Alþýðublaðið - 15.07.1959, Blaðsíða 2
miovikiMaf'u
VeSriS:
A.-gola; skýjað; léttir til.
BENZÍNAFGREIÐSLUR í |
Reykjavík eru opnar í júlí-
mánuði sem hér segir: virka
daga kl. 7.30—23. Sunnu-
daga kl. 9.30—11.30 og 13
—23.
☆
'iLISTASAFN Einars Jónsson
ar, Hnitbjörgum, er opið
daglega kl. 13—3.30.
☆
BÆJARBÓKASAFN; Lokað
vegna sumarleyfa il þriðju-
dagsins 4. ógúst.
★
ÚTVARPIÐ í DAG: — 14.00
,,Við vinnuna". 20.30 Ein-
leikur á píanó (plötur). ■—
20.45 Að tjaklabaki (Ævar
Kvaran. leikari). 21.05 Tón-
leikar (plötur). 21.25 Upp-
lestur: Magnús Guðmun-dss.
les úr bókinni ,,Við ljóða-
lindir1' eftir Richard Beck.
21.40 Kórsöngur: Rússneski y
ijóðakórinn syngur rúss- 1
nesk lög; Aleksandr stjórn- 1
ar (plötur). 22.10 UpplesL 1
ur: ,,Hefðarmærin skiptir
um ham”, saga eftir Push |
kin, þýdd af Jóni R. Hjáirn- 1
arssyni: I. (Ása Jónsdóttir).
,22.30 í léttum tón. 23.00
Dagskrárlok.
Meðal þeirra, sem for- !;
ust í hinu hörmulega sjó- ;j
slysi við Haderslev, voru 5j
sjö úr sömu fjölskyldunni. I
Hér fer fram útför sex ;
þeirra. Tvö börn voru í ■
hópnum, og þau hvíla í 5
sömu kistunni. — Slysið ;j
• r •!
er enn eins og mara a •
dönsku þjóðinni. I nýju 5
„Politiken“ segir: ,,Enn í ;
gær var allt Suður-Jót- ;
land sorgarklætt: flöggin 5
blöktu í hálfa stöng í bæ Z
og sveit. Ástæðan var hin- ;
ar mörgu jarðarfarir í ;
héraðinu vegna skiptap- S
ans ...“ 5
................■■■■■■■...............*
vestur um land í hringferð —<
hinn 20. þ. m. Tekið á móti
flutningi í dag tn Bakkafjarð-
ar, Vopnafjarðar, Borgarfjarð
a, Mjóafj.arðar, Stöðvarfjarð-
ar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs
og Hornafjarðar. Farseðlar
seldir árd. á laugardag.
FERÐAHAPPDRÆTTI Vals.
Dregið var hjá fullírúa
Borgarfógeta og komu þessi
númer upp: 1. vinningur,
Flugferð til Kaupm.h. fyrir
tvo, fram og aftur nr. 7645.
2. Flugferð til Hamborgar,
nr. 6604. 3. Ferð með Gull-
foss til Kaúpm.h. báðar leið
ir, nr. 13608. 4. 8 daga Ör-
æfaferð nr. 6546. 5. Ferð
með Gullfoss til Leith, nr.
13913. 6. Flugferð til Egils-
staða nr. 9959. 7. Flugf. til
.Akureyrar nr. 7292. 8. Flug
ferð til ísafjarðar nr. 1615.
9. 8 daga ferð með Esju nr.
1044. 10. Flugferð til Vest-
mannaeyja nr. 7157. 11.
Ferð til Akureyrar með
Esju nr. 12128. 12. Ferð til
ísafjarðar með Esju nr.
13790. — Vinninga má vitja
inn á Valsheimili, Hlíðar-
enda við Laufósveg.
.Neskirkja: Séra Jón Thorar-
ensen er farinn í sumarfrí.
