Alþýðublaðið - 15.07.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.07.1959, Blaðsíða 6
 KJIAKOW: Pólskir kom- múnistar hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að stjórnir komi og stjórnir fari, en blómsöluk/jnurnar í Krakow standi til eilífðar. Þreklegar og óumbreytan- legar eins og Karpatafjöllin sem þeir eiga heima í, halda þær fram sínu aldagamla, frjálsa framtaki. Dag hvern ýta þær tví- hjóla vögnum sínum inn á steinlagt torgið milli klæða hallarinnar frá Renaissance tímanum og miðaldakirkju Maríu meyjar. Hvernig sem viðrar sitja þær þarna liðlangan daginn undir stórum regnhlífum og halda uppi hvössum orðræð um og kjaftasögum við veg- farendur og viðskiptavini, á meðan þær með fimum. fingrum vefja blómvendi eða flétta sígrænar greinar í kransa. Tatarar, Svíar, Austur- ríkismenn, Þjóðverjar og pólskir barónar hafa hver fram af öðrum ráðið þessu landi, en blómsölukonurn- ar hafa lifað þá alla af. í þann tíð, er kommún- istastjórnin var hvað harð- vítugust, ákvað einhver ó- þekktur maður, að blóma- vegnarnir hefðu slæm áhrif á gesti í ,,alþýðulýðveldinu“ og var konunum skipað að taka sínar pjönkur og hypja sig. Stutta stund var torgið snautt að blómum, tómt og þögult. Svo kom einn vagn, síðan annar og svo hinir. Eftir nokkrar vikur var eins mikið um að vera á blómamarkaði hins frjálsa framtaks eins og nokkru sinni áður. Blómsölukon- urnar voru komnar aftur á sinn stað — og verða þar. AMERÍSKA tannlækna- tímaritið „Dental Ti’mes“ skýrir frá því, að George Washington hafi haft meira en lítið uppi í sér, þegar hann sat fyrir hin,ni frægu andlitsmynd, sem málarinn Charles Willson Peale gerði af honum. Munu tennur hans hafa verið elgstennur, sorfnar til og festar í blý- blöndu. Ritið hefur þó eftir Wéin- berger, er skrifað htl'ur sögu tannlækninga í Banda ríkjunum, ■ að það sé full- komin ráðgáta, hvernig Washington hafi getað haft fyrrgreindar tennur uppi í sér. Segir Weinberger, að það sé mjög líklegt, að Washington hafi aðeins haft tennur þessar uppi í sér, á meðan Peale var að mála hann. Tannlæknir Washingtons var John nokkur Green- wood í New York, og mun hann hafa smíðað í hann a. m. k. „eitt sett“ af tönnum úr flóðheststönnum. TÝNDI GIMSTEINNINN FRANS hefur heppnina með sér! Varla er hann fyrr búinn að taka sér stöðu, en bifreið ekur framhjá á leið til hallarinnar. Og í aftur- sætinu þekkti hann greini- lega Annie Pasman! Veit- ingamaðurinn skil í því, að þessi útl sem hefur staðið út um gluggam skyndilega upp c símaklefanum og KRULLI <£03 Álefranir og myndir frá norskri kirkju. í GÆR hófum við að segja frá norska piltinum fr Stavanger, sem skapaði flota Péturs mikla Rússakeis ara. I dag höldum við frásögninni áfram. í KIRKJUNNI í Rings- aker í N.oregi hafa fundizt áletranir og málverk á veggjum, þakin sjö lögmn af kalki og hefur komið í ljós, að hið elzta af þessu er frá 1400. Er hér um að ræða bæði skjaldarmerki og leifar af dýrlingsmynd, auk annars. Fundizt hafa myndir af freigátum á veggnum og munu þær myndir vera frá tímum Kristjáns konungs fjórða. Annars eru áletran- irnar og málverkin frá ýms um tímum. Það var vegna skjaldar- merkis, er fannst á einni súlnanna í kirkjunni, að kleift reyndist að ákveða tímasetningu hins elzta hluta fundarins. Var það skjaldarmerki Boltfjölskyld A MEÐAN stóð á Norð- urlandastyrjöldinni miklu vann Cruys sér margvíslega frægð, og þrem árum eftir fall Karls konungs XII. við Fredriksten lá Cruys árið 1721 með stóran herskipa- flota og 250 flutningaskip með 30 000 manns innan- borðs í grennd við Álands- eyjar, reiðcibúinn til inn- rásar