Alþýðublaðið - 15.07.1959, Blaðsíða 11
Reneé Shann
Það sem mig langaði minnst
af öllu til var að tala við Kit
Harker undir fjögur augu. Ég
mætti dökkum, kaldranaleg-
um . augum liennar í speglin-
um, þegar bíllinn beið eftir
grænu ljósi.
„Þér búið í St. James Gres-
cent, er ekki svo??“
„Já, en þér þurfið ekki að
keyra mig alla leið.“
„Það er allt í lagi. Ég fer
hvort eð er þar framhjá.“
Mér fannst hún finna húsið
okkar allt of auðveldlega og
þegar hún keyrði að hliðinu
án þess að hika, datt mér í
hug,.að hún hefði komið þar
fyrr. Ég veit ekki hvers vegna
ég var svo viss, kvenlegt inn-
sæi býst ég við.
,,Ég minnist þess ekki að ég
hafi sagt ýður númer hvað
húsig er?“
'„Það gerðuð þér heldur
ekki. Ég ók manni yðar heim
fyrir skömmu.“
„Það var leitt að hann bauð
yður ekki inn.“
„Hann hélt kannski að þér
væruð annað að gera og vild-
uð ekki láta gesti trufla j'ður.“
En það hafði honum ekki
dottið í hug! Hann hafði áreið
anlega verið hræddur um að
ég sæi hann og þegar ég gerði
það ekki hafði hann ákveðið
að segja ekkert um það. Ég
vissi vel um hvaða kveld var
að ræða. Það var eina kvöld-
ið í mánuðinum, sem hann
hafði komið seinna en venju-
lega. En hann sagði mér að
það hefði eitthvað verið að
Angelinu og að hann hefði
komið við á verkstæði. Ég,
heimskinginn, hélt, að hann
hefði komið með strætisvagn-
inum!
Ja, ég ætlaði að minnsta
kosti ekki að bjóða henni inn
núna! Ég vildi ekki að hún
liti á mitt heimili þessu kalda
rannsakandi augnaráði.
„Það eru mörg indæl hús í
þessu hverfi,“ sagði hún ag
opnaði dyrnar fyrir mig.
„Já, það finnst okkur. Við
erum ánægð með okkar,
Steve og ég. Og Steve hefur
unnið mikið af garðinum.“
„Eg býst v(!ð að hann slái
túnið á hverjum sunnudags-
morgni á meðan þér steikið
sunnudagsmatinn?“
„Já, það passar því sem
næst,“ sagði ég kuldalega og
varð öskureið yffr stríðs-
hljómnum í rödd hennar.
„Hinn fullkomni eiginmað-
ur!“
En einmitt þá fannst mér
hann langt frá því vera fúll-
kond nn! .
„Eg geri ráð fyrir,“ hélt
hún áfram, „að honum leiðist
að gera það sama helgi eftir
helgi.“ ^
„O, hann 'hefur fábrotnar
venjur.“
„Er þáð?“
Augu okkar mættust, ég
braut hd lann um það hvort
mín væru jafn fjandsamleg
og hennar., Eg sagð'i fáein
þakkarorð, snérist á hæl og
hljóp inn í húsið.
Caroline sat og las x bók
í dagstofunni, en lagiý hana
fr.á sér, þegar ég kom inn.
„Eg átti ekki von á þér
svona snfemma. Vina mín,
hvað er að? Þú ert svo æst?“
„Það er þetta helvíti's kvef.
„Eg fór úr jakkanum, sem
sem hafði vöknað á M ðinni
frá bílnum og til hússins. „En
sá dagur! Hvar er Nicky?“
„Iiann sefur. Eg ætlaði
aldrei að koma honum í
svefn. Við fengum okkur gott
að borða og bann borðaði
Vél. Skemmtirðu þér vel?“ .
Eg hrissti höfuðið.
„Nei, það held ég ekki. Mér
líður áreiðanlega betur hér
W.ma.“
„Hvernio- komstu heim?“
„Kit Harker keyrði mig.“
„Guð minn góður! Sex-
bomban sú! Það hefði verið
skrítið að hitta hana hér. —■
Hvernig kanntu við hana?“ .
