Alþýðublaðið - 16.07.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 16.07.1959, Page 2
Veðrið: ,(N.-A. kaldi; rigning. BENZÍNAFGREIÐSLUR I Reykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: virka daga kl. 7.30-—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ LISTASAFN Einars Jónsso.n ar, Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 13—3.30. ☆ BÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleyfa il þriðju- dagsins 4. ágúst. ★ ■ÚTVARPIÐ í DAG: — 12.50 —14.00 „Á frívaktinni“. — 20.30 Erindi með tónleikum 1 — Sumar í Björgvin; fyrri 'hluti (Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur). 20.55 Tón- leikar; Atriði úr óperunni „Tosca“. 21.30 Útvarpssag- an: „Farandsalinn“. 22.10 Upplestur: „Hefðarmærin II. (Ása Jónsdóttir). 22.30 . skiptir um ham“, saga, — Sinfónískir tónleikar. 23.00 Dagskrárlok. ☆ FRÁ Æskulýðsráði Reykjav.: Skátaheimilið opið í kvöld frá kl. 7,30 til 11 e. h. Kvik- ■ myndasýning kl. 9. Smá- myndasafn, m. a. skemmti- . .myndir sem ekki hafa verið sýndar hér áður. Aðgangur 5 krónur. Kaupið Álþýðubiaðið. Cö w c. skolbyssur nýkomnar J. Þorláksson & Norðmann h£. Bankastræti 11 Skúlagötu30 ................ En hvað gerum við Framhald af 1. síðn. jReykvíkingar bíða eftir að iíjá .teikningarnar. En hvaða á- triugamaður um byggingalist, öem er, gæti gert sér í hugar- lund, hvernig ráðhús á þessum stað hljóti að verða. Það kem- jr vart til greina annað en lág ag falleg bygging með miklu ^gleri fyrir þvera tjörnina, og 6—10 hæða skýjakljúfur ein- hvers staðar uppúr fyrir skrif- fitofur bæjarins. Rökin með og á móti hljóta að koma fam, þegar teikning- arnar verða sýndar innan skamms. En eitt vandamál hlýt- ur að verða erfitt viðfangs. Það er flugvöllurinn. Há bygging við Tjarnarendann blasir yið enda flugbrautar. Lofsamleg ummæli Kohf um bókina í 2. HEFTI norska sagnfræði tímaritsins Historisk Tidsskrift 1959. birtist löng umsögn eftir Halvdan Koht um ritgerðasafn Barða Guðmundssonar, Höfund Njálu, sem Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs gaf út í fyrra. Halvdan K.oht, sem eitt sinn var utanríkisráðherra Noregs, er einn kunnasti sagnfræðingur á Norðurlöndum og hefur skrif að mikil rit bæði um pólitísk og bókmenntasöguleg efni. Hann er nú hálíníræður að aldri, en yirðist ennbá í góðu fjöri, skrifar t. d. að staðaldi’i ritdóma í Historisk Tidsskrift. Orð hans eru jafnan mikils metin. Uppistaðan í grein Kohts er lýsing á röksgmdum Barða Guðmundssonar fyrir því tvennu, að Þorvarður Þórarins son hafi ritað Njálu og sagan spegli menn og atburði Sturl- ungaaldar. „Og ég verð að skjóta því inn“, segir Halvdan Koht, „að bókin er skrifuð af þvílíku fjöri, að hún er ósvik- inn skemmtilestur. Það er ætíð ánægjulegt að fylgiast með jafn Ijósri röksemdafærslu og ein- kennir þessa bók. Barði var sjálfur hreinræktaður íslend- ingur, bæði lærdómsmaður og baráttumaður, og þess vegna gat hann lifað sig djúpt inn í hinn forna tíma Qg persónur hans —■ þá sögu, sem við les- um á blöðum Sturlungu. Hon- um svipaði að ýmsu leyti til bess manns. er hann hefur bent á