Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 11
Reneé Shann: 7. dagur DOTTÍR FORttlORANf andlitfc hans og það var eins og það átti að vera, því hann hafði hrætt 'mig. „Þú ætlar þó ekki," — skravlp út úr honum. ,;Eg sag'\ honum rólega að ég hefði stuttan vinnutíma og frí á hverjum laugardégi og að ég fengi gott kaup. Eg gæti fengið konu til að sjá um hdmilið og Nicky, vitanlega ' undir mnini umsjón. Hann starði bara á mig. Nú hafíl- ég gefið honum eitt- hvað til að hugsa um! Eg var að minnsta kosti viss um að nú var hann ekki að hugsa um Kit Harker. „Eg hlef aldrei • heyrt hef mskulegra. Eg er viss um að þú meinar ekkert með þessu, Jenny!" Eg brosti eins sætt og inni- lega og ég gat. En ég hélt fast við ákvörðun mína. „Mér er alvara, Steve. Mér finnst ,þetta fín hugmynd." Eg héyrðtj orð Caroline fyrir mér. . - .. - .. - :;™S; „Mér finnst að ég eigi það skilið að fá meira útúr lífinu heldur en áð elda mat, þvo föt, hreinsa og gæta Nieky." Hann sló bylmingshögg á foorðið. " „Svoþað finnst þér! En ég fyrirbýð þér það!" „Eg hafði óttast að hann mótmælti, en ég hafði ekki átt von á þessari sprengingu. En hún var samt minni, en sú, sem hiefði orð^ð, ef ég hefði minnst á Kit Harker. Og hefði það veriðvegna góðu ráðanna hennar Caroline hefðj; ég áreiðanlega gert það. Eg hafði aldrei átt auð- velt mieð uppgerð, en mér tókst að skýla tilfinningum mínum með að hugsa um að þá gæti ég verið eins klædd og aðlaðandi og Kit Harker. „Elskan mín," sagði ég ró- lega, „ertu ekki hálfgamal- dágs?" „Gamaldags?" Hann hálf- hrækti orðlhu út úr sér, en svo leit hann rannsakandi á mig. „Hvað er að þér í kvöld, Jenny?" „Ekkert. E'g er bara farin að skilja það, hvað ég er grá og hversdagsleg. Þú hlýtur að skilja hvað það er þreyt- andL að gera sömu verkin dag eftir dag. Eg er að verða að aUmingja.í' „Eg hef ladrei heyrt þig tala svona fyrr." „Nei, það hefur ekki verið fc'l neins. Era ég hef hugsað það. Og þegar Carolina stakk upp á —" „Skrattinn hirði Garoline! Því gat hún ekki verið kyrr á JamaS ca! Hvað hafði hún að gera hingað til að eyðileggja hjónaband okkar, eins og við höfum það gott." „Höfum við það?" „Já, höfðum við það ekki?" Þetta var hættuleg stund. En ég lét undan. „Ástin mínt vertu ekki svona reiður. Mig langar svo mikði t'I að gera það. Að minnsta kosti til að reyna. Þú vilt þó ekki að ég verðj grá, leiðinleg húsmóðir, Steve? Kona, sem allir troða á! Þú veizt vPð hvað ég á. Kona, siem steikir sunnudagsmatinn meðan e'ginmaðurinn slær túnblettinn!" „Þu ert lagin við að steikja mat." „En margar aðrar geta það líka. Og svo getum við, .þú — ég og Nicky farið út að ganga og komíJð heim að mat- arborðinu." „Og á furðuverkið að slá túnið líka?" „Láttu ekki svona, það þarf ekki endilega að gera það fyrir hadeg; á sunnudög- um." „En þá er ég vanur að géra það." „Já. en finnst þér það ekki leiðinlegt?" .~~Z Hann hrukkaði ennið. Eg vra vi'.ss um að Kit hafðJ spurt hana þess sama, með sama ertandi svipnum, sem hún haf ði notað við mig í dag. En hann hætti lékki á áð rannsaka hver hef^ talið mig á þetta með túnið. Við töluðum ekki meira um þetta fyrr en við sett- umst fyrir framan aiiininn um kvöldið. Þá bað hann mig um að segja sér meira frá einka- ritaraskrifstofunnli: hennar Caroline. En þar með var ekki sajgt að hann léti undan, sagði hánn. Það gerði hann ekW'., staða konunnar var á heimilinu. GRANNÁRN1|{ „Heyrðu mig nú, vinkona. Ekki