Alþýðublaðið - 14.07.1959, Síða 10

Alþýðublaðið - 14.07.1959, Síða 10
STOFNÞING Sjálfsbjargar — landssambands fatlaðra var sett í Reykjavík 4. júní s. 1. í Þingholtsstræti 27. Þing ið sótti 21 fulltrúi frá 5 félags deildum í Reykjavík, á Akur- eyri, Siglufirði, ísafirði og Ár- nessýslu. Forsetar stofnþingsins voru kjörnir Sigursveinn D. Krist- insson og Emil Andersen og ritarar þær Ingbjörg Magnús- dóttir frá ísafirði og Heiðrún Steingrímsdóttir frá Akureyri r— Þingið stóð í 3 daga og var því slitið með hóf í félagsheim ili Kópavogs. Samþykkt var einróma að stofna samband félaga fatl- aðra manna og heitir það Sjálfsbjörg — Landssamband fatlaðra. Hm hlutverk sambandsins og verkefni segir svo í lögum þess, 2. gr.: „Hlutverk sam- bandsins er að hafa forustu í •baráttu fatlaðs fólks fyrir auknum réttindum og bættri aðstöðu í þjóðfélaginu, meðal annaxs með því: a) að veita félögum innan sambandsins og fötluðum ein staklingum utan sambandsins jafnt og innan þess þá hjálp, sem þáð getur 1 té iátið. b) að koma á fót og starf- rækja félagsheimili, þar sem starfsemi sambandsins geti farið fram. c) að styrkja fatlað fólk til að afla sér þeirrar menntunar bóklegrar eða verklegrar sem það hefur löngun og hæfileika til. d) að aðstoða fatlað fólk til þess að le.ita sér þeirrar at- vinnu sem það er fært til að leysa af hendi í atvinnurekstri eða þjónustu. e) stuðla að því að félögin geti komið upp félags- og vinnuheimilum fyrir samtök- in, hvert á sínu félagssvæði, og með því bætt aðstöðu fatl- aðs fólks til félagslífs og at- vinnu. f) að koma upp þjálfunar- stöðvum fyrir fatlað fólk úti um land þar sem slíkar stöðv- ,ar eru ekki fyrir hendi. g) að vinna að bættri lög- gjöf um málefni fatlaðs fólks. h) a.ð efla samstarf við önn- ur öryrkjasamtök innanlands og utan“. 1 framkvæmdanefnd •—• stjórnar sambandsins — voru kosin: Emil Andersen, Akur- eyri, forseti; Ólöf Ríkharðs- dóttir, Reykjavík, ritari og Zophonías Benediktsson, Rvk, gjaldkeri. Varaforseti var kos inn Theodor Jónsson og aðrir í sambandsstjórn: Trausti Sig urlaugsson, ísafirði; Björn Stefánsson, Siglufirði; Sveinn Þorsteinsson, Akureyri; Val- gerður Hauksdóttir, Hverar gerði og Helgi Eggertsson, Reykjavík. Endurskoðendur: Hulda Steinsdóttir, Siglufirði og Ei- ríkur Einarsson, Reykjavík. Stofnþingið gerði allmarg- ar ályktqnir og fara nokkrar þeirra hér á eftir. FÉLAGS- OG VINNUHEIMILI. 1. Stofnþing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, hald ið í Reykjavík 4.—6. júní 1959 — ályktar að eitt þýðingar- mesta verkefni Sjálfsbjargar- félaganna sé að koma seni fyrst upp félags- og vinnu- heimilum fyrir samtökin, þar sem félagarnir geti jöfnum höndum iðkað félagsleg menni ingarstarfsemi og unnið ýmis konar handavinnu félagi sínu til stuðnings og síðar tij að afla sjálfum sér nokkurra tekna. 2. Þá telur þingið rétt af fé- lögunum að leita aðstoðar hlutaðeigandi bæjarfélaga til að koma á fót og reka félags- og yinnuheimilin. Má á það benda, að Sjálfsbjörg á Siglu- firði hefur þegar á þessu ári verið veittur styrkur á fjár- hagsáætlun kaupstaðarins. 