Alþýðublaðið - 15.07.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.07.1959, Blaðsíða 7
eitfi sól- eir látnir nínútur x gufubað'i. , sem gef m Catto- af lækn- ianna, en að aðeins tmkvæmt s, og tími :i í sand- :ast mjög 116 síður, ráð urn, bezt not- i á strönd tbaða og 5é maður inni, ná- báti inn- tröndinni sundföt- Loftböð t eru tek- *gjandi á ströndinni eða sitjandi í stöl eða á’báti úti á sjónum. — Um sjöböð: Er maður fer í sjóinn, á maður að væta állan líkamarín í einu; þáð er ekki ráðiegt að væta ■ sig siriárn'safnan frá ám og upp ur,; því að þá veldur náaður óeðlilegu bróðsreymi il höfuðs. ☆ Amma tekur stúdentspróf FRÚ Maxine Pastine, 38 ára gömul amma, lauk ný- lega menntaskólanámi sínu og hyggst innritast í háskóla í haust. Hún útskrifaðist í Denver, Colorado, um svip- að leyti og sonur hennar Jerry, 17 ára, og dóttir henn ar, frú Francine Pemberton, 20 ára, voru að útskrifast frá skóla í Wheat Ridge í sama. fylki. Frú Pastine mun innritast með syni sínum í haust í Colorado State College. •— Fjölskyldan hét því fyrir nokkrum árum, að þau skyldu öll menntast. Frú Pemberton kemst þó ekki í háskóla í haust, þar eð hun þarf að líta eftir litlu barni sínu, en hyg/st fylgja á eft- ir móður sinni og bróður síðar. MEIRA fé er eytt í aug lýsingar í dagblöðum í Bandaríkjunum en í nokkru öðru formi. Næst koma auglýsingar í pósti, þá sjón- varp, útvarp og tímarit í þessari röð. ☆ VERZLUN nokkur í Dunkirk í New York ríki auglýsti fyrir nokkru ,,Dyrabrots“ útsölu. Dag- inn eftir brutust innbrots- þjófar inn í verzlunina og stálu fatnaði og 100 dollur- um. | SPRINGFIELD, Ohio: H Nýjasta nýtt sem H Bandaríkjamenn hafa §j fundið upp til aö jj spara sér vinnu, er ■ risastór ryksuga. Hún | er smíðuð af amer- H ísku fyrirtæki, Mus- ( grave Inc., er um 78 E sentímetrar á breidd H og er ætluð til notk- | unar í skemmtigörð- ■ um, skrautgörðum jj húsa og í verksmiðj- um. Hún gengur fyrir jj' be.nzíni. - Ryksuga þessi sogar jj upp í sig, trjálauf, H greinar, pappír, sleg- H ið gras, strá, pappa- j] bolla og diska, að því jj er fyrirtækið segir. m Hún mun verfx þægi- ( leg viðfangs og auð- W- velt að stjórna henni. H Eftir hátíðahöldin jj 4. júlí sl. sýndu starfs 1 menn Musgrave, að |§ þeir gátu hreinsað til J hjá Washington minn jj ismerkinu fjórum g sinnum fljótar - en ] verkamenn með jjj kústa, hrífur og skófl jjj Pokinn, sem draslið J| fer í, er lokaður með j| rennilás, svo að mjög Jj er auðvelt að losa j hann. a ur ekkert endingur, og starað i, rífur lyrnar að segir eitt hvað í æstum rómi og á máli, sem gestgjafinn ekki skilur. En Walraven hefur strax skilið. ,,Bíllinn!“ æpir Frans, „hann ók rétt ._. . og Annie sat í honum. Ég sá hana greinilega. Komdu, við verðum að fara þegar í stað til hallarinnar!' Augnabliki síðar ganga þeir hratt gegnum þorpið. Walraven á erfitt með að fylgjast með Frans. „Pínu- lítið hægar, vinur snar!“ segir hann. „Við megum engan tíma missa!“ hrópar Frans móður ijm öxl. Snyrfivöruverilun Höfom opnað Snyrti* vörudelld að Vesturgötu 3. Seljum allskonar snyrtivörur fyrir dömur og herra Fyrir dömur m. a.: Lenthérie snyrtivörur Almay snyrtivörur Nestle snyrtivörur Gala snyrtivörur Louis Philippe snyrtivörur Lander snyrtivörur Lanolin PIus snyrtivörur og fl. Rakarastofan Vesturgötu 3 ^ Fyxir herra m. a.: ^ Old spice vörur \ Lytia Drillantine ^ Vithalus brillantine ^ Vildroot brllantine ^ Eakspriít, rakkrem, raksápn V rakvélablöð o. fl. o. fl. S % Tökum fram í dag nýjar sendingar af Hoflenzkum SUMARKÁPUM FACO Laugavegi 37. — Sími 18777. Fljót og góð afgreiSsla. —- Sími 16227. Smursföðin Sæfúni 4 Seljum allar tegundk af smurolíu. AlþýSuWaSi® — 15. júlí 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.