Alþýðublaðið - 15.07.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1959, Blaðsíða 3
FYRIR utan Alþýðublaðs- gluggana hefur veif ð heldur en ékki líflegt undanfarna daga, margir bæjarstarfs- menn að verki við lagningu gangstéttar upp Hverí'sgötu Alþýðuhússmegin og í kring um þá snúast margir menn, sem undirbúa jarðveginn, flytja ill mjúkan sand, hlaða nýjan kant og það hefur oft verið líf í tuskunum í kring um ioftpressur og valtara, því hluti götunnar var mal- Ibikaður um leið. Hérna ba('-nt fyrir neðan gluggann okkar teru tveir menn að hræra steypu á milli sín upp á gamla móðinn og einn kallar lögun og annar vatn, því það þarf að steypa á m(.lli hellnanna, og aílur þessi kraftur í körlunum freistar okkar ti] að hangsa úti í glugga og glápa á vinnu forögðtn — slæpast. Og við getum gefið þessum foæjarstarfsmönnum góð með mæli. Þeir hafa verið furðulega fljólJ.r að leggja gangstéttina neðan frá Lækjartorgi, upp með Stjórnarráðstúninu og upp að Alþýðublaðshorni. Við áttum stutt samtal við tvo þe| rra, Þorstein Gunn- arsson og Nikulás ívarsson, siem. unnið hafa saman að hellulagningúm og eru þeir anðsjáanlega vel samstilltir í störfum sínum. Þet'.r eru að leggja í hornið hjá Alþýðu- iblaðsglugganum og gefa sér varla tíma til að líta upp frá s-tarfi sínu, því það er hið vandasamasta. „í boganum verðum við að fara meira eftir auga en máli,“ segir Þor S.tteinn og gengur á bak aftur út á götuna í 1 að sjá áferð- ina. Og þá notum við tæki- færtð og spyrjum: ■— Þetta hefur gengið vel hjá ykkur? Því geta þeir ekki nö'tað, en samt er ekki allt eins og það á að vera. Við töfðumst einn morguninn fram undir hádtegi vegna þess að verk- fræöingurinn kom. ekki til að mæla fyrir kant- inum, þeir láta oft foíða eftir sér, verkfræðlng- arnir. Enda fara þeir líklega heldur sef nna ofan en við’, sem komum upp úr kl. 7. Þá hafa hellurnar líka verið slæmar. Þær eru steyptar í hiel]ugerð bæjarins inn^ í Langholti, en þær eru m. Sr jafnar að öllu leyti, misþykk- ar, ml sstórar og að öllu leyti illa lagaðar. Þeim er kannski ekk þægð í þvf þarna tnn frá að við segjum frá þessu, en svona er þetta nú samt. Sum- ,ar hellurnar eru jafnvel undnar og það er afleitt. Ann- ars gengur verkið yfirleitt vel.“ —- Hve mikið legjí ð þið daglangt? „Við leggjum: á þrLðja hundrað hellur á dag,“ segir Þorsteinn og Ni.kulás getur sagt okkur, þó aðeins eins- lega, að mest haSi þeir lagt einmitt þessa dagana, sam- tals 280 hellur einn og sama dagl nn. Þrjá bílfarma lögðu þeir niður og hver þíll kemur með 70 hellur, svo það er ekki um að •vtllast. — Vilduð þið hteldur leggja í ákvæcl svinnu en í tíma- vinnu? „Það væri að mörgu leyti hepþlegra að gera þetta í akkórði, enda auðvelt að koma uippmælingu við, og vtð vitum, að afköst manna í þessu verk( eru mjög mis- jöfn. Og oft fer það svo, að menn vinna betur í ákvæðis- vinnu ten { tímakaupsvinnu, og þó maður vilji ógjarna segja frá því, þá er nokkuð urn það, að menn hangsi við vl.nnu og afkasti ekki eins og eðlilegt væri.