Alþýðublaðið - 16.07.1959, Síða 3
Rolf iohansen:
„Ég er alveg undrandi yfir
þessu — öllum þessum hávaða
í kringum peysuna okkar Hér
er um að ræða nýtt snið frá
Islenzkar konur sauma ítalska peysu.
Italíu, sem fer sigurför um
alla Evrópu undir nafninu:
„ítalska Smart-Keston-peys-
an“ og nú er hún saumuð hér
heima með nákvæmlega sama
sniði, úr ítölsku garni, prjón-
uð nákvæmlega eins og orig-
inalinn, og því skyldum við
ekki mega kalla slíka peysu
ítalska eins og fjölmörg fyr-
irtæki önnur skýra vörur sín-
ar erlendum nöfnum. Eða
hvað segja menn um „Estrella
skyrtur", „Novia-skyrtur“, —
„Kaliforniu-föt“, „Kaprí-skó“
,enskar“ húfur, sem eru saum
aðar hérlendis, Niveakrem,—
sem sett er í dósir hér heima
og þannig mætti lengi lengi
telja, jafnvel matvörur okkar
ganga sumar hverjar undir er-
lendu nafni.
Mér þykir þetta ekki einleik
ið, að ráðist skuli vera með
slíku offorsi á Þennan eina
þátt iðnaðarvara og ég- er reið
ur við Neytendasamtökin, og
ætla í mál við þau út af skrif-
um þeirra. Mér þykir sem sagt
ekki ástæða til að taka þetta
eina tilvik fyrir og hygg að
hér hljóti að ráða einhverjar
annarlegar hvatir, að ráðizt
skuli svo heiftarlega á þessa
ítölsku peysu.
H“ún var að vísu myndar-
lega auglýst, vegna þess að ég
taldi það b'orga sig. Fram kem
ur alger nýtízka í karlmanna
fatnaði, sem fer eins og far-
aldur um alla Evrópu, því
ítalía er nú númer eitt í karl-
mannafatatízkunni. Við gríp-
um hugmyndina og viljum fá
að vera í friði með okkar aug-
lýsingar. Hún selzt Ifka vel,
öll framleiðsian jafnóðum og
eftirspurnin er mikil.
— Teljið þér að hún hefði
selzt eins vel með íslenzku
nafni?
Sveinn Ásgeirsson:
— Tvímælalaust. Góðar
vörur með íslenzku nafni selj-
ast jafn vel.
jPRt
EFTIR átta vikna stjórnar-
kreppu hefur loks tekizt að
mynda stjórn í Austurríki. —
Þetta er lengsta stjórnarkeppa
í Austurríki frá stríðslokuni. —
Eftir langvarandi sanmingaum-
leitanir tókst Scharf forseta að
sætta tvo stærstu flokka lands-
ins, — Þjóðflokkinn, sem er
hægri sinnaður og Jafnaðar-
menn. Það lá allaf ljóst fyrir,
að samsteypustjórn yrði mynd
uð eins og áðUr enerfiðleikarnir
stöfuðu af úrslitum þingkosn-
inganna í landinu í vor.
í þeim kosningum fengu Jafn
aðarmenn 25.000 atkvæðum
meira en Þjóðflokkurinn en
samt sem áður einu þingsæti
færra (Þjóðflokkurinn 79, Jafn-
aðarmenn 78), þar eð þéttbýli
héruð landsins fá tiltölulega
færri þingmenn en dreyfbýlið.
Það leiddi til þess, að Julius
Raab foringja Þjóðflokksins
var falin stjórnarmyndun.
Þjóðflokkurinn klofnaði í af-
stöðunni til stjórnarmyndunar-
innar, enda er hann samansett-
ur af ýmsum ólíkum hagsmuna
hópum, iðjuhöldum, kaupmönn
um, bændtjm og kaþólskuni
verkamönnum. Vegna atkvæða
aukningar sinnar kröf^jist Jafn
aðarmenn jjserkari aðstöðu inn
an ríkisstjórnarinnar en þeir
áður höfðu, eða sex ráðherra-
sæta af 12 í stað fimm áður.
Þjóðflokkurinn vildi ekki fall
ast á þessar kröfur í fyrstu, og
vildi þar að auki fara með mál
þau, sem snerta ríkisreksturinn
og eins f.jármál ríkisins. Fyrir
tilstilli Schafs forseta féllst
Þjóðflokkurinn þá á, að taka
frekara tillit til úrslita þngkosn
inganna. Verður mynduð 12
mann ríkisstjórn og fá Jafnað-
armenn helming ráðherrasæt-
anna. Jafnaðamaður fer með
utanríkismál og hefur frjálsar
hendur til a.3. gera verzlunar-
samninga.
Dr. Bruno Kreisky hefur und
anfarin tuttugu ár dvaliö lang
dvölum á Nor/jurlöndum. Hann
kom landflótta til Sviþjóðar
1939. og vann til stríðsloka hjá
sænskaj Samvinnusambandinu
og 1946—1951 var hann sendi-
þá gerðist hann starfsmaður í
ráðuneyti forseta Austuríkis cg
síðar í utanríkisráðuneytmu. —>
Hann er kvæntur sænskri koni'L,
TénSeikar
FJÓRÐIJ tónleikar Kammer-
músíkklúbbsins á þessu árí
voru haldnir í Melaskólanum í
gærkvöldi.
Erling Blöndal Bengtsson og
Árni Kristjánsson fluttu són-
ötu í D-dúr ópus 102, nr. 2 eií-
ir Beethoven og sónötu í E-
moll opus 38 éftir Brahms með
miklum ágætum. Einkum
fannst mér Brahms-sónatan.
fallega leikin.