í Svíþjóð. Svíar gáf- ust upp, og eftir friðar- samninginn í Nystad sama ár var úti um stórveldis- drauma Svía. í Norðurlandastríðinu mikla var enn ekki einn einasti rússneskur liðsfor- ingi í rússneska flotanum. Þeir voru allir frá Norð- vestur-Evrópu — Hollend- ingar, Norðmenn, Danir og Englendingar. Og það var ekki fyrr en 1716, að rúss- neskt skip sýndi sig svo langt frá heimahöfn sem í Kaupmannahöfn. Cruys var ekkert bang- inn að berjast við Svía á þeim tíma, sem föðurland hans var í stríði við þá. Hann hugáaði alltaf hlýtt til Noregs og það er talandi tákn, að þegar mikil spenna ríkti á árunum 1720—1730 milli Danmerkur—Noregs og Rússlands, réði hann með mikilli leynd til þess, að dansk-norski flotinn skyldi koma rússneska flot- anum að óvörum og eyði- leggja hann algjörlega - þann sama flota, sem han hafði sjálfur skapað. Alls voru byggð efti teikningum aðmírálsins o undir hans umsjá yfir 10 skip, þar af 30 stór herski] Sjókort hans af siglingalei um við Austur-Evrópu, sei hann gerði og prentuð vor í Amsterdam, hlutu o mikla viðurkenningu meí al sjófarenda. Ekki skal farið út í a lýsa öllum þeim erfiðleil um, sem duglausir og öfun sjúkir hirðmenn og met ættismenn ollu Cruys — þar á meðal pyntingum, sem niestum kostuðu hann lífið. Verður látið nægja að aðmírállinn var náinn vinur og trúnaðarmaður Péturs keisara og á hann var hrúg að gjöfum og hvers kyns heiðri, þegar hann hafði orðið fyrir hnjaski, en hin- ir seku hlutu verðskuldaða refsingu hjá zarnum, sem jafnvel kallaði Cruys ,,föð- ur sinn“. Þegar Pétur keisari kvæntist Katrínu, var það heldur enginn annar en Nils Olsen frá Stavangri, sem var svaramaður hans, en kona hans, hollenzk, svaramaður keisaradrottn- ingarinnar tilvonandi. Tveir synir aðmírálsins urðu' sjóliðsforingjar, ann- ar í rússneska flotanum, CATTOLICA; Gestir á þessum baðstað við Adría- hafði munun í sumar sjá fjöldann allan af stökum 'hausum liggjaridi hér og AliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiinuiiiniiiiiiiiiiunHiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin hinn í hinum dansk-norska. Ýmsir aðrir Norðmenn náðu langt í rússneska flot- anum á þessum tíma. Til dæmis tók Peter Bredal, vara-aðmíráll við stjórn Svartahafsflotans af Cruys. Cruys dó á sjötugasta af- mælisdegi sínum árið 1727 og var að eigin ósk jarð- settur í St. Olavs kirkju- garðinum í Amsterdam, þar sem kona lians var einn ig jarðsett 15 árum síðar. þar um sandinn og ekki nokkurn líkama að .sjá í grendinni. — En þeir þurfa ekki að gerast áhyggjufull- ir. Eigendur höfðanna eru að taka hin frægu sandböð Cattolýta við alls konar teg- undum af gigt og offitu. Hinir sjúku — og offeitu — eru grafnir upp að hálsi í heitum sandinum og aðeins lítil sólhlíf skýlir höfðum þeirra fýbir ofsah inni. Og svo eru þ bakast í 30 til 40 x eins konar þurru ; Ferðamannapési, inn er út af bænu lica, státar mjög ingamætti sandba? lögð er áherzla á, ; megi taka þau ss fyrirmælum lækni; sá, sem menn ligg inum, verði að aul hægt. ÉG skil ekkert í því, að það skuli þurfa ut- anríkisráðherra fund í Gerií, þótt Thorsararn ir fái ekki að eiga í Fiskiðju- verinu. (Sbr. fyrirsögn á 3. síðu í gær: Önnur umferð að hefjast í Genf — af því að ríkisstjórnin neitar að gera þá meðeigendur Fisk- iðjuversins.) Pésinn, sem er 2 gefur einnig góð hvernig menn geti ið annarra þægindx inni: sólbaða, lof; sjóbaða. — Um sólböð: £ í sólbaði á strönd lægt sjónum eða á an 90 metra frá s' skal maður vera í um. — Um loftböð: eru mjög holl. Þau in annaðhvort li| 0 15. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.