinni og áttu ekki orð til að lýsa hrifningu sinni yfir flugferðinni og útsýn- inu yfir landið Og Reykjavík, en veður var mjög fagurt. □ ^ í gærmbrgun fóru þeir inn á Laugardalsleikvang til að at- huga brautir og aðstöðu alla. Spretthlauparinn Björn Malmroos var hinn ánægðasti og sagði við fréttamann Al- þýðublaðsins, að þetta væri fyrsta flokks braut og ágæt fyr ir spretthlaup. •— Ég vona bara að það verði ekki kalt og einnig að það verði ekki mótvindur, þá mun koma allgóður tími, sagði þessi gsðugi íþróttamaður. □ Sten Ericksson, sem verið hef ur einn bezti þrístökkvari Svía undanfarin ár kom með Málm- eyjar-líðinu o/j keppir sem gest- ur á mótinu. Hann hefur náð foezt 15,38 m., en sænska metið er 15,43 m. Ericksson er glett- inn og skemmtilegur náungi. Hann var hrifinn af stökkbraut inni, og kvað hana ótrúlega góða, sérstaklega þegar tekið væri tillit til 'þess, að hún væri nýlögð. Hann segist ekki vera í góðri æfingu, a. m. k. vildi hann ekki lofa meiru en 14,10 m. □ Sænski meistarinn í kringlu- kasti, Östen Edlund, kom einn- ig með sem gestur, en hann hefur kastað tæpa 52 metra í ár. Hann segist vera í allgóðri æfingu og vonast eftir örlitlum vindi, en hann sagði, :að Udde- bom hefði tjáð honum að hér væri gott að kasta kringlu. Yon- ándi verður Edlund að ósk sinni. ur 1924. Hann er frá Sandefjord og hefur verið mest áberandi knattspyrnumaður Noregs eítir stríð, með 83 landsleiki að baki. Svenssen skipuleggur vel og stöðvar mjög vel hættuleg upp hlaup. 6) Ragnar Larsen, vinstri framvörður, 23 ára, frá Odd, hefur leikið 10 landsleiki. 7) Björn Borgen, hægri út- herji, 22 ára, frá Lyn, Oslo. —■ Rekur knöttinn flestum Norðmönnum betur og er hættu legur kantmaður. 8) Per Kristofersen, hægri innherji, fæddur 1927, hefur leikir 13 landsleiki. Er frá Fred rikstad, Noregsmestari 1958. 9) Harald Hennum, miðfram herji, frá Frigg, er 31 árs og hef ur leikið 35 landsleiki. Skot harður og fljótur og þungur í skauti hvaða miðframverði sem er. 10) Kjell Kristiansen, vinstri innherji, fæddur 1925, frá Ask er, og hefur leikið í þessari stöðu 22 landsleiki. Vel heima í samleik, sterkur og hættuleg ur skotmaður. 11) Rolf Birger Pedersen, frá Brann, Bergen, hefur leikið 4 landsleiki í þessari stöðu. Fædd (Framhald á 10. síSu) KRefsf íLdeild ÍSLANDSMÓTIÐ í I. deild er nú nær hálfnað og er lokið fjórtán leikjum a£ þrjátíu. K. R. hefur þar glæsilega forystu og hefur þegar hlotið 10 stjg. Nú verður hálfsmánaðar hlé í mótinu vegna landsleiks og heimsóknar dansks úrvalsliðs. Staðan í I. deild er nú þessi: 1. KR 5 5 0 0 25:3 10 st. 2. ÍA 4 3 0 1 10:7 6 st. 3. Valur 5 2 1 2 7:11 5 st. 4. Fram 4 12 1 5:11 4 st. 5. KÞ 5 0 2 3 4:13 2 st. 6. ÍBK 5 0 1 4 6:12 1 st Beztu íþróttaafrekin 1. júlí BEZTU ÍSLIiNZKU frjálsíþróttaafrekin frá og með 1. júlí voru sem hér segir: Valbjörn Þorláksson, ÍR, og Guðjón Guðmundsson, KR, 11,0 sek. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 22,9 sek. Hörður Haraldsson, Á, 49,9 sek. Svavar Markússon, KR, 1:53,9 mín. Svavar Markússon, KR, 3:57,4 mín. Kristl. Guðbjörnss., KR, 8:27,6 mín. Kristl Guðbjörnss., KR, 14:33,4 mín. Kristján Jóhannss., ÍR, 32:18,4 mín. Kristl. Guðbjörnss., KR, 9:16,4 mín. Björgvin Hólm, ÍR, 15,1 sek. Björgvin Hólm, ÍR, 57,7 sek. Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7,09 m. Jón Pétursson, KR, 1,95 m. Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 15,49 m. Valbjörn Þorláksson, IR, 4,30 m. Jón Pétursson, KR, 14,48 m. Friðrik Guðmundsson, KR, 50,30 m. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 58,62 m. Þórður B. Sigurðsson, KR, 49,96 m. 100 m. hlaup: 200 m. hlaup: 400 m. hlaup: 800 m. hlaup: 1500 m. hlaup: 3000 m. hlaup: 5000 m. hlaup: 10000 m. hlaup: 3000 m. hindrun; 110 m. grindahl.: 400 m. grindahl.: Langstökk: Hástökk: Þrístökk: Stangarstökk: Kúluvarp: Kringlukast: Spjótkast: Sleggjukast: Eins og sézt á þessari upptalningu hafa afrekin batnað mikið frá síðustu upptalningu. Reikna má þó með að mörg góð afrek verði unnin á vígslumótinu nú um helgina °tí þeir, sem áhuga hafa á afrekaskrám, geta fært þau inn, en annars er meiningin að birta svona skrá vikulega í sumar. Pólverjinn Zimny er ann- I ar á sama tíma. Þetta eru I beztu tímarnir, sem náðst | hafa í heiminum/ á þessari g vegalengd í ár. | | ÞESSI mynd er tekin á | J. Kusocinski mótinu í | Varsjá í síðasta mánuði og I er frá 3000 m. hlaupinu. | Þýzki hlauparinn Grodoz- | stky sigrar á 7:58,4, en •fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiitiiimtiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuniimmmm Danska unglingaliðið sýnd ágæla knatfspyrnu Sigraði Þrótt með 4:0 DANSKI unglingaknattspyrnu- flokkurinn frá Holte, sem bér dvelst í boð Þróttar, lék fyrsta leik sinn :af fjórum á fimmtu- dagskvöldið var við gestgjaf- ana. Liðið er skipað piltum frá 15—18 ára aldri, eða II. aldurs- flokki. I liði Þróttar léku með- al annarra II. flokkspilta þess, Þórður Ásgeirsson markvörður í m.eistaraflokki og Ómar Magn ússon, semjúnnig leikur með þeim flokki félagsiv^s. Leikur- inn fór fram á Melavellinum og lauk honum með algjörum sigri gestanna, sem skoruðu alls 4 mörk gegn engu. Auðséð var að malarvöllur- inn hafði ekki góð áhrif á dönsku piltana í upphafi, enda keppa þeir bæði og æfa á gras- velli. Knötturinn hoppaði yfir þá og- frá þeim til að byrja með, en þeir náðu sér þó furðufljótt á strik. Fram eftir fyrri hálf- leik var leikurinn" alljafn,. þó sókn Dananna væri hverju sinni hættulegri, en mark tókst þeim ekki að skora fyrr en rétt fyrir lok hálfleiksins eða á 30. mín. (hálfleikur 35 mín.). í síðari hálfleiknum voru hins vegar yfirfourðir Dana ó- tvíræðir, og í þessum hálfleilc skoruðu þeir 3 mörk. Tvö eftir vel skipulögð upphlaup, þar sem knötturinn gekk manna á milli með stuttum sendingum, og eitt eftir aukaspyrnu á víta- teigslínu. Þessir dönsku piltar leika mjög skemmtilega. Stuttar, hraðar og furðu nákvæmar sendingar einkenna leik þeirra ásamt allöruggum kollspyrnum. í slíkum einvígum höfðu þeir oftast sigur, jafnvel þó styttri væru. Má fullyrða að þetta só eitt hið bezta unglingalið, er hingað hefur komið í heimsókni til knattspyrnukeppni. Vissulega er mikfjivfengur a3 slíkum gestum, ekki aðeixs jafnöldrum þeirra hér til auk- Framhald af 9. síðu. i&lbert molmælir. ■ FRÉTTAMAÐUR íþrótta- í síðmmar hitti Albert Guð ■ I mundsson, knattspyrnu- ; kappa að máli í gær. Talið • barst að knattspyrnunni ■ o-g meðal annars ummæl- I um þeim, sem Ekstrahlad- ; et sagðist hafa haft eftir ; honum. um landsleikinn ■ gegn Dönum, en viðtal : þett® birtist einnig í ís- ; lenzku blaði. Albert bað ; íþróttasíðuna að geta þess ; — að hann hefði aldrei í haft neitt viðtal við ; Ekstrabíadet eða annað ■ danskt blað umi landsleik ■ inn eða einstaka leik- : menn. Viðtalið er því : hreinn uppspuni o£ til- ; búningur frá rótum. Fyrsfa kappróðrarmóf ársins RÓÐRARFÉLAG Reykjavík- ur gengst fyrir fyrsta kappróðr- armóti ársins. Verður það í Nauthólsvík á morgun og liefst kl. 10 f.h. Verður keppt á tveimur vega lengdum, 800 metrum og 400 m. Á 800 m. vegalengdinni verð- ur keppnin á milli A- og B-liðs Rf. R., og er búist við spenn- andi keppni, þar sem liðin eru mjög jöfn. Á 400 m. vegalengdinni keppa byrjendur svo og ,,bændur“, en þá velja stýrimenn í liðin af þeim. mönnum Rf. R., sem á æf- ingu mæta. Á síðasta vetri fékk Róðrar- félag Reykjavíkur nýjan bát' frá Þýzkalandi. Kappróðrarfoát ur þessi er hin glæsilegasta fleyta. Hann verður skírður eftir mótið og mun Benedikt G. Waage framkvæma skírn,- ina. Alþýðublaðið — 4. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.