“ „Við' leggjum hellur í Vesturbænum,“ „og erum því c< ginlega í annarra land- helgi hér,“ segja Þeir. „Tveir flokkar leggja hellur í bæn- um og eru landamerlf þ.eirra um Lækjargötu. Jón Ólafsson er fyrir Austurbæingaflokkn- um en Sveinbjörn Hannes- son er hverflsstjóri hjá okk- ur,“ og þeir eru báðir sam- mála um að gott sé að yinna undí.r hans stjórn. Þorsteinn á meira að segja heima inni í Breiðholtshverfi, en kýs heldur að fara lengri leið í vlnnuna til að hlýta hans stjórn. Þorsteinn hefur lagt hellur í siö ár en Nikulás í þrjú ár og þeir eru mestu mátar. Þorsteinn segir, að Nikulás sé einn ósérhlífnasti maður, sem hann hefur unn- 1 ð með, þótt hann sé oröi.nn sextíu og fimm ára gamall. Hellulagning er vanda- samt verk, sem þarfnast út- sjónarsemi og nákvæmnv og þó. fyrst og fremst smekkvísi. Því útlit og áferð gangstétt- anna sk! pta ekki svo óveru- legu máli um heildarsvip bæjar! ns. Þeim Nikulási og Þorsteini þykir starfið sitt svo skemmtilegt, að þeim finnst hver dagur of fljótur að líða. „Við höfum gaman af því, að glíma við þessar hell- ur,“ sagði Nikulás, „og ekk- ert ter ánægjulegra en að líta yfir unnið verk að kvöldf En ef einhver skyldi nú halda að karlarnir segi þetta bara fyrir blaðamanninn, þá skal upplýst, að þeir 'ýiss.u hvorugur að orð þeirra væru ætluð til birting.ar fyrr en. ljósmyndari blaðsins kom á vettvang Utlu síðar, og tók þessa ágætu mynd,' sem hér birtist. „Þeir eru margir, stem eiga eftir að ganga á þessu dags- verkinu okkar,“ sagfj Þor- steinn í spaugi, um leið og hann tók næstu hellu og lagði hana niður beint fyr'r framan Alþýðublaðsgluggann. — Og við vonum, að margir eigi létt spor efí r á gang- stéttinni þeirri. | Nikulás og Þorsteinn leggja gangstéttarhellur við Alþýðublaðs- gluggann. — (Ljðsm.: O. Dl.). (NTB-Reuter). Washington, 14, júlí. LÍKUR benda til að verkfall í stáliðnaði Bandaríkjanna hefj ist í nótt. Eisenhower forseti átti í dag tal við Mitchell verka- lýðsmáiaráðherra og af opin- berri hálfu í Washington var látið í það skína, að möguleik- ar væru á að koma í veg fyrir verkfallið. Efnt til kosninga í Brellandi í haust London, 14. júlí. MEDAL stjórnmálamanna í Bretlandi er það nú útbreydd skcðun, að Macmillan forsætis- ráðherra muni efna til almenn- ra kosninga í landinu í nóvem- ber í haust. Búist hafði verið við að íhaldsmenn mundu efna t.t kosninganna fyrr en talið er að Macmillan muni notfæra sér deilurnar innan Verkamanna- flokksins út af afstöðunni til vetnjsvopna og fresta kosning- unum í þeirri von, að tii klofn- ings'komi á þingi flokksns, sem haldið verður í október. Deilurnar hófust er tvö verka lýðssambönd í Bretlandi lýstu sig andvíg stefnu Verkamanna- flokksins í kjarnorkumálum. En Þrátt fyrjr umimíæli Eis« enhower er talið víst, að verk- fallið skelli á. Verkfallslíkurn- ar höfðu ekki teljandi áhrif, á kauphöllina í New York í morg ua. Ef að verkfallinu verður —• hefst það á miðnætti (eítir bandarískum tíma, kl. 5 að morgni eftir ísl, tíma). Samn- inganefnd stálverkamanna, sem, skipuð er 171 manni, er tiibú- in að koma saman með stutíumi fyrirvara og lýsa yfir verkfall- inu. Eisenhower forseti