„Alls ekki vel.“ Eg leit á
Carolne og snögglega án
þess að ég vissi hvernig það
skeði, var ég búin að segja
henni frá öllu um Kit og
Steve. Eg ætlaí) ekki að gera.
það, en ég var svo lasin og
vesöl. Og við Caroline sögðúm
þó hver annarri allt. Eg ég
varð að segja einhverjum frá
(því, var bezt að það yrði
Caroline.
„Almáttugur,“* sagð^ hún
hrygg, þegar ég hafði lokið
máli mínu, „og ég sem hélt
þú værir svo hamingj usöm.“
„Það var ég líka fyrsta
kvöldlð, sem þú komst til
mín.“
„Karlmenn!" sag^: Caro-
„Datt eitthvað? Mér fannst ég heyra
dynk.“ ,
line með mikilli áherzlu. „En
Jenny mín, ég held að það sé
lengin ástæða til ,að láta þetta
fara í taugarnar á sér. Eg veit
að þú ert örvfngluð núna, en
mér heyrist að Steve sé bara
að skemmta sér ögn.“
„Ef hann þarf endilega að
skemmta sér með einhveiri
vildi ég að hann veldi fekki
svona hættulega konu. Ef
onan vel, hvað þú sagðir um
hana frá Jamaica, Caroline.
Það er bezt að horfast í augu
við þá staðreynd, að hún er
mjög aðlaðandi. Aðlaðandi
fyrir karlmenn. Og Steve er
líka aðlaðandi. Og það er eng-
inn vafi á því, að hún er að
eltast við hann, jafnvel þó
hann reyni að telja mér trú
um að hún ieig( að giftast að-
alsmanni. Eiginkonur hafa
sjötta skilningarvit gagnvart
mönnum sínum, ef þær elska
þá.“
Caroline rétti mér sígarettu
og kveikti sjálf í einni. Eg
reykti venjulega ekki, len nú
þurfti ég þess með.
„Hvað ætlarðu að gera,
Jenny?“ spuri^ hún. „Rífast.
Sýna honum, hvað þú ert
særð og þess háttar hjálpar
ekki baun. Trúðu mér, ég veit
það!“
„Eg veit ekki hvað ég á að
gera,“ sagði ég þreytulega.
„Caroline hallaði sér að
mér og klappao| á hendina á
mér.
„En ég skal segja þér það.
Þú átt að vera helmingi
meira aðlaðandi en Kit Hark-
er. Sýna að þú hafir tífalt
meii( persónuleika. Sem
stendur ertu bara sæt, lítil
húsmóðir og móðir.“
„Takk, len það er heilsdags
vinna.“
„Það efast ég ekki um. En
þú getur breytt því.“
„En hvað á ég að gera?
Ráða húshjálp og barnagæzlu
fyifr Nicky? Kaupa mér föt
frá Hardy Amies og fara í
fegrun til Elizabeth Arden?“
„Minna mætti nú gagn
gera.“
„Það myndi líka vera ó-
mögulegt, Caroline, jafnvel
þó ég \lldi það. Þú mátt ekki
gleyma því að við Steve er-
um fátæk. Við höfum ekki
efni á að ráða smáhjálp.“
„Ef þú ynnir úti hálfan dag
inn ‘hefðfr þú efni á því.“
„Eg horfði rannsakandi á
hana og vissi að það var eitt-
hvað, sem hún var að hugsa
um. Eg þekkti hana svo vel
að ég vissi að það var eitt-
hvað, sem hún var að hugsa
um. Eg þekkti hana svo vel,
að ég viss|l-,að eitthvað stóð
til, þegar hún fékk þennan
glampa í augun.
„Hlustaðu á mig,“ hélt hún
áfram. „Þér lá svo mikið á
að fara í morgun að ég gat
ekkert talað við g. Eg ætla
að stofna einkaritaraskrif-
stofu. Pabbi lánar mér pen-
inga. Þú getur byrjað með
mér, við getum átt hána sam
an. Eg skal borga þér svo
mikið, að þú hafir ráð á hús-
ihjálp og barnagæzlu fyrir
Nicky og auk þess eitthvað til
að klæða þfg fyrir. Þú skalt
lekki þurfa að vinna allan
daginn. Hvers vegna gerii'ðu
það ekki, Jenny? Mér fninst
þetta stórfín hugmynd.“
„Eg hikaðl. Hefði það ekki
verið vegna Kit Harker,
hefði mér ekki einu sinn’
dottið í hug að hugsa mig
um, en nú lágu málin öðru-
vM. Þetta var stórfín hug-
mynd. Eg varð að láta aðra
líta eftir Nicky, en hann var
ekkert barn lengur. Auk þess
höfðum við Steve verið að
hugsa um að senda hana á
leikskla, ■ því við héldum að
hann hefði gott af að um-
ga-ngast önnur börn. ,
„Hvað er iðtnkaritaraskrif-
stofa?“
„Þú hlýtur að vita það!
Það er skrifstofa, þar sem
tekið er á móti pöntunum á
vélritun og auk þes-s getur
fólk hringt og pantað hrað-
ritara, ef á þarf að halda. Við
ráðum nokkrar konur og send
um þær út, þegar með þarf.“
„En kostar þe-tta ekki óg-
urlega mikið?“
„Nei, ekki mjög. Pábbi sér
um það. Eg ætla að byrja í
smáum stíl og vfð fáum á-
reiðanlega nóg að gera sjálf-
ar.“
Við ræddum þetta nánar.
Pabbi Carolin-e var mikill
fjármálamaður og ég skyldi
þegar ég heyrcþ til Caroline
að hún hafgi erft fjármálavit-
ið frá föður sínum. Caroline
var sannfærð um að einka-
ritaraskrifstofan hennar yrðj
hrtin gullnáma og þegar
Nicky vaknaði og heimtaði að
vfð kæmum, höfðum við fast
ráðið að ég byrjaði hjá hfenni
og ég var komin í gott skap
á ný þrátt fyrir kvefið.
Eg var sannfærð' um að ég
hefði gert rétt, þegar ég-
kvadd| Qarolin-e skömmu
seinna. Eg var enn örvingluð
og afbrýðisöm, en ég vissi
hvaða tö-kum ég ætlaði að
taka Steve.
„Mundú,“ sagði Carol.ine,
„að þú átt að vera blíð og
sæt, þegar hann kemur heim.
Segðu að þú hafir verið las-
in og þér þyki leitt hvað kom
fyitr. g segðu honum svo frá
fyrirætlunum okkar.“
„En ertu viss um að ég
vinni fyrir 1400,00 krónum á
viku?“
„Alveg viss.“
„Það er fallegt af þér að
gera þetta fyrtr mig.“
„Það er allt ekki fallegt.
Eg vil ■fendilega fá þig með.“
Nicky var háttaður og kvöld
maturinn til, þegar ég heyrði
að Angtlina stundi í bíl-
skúrnum. Steve var undarleg
ur á svipinn, þegar hann
heilsac!] mér. Það var-feins og
hann ætti von á sitt af
hvoru og kviði fyrir áð hitta
míg.
„Gekk þér vel heim?
Varstu blaut?“
„Nei, alls ekki. Ungfrú
Har-ker keyrði mig alla leið.“
„Já, þetta var nú meirl;
skúrin. „Hann hljóp upp á
loft til að bjóða Nicky góða
nðtt, áreiðanlega dauðhrædd
ur um að ég segði eitthvað
nf ðrandi um hans dýrmætu
Kit Harker! Hanni kom elcki
niður fyrr en ég kallaði og
sagði að maturinn væri til.
Það var fínn matur, þv{ ég 1
ælaði ekki að láta það bitna
á húsmóðurskyldum mínum
að ég hafði ákveð ð að ger- ’
ast skrifstofustúlka.
„Hvlernig er kvefið?“ spurði
hann. „Þú lítur miklu betur
út.“
„Þakka þér fyrir, ég er að
nú mér.“
„Guðj_ sé lof fyrir það. —
Hann brosti sakbi-tnu brosi.
„Þú varst ekki í sem beztu
skapi í veizlunni, vfina mín.“
„Fyrirgefðu, elskan mín!“
Hann leit undrandi í mig.
Eg brostfi blíðlega til hans.
„Eg held að Carolina hafi
haft svona góð áhrif á mig
að Caroline — hún var hér
í dag eins og þú Veizt — gerði
mér þetta góða boð.“
„Er það? Og hvað -bauð hún
þér?“ ?
„Hún ætlar að stofna
einkaritaxaskrifstofu. Þú
veizt að hún ætlar að skilja
vð)( John og hana langar
ekkert /íil að ^.æppist, svo
pabbi hennar ætlar að lána
henni. Hún spurði mig hvort
ég vildi vera með og ég var
mjög hrifin.
Steve var undarlegur á
svipinn. Undrun, efi og reiði
já, og ótti líka speglaðist í
fiugv^iarnar^
Flugiélag- íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaupm.h.
kl. 08.00 í dag. Væntanleg
aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld
Hrímfaxi fer til Glasgow og
Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrramái
ið. — Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Hellu, Hornafjarðar, Hólma-
víkur, ísafjarðar, Siglufjarð-
ar og Vestmannaeyja c2 ferð
ir). — Á morgun -er áætlað að
fijfxga til Ak/.reyrar -(3 ferð-
ir), Egilsstaða, ísafjarðar, —■
Kópaskers, Patreksfjarðar, —-
Vestmannaeyja (2 ferðxr) og
Þórshafnar.
'vll
Eoftleiðir h.f.:
Saga er væntanleg írá Ham
borg, Kaupm.h. og Gautab.
(Oslo) kl. 19 í dag. HÚn hiíld-
ur áleiðis til New York kl.
20.30. Leiguflugv.éiin er vænt
anleg frá New Yoi'k kl. 8,15
í fyrramálið. Hún heldur á-
leiðis tj laGuta-borgar, Kaup-
mannahafnar og Hamoorgar
kl. 9,45. Hekla er væntanleg
frá New York kl. 10.15 í
fyrramálið. Hún heldur áleið
is til Glasgow og London kl.
11.45.
i
Sklplns
Eimskipafélag íslands li.f.:
Dettifoss fór frá Leningrad
11.7. til Hamborgar og Nor-
egs. Fjallfoss fer frá Hull 15.
7. til Hamborgar, Antwerp-
en og Rotterdam. Goðafoss
fer frá Rvk kl. 22.00 í kvöld
14.7. til Flateyrar og ísafj. og
þaðan til Akureyrar og Kópa
skers. Gullfoss fór frá Leith
13.7. til Rvk. Lagarfoss kom
til New Yprk 8.7. frá Rvk.
Reykjafoss fer frá Bergen í
dag 14.7. til Eskifjarðar. —
Selfoss kom til Kotka 10.7.
fer þaðan til Gdynia og Gauta
borgar. Tröllafoss fór frá
Keflavík 12.7. til Hull og
Hamborgar. Tungufoss fer
frá Rvk í dag til Akraness og
frá Rvk á morgun 15.7. til
ísafjarðar, Sauðái'króks, —»
Siglufjarðar, Akureyrar, —
Húsavíkur og Þórshafnar. —
Drangajökull fór frá Plamb.
9.7. væntanlegur til RVk um
miðnætti 14.7. ■*
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Ventspils.
Arnarfell fór 11. þ. m. frá
Rvk áleiðis til RcstocMKalm
ar, Norköping, Ventspils og
Leningrad. Jökulfell fór í
gær frá Vestmannaeyjum til
Borgarfjarðar, Þórshafnar og
þaðan til Hamboi'gar. Dísar-
fell fer væntanlega í dag frá
Stettin áleiðis til Flekkefjord
Litlafell er á leið til Rvk frá
Austfjörðum. Iíelgafell er í
Umba. Hamrafell fór frá Ar-
úba 6. þ. m. áleiðis til íslands.
Væntanlegt til Rvk 19.
Alþýðublaðið — 15. júlí 1959 \\