Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 3
FÁTT hefur vakið meiri athygli og umtal meðal al- mennings síðustu daga en- „peysustríðið" sem við leyfum okkur að nefna svo, auglýs- ingaherferð fyrirtækisins og athugasemdir og kasra Neyt- endasamtakanna. Alþýðublað ið hefur nú rætt við báða að- ila, heimsótt aðra prjóna- stofuna af tveim, sem prjóna peysuna og reynt að draga fram í dagsljósið öll málsaí- vik og málsatriði og réttum þau hér með upp í hendurnar á dómurunum og þeim les- endum, sem vilja fylgjast með gangi málsins og vita all- an sannleikann. Þegar Alþýðublaðsmenn heimsóttu Prjónastofu Önnu Þórðardóttur, sátu þar tólf konur við prjón og sauma — og flestar voru þær að vinna við ,,Smart Keston peysuna", „Við sendur frá okkur þetta þrjátíu peysur á dag," segir verkstjórinn. ,,Við saumum þær í 7—8 litum og garnið er útlent, frá ítalíu, B'rakklandi og ísrael. Við framleiðum þær samkvæmt pöntun frá Rolf Johansen, heildsala, en leggjum sjálf tjj garnið. Við prjónum þær ekki í fjöldaframleiðslu, og það er verst, að við erum öll að fara í sumarleyfi um helgin?., Því þessar skyrtupeysur seljast allar jafnóðum og þær fara frá okkur. ölsk' eða jslenzk' - þeffa er Prjónastofa Önnu Þórðar- dóttur, sem áður var tii húsa á Skólavörðustíg 1, er nýflútt inn í ný húsakynni að Grund- arstíg 12. Starfsliðið lætur vel af sér í hinum nýju húsakynn- um, stofan prjónar aðailega barnafatnað og hefur fengið til þess nýjar og fulikomnar vélar, en forstöðumenn kvarta undan rekstursfjárskorti, í þessari grein sé hörð sam- keppni og prjónastofur SÍS til dæmis hafi einatt haft forrétt- indi um rekstursfé. Islenzkar konur sauma ítalska peysu. „Ég er alveg undrandi yfir þessu — öllum þessum hávaða í kringum peysuna okkar. Hér er um að ræða nýtt snið frá ítal.íu, sem fer sigurför um alla Evrópu undir nafninu: „ítalska Smart-Keston-peys- an" og nú er hún saumuð hér heima með nákvæmlega sama sniði, úr ítölsku garni, prjón- uð nákvæmlega eins og orig- inalinn, og því skyldum við ekki mega kalla slíka peysu ítalska eins og fjölmörg fyr- irtæki önnur skýra vörur sín- ar erlendum nöfnum. Eða hvað segja menn um „Estrella skyrtur", „Novia-skyrtur", — „Kaliforniu-föt", „Kaprí-skó" ,enskar" húfur, sem'eru saum aðar hérlendis, NiveaKrem-, — sem sett er í dósir hér heima og þannig mætti Iengi lengi telja, jafnvel matvörur okkay ganga sumar hverjar undir er- lendu nafni. Mér þykir þetta ekki einleik ið, að ráðist skuli vera með slíku offorsi á Þennan eina þátt iðnaðarvara og é^ er reið ur við Neytendasamtökin, og ætla í mál við þau út af skrif- um þeirra. Mér þykir sem sagt ekki ástæða til að taka þetta eina tilvik fyrir og hygg að hér hljóti að ráða einhyerjar annarlegar hvatir, að ráðizt skuli svo heiftarlega á þessa ítölsku peysu. Hun var að vísu myndar- lega auglýst, vegna þess að ég taldi það b'orga sig. Fram kem ur alger nýtízka í karlmanna fatnaði, sem fer eins og far- aldur um alla Evrópu, því ítalía er nú númer eitt í karl- mannafatatízkunni. Við gríp- um hugmyndina og viljum fá að vera í friði með okkar aug- lýsingar. Hún selzt líka vel,i öll framleiðslan jafnóðum og eftirspurnin er mikil. — Teljið þér að hún hefði selzt eins vel með íslenzku nafni? — Tvímælalaust. Góðar vörur með íslenzku nafni selj- ast jafn vel. EFTIR átta yikna stjórnar- kreppu hefur Ioks tekizt að mynda stjórn í Austurríki. — Þetta er lengsta stjórnarkenpa í Austurríki frá stríðslokum. — Eftir langvarandi samningaum- leitanir tókst Scharf forseta að sætta tvo stærstu flokka lands- ins, — Þjóðflokkinn, sem er hægri sinnaður og Jafnaðar- menn.