Þá flutti Bengtson svítu nr.
5 í C-moll fyrir einleikssellú
eftir Bach og sýndi eins og i
hinum verkunum frábæra
tækni og mikla innlifun.
Ef eitthvað ætti að finna að,
væri það helzt, að hinn ágæti
píanóleikari var ef til vill fuB.
hlédrægur. — G. G.
.STARFSSTYRKI'
STJÓRN Rithöfundasamb.
ísland hefur úthlutað „starís-
styrkjum“ til fimm rithöfunda
af fé Því, sem Menntamálaráð
hefur látið sambandinu í té í
því skyni.
,,Starfsstyrkurinn“ <7r 3,0CQ
krónur — hvorki meira né
minna.
Nítján sóttu um, en þessir
hlutu hnossið:
Guðmundur L. Friðfinnsson,
Einar M. Jónsson, Einar Bragi,
Hannes Pétursson og Stefár.i
Hörður Grímsson.
Ny rakaraslofa á
Lansholfsveginum
SETT hefur verið upp mý
rakarastofa á Langholtsvegi
128. Eigandi stofunnar er Bení;
herra Austurríkis í Svíþjoð, en Bjarnason, rakari.
„ÞAÐ er skoðun okkar í
Neytendasamtökunum, að
kaupendur eigi skýlausa kröfu
á því, að þeim séu veittar ajjar
þær upplýsingar um framboðn
ar vörur, sem máli skipta og
auðvelt er að veita. Samkv.
því grundvallarsjónarmiði
vinnum við, Og það er mikið
verk framundan. — Eflaust
munu einhverjir spyrja, af
hverju var þetta tekið fyrir
núna, en ekki hitt. Því er
fijótsvarað: Hér var ger.gtð
feti framar en aðrir hafa þó
Framhald á 10, síðu.
Hvernlg hljóðar
lagagreinin!
Neytendasamtökin kæra
eigendur viðkomandi
heildverzlunar fyrir Sjó-
og verzlunardómi vegna
meintra brota á lögum nr.
84 frá 19. júní árið 1933
um varnir gegn óréttmæt-
um verzlunarháttum. Og
fólkið spj'r: Hvernig eru
þessi lög?
Alþýðublaðið hefur leit
að uppi viðkomandi laga-
grein og hiin hljóðar svo:
„Óhemiilt er hverjum
þeim, sem selpr vöru eða
hefur hana á boðstólum,
að gefa út villandi upp-
lýsingar um vöruna til að
hafa áhrif á eftirspurn
hennar eða sölu“. Enn-
fremur segir: „Sérstak-
lega er bannað að setja
villandi auðkenni á vör-
una sjálfa, umbúðir Iienn-
ar eða einkennismiða, á
auglýsingaspjöld, reikn-
inga, vöruskrár eða önnur
verzlunarskjöl.
ViIIandi teljast:
a) auðkenni, sem gefa
rangar upplýsingar eða
geta vakið rangar hug-
myndir um framleiðslu-
stað (eða land) vörunnar,
um tegund hcnnar, tilbún
ing, efni, sanisetning,
gerð, eiginleika, áhrif eða
verðlag.
b) auðkenni, sem komið
geta kaupandanum að
halda það, að allur sá mis-
munandi varningur, sem
í verzlun er á boðstólum,
stafi frá sama framleiðsíu
stað (landi), eða sé búinn
til á sama hátt, þótt þessu
sé ekki svo varið nema að
surou leyti“.
Prjónastofa Önnu Þórðar-
dóttur, sem áður var tij húsa
á Skólavörðustíg 1, er nýflutt
inn í ný hús-akynni að Grund-
arstíg 12. Starfsliðið lætur vei
af sér í hinum nýju húsakynn-
um, stofan prjónar aðallega
barnafatnað og hefur fengið
til þess nýjar og fullkomnar
vélar, en forstöðumenn kvarta
undan rekstursf járskorti, í
þessari grein sé hörð sam-
keppni og prjónastofur SÍS til
dæmis hafi einatt haft forrétt-
indi um rekstursfé.
FÁTT hefur vakið meiri
athygli og umtal meðal al-
mennings síðustu daga en
„peysustríðið“ sem við leyfum
okkur að nefna svo, auglýs-
ingaherferð fyrirtækisins og
athugasemdir og kæra Neyt-
endasamtakanna. Alþýðublað
ið hefur nú rætt við báða að-
ila, heimsótt aðra prjóna-
stofuna af tveim, sem prjóna
peysuna og reynt að draga
fram í dagsljósið öll málsat-
vik og málsatriði og réttum
þau hér með upp í hendurnar
á dómurunum og þeim les-
endum, sem vilja fylgjast
með gangi málsins og vita all-
an sannleikann.
Þegar Alþýðúblaðsmenn
heimsóttu Prjónastofu Önnu
Þórðardóttur, sátu þar tólf
konur við prjón og sauma —
og flestar voru þær að vinna
við „Smart Keston peysuna“.
„Við sendur frá okkur þetta
þrjátíu peysur á dag,“ segir
verkstjórinn. „Við saumum
þær í 7—8 litum og garnið er
útlent, frá ítalíu, Ifrakklandi
og ísrael. Við framleiðum
þær samkvæmt pöntun frá
Rolf Johansen1, heildsala,
en leggjum sjálf tij garnið.
Við prjónum þær ekki í
fjöldaframleiðslu, og það er
verst, að við erum öll að fara-
í sumarleyfi um helgin?., því
þessar skyrtupeysur seljast-
allar jafnóðum og þær fara
frá okkur.
Jtölsk' eða .íslenzk' - þetfa er
Alþýðublaðið — 16. júlí 1959