Alþýðublaðið - 04.07.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.07.1959, Blaðsíða 10
Þi EGAR herir uppreisnai'- niantíá á Kúbu hrósuðu sigri yfir einræðisherrántím Ful- genieo Batista í vettír, var sem nokfetírt rót bærist tím nálæg l&tíd og andstæðingum ein- valdanna yxi kjarkur. Þótt efeki séu nema sex mánuðir Iiðnir, hefur víða gosið upp uppreisn, og áhrifum þeirra Kubtímanna er jaftían kennt um. Einhver harðsvíraðasti einræðisherrann í hinni lat- nesfetí Ameríku er írujillo í tíðminíkanska lýðveldinu. Hann hefur skotið skjólshúsi yfir Peron og Batista, og jafn- an hefur verið talið, að hann sé fastástur í sessi aílra manna í hinni miður vinsælu stétt hans, enda hefur hann sízt sparað róttækar ráðstafanir gegn andstæðingum sínum. H, IVAÐ sem úr verður hefur nú einnig komið til nokkurra óeirða í ríki Trujillos. Fregnir berast um, að inn í Iandið hafi verið sendir allmargir hér- flokkar frá Kúbu, og munu nú menn í herflokkum þessum skipta hundruðum, jafnvel þúsundum. Eftir því sem sagt er, hefur komið til átaka milli þeirra og hers einræðisherr- ans, og mannfall orðið nokk- urt hjá báðum. Þá er og haft á orði, að þeir Peron og Bat- ista muni yfirgefa landið vegna uppreisnarhættunnar, sem vofir yfir. I\ OMINÍKANSKA lýðveld- ið er austurhluti eyjarinnar Hahiti* í Vestur-Indíum. Það nær yfir tvo þriðjunga eyjar- innar, en sá þriðjungurinn, sem þá er eftir, vesturhlutinn, er Lýðveldið Hahiti. Þetta er stórmerkileg eyja, því að Kristofer Kolumbus fann hana í hinni sögufrægu för sinni vestur yfir Atlantsála 1492. Þá hlaut hún nafnið Hispanióla. Spánverjar námu þó ekki eyna heldur brezkir og franskir sjóræningjar. Seinna varð hún frönsk ný- lenda. RauðskinnUnum á eynni var smátt og smátt út- rýmt og þangað fluttir svartir þrælar frá Afríku. Er franska stjórnarbyltingin hófst, gerðu svertingjarnir á eynni upp- réisn og brytjuðu niður hvítu íbúana, sem þar höfðu fest byggð, Arið 1804 var svo stofn að lýðveldið Hahiti. Alla síð- ustu öld ríkti etaoin etaoni t för á eynni. 1843 gei'ði aust- Urhlutinn uppreisn og þá var stofnað þar annað ríki, Það var svo fyrir afskipti Banda- ríkjamanna að reglu var köm- ið á hlutina í Hahiti á árun- um 1915—1934, og á sama hátt var bandarískur her í Domín- íkanska lýðveldinu 1916— 1924. YJAN Hahiti er fjöllótt hitabeltiseyja. Þrír fjallgarð- ar ganga. gegnum landið. Lofts lagið ér þægilegt, þar sem hátt ber, en { dölum og kvosum inni í landinu er oft steikjandi hiti. Sums staðar þarf að veita á akrá sakir ónógrar úrkomu. Atvinnuvegirnir í báðum ríkj- um eyjarinnar er landbúnað- ur. Aðalútflutningsvörurnar eru kaffi, sisal, reyrsykur og baðmull. Nokkuð er unnið af málmum úr jörðu, m.a. gull, silfur, járn, kopar og nikkel, en þar er líka kol, gips og boxít. I LÝÐVÉLIDINU HAHITI eru íbúarnir 95 % svertingjar, en 5% múlattar. Þar er þétt- býlla en hæfilégt þykir. í Dómíníkanska lýðveldinu eru 70% múlattar og mestizar, 15% svertingjar og 15% spænskumælandi hvítir menn. Annars er aðalmál eyjarinnar franska. urnar í valdastóli, kollegar hans. Framhald af 5. síðu. frambúðar og trúlega fi-nnst ekki lengur margur til að mæla með því, að skyldu- sparnaðurinn verði lagður niður. Hitt er svo annað mál, hvort ekki væri athugandi að gera á honum einhverjar breytingar í framkvæmd. En nóg um það. Landsleikur Ei -ITT VAR ÞAÐ úr forn- eskju svertingjanna í Afríku, sem flutzt hefur vestur um haf og enn er við líði á Hahiti, þótt víðast annars staðar muni það vera þorrið. Það er hin svonefnda Voodoodýrkun. Þar er um að ræða trúarlegar helgi athafnir af lakara tæinu, eins konar svartagaldur, með slöngudýrkun, tryllingsdöns- um og stundum jafnvel mann- fórnum. Prestar þessarar dýrk unar hafa enn mikil áhrif í skjóli fávísinnar og hjátrúar- innar meðal íbúa eyjarinnar, enda ekki nema lítill hluti manna læs og skrifandi. u, ÍM ÞAÐ verður ekkert snáð, hvenær Trujillo einræð- isherra verður að lúta í lægra haldi, hvort það verður í þetta sinn eða síðar. Þeir hafa að minnsta kosti ekki kembt