Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 2
fimmtudagur V e 3 r i ð : i(N.-A, kaldi; rigning. BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í j'úlí- mánuði sem hér segir: virka daga kl. 7.30—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. 2LISTASAFN Einars Jónsson ar, Hniíbjörgum, er opið daglega kl. 13—3.30. BÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleyfa il þriðju- dagsins 4. ágúst. ÚTyARPIÐ I DAG: — 12.50 ' —14.00 „Á frívaktinni". — . 20.30 Erindi með tónleikum — Sumar í Björgvin; fyrri ihluti (Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur). 20.55 Tón- leikai': Atriði úr óperunni „Tosca". 21.30 Útvarpssag- . an: „Farandsalinn". 22.10 Upplestur: „Hef ðarmærin II. (Ása Jónsdóttir). 22.30 . skiptir um ham", saga, — Sinfónískir tónleikar. 23.00 Dagskrárlok. ¥RÁ Æskulýðsráði Reykjav.: Skátaheimilið opið í kvökl frá kl. 7,30 til 11 e. h. Kvik- ¦ myndasýning kl. 9. Smá- . myndasafn, m. a. skemmt;- . myndir sem ekki hafa verið . sýndar hér áður. Aðgangur 5 krónur. Lofsamleg ummæli Koht um bókina „Hðfumfiur Niálu' jr í 2. HEFTI norska sagnfræði um á blöðum Sturlungu. Hon- tímaritsins Historisk Tidsskrift um svipaði að ýmsu leyti til I 1959,, birtist löng umsögn eftir þess manns. er hann hefur bent Halvdan Koht um ritgerðasafn á sem höfuhd Njálu". Barða Guðmundssonar, Höfund Njálu, sem Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs gaf út í fyrra. Halvdan Kpht, sem eit.t sinn var utanríkisráðherra Noregs, er einn kunnasti sagnfræðingur Grein Halvdans Kohts lýkur þannig: „Bókin er röksemdafærsla Barða Guðmundssonar fyrir skoðunum hans, og þar verður að lesa hana í samhengi. Vafa- á Norðurlöndum os hefurskrif ,-laust má gera við hana athuga- að mikil rit bæði um pólitísk! semdir af ýmsu tagi, það ligg- og bókmenntasöguleg efni. Uir t. d. í augum uppi, að marg- Hann er nú háMníræður að ir hlutir í Njálu standa í engu aldri, en yirðist ennþá í góðu' samþandi við neins konar ¦ijöri, skrifar t. d. að staðaldri deilumál. En •röfesemdir hans ritdóma í Historisk Tidsskrift.'¦' eru svo þungar, að það er ekki Orð hans eru jafnan mikils auðvelt að skella skollaeyrum við þeim". ísl togaraflolinn Kramhald a* 1. siöu. gera ¦breytingar á brúnni, jafn- vel að byggja hana að nýju. — Margvíslegar aðrar þreytingar verður að gera að auki. Ef aí þessu verður, þýðir það algera endurbyggingu nema á skrokkn um. Þessar miklu breytingar mundu koma til með að kosta á milli 5 tii 7 milljónir króna á hvern togara. Kaypið ÁlþýðaiblaHið. wc. skoibyssur nýkomnar J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 Skúlagötu30 En hvað §mm viS Framhald a£ 1. síðu. Reykvíkingar bíða eftir aS fijá teikningarnar. En hvaða á- liiugamaður um byggingahst, sem er, gæti gert sér í hugar- lund, hvernig ráðhús á iþessum stað hljóti að verða. Það kem- lir yart til greina annað en lág &g falleg bygging með miklu >gleri fyrir þvera tjörnina, og S—10 hæða skýjakljúfur ein- hvers staðar uppúr fyrir skrif- fítofur bæjarins. Rökin með og á móti hljóta að koma fam, jþegar teikning- arnar verða sýndar innan akamms. En eitt vandamál