hefur gert allt, sem hægt var ti.l þsss a® reyna að koma í veg fvrir verk- fallið og að hans beiðni komis deiluaðilar saman til fundar í dag, en árangurslaust. Verka- menn hafa lækkað kaupkröfu sína.niður í 15 cent á tírnann en vinnuveitendur telia ekki mögulegt að ganga . að þeinci; kröfum, þar eð slíkt mundi verða til þess að hleypa af stað verðbólgu í iðnaðinum. Verkfallið kemur til rneð að ná til hálfrar milljónar verka- manna í stáliðnaðinum, en mun auk þess leiða til gífurlegs af- vinnuleysis meðal kolanámu- manna. Flestir verkamenn £ stáliðnaðinum hafa þegar lagt niður vinnu og starfi er hæti' í mörgum kolanámum. GENF, 14. júlí (Reuter). — VESTURVELDIN urðu sam- mála um það í dag, að Sovét- stjórnin yrði að gefa skýrari svör varðandi rétt vesturveld- anna til að hafa herlið í Berlín en Gromyko gaf í gær. Einnig var samþykkt að fara ekki fram á leynilegar viðræð- ur við .Rússa varðandi Beriín- ardeiluna að sinni, eftir að Gromyko hafði komið í veg fyrir s]íka_ fundi með því að .krefjast þess að fulltrúar Aust- ur-Þýzkalands fengju að taka þátt í þeim. Gromyko sagði í gær, að Rússar mundu ekki gera nein- ar einhliða ráðstafanir í Ber- iínarmálinu þótt væntanlegri nefnd, sem fjalla á um Þýzka- landsmálið í heild, ljúki ekki störfum á tilteknum tíma. Þá yrði aftur að efna til fundar utanríkisráðherra stórveld- anna. Fulltrúar vesturveldanna vilja að Gromyko skýri nánar I hvað hann á við með þessu og Frakkar undlrbúa kjarnorkulilraunir París, 14. júlí. FRAEKAR eiga nú nóg af kj arnakleyfum efnum og er ekkert talið því til fyrirstöðu að þeir geri tilraunir með kjarn orkuvopn á næstunni. Þessar tilraunir eiga að fara fram í Sahara-eyðimörkinni. Ghana og Nígería hafa mótmælt þess- um væntanlegu tilraunum IFrakka. hvort það þýði að vesturvekl- in hafi áfram frjálsar hendur með samgöngur til Berlínar. Fulltrúar vesturveldanna komu saman til fundar í dag og ræddu hvaða taktík nota skuli á fundinum. Brezk stjórnarvöld hafa ver- ið bjartsýn á árangur fundar- ins og er það talið stafa af þeim, ummælum, sem Kuznetsoy, fyrsti aðstoðarutanríkisráð- herra Sovétríkjanna við Reilly, ambassador Breta í Moskvu, S síðastliðinni viku, að Sovét- stjórjiin muni trvggja rétt vest- urveldanna í Berlín þótt sett verði á laggirnar nefnd til aS ganga frá Þýzkalandsmáiinu S heild. Eyjólfur Eramhald ef 12. siðra. kostnaði yðar í þessu sambandi. Fyrir hönd bæj arstj órnarinnar í Yestmannaeyjum. Ársæb: Sveinsson, forseti bæjarstj.“. „Við buðum alþingismönnum; Vestmannaeyinga í ferðina“, — sagði Eyjólfur, „en þeir gátu ekki komið því við að fýigjast með okkur“. Eyjólfur biður Alþýðublaði£i að færa Vestmannaeyingunii kveðjur sínar og mikið þakk,- læti fyrir veitta aðstoð. Sérstak lega þakkar hann Ása í Bæ, skipstjóra, sem ekki vildi taka. greiðslu fyrir ómak sitt og ræð- urunum þakkar hann fyrir &*. sleppa vinnu og vilja ekki taka við peningum fyrir. „Ég er innilega þakklátur Vestmanna- eyingumog bæjarstjórn þeirra“ — sagði Eyjólfur að lokum. Alþýðublaðið — 15. júlí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.