Alþýðublaðið - 05.07.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.07.1959, Blaðsíða 12
ENN DREPA Þil ' KERALA. Kalkútta, 4. júlí (Reuter). ENN HAFA kommúnistar í Keralá látið skjóta á mótmæla . ig'ömgur, þrír menn voru íelldir í dag og margir særðir. — Á þeim jifmur vikum, sem liðnar eru síðan óeirðirnar í Kerala liófust, hafa 15 manns verlð drepnir af lögreglu kommúnista ®g yfir 20.000 verið settir í fangelsi . Trepr afli iogaranna. AFLI togaranna liefur verið . tx’egiur undanfarið. Eru 'þeir ' fíestir að veiðum við Nýíundna “famd og Austur Grænland. f gær losaði Ingólfur Arnarson í Reykjavík 156 tonn af saltfiski og 28 tonn af nýjum fiski. Aðiir . hafði togarinn losað nokkuð af nýjum fiski á ísafirði. f fyrra dag losaði Neptunus 100 tonn af karfa. Á morgun er Egill Skdllagrímsson væntanlegur nieð 270 tonn á morgun eru faisem hefsf gegn kommún isfum. Kairo, 4. júlí (Reuter). EGIPZKA blaðið Ai Akbar slsýrii* svo frá, að komið hafi tii ataka milli Kassems forsæt isráðherra og kommúnista. Fler Ii« hefur umkringt Bagdad til Jtess að hindra óspektir hinn 14. júlí en þá verður eitt ár liðið síðan uppreisnin í frak hófst. •Kommúnistar undirbúa skæru hernað og óbreyttir liðsmenn Framlhald á 2. síðu. 40. árg. — Sunnudagur 5. júlí 1959 — 139. tbl. lermaðunnn str lubifreiði I Gangsiéiiln I undlr göiunni. = NU ER búið að setja j | gangstéttina undir götuna j \ á gatnamótum Miklu- I = brautar og Lönguhlíðar. j | Það greiðir umferðina og j = dregur úr slysahættu. — j 1 Þetta eru fyrstu jarð'göng j = sinnar tegundar á íslandi, j | en munu verða fleiri. Hins 1 vegar er þetta algengt er- j = lendis. Sums staðar eru i | hka settar brýr fyrir gang | | andi vegfarendur yfir i | miklar umferðargötur. LOGREGLUMENN sem voru í eftirlitsferð í fyrrinótt rákust á bandarískan hermann við bragga í Laugarneskamp. Þar sem komið var langt fram, yfir þann tíma, sem hermönnum er leyfilegt að dveljast í Reykja vík, kröfðust lögreglumennirn ir að fá að sjá dvalarleyfi hans. Hermaðurinn varð hinn versti við, en rétti þeim loks nafnskírteini sitt og hélt því fram að það væri dvalarleyfi. FÆRZT hefur mikið í vöxt staklega mikið framboð af ungl hjá Fiskiðjúvéri ríkisins, að ingum eftir að skólarnir hættu. sjóða niður síld. Var. byrjað lít Engar erlendar 'stúlkur hafa LOKAÞÁTTUR vígslumóts- ii*s hefst kl. 20.00 í kvöld á Laugardalsvellinum. Verða fyrst 3 kappleikix samtímis, í körfuknattleik keppa Reykja- víkurmeistarar Í.R. við úrval úr öðrum félögum, í hamdknatt leik kvenna leikur landsliðið, sem sigraði Norðmenn gegn úr- valsliði, og síðast en ekki sízt verður bæjakeppni í handknatt Ieik karla milli Reykjavíkur og ’Hafnatfjarðar. Ag leikjunum loknum hefst frjálsíþróttakeppnin milli B- . iiSs Reykjavíkur og utanbæjar- manna. Keppt verður í 200 m. •hlaupi, 800 m. hlaupi, 5000 m. hlaupi, 400 nri. grindahl., stang- arstökki, þrístökki, 1000 m. boðhlaupi, spjótkasti, sleggju- kasti. Þátttaka er mjög mikil í sum úm greinum, í spjótkasti og langstökki eru 14 þátttakend- ur, í stangarstökki 11, í 200 m. híáupi 12, og í 400 m. hlaupi 10. Keppt er í 3—4 greinum f*ynnudags PBLADID feemur ekki út um þessa helgi vegna sumarleyfa. samtímis og gengur keppnin því greiðlega. Keppnin er stigakeppni milli Reykjavíkur og héraðssam- -banda utan af landi. Fá 6 fyrstu menn stig, 6-5-4-3-2-1 stig, og eru valin 2 lið í boðhlaupin. Vegna þess hve margir fá stig, getur keppnin orðið tvísýn og erfitt að spá nokkru um úrslit. ilsháttar í hitteðfyrra og aukið í fyrra.. Hafði Þá skapazt svo góður markaður erlendis fyrir þessari niðursoðnu síld, að ekki tókst nándarnærri að fullnægja eftirspurninni. Ilefur því starf semi þessi mikið verið aukin í sumar. í fyrra var niðursoðna síldiii einkum se]d ti^ Austur Þýzka lands og Tékkóslóvakíu, en, nú i hafa opnazt markaðir í öðrum löndum. Er hér eingöngu um að ræða nýung,. sem virðist geta orðið ábatasöm. Einn síldarbátur er gerður út hjá Fiskiðjuverinu og befur veiðzt sæmilega undanfarið, en ekkert þó í gær. Hafa að jaín aði borizt 100—180 tunnur á dap til Fiskiðjuversitis. Úrtökusamt hefur verið með afla togarar.na upp á síðkastið, en fyrr í vor fengu margir góð an .afla á Nýfundnalandsmið um. ■ Nóg fólk hefur fengizt . tþ fiskverkunar í vor, er sér verið teknar hér í Reykjavík til fiskverkunar í vetur, en eitt hvað í Vestmannaeyjum og í Keflavík. Lögreglumennirnir voru ekki á þeim buxuryjm að sætta sig við þessa staðhæfingu her mannsins og tóku hann upp i biferiðina og ætluðu að flytjá hann á lögreglustöðina. Á leiðinni fóru iþeir með mann, sem þeir höfðu í bílnum, heim. til hans. Er manninum var sleppt út, ætlaði hermaður inn að nota tækifærið og íorða sér., Urðu þá átök milli hans og eins lögreglumannsins og bylt ust þeir um á götunni. Var her maðurinn síðan yfirbugaður. — Skaddaðist hann á augabrún og var gert að sárum hans á slysa varðstofunni. Þegar keknirinm spurði hann að nafni, laug hann til þess. Höfðu lögreglumenm irnir grun um það og var hanm nú fluttur á lögreglustöðina. — Var herlögreglunni á Keflavík urflugvelli gert aðvarj; og komi hún tii þess að sækja hann. Grunur lék á því, að félagi hermannsins væri enn í ein hverjum br.agganum með lags konu sinni. Herlögreglan er ekki mjúkhent, en ekki gat hún samt náð neinum upplýsingumi frá honum-. Var hann síðam fluttur til Keflavíkurflugvallar. iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHimiiiiMiiiiinmiiiiiiiiimmiiinnn Brezkur togari reynir að sigla á,. ÞJOFAI GRÓÐI setiö m\ . í FYRRINÓTT var tekið eft- ur undVn landi°Ágangur brezk ir i)ví, að tveir menn voru viS í FYRRINÓTT gerðist það út af Patreksfirði, að brezkur tog- ari reyndi að sigla á íslenzkan trillubát. Snarbeygði brezki togarinn og gat trillan með naumándum forðað sér. Munaði litlu, að einn hásetanna missti færi sitt í víra togarans. Atburður þessi gerðist í ís- lenzkri landhelgi eða 5—6 míl- ra togara við Vestfirði hefur verið mjög mikili undanfarið, líta sjómenn málið alvalegum augum. Ruplað og rænf ALDREI hafa verið eins mik- il brögð að því og nú, að stolið væri úr tjöldum gesta á Þing- völlum, að því er sr. Jóhann Hannesson, þjóðgarðsvörður, segir. Séu tjöld skilin eftir umhirðulaus, mega eigendur búast við því, að flest lauslegt sé horfið, þegar þeir koma aft- ur. Margir hafa saknað svefn- poka, gosdrykkja, víns, matar, fata og yfirleitt alls, sem unnt er að hafa á burt með sér. Nokkúð- hefur verið um gesta- komur til Þingvalla í vor,, ei-nk- ,um ■ í sambándi við ■ atburðina .við -Efra-Sog, en ávallt- verður þó meia um að fólk fa-ri í úti legur seinna á sumrinu. Vatnið í Þingvallavatni hef- ur sem kunnugt er lækkað mik- ið, en er nú byrjað að hækka aftur. Sandströndin, sem upp hefur komið, hefur verið einna mest við Þingvelli, en þar var hún 3—400 metrar. Bátaeig- endur við vatnið hafa margir hverjir- þurft ag ýta bátum' sínum langtum lengri veg en áður til -að koma þeim á flot. Eitthvað hefur drepizt af seið- um- í vatninu, verður slíkt allt- af, þegar vötn eru virkjuð, en ekki má kenna það óhappinu, sem varð við flóðgarðinn. . FRÉTTIR FRÁ BÆNDUM. Mikið hefur verið um tófur í Þingvallasveit í vor og hefur undarlega iSju í skólagörðun- um við Lönguhlíð. Rifu þeir plöntur upp úr görð ununi! og báru þær upp á vöru- bifreið sem þeir höfðu þar. I Bar að bæði lögreglumenn og I starfsmenn skólagarðanna. —*■ Varð nú nokkurt þras og vildui starfsmenn garðanna ekkii kæra mennina, heldur tóku það lágfóta gert mikinn usla hjá ráð að sleppa þeim, gegn því a& bændum. Hafa þeir varið miklu þeir gróðursettu plönturnan fé til að vinna hana og drepin aftur. hafa verið um 50 dýr í vor. Lyktaði málinu svo, að þjóf- Eru þar yrðlingar meðtaldir. arnir unnu að gróðursetningu Er þetta ólíkt meira en undan- þýfisins fram undir morgun. farin ár og fundizt hafa ný ____________ greni. Gerir það erfitt fyrir að vinna tófuna, að skógur er orðinn laufgaður og því erfitt að leita. Minksins gætir lítið um þetta leýti árs, er hann enn í holunum með yrðlinga sína. .. OLAV ROGEBERG, forstjóri Rúning og mörkun lamba norsku fréttastofunar Nordisk stendur nú yfir og var á mörg- Telegrambyrá, NTB, lézt í dag. um bæjum rúð í fyrrinótt. Hann var á ferðalagi í Kaup Sláttur er naumast hafinn, þótt mannahöfn á leið til Berlínar sumir hafi slegið smá bletti í og Vínar. Olav Rögeberg var 73 kringum bæina. ára að aldri. LATINN. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.