3. a) Þingið hvetur til þess að félögin hafi sem nánasta samvinnu sín á mlli um kaup á efni og sölu á framleiðslunni ---b) Ennfremur telur þingið, að samtökunum beri að vinna að því að fá undanþegið toll- um efni til framleiðsiu sinn- ar. 4. Þingið telur Reglugerð blindravinnustofunnar til fyr irmyndar um skpulagshæt.ti og hvetur Sjálfsbjargarfélög- in til þess að taka hana til fyr irmyndar, er þau skipuleggi- vnnustofur sínar“. ÁLYKTUN UM TRYGGINGAMÁL. „ISÍtofníþing Sjállfsbjargar, landssambands fatlaðra, hald ið í Reykjavík 4.—6. júní 1959 beinir þeirri áskorun til hins háa alþingis: 1) að örorkulífeyrir verði greiddur án tillits til tekna, 2) að örorkulífeyrir verði hækkaður um minnst 30%, 3) að sjúkrabætur verði greiddar jafnt húsmæðrum sem eiginmönnum. 4) að hjón, sem' bæði eru örorkulífeyrisþegar fái greiddan tvöfaldan einstakl- ingslífeyri. Þingið felur væntanlegri stjórn sambandsins að vinna að framgangi málsins. ÁLIT FARARTÆKJA- NEFNDAR. „Stofnun Sjálfsbjargar, — landssambands fatlaðra, haldið í Reykjavík 4.—6. júní 1959 skorar á.hið háa alþingi: a) að breyta þannig að eftir gjöf aðflutningsgialda af farar tækjumi til öryrkja verði auk in í samræmi við þær hækk- anir, sem orðið hafa á bifreið um og mótorhólum. b) að eftirgjöf af aðflutn- ingsgjöldum verði afskrifuð 5 árum, c) að fellt verði niður af bif reiðum örvrkia hið nýálagða 160% leyfisgjald, d) að fella niður bungaskatt af bifreiðum öryrkja. e) að öryrkjar fái að leggja farartækum sínum án tillits tix umferðarlaga. ef þörf kref ur sökum föt.Iunar, enda séu farartækin merkt. f) að hækka um helming tölu þeirra bifreiða sem ár- lega er úthlutað til örvrkja. g) að fulltrúi frá Siálfs- björg, landssamibandi fatlaðra verði skipaður í nefnd þá er ira úthlutar farartækjum með tolleftirgjöf“. Þingið samþykktí að mið- stöð fyrir innflutning efnis er félagsdeildirnar þurfi að nota skul vera á Akureyri. Þá gerði það ennfremur ályktun um útgáfu rits, svo og fjáröfl un fyrir sambandið. Um aukið samstarf öryrkjasamtaka gerði þingið svofellda álýkt- un: „Stofnþing Sjálfsbjargar, — landssambands fatlaðra, hald- ið í Reykjavík dagana 4-—6. júní 1959 lýsir áhuga sínum á auknu samstarfi öryrkjafélag anna. . Telur þingið að stefna beri að því, að hin þrjú öryrkja- samtök sem nú starfa í land- inu: 'Sjálfsbjörg, landssam- band fatlaðra, Samband ísl. berldasjúklinga og Blindrafé- lagið myndi bandalag sín á milli til þess að skipuleggja og samræma baráttuna fýxir auknum réttj og bættum ahg öryrkjanna í landinu. Þingið samþykkir að fela stjórn sambandsins að vinna að frarhgangi málsins. Stjórn Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra heimsótti þingið og fóru fram viðræður um vinsamlega samstöðu um öll þau málefni sem varða sameiginlega hagsmuni beggja samtakanna. de Gaulle Framhald af 4. síðu. áminning til hægrj arms UNR og telja má víst að hún hafi nokkur áhrif. Þeir óttast nýj- ar kosningar, sem vafalaust mundu verða þeim í óhag. í síðustu kosningum komust margir öfgamenn inn á þing- ið af því að þeir kenndu sig við de Gaulle en nú geta þeir það ekki lengur. En þeir geta svarað því til að herinn vilji ekki kosningar, og herinn er hæsta tromp aktivistanna. Frakkar velta þessum mál- um öllum fyrir sér