sem höfund Njálu“. Grein Halvdans Kohts lýkur þannig: „Bókin er röksemdafærsla Barða Guðmundssonar fyrir skoðunum hans, og þar verður að lesa hana í samhengi. Vafa- laust má gera við hana athuga- ^ semdir af ýmsu tagi, pað ligg- l-ur t. d. í augurn uppi, að marg- ir hlutir í Njálu standa í engu 1 sambandi við neins konar aeilumál. En röksemdir hans ! ei’u svo þungar, að það er ekki auðvelt að skella skollaeyrum I við þeim“. íil. logaraflotinn Framhald af l. siðu. gera breytingar á brúnni, jafn- I vel að byggja hana að nýju. — Margvíslegar aðrar breytingar | verður að gera að auki. Ef af I þessu verður, þýðir það algera endurbyggingu nema á skrokkn um. Þeðsar miklu breytingar mundu koma til með að kosta á milli 5 tii 7 milljónir króna á hvern togara. Slö yerzianir í sama Genf, 15. júlí (NTB-Reuter). VESTURVELÐIN vísuðu í dag á bug þeirri tillögu Sovét- stjórnarinnar, að sett verði á laggirnar alþýözk nefnd, sem reyndi að ná einhverri lausn á Þýzkalandsmálinu. Dregfð í B-flokki DREGIÐ var í B-flokki Happ drættisláns ríkissjóðs í gær. Hæstu vinningar: 75 þús. kr. á nr. 98721, 40 þús. kr. á nr. 52448, 15 þús. kr. á nr. 76504 og 10 þús. kr. á nr. 38089, 131686 og 145152. (Án ábyrgð- ar). — SÍÐASTL. laugardag var opnuð ný kjörbúð í stóru verzl- unar hiisi, sem er nr. 1 við Laugarósveg. Verzlunin heitir Kjörbúðin Laugarás. í sama húsi verða í framtíð- : inni sjö verzlanir aðrar og er þegar búið að opna eina þeirra. Toledo. í húsinu verður unnt | að fá síðar meir nýlenduvörur, i mjólk, brauð, vefnaðar- og fatn aðarvörur, skófatnað o. fl. Góð bílastæði eru fyrir framan I verzlunarhúsið. slandi auglýsir MENNTASTOFNUN Banda- ríkjanna á Ísíandi (Fulbright- stofnunin) auglýsir eftir um- sóknum uni ferðastj'rki, er hún hyggst veita nokkrum íslenzk- um námsmönnum, sem hafa í I hyggju að fara til framhalds- náms við háskóla eða aðrar æðri mennlastofnanir í Banda- ríkjunum á hausti komanda, og stunda þar nám háskólaárið 1959—’60. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til New York, og til baka uftur. Djöfullinn og árar hans leika YFIRMAÐUR kaþólsku kirkj linnar á Spáni, Play Daniel kardínáli segir í brefi, sem verð ur lesið upp í öllum kirkjum landsins, að það sé algjörlega óverjandi að leyfa það, að trú- lofað fólk leiðist arm í arm á götu. Slík hegðun er í alla staði ó- sæmileg og getur auðveldlega leitt til örgustu syndar. Kardín álinn rnælir ennfremur gegn því, að fólk sé trúlofað of lengi, en drífi ekki í að gif-ta sig áður en það leiðist út í það að taka sér það bessaleyfi að lifa satnan ■ sem hjón eins og sömuleiðis j stundum hafi komið fyrir, — i skulu ungir elskendur forðast af fremsta megni að vera einir saman í myrkri, ef þeir vilja komast hjá því að falla í synd. Dans er siðgæðinu mjög hættuleguV. Engin slík hætta Qg hætta sú, sem stafar af dans vofir yfir heiminum í dag eins inum. Hann er hættulegur hinu kristilega siðferði, því að í dansi gefast óteljandi tækfæri tii syndgana. V Þetta eru orð Pla y Danels, kardínála. Og hann varar enn við því, að konur gangi í flegn- um kjólum og ermalausum. — Djöfullinn