hlýt- ;ui*';að verða erfitt viðfangs. Það er ílugvöllurinn. Há bygging xið Tjarnarendann blasir yið e&da flugbrautar. ! metin. Uppistaðan í grein Kohts er lýsing á röksgmdum Barða Guðmundssonar fyrir því tvennu, að Þorvarður Þórarins son hafi ritað Njálu og sagan spegli menn og atþurði Sturl- ungaaldar. „Og ég verð að skjóta því inn", segir Halvdan Koht, „að bókin er skrifuð af þvílíku fjöri,'að hún er ósvik- inn skemmtilestur. Það er ætíð ánægjulegt að fylgjast með jafn "ljósri röksemdafærslu og ein- kennir þessa bók. Barði var sjálfur hreinræktaður íslend- ingur, bæði lærdómsmaður og baráttumaður, og þess vegna gat hann lifað sig djúpt inn í hinn forna tíma «g persónur hans — þá sógu, sem við les- Genf, 15. júlí (NTB-Reuter). VESTURVELDIN vísuðu í dag á bug þeirri .tillögu Spvét- stjórnarinnar, að sett verði á laggirnar alþýözk nefrxd, sem MENNTASTOFNUN Banda reyndi að na emhverri lausn a „. T*. , £ .. • , . Þýzkalandsmálinu nkjanna a Isiandi (Fulbnght stofnunin) auglysir eftir um- sóknum um ferSastyrki, er hún hyggst veita nokkrum íslenzk- um námsmönnum, sem haí'a í hyggju að fara til framhalds- náms við háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir í Banda- jríkjunum á hausti komanda, og stunda þar nám háskólaárið 1959—'60. Styrkir þessir munu og 10 þús. kr. á »r. 38089,' nægja fyrir ferðakostnaði frá 131688 og 145152. (Án ábyrgð- j Reykjavík til New York, og til ar). — I þaka ^aftur. Dregið í B-f lokki DREGIÐ var í B-flokki Happ drættisláns ríkissjóðs í gær. Hæstu vinniu'gar: 75 þús. kr. á nr. 98721, 40 þús. kr. á m. 52448, 15 þús. kr. á nr. 76504 SIÐASTL. laugardag var opnuð ný kjörbúð í stóru verzl- unar 'húsi, sem er nr. 1 við Laugarásveg. Verzlunin heitir Kjörbúðin Laugarás. í sama húsi verða í framtíð- inni sjö verzlanir aðrar og er þegar búið að opna eina þeirra. Toledo. í húsinu verður unnt að fá síðar meir nýlenduvörur, mjólk, brauð, vefnaðar- og fatn aðarvörur, skófatnað o. fl. Góð bílastæði eru fyrir framan verzlunarhúsið. nniasíoiniín ÐanaanKjann« ýsir ferðasíyrki Djöfullinn og árar hans leika áusum hala á baðsfröndum komast hjá því að falla í syná. TJ|ans er siðgæðinu mjög hættulegiiv. Engin slík hætta Qg hætta sú, gem stafar af dans vofir yfir heiminum í dag eins inum. Hanner hættulegur hinu kiistilega siðferði, því að í dansi gefast óteljandi tækfæri til syndgana. V Þetta eru orð Pla y Danels, kardínála. Og hann varar enn við því, að konur gangi í flegn- um kjólum og ermalausum. — en drífi ekki í að gifta sig áður Djöfullinn og hans árar leifcá en það leiðist út í það að taka líka lausum hala á baðströnd- sér það bessaleyfi að lifa saman j um og umfram allt ber að forð- sem hjón eins og sömuleiðis j ast, að kvenfólk og karlmenn stundum hafi komið fyrir, —- \ syndi á sama stað, Því að slíkt skulu ungir elskendur forðast leiðir næsturá alltaf til syndg- aí fremsta megni að vera einir nnar og hneykslanlégt athæfis. saman í myrkri, ef þeir vilja .Svp mövg exm hans orð. YFIRM ABUR kaþólsku kirkj unnar á Spáni, Play Daniel kardínáii segir í brefi, sem verð ur lesið upp í öllum kirkjum landsins, að það sé