Séra Ingólfur Þorvaldsson
afgreiðir vottorð í kirkjunni
á milli kl. 2 og 3 e. h. og
gerir prestverk ef óskað er.
— Séra Jón Thorarensen.
BANDALAG ísl. listamanna.
Listamannaklúbburinn í
baðstofu Naustsins er opinn
í kvöld.
☆
KVENFÉLAG Alþýðuflokks-
ins í Hafnarfirði heldur
fund í kvöld (miðvikud. 15.
júlí) kl. 8,30 í Alþýðuhús-
inu. Áríðandi mál á dagskrá
.— Stjórnin.
☆
í FRÁSÖGN af ferð vistfólks
elliheinrila í gær féll niður
í gær, að vistfólk að Ási i
Hveragerði var sótt á Sel-
íoss. Forstjóri ' elliheimil-
. anna, Gísli Sigurbjörnsson,
toað blaðið fyrir að bæta
: þessu inn í fréttina.
ÚT ER komin ný símaskrá.
Er hún að ýmsu leyti frábrúgð
in þeirri gömlu. Nýja símaskrá
in gengur að öllu leyti í gildi
aðfaranótf mánudagsins 27. þ.
m., en þá eru símnotendur vin-
samlega beðnir að ónýta þá,
sem áður var.
Helztu breytingar á nýju
slmaskránni og skránni frá
1957 eru bær, að skráin er í
fyrsta lagi sett og prentuð,
letrið stærra og feitt letur
sums staðar. Hún var áður ljós
prentuð. Bundin í shirting í
stað karton áður. Reykjavík og
Hafnarfjörður eru fremst í
skránni. Símanúmer koma sein
ast í línu, á eftir nafni og heim-
ilisfangi, með punktalínu að
númerinu. Brotið er sama, en
arkafjöldi .2214 á móti 1614
örk í gömlu skránni, upplag
47000 í stað 40000 seinast. Papp
írsmagn um 40 tonn, kostnaður
ca. 1,7 millj. kr., skrá um sveita
bæi, sem hafa síma, er í skránni
en var ekki áður.
Ag sógn póst- og símamála-
stjórnar mun nú vera símaskrá
á því sem næst 314 íbúa á land
inu. 2000 manns eru á biðlista
hér í Reykjavík, sem enn vant-
ar síma, en símanúmer hér
hafa aukizt um um það bil 1200
síðan 1957.
NÝTT NÚMER, NÝ
SAMBÖND.
Nýtt númer hefur bæzt við
í minnisskrá símnotenda fremst
í bókinni. er það 05, sem hringt
skal í til að tilkynna bilanir.
Enn stendur til sú breyting, að
koma upp sjálfvirkri stöð í
Keflavík með sambandi við
Garða- Voga, Grindavík og
Sandgerði, verður þá hringt í
92 fyrst, en síðan valið beint
númerið, sem ná skal í. Verða
þá ekki reiknuð viðtalsbil eins
og áður hefur tíðkast, heldur
mínútufjöldi í hverju samtali
bæði innan Keflavíkurbæjar og
utan, þannig að spari Keflvík-
ingar t. d. að tala sín á milli,
geta þeir hringt að kostnaðar-
lausu til Reykjavíkur eins og
um innanbæjarsímtal hér væri
að ræða.
Tvær símstöðvar skipta um
nafn: Hrútafjörður verður Brú,
Hábær í Vogum — Vogar. Þess
er að vænta dÖ ekki líði á löngu
þar til þessi símaskrá, sem nú
er nýkomin út, verði úrelt, þar
eð að jafnaði verða þrjár breyt
ingar á dag meðal símnotenda.
Er búizt við þvi, að næsta síma
skrá verði gefin út eftir tvö ár
og verða bá ef til vill öðru vísi
letur og meiri skammstafanir.
Símnotendur í Reykjavík
geta vitjað símaskrár sinnar í
Landsímahúsinu frá morgun-
deginum að 'telja, en eftir 20.
júlí verður hún send út á land.