hær S I ! ! S \ s s s s s s s s s s s s s Opnar daglega kl. 8,30 árd. Almennar véitingar allan daginn. Ódýr og vistlégur matsölustaður. Reynið viðskiptin. INGÓLFS-CAFÉ Fframhald á 10. síðuV ins skilnings á knattspyrnuí- þróttinni, leik hénnar og lejmd- ardómum, heldur og þeim sem eldri eru ekki síður. Það leikur ekki á tveim tung- um að þessir dönsku piltar hafa fengið góða undirstöðuþjálfun og einnig nennt að leggja nokk- uð á sig til þess að öðlast þá lekni, sem þeir þegar hafa náð og telja verður góða^miðað við aldur. Því ætti enginn sá, sem á annað borð hefur gaman af vel leikinni knattspyrnu, bæði er tekur tip leikni og leikskipu.- lags í heild, að setja sig úr færi að sjá þá leiki sem eftir eru. En- í dag leika þeir við Fram. Verður sá leikur á Framvellin- um við Sjómannaskólann og hefst kl. 2. •— EB. Holfe - Þrotlur Framhald af 9. síðu. ur 1939 ’og er yngsti maður norska landsliðsins. Fljótur og kunnur fyrir snögg upphlaup að marki. Dómari í landsleiknum verð ur J. P. Barkley, skozkur — Norðmennirnir voru væntan- legir tii íslands í gærkvöldi, 23 að tölu Meðan á dvöl þeirra stendur verður þeim sýndur bærinn Og nágrenni. Heimleið- is halda þeir á mðvikudagsmorg un. Eftir landsleikinn verður kvéðjudansleikur í Sjálfstasðis- húsinu \ ísland og Noregur leika aftur í Oslo 21. ágúst og Noregur- Danmörk leika aftur í Oslo 13. sept. ísland og Noregur hafa áð ur leikið fimrn landsleiki. — ísland vann einn árið 1954, með 1:0 Keflavíkur efna lil SÉRLEYFISBÍLAR Kefla- vlfcþr efna til nokkurra ferða á n»Í5tnnni. Verðtír fýrsta ferðin uffi helgina. Verður þá farið uffjUBorgarfjörð. Ekið verður um héraðið og skoðaðir helztu Kostnáði verður i hóf stillf éða 180 kr. á ínáhn fyi'ir féíðina, sem.tekur láugárdag og surinudág. Nánari uþþlýsingar fást á afgréiðsl- unrii. 'Fleiri ferðir eru ráðgérðar eSuhg1. 17., 18. og 19. júlí verð- urfarin 3gja dag'a ferð um Snæ fcpps-og 1., 2. og 3. ágúst vdiðúr farið um Rangár- og Sk-aftárþing og að síðustu verð- ur .hinn 16. ágúst far'ið að Gull- fössi þg Geysi. Séð verður fyrir gtstingu og mat í öllum ferð- unum. Tökum í umboðssölu all- ar tegundir híla Og land- búnaðarvéía. Bíla- og húvélasalan, Baldursgötu 8. Sími 23136 er Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Látið ökkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Poffablóm. Mjög fjölbreytt úrval poííablóma af ölíum teg- unduna. Gerið svo vel og lítið inn. PAUL MICHELSEN Hveragerði. Poffablóm. Kaktusar í mörgum af- brigðum. ;— Kaktusar í blómakerum. PAUL MICHELSEN Hveragerði. Ótrúlegt úrval af potta- blómum í blómaker. Opið alla daga vikunnar. PAUL MICHELSEN Hveragerði. Hef fengið blómakerin margeftirspurðu. Planta í kerin meðan þér bíðið. PAIJL MICHELSEN Hveragerði. 1 SKfPAUTt.CRB -RIK ISINS austur um land í hringferð hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudag til Horna fjarðár, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, — Borgárfjarðar, Vöpnafjarðar, Bakkafjaðar og Þórshafnar. - Farseðlar seldir árdegis á miðvikudag. ára Merintamálaráð mun í ár úthluta 5 námsstyrkj- um tij stúdenta,, sem hyggjást hefja náng við erlenda háskóla. Hver ársstyrkur er 20 þúsund krónur. Sá, sem hlýtur sl-íkan styrk, heldUr honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsár- angur, sem Menrxtamálaráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlotið hafa háa fyrstu einkunn. Við úthíutUn styrkjanna verður, auk námsárang- urs, höfð hliðsjón af því, hve nám það, er umsækjend- ur hyggjást stunda, er mikilvægt frá sjónarmiði þjóð fél?gsis éins og sakir standa. Stýrkir verða veittir til náms bæði.í f'aunvísin'd- um- og hugvísindum. tJmsóknir, ásamt afriti af pfófskírteini og méð- mælum, ef fýrir liggja, eiga áð hafa borizt skrifstofu Merintamálgráðs, Hverfisgötu 5l, fýrir 10. águst n. k. Skrifstofan afhendir urhsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsirigar. Reykjavík, 2. júlí 1959, , Menntamálaráð íslands. 10 4. júlf 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.