og hans árar leiká líka lausum hala á baðströnd- um og umfram allt ber að forð- ast, að kvenfólk og karlmenn syndi á sama stað, Því að slíkt leiðir næstuni alltaf til syndg- unar og hneykslanlegt athæfis. Svo mörg er>* hans orð. Eins og þegar er tekið fram verða ferðastyrkir þessir ein- ungis veitti þeim, sem hyggja á framlhaldsnám og þegar hafa lokið háskólanrófi hér eða ann- ars staðar en í Bandaríkjunum. Þeir sem hafa hlotið námsstyrk frá stofnuninni nú í sumar, — þurfa ekki að sækja um þessa ferðastyrki. Umsóknir um sjyrkina skulu hafa borizt Fulbrightstofnun- inni fyrir 1. ágúst n. k. — Með umsóknum sínum þurfa um- sækjend.ur að láta fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að þeim hafi verið veitt innganga í há- skóla eða aðra vðurkennda æð- ri menntastofnun í Bandaríkj- unum, og vottorð um, að þeir sóu heilsuhraustir. Þá þurfa þeir 'einnig að sýna fram á, að þeir hafi fullt vald á enskri tungu, annað hvort með því að leggja fram skilríki þar að lút- andi, eða með því að ganga und ir próf í ensku, áður en þeim er veittur ferðastyrkurinn.----- Umsækjendur skulu vera ís- lenzkir ríkisborgarar. Umsóknareyðublöð fyrir styrki þessa er hægt að fá hjá Menntamálaráðuneytinu,------- Stjárnarráðinu, með því að skrifa til Fulbrightstof-nunar- innar, Pósthólf 1059, Rvík, eða á Laugavegi 13, 5. fiæð. Kjörbúðin Laugarás er vel búin áhöldum, kælitækjum fyrir ávexti, grænmeti, smjör, öl, gosdrykki og þess háttar. Innréttingar eru frá Húsgagna- verzlun Hafnarfjarðar. Gólf eru flísalögð með Kentile-gólf- flísum, en l.jósatæki eru frá Stálumbúðum. Eigendur eru Hreinn Sumarliðason og Sig- þór J. Sigþórsson, sem hafa ár- um saman starfað sem verzl- unarstjórar hjá Kiddabúð. Eigendur leggja áherzlu á að þetta sé kjörbúS, en þó eru gjaldkeraborðin srníðuð sér- staklega með það í huga, að starfsfóik eigi auðvelt með að skreppa fram íyrir og afgreiða beint það fólk, sem þess kann að óska. Myndin er úr hinni nýju verzlun. Ferðafélagið íer í FERÐASKRIFSTOFAN efui ir til Örævaferða um næstu helgi. Sigurður Þórarinsson, — jarðfræðingur, er ráðinn far« arstjóri. Laugardagur: - Flogið verður austur í Öræfin rótt eftir há- degi. Þessum degi verður varið tii að skoða no'|kra staði. Það« an vérður haldið að Fagurhóls« n ýri, þar sem einhver hressing verður framreidd. Litið verður á minjar hinna stórfelldu náttúruhamfara, senS aieyddu héraðið á 14. öld. Komið við í torfkirkjunni gömlu að Hofi og litast um á Svínafelli. Gengið verður að Svínafells- jökli, sem nær niður í byggð, þaðna haldið á náttstað að Skaftafelli og þangað komið seint um kvöldið. Sunnudag: — Farið verður ! Bæjarstaðaskóg. Einnig verðuy umhverfi Skaftafells skoðað. • Um kvöldið verður flogið till Reykjavíkur. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti. | Ástúðar þakkir 4il allra skjddra og vandalausra sem á allan hátt sýndu mér vinsemd á 70 ára afmælis- degi mínum 15. júnf s. I. og gerðu mér daginn ógleym anlegan. Guð blessi ykkur öll. ANNA G. ARADÓTTIR, Norðfirði. r*<*i 16. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.