Samið var hið Hið íslenzka
prentarafélag um prentun skrár
innar, en hún var prentuð hjá
ísafold og Leiftri en bundin
hjá Bókfelli.
Ævintýri
Fi’amhald af 1. síðu.
með vissu, en þeir hefðu ef til
víll gist í Vaglaskógi, enda
hefði þeim vafizt tunga um
tönn, er Þeir voru inntir eftir
því.
Piltar þessir heita: Pétur
Sturluson, 12 ára, Höfðaborg 9,
og Sigurður J. Bjarklind, 11
ára, Langholtsvegi 100. Lýkur
þar með að segja frá þessu „æv-
intýai á gönguför“.____
Látið okkur 1
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkur.
Alúðar þakkir til allra, sem sýndu mér vináttu,
með heimsóknum, heillaskeytum, blómum og gjöfum
á sjötugsafmæli mínu 10. júlí s. 1. Guð blessi ykkur öli.
Jónína Magnúsdóttir.
Framhald af l. síðu.
Virðast Bretarnir gera í því,
að elta uppi bylgjulengdirnar
þegar mest er að gera og eitt-
hvað veiðist að ráði. Hafa bát-
arnir samband sín á milli og
við síldarleitina á 23,11 kíló-
riðum og síldarleitin við flug-
' vélarnar og Raufarhöfn á 17,
15 kílóriðum.
Þá sagði Kristófer Eggerts-
son, að Bretarnir hefðu mjög
sterkar stöðvar, og yfirgnæfa
þær hinar íslenzku. Kvað hann
Bretana hafa gengið svo langt,
að þeir hafi truflað landsíma-
stöðina á Siglufirði, þegar hún
kallar upp bátana til þess. að
ættingjar eða aðrir geti haft
samband við sjómennina.
Getur þessi nýi „hernaður“
Breta á íslandsmiðum komið
sér mjög illa. Geta menruimynd
að sér, hversu rniklum erfið-
leikum það getur valdið, ef
síldarleitin getur ekki haft
samband við leitarflugvélarn-
ar og komið til bátanna upp-
lýsingum um ný veiðisvæði.
Slys
Framhald af 1. síðu.
um 7 metrar. Hann var þegar
fluttur á Slysavarðstofuna og
þaðan á Landakotsspítala,
Fékk blaðið þær upplýsingar
þar seint í gærkvöldi, að piltur-
inn væri meðvitundarlaus og
mjög þungt haldinn, en ekki
fenguzt nánari upplýsingar um
meiðsl hans.
við Kalkofsveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10650.
& Félagsiíf -&■
MEISTARAMÓT Reykjavíkur
hefst 21. júlí nk. með keppni í
tugþraut og 10000 m hlaupi.
22. júlí fer fram seinni hluti
tugþrautar og 3000 m hindr-
unarhlaup. Þátttökutilkynn-
ingar berist til FÍRR að Hóla-
torgi 3 fyrir nk. sunnudag.
Mótanefnd.
KFR. — Körfuknattleiksæfing
ar eru á þriðjudögum og
föstudögum kl. 18.30 á í-
þróttavellinum. Stjórn KFK,
FRÁ
FRÁ FERÐAFÉL. ÍSLANDS.
Á laugardag tvær níu daga
sumarleyfisferðir. — Önnur
íerðin er í Herðubreiðarlind-
ir, skoðaðir fegurstu staðir
Norðurlands svo sem Mývatns
öræfi, Hólmatungur, Hljóða-
klettar, Dettifoss, Ásbyrgi.
Hin ferðin Fjallabaksvegur
um Landm^analaagar, Eldþ
gjá, Núpsstaðaskóga, Græna
lón. — Fjórar 114 dags ferðir
í Þórsmörk, í Landmanna-
laugar, Kerlingarfjöli og Þór-
isdal. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins, .Túngötu 5, síml
19533. j
■uð
2 15. júlí 1959 — Alþýðublaðið