Alþýðublaðið - 05.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.07.1959, Blaðsíða 2
V e 0 r i ð : A. og N. A. gola; skýjað. ☆ ÚTVARPIÐ í DAG: — 11.00 Messa í Fríkirkjunni (iPrest ur: Séra Þorsteinn Björns- son. Organleikari: Sigurð- ur ísólfsson). 15.00 Miðdeg istónleikar (plötur). 16.0'0 Kaffitíminn: Létt lög af , plötum. 16.40 Sunnudagslög in. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.20 . Raddir skálda: Bókarkaflar, Ijóð og ljóðafeýðingar eftir Gunnar Dal. —-Fiytjendur . Steingerður Guðmundsdótt ir, Þorsteinn Ö. Stephensen, ffivar Kvaran og höfundur- inn sjálfur. 21.00 Kórsöng- ur; Karlakórinn FóstbræS- ur syngur. Söngstjóri: Ragn ar Björnsgon. Einsögv.: Er- lingut Vigfússon og Jóhann . Daníelsson. Við hljóðfærið: iC'arl Billich (Hljóðr. á sam- söng í Gamla Bíó í júní). 21.30 Úr ýmsumgtturn: Nýr þáttur í umsjá Sveins iSkorra Höskuldssonar kand mag. 22.05 Frá vígslumóti Dau.gardalsleikvangsins — Síðari dagur. 22.25 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrár- lok. k Ú'TVARPIÐ Á MÖRGUN: —■ 20.30 Einsöngur: Aase Nord mo-Lövberg syngur lög eft ir Sinding, Grieg og Sibel- ius (Hljóðr. á Sibeliusar- viku í Helsinki í fyrra mán- uði). 20.50 Um daginn og veginn (Gunnar Finnboga- son kand mag.) 21.10 Tón ieikar (plötur). 21.30 Út- varpssagan: „Farandsal- •inn“. 22.10 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson ritstj. heimsækir búið að Laugar- dælum. 22.30 Kammertón- leikar (plötur). 23.00 Dag-' skrárlok. BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: yirka daga kl. 7.30—23. Sunnu- • daga kl. 9,30—11,30 og 13— 23. jLTSTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 13—-3,30. Reykvíkingar höfðu yfirburði fyrri daginn Framhald af 9. síðu. ystu mestallt hlaupið. Kristján hafði dregizt aftur úr Jönsson og Kristleifi, en nálgaöist þá mjög á síðasta hring. Svavar vann léttan sigur í 1500 m. hlaupinu, en byrjunarhraðinn var of lítill til að hægt væri að búast við betri tíma. •ýjr Ovæntur en glæsilegur sigur Harðar í 400 m. .Keppnin í 400 m. hlaupinu var skemmtileg og hörð. And- ersson hafði forystu út úr fyrri beygju og Malmroos (bezt 48,1) fór einnig fram úr Reykvíkipg- unum á langhliðinni. Á síðari beygju byrjaði Hörður að stika stórum og fer fram úr báðum Svíunum og sigrar örugglega á bezta tíma íslendings í ár. Þórir tók einnig góðan enda- sprett og fór fram úr Anders- son, sem var alveg búinn. Boðhlaupið var skemmtilegt, en Málmeyingarnir voru enn óheppnir, síðasta skipting þeirra mistókst algjörlega og sennilega hefur það kostað þá sigurinn. Úrslit fyrri dags: Reykjavík 64, Málmey 4.2. ÚKSLIT : 100 m. hlaup: 1. Bertil Nordbeck, 10,8 sek. 2. Björn Malmroos, 10,9 sek. 3. Hilmar Þorbjörnsson, 11.0. 4. Valbjörn Þorláksson, 11,2 400 m. hlaup: 1. Hörður Haraldsson, 49,3 sek. 2 Malmroos, 49,9 3 Þórir Þorsteinsson, 50,5 4 Bertil Andersen, 51,2 1500 m. hlaup: 1. Svavar Markússon, 3:58,6 2. Bo Karlsson, 4:01,0 mín. 3. Leif Persson, 4:11.8 4. Reynir Þorsteinsson, 4:19,6 3000 m. hlaup: 1. Kristleifur Guðbjörnsson, 8:45,6 mín. 2. S'tig Jönsson, 8:45,0 3. Kristján Jóhannsson, 8:49,8 4 Áke Nilsson, 9:05,6. 110 m. grindahlaup: 1. Guðjón Guðmundsson, 15,1 2. Björgvin Hólm, 15,2 sek. 3. Per Sjögren, 15,4 4 K. J. Eriksson, 15,7. Langstökk: 1 Einar Frímannsson, 6,87 m. 2 Björgvin Hólm, 6,71 3. Jan Strandberg, 6,68 'A. Bengt Palm, 6,42. Hástökk: 1. Jón Pétursson, 1,80 m. 2. Nils B. Neverup, 1,80 3 Jón Ólafsson, 1,75 4. Bo Landin felldi þá hæð er hann byrjaði að reyna við (1,80). Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve, 45,80 m. 2. Friðrik Guðmundsson, 44,16 3. S. G. Hassland, 39,23 4. Wachenfelt, 36,35. Edlund, sænskur meistari, keppti sem gestur og kastaði lengst allra 47,10 m. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Reykvíkinga 42,9 sek. 2, Sveit Málmeyinga, 43,9. Framhald af 12. síðu. þeirra hafa fengið skipun um að vera við öllu hiinir. Helzta málgagn kommúnista í Irak hefur ráðist harkalega á Kassem í sámbandi við stjórn hans á hernum, Er það í fyrsta skipti að kommúnistar ráðast opinberlega á hann. Einkum: hefur það vakið mikla gremju kommúnista að Kassem hefur látið handtaka sex kommún- istaforingja. Kristleifur sigrar í 3000 m. hlaupinu. Kúluvarp: 1- T. von Wachenfelt, 15,13 m. 2. Gunnar Huseby, 14,82 3. Hallgrímur Jónsson, 14,28 4. S. G. Hassland, 12,00. SKEMMTUN verður hald in í Alþýðuhúsinu þriðju- daginn 6. þ. m. kl. 8,30 e. h. fyrir starfsfólk og stuðningsmenn Emils Jónssonar, forsætisráð- herra. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Alþýðuflokks ins kl. 5—7 mánudag og þriðjudag. Kosninganefndin. PAEIS, 4. júlí (Reuter). — Saar-héraðið verður opinber- lega sameinað Vestur-Þýzka- landi á miðnætti í nótt. Saar er eitt auðugasta iðnaðarhér- að heimsins og þafa Frakkar og Þjóðverjar löngum deilt um yfirráðin þar. Frakkar lögðu Saar undir Frakkland eftir heimsstyrj- öldina síðari og tengdu það efnahagslega við sinn efna- hag, til skamms tíma hafa Frakkar keypt megnið af framleiðslu Saar. 1956 • náðist samkomulag um að Saar sameinaðist Þýzkalandi, enda eru íbúarn- ir þar flestir af þýzkum upp- runa. Ludvig Erhard efnahagsmála- Táðherra Þjóðverja sagði í dag, að samningar Frakka og Þjóðverja um Saar hefðu mótast af tilfinningu fyrir sameiningu Evrópu og nauð- Framhald af 1. síðu. hafi sæmt Pasiernak nóbels- verðlaununum í ögrunarskyni við Sovétríkin og telur „Zívagó lækni“ á sinn hátt athyglis- verða og tímabæra rússneska þjóðlífslýsingu, en bætir því við, að honum finnist bókin furðulega gamaldags og leiðin- leg og alls ekki merkilegur skáldskapur. „VIÐ HÖFUM VEKIÐ BLEKKTIR“. Blaðamaðurinn minnir á „Gerzka ævintýrið.11 og spyr, hvort hann myndi í dag skrifa sams konar bók um Sovétrík- in. Laxness svarar á þessa lund: „Þá vissum við ekki margt það, sem við höfum ná ástæðu til að ætla, að við höf- um verið blekktir um, til dæm- is varðandi málaferlin í Rúss- landi. Enn höfum við ekki feng- ið allar þær upplýsingar semi æskilegar væru. Við höfum að sönnu uppJ.ýsingar þær, sem Krústjov gerði heyrinkunnar á 20. þingi rússneska Kommún- fctaflokksins, en samt virðist þekking okkar ábótavant". I þessu sambandi bætir svo Lax- ness því við, að hann sé þeirr- ar skoðunar, að Sovétríkin muni á réttri leið, þrátt fyrir „mistök“ og „glæpi“. BETRI BÓKMENNTIR 1 OG SKÁLDSKAPUR FYRIR ÞÚSUND ÁRUM. Laxness svarar spurningu um bókmenntirnar og skáld- söguna f dag þessum orðum: „Fyrir þúsund árum var um að ræða betri bókmenntir og skáldskap en í dag. Völuspá, Hávamál og fornsögurnar eru afrek mikilla meistara, sem ekki eiga sína líka nú á dögum. Skáldsögunni er tvímælalaust að hnigna. Reyn.dar er ýmis- legt vel gert í skáldsagnagerð, en við eigum ekki skáldsagna- höfunda á borð við þá, sem uppf voru í Frakklandi, Englandi og Rússlandi fyrir 100—150 ár- um“. ISI LANDSLEIKURIKN (OLYMPÍl-KEPPNiN) fer fram á Laugardalsvellinum n. k. þriðjudag 7. júlí kl. 8,30. Forsala aðgöngumiða í dag og á morgun á Melavellinum frá kl. 1—7. FORÐIST ÞRENGSLI. KAUPIÐ MIÐA STRAX! K.S.Í. Á morgun síðdegis verður dregið um 350 vinninga að fjárhæð samtals æsfi vinningjuir Vi milljén Scréiii Enn er tækifæri til að kaupa og endurnýja. VÖRUHAPPDRÆTTI S. í. B. S. 2 5. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.