að venju- legu andríki og rökfestu en þrátt fyrir allt getur énginn gert_sér í hugarlund hvað ger- ast muni í frönskum stjórn- málum á næstunni. Alsírmál- ið er brennandi vandamál og ekki er að búast við eðlilegu stjórnmálaástandi í landinu fyrr en það er leyst. Margt bendir til að de Gaulle hygg- ist innan skamms hefja form- legar viðræður við útlaga- stjórn Alsírbúa, sem aösotur hefur í Kaíró, um samband Frakklands og Alsír. Það er varla tilviljun að Ferrhat Ab- bas forsætisráðherra útlaga- stjórnarinnar og æðst umenn Marokkó og Túnis skyldu fara til Rómaborgár um sama leyti og de Gaulle var þar í opin- berri heimsókn. Tíbei Framhald af 5. síðu. um gengur hratt, segir Trik- amdas. Fyrir tíu árum var Nepal lénsríki í eigu örfárra fjölskyldna. Nú eru þar frjálsar kosningar og sósíal- istisk ríkisstjórn við völd. Tíbetbúar hafa verið og eru undir miklum áhrifum frá stjórnmálaþróuninni í Ind- landi og Nepal. — Hafa kommúnistar beð- ið skaða út af atburðunum í Tíbet? — Já, vafalaust. Indverjar eru hlynntir frelsun Tíbet. SKlMUfGtRe RUUSI.NS Esja austur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag, þriðjudag, til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, - Þórshafnar, Raufarhafnar, — Kópaskers og Húsavíkur.-- Farseðlar seldir á fimmtudag. Ms. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Framhald af 2. síðu. Páll Pálsson, Hnífsdal 902 Pétur Jónsson, Húsavík 1609 Rafnkell, Garði 926 Reykjanes, Hafnarfirði 1283 Reynir, Vestmannaeyjum 968 Reynir, Reykjavík 788 Sigrún, Akranesi 1543 Sigurbjörg, Búðakauþtúni 1040 Sigurður, Siglufirði 861 Sig. Bjarnas., Akureyri 1645 Sigurfari, Grafarnesi 1226 Sigurvon, Akranesi 1382 Skipaskagi, Akranesi 804 Sleipnir, Keflávík 781 Smáir, Húsavík 818 S'næfeil, Akureyri 2594 Stefán Árnas., Búðakaupt. 726 Stefán Þór, Húsavík 650 Stefnir, Hafnarfirði 815 Steinunn gamla, Keflavík 1202 Stélla, Grindavík 925 Stjarnan, Akureyri 1024 Stjarni, Rifi 700 Svanur, Reykjavík 1014 Svanur; Akranesi 634 Svala, EskifirSá 1057 Sæborg, Grindavík 552 Sæborg, Patreksfirði 1370 Sæfari, Akranesi 705 Sæfari, Grafarnesi 1229 Sæfaxi, Neskaupstað 1622 Sæljón, Reykjavík 1646 Tálknfirðingur Sveinseyri 1496 Vaíþór, Seyðisfirði 935 Víðir II, Garði 2462 Víðir, Eskifirði 1596 Viktoría, Þorlákshöfn 958 Vilborg, Keflavík 638 Von II, Keflavík 1838 Vörður, Grenivík 892 Þórkatla, Grindavík 1483 Þorlákur, Bolungarvík 1345 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsfirði 1062 Þráinn, Neskaupstað 1108 Öðlingur, Vestmannaeyjum 590 Örn Arnarson, Hafnarfirði 629 Konan mín KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR Skeiðarvogi 69 andac/.st 12. þessa mánaðar í Landspítalanum. Fyrir hönd móður, barna og systkina og annarra vandá- manna Ólafur Kristjánsson. Sonur minn og faðir okkar, KRISTJÁN H. BREIÐDAL, verzlunarstjóri í Skarðstöð, verður jarðsettur frá Dóm- kikrjunni tímmtud. 16. júlí kl. 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Stefanía Þórðardóttir Guðríður Breiðdal Gissur Breiðdal Njáll Breiðdal. mhmmm Hvera-sn'marskór meS Kr. 50,00 parið hæi á Snorraforayt 38 Sími 1-85-17 J^Q 14. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.