algjórlega óverjandi að leyfa það, að trú- lofað fólk leiðist arm í arm á götu. Slík hegðun er í alla staði ó- sæmileg og getu^r auðveldlega leitt til örgustu syndar. Kardín álinn mælir ennfremur gegn því, að fólk sé trúlofað of lengi, Eins og þegar er tekið fram verða ferðastyrkir þessir ein- ungis veitti þeim, sem hyggja á framjhaldsnám og þegar hafa lokið háskólaorófi hér eða ann- ars staðar en í Bandaríkjunum. Þeir sem hafa hlotið námsstyrk frá stofnuninni nú í sumar, —- þurfa ekki að sækja um þessa ferðastyrki. Umsóknir um s_tyrkina skulu hafa borizt Fulbrightstofnun- inni fyrir 1. ágúst n. k. — Með umsóknum sínum þurfa um- sækjend.ur að láta fyigja afrit af skilríkjum fyrir því, að þeim hafi verið veitt innganga í há- skóla eða aðra vðurkennda æð- ri menntastofnun í Bandaríkj- unum, og vottorð um, að þeir S-éu heilsuhraustir. Þá Þurfa þeir'einnig að sýna fram á, að þeir hafi fullt vald á enskri tungu, annað hvort með því að leggja fram skilríki þar að lút- andi, eða með því að ganga und ir próf í ensku, áður en þeim er veittur ferðastyrkurinn.------ Umsækjendur skulu vera js- lenzkir ríkisborgarar. Umsóknareyðublöð fyrir styrki þessa er hægt að fá hjá Menntamálaráðuneytinu,------ Stjárnarráðinu, með því að skrifa til Fulbrightstof-nunar- innar, Pósthólf 1059, Rvík, eða á Laugavegi 13, S.'Eæð. Kjörbúðin Laugarás er vel búin áhöldum, kælitækjum fyrir ávexti, grænmeti, smjör, öl, gosdrykki og þess háttar. Innréttingar eru frá Húsgágna- verzlun Hafnarfjarðar. Gólf eru flísalögð með Kentile-gólf- flísum, en ljósatæki eru frá Stálumbúðum. Eigendur ena Hreinn Sumarliðason og Sig- þór J. Sigþórsson, sem hafa ár-< um saman starfað sem verzl- unarstjórar hjá Kiddabúð. Eigendur leggja áherzlu S, að þetta sé kjörbúð, en þó era gjaldkeraborðin smíðuð sér- st.aklega með það í huga, aS starfsfólk eigi auðvelt með að skreppa fram fyrir og afgreiða beint það fólk, sem þess kann að óska. Myndin er úr hinni nýjii verzlun. s fer í FERÐASKRIFSTOFAN efu- ir til Örævaferða um hæstu helgi. Sigurður Þórarinsson, —* jarðfræðingur, er ráðinn far« arstjóri. \ Laugardagur: - Flogið verður austur í Öræfin rétt eftir há- degi. Þessum degi verður VaricS tii að skoða no"|kra staði. Það-t an véfpur haldið að Fagurhóls^ mýri, þar sem einhver hressing verður f ramreidd. i Litið verður á minjar hinnaí stórfelldu náttúruhamfara, se.nj( aleyddu héraðið á 14. öld. Komið við í torfkirkjunni gömlu að Hofi og litast um á Svínafelli. Gengið verður að Svínafells;^ jökli, sem nær niður í byggð, þaðna haldið á náítstað aS Skaftafelli og þangað kom.iS seint um kvöldið. Sunnudag: — Farið verður 1 Bæjarstaðaskóg. Einnig verðuj? um'hverfi Skaftafells skoðað. —¦ Um kvöldið verður flogið ti| Reykjavíkur. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti. | S S' S S S s s s' \ I Ástúðar þakkir til allra skyldra og vandalausra sem á allan hátt sýndu mér vinsemd á 70 ára afmælis- dégi mínum 15. júní s. I. og gerðu mér daginn ógleym anlegan. Guð blessi ykkur óll. ANNA G. ARADÓTTIR, Norðfirði. *n*fíl £ 16. júlí 1959 — AlþýðUblaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.