Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 7
IHSft' ðast um- i 8 kirkj- 1 borgina »em upp- ngna tii :em er í i kirkju- lgja píla- íópum til að skoða ; var, að ópgöngur ferð tím- r Banda- m aðstoð u byggð- Eur verið tókst að r á þrem kikkja í um talin a skikkja ,að Hel- íing hafi fið Trier- 65% falla við fyrslu lilraun í franska stúd- enfsprófinu. FRANSKA stúdentspróf- ið hefur löngum verið íalið hið erfiðasta í heimi. í próf inu koma fyrst þrír dagar með þrælerfiðum skrifleg- um prófum og síðan ganga nemendur upp í tíu munn- legum prófum á sama deg- inum. Prófin standa í júní og yfirleitt falla um 65% þeirra, sem reyna. Fall- kandídatarnir fá þó að reyca aftur í september ög falla þá venjulega um 80% þeirra, sem eftir eru. Af- gangurinn verður svo að sitja aftur í menntaskólan- um og reyna í júní á ný. Meðal þekktra Frakka, sem féllu í fyrstu tilraun, eru rithöfundarnir Anatole France, Alphonse Daudet, André Gide og Francoise Sagan. Dæmi eru þess, að menn hafi endurtekið árið allt að sex sinnum, þá hætta þó margir, eins og t. d. Gide. Niðurstaðan af þessu er sú, að aðeins 450 franskir unglingar af hverjum 100 þús. landsmanna stunda há- skólanám, samanborið við t. d. Bandaríkin, þar sem töl- urnar eru 1950 af 100 000. En nú fyrir skemmstu upphófust í Frakklandi óg- urleg fagnaðarlæti og reiði- óp. Ástæðan? Menntamála- ráðherrann afnam munn- legu prófin! Upphófust að sjálfsögðu magnaðar blaða- deilur milli þeirra, sem éng ar breytingar vildu og hinna, sem fagna breyting- unni og vilja jafnvel meira. Meðal þeirra, sem fögnuðu breytingunni var hinn frægi rithöfundur André Maurois. ★ -j|^ UM sl. mánaðamót fékk R. J. Ellis, til heimilis í Bangor í Norður- Wales, boðsbréf til miðdeg- isverðar — þrem árum of seint. Bréfið hafði verið póstlagt í Llanduclno í Wal- es í apríl 1956. sem er eltur ,og hún flýgur án flugmanns, er þota og er notuð tilraunir með stýrivopn í eldflauga stöðinni í Woomera í 4,stralíu. Jindvik getur flogið nálægt því með hraða hljóðsins, og henni er stjórnað af radíói ann aðhvort af jörðu eða úr annarri flugvél. Hún getur náð 600 mílna hraða á klst. og kornizt í allt að 50 000 feta hæð. Flugvélin hefur reynzt svo vel í Woo- mera, að ríkisstjórnir Breta og Svía hafa báðar pantað slíkar vélar. Húu hefur sig sjálf itl flugs af hjólaflek- anum, sem sést undir henni. Vélin er notuð til að reyna hæfni stýris umbúnaðar í stýri- vopnum. Samsfilltar myndavélar í vængj- unum taka myndir af öllu, sem gerist. Gefa myndirnar nákvæm- ar upplýsingar um flug og hraða flug- skeytis í grennd við vélina. Jindvik er smíðuð af flugvélaverksmiðj- um ríkisins í Ástralíu og er nú unnið að smíði nýrrar gerðar, er kemst hærra. ÞESSI flugvél heit ir Jindvik, sem er mál frumbyggja í Ástralíu og þýðir sá, Bifreiðaeigeitduri Nýkomið úrval af fjöðrum og augablöðum í margar gerðir bifreiða. Einnig Mcquay Morris Spindilboltar, Slitboltar Fj aðrahengsl, Ejaðraboltar o. fl. Alltaf eitthvað nýtt. KHiSTiNN GUÐNASON Klapparstíg 27, gengið frá Hverfisgötu. Sími 12314. N Ý SENDIN G þýzk dömunærföf mjög ódýr3 einnig þýzllar crep nælon buxur í 5 Iitu» Vatnsstíg 3. j f fjarveru minni um óákveðinn tíma, vegna veikinda, munu þau Gnl rún Tryggvadóttir tannlæknir og Þorgrímur Jóns« son tannlæknir, gegna störfum fyrir mig á tanu- lækningastofu minni, Ránargötu 2. SKÚLI HANSEN, tannlæknir. Nýkomnar mjög vamlaðar amerískar eld- húsviftur, ásamt hráðastillum og útblásturs- ventlum. J. Þorláksson & Norðmann HF Bankastræti 11. Höfum fengið nýja tegund af amerísku svita- meðali SUTTON ROLL 'ON V , í 2. stærðum, mjög smekfcleg glös í 4 litum < SUTTON ROLL ON við aðal- aeistarinn úlstjórinn >ar Annie íum. Vin- við múr- inn og ganga áleiðis til hallarinnar. „Við verðum að reyna að komast inn í höllina,“ segir Frans, ,,við verðum að reyna að frelsa hana.“ En hvernig eiga þeir að komast inn í þessu vold- ugu byggingu? Þeir læðast meðfram veggnum, en skyndilega standa þeir kyrrir, skelfingu lostnir. Tveir ægilegir blóðhundar stingá höfðinu út á milli rimla og byrja að gelta æð- islega. „Við skulum koma okkur í burtu,“ hrópar Wal- raven, „ef þeir finna okkur, er allt tapað.“ má ekki vanta á snyrtiborðið eða í bað- herbergið Eykur veliíöan Friskandl ilmur Ómissandi fyrir allt kvenfólk. Segið nafnið: SUTTON ROLL ON Snyrtivöruúrvatift er hjá okkur Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. ( CLAUSENSBÚÐ Snyrtivörudeild Laugaveg 19. Alþýðublaójð — 16. júlí 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.