Það lá allaf Ijóst fyrir, að samsteypustjórn yrði mynd uð eins og áður enerfiðleikarnir stöfuðu af úrslitum þingkosn- inganna í landinu í vor. í þeim kosningum fengu Jafn aðarmenn 25.000 atkvæðum meira en Þjóðflokkurinn en samt sem áður einu þingsætí færra (Þjóðflokkurinn 79, Jafn- aðarmenn 78), þar eð þéttbýli héruð landsins fá tiltölulega færri þingmenn en dreyfbýlið. Það leiddi til þess, að Julius Raáb foringja Þjóðflokksins var falin . stjórnarmyndun. Þjóðflokkurinn klofnaði í af- stöðunni til stjórnarmyndunar- innar, enda er hann samansett- ur af ýmsum ólíkum bagsmuna hópum, iðjuhöldum, kaupmönn um, bændym og kaþólskum verkamönnum. Vegna atkvæða aukningar.sinnar krö^jist Jafn aðarmenn ^erkari aðstöðu inn an ríkisstjórnarinnar en Þeir áður höfðu, eða sex ráðherra- sæta af 12 í stað fimm áður. Þjóðflokkurinn vildi ekki fall ast á þessar kröfur í fyrstu, og vildi þar að auki fara með mál þau, sem snerta ríkisreksturinn og eins fjármál ríkisins. Fyrir- tilstilli Schafs forseta' féllst Þjóðflokkurinn þá á, að taka frekara tillit til úrslita þngkosn inganna. Verður mynduð 12 mann ríkisstjórn og fá Jafnað- armenh helming ráðherrasæt- anna. Jafnaðamaður fer með utanríkismál og hefur frjálsar hendur til ajl gera verzlunar- samninga. Dr. Bruno Kreisky hefur und anfarin tuttugu ár dvaliö lang dvölum á Nor/iurlöndum. Hann kom lahdflótta til Sviþjóðar 1939. og vann til stríðsloka hjá sænskaj Samvinnusambandinu og 1946—1951 var hann sendi- herra Austurríkis í Sviþjóð, en þá gerðist hann starfsmaður í ráðuneyti forseta Austuríkis og 'síðar i utanríkisráSuneytmu. — Hann er kvæntur sænskri konu. énfsikar FJÓRÐU tónleikar Kammer- músíkklúbbsins á þessu árí voru haldnir í Melaskólanum i gærkvöldi. Erling Blöndal Bengtsson og Árni Kristjánsson fluttu són- ötu í D-dúr ópus 102, nr. 2 eft- ir Beethoven og sónötu í E- moll opus 38 éftir Brahms með miklum ágætum. Einkum fannst mér Brahms-sónatan. fallega leikin. Þá flutti Bengtson svítu nr„ 5 í C-moll fyrir einleiksselló> eftir Bach og sýndi eins og x hinum verkunum frábæra tækni og mikla innlifun. Ef eitthvað ætti að finna aðs væri það helzt, að hinn ágæti píanóleikari var ef til vill .full hlédrægur. — G. G. RfTROFUHÐAR FA rSTARFSSTYRKI' STJÓBN Rithöfundasamb,. ísland hefur úthlutað „starfs- styrkjum" til fimm rithöfunda af fé því, sem MenntamálaráS hefur látið sambandinu í té í því skyni. „Starfsstyrkurinn" r/r 3,000 krónur — hvorki meira né minna. Nítján sóttu um, en þessir hlutu hnossið: Guðmundur L. Friðfinnssons Einar M. Jónsson, Einar Bragi. Hannes Pétursson og Stefán Hörður Grímsson. Ný rakarastofa á LaRgholhveginum SETT hefur verið upp mý rakarastofa á Langholtsvegi 128. Eigandi stofunnar er Bemfc Bjarnason, rakari. ft%»%%%%%%^%<4%%%Wt%%*Vt%»*%Wt^%t%VW»%^%t^»W%%%»»%^»»t»%%^l Sveinn Ásgeirssen: „ÞAÐ er skoðun okkar í Neytendasamtökunum, að kaupendur eigi skýlausa kröfu á Því, að þeim séu veiítar allar Þær upplýsingar um framboðn ar vörur, sem máli skipta og auðvelt er að. veita. Samkv. því grundvallarsjónarmiði vinnum við, og það er mikið verk framundan. — Eflaust munu einhverjir spyrja,. af hverju var þetta iekið fyrir núna, en ekki hitt. Því er fíjótsvarað: Her vai- gengíð feti framar en aðrir hafa þó Framhald á 10, síð», lega er bannað að setja villandi auðkenni á vör- una sjálfa, umbúðir henn- lansn^AÍnint ar a eiiikonnisn"ð;i' ^ layayllrll ! Ilí auglýsingaspjöld, reikn- inga, vöruskrár eða önnur verzlunarskjöl. ViIIandi teljast: a) auðkenni, seni gefa rangar upplýsingar eða geta vakið rangar hug- myndir um framleiðslu- stað (eða land) vörunnar, um tcgund hennar, tilbún ing, efni, samsetning, gerð, eiginíeika, áhrif eða verSlag. b) auðkenni, sem komiS geta kaupapdarium aS halda það, að allur sá mis- munandi varningur, sem í verzlun er á boðstólum, stafi frá sama framleiðslu stað (landi), eða sé búinn til á sama hátt, þótt þessu sé ekki svo variS nema aS suma leyti". Hvernig hljó úninl Neytendasamtökin kæra eigendur viðkomandi heildverzlunar fyrir Sjó- og verzlunardómi vegna meintra brota á lögum nr. 84 frá 19. júní árið 1933 um varnir gegn óréttmæt- um verzlunarháttum. Og fólkið spyr: Hvernig eru þessi lög? Alþýðublaðið hefur leit að uppi viðkomandi laga- grein og hún hljóðar svo: '. I „Óhemiilt er hverjum þeim, sem selur vöru eða hefur hana á boSstólum, að gefa út villandi upp- lýsingar um vöruna til að hafa áhrif á eftirspurn hennar eða sölu". Enn- fremur segir: „Sérstak- AlþýðublaSið — 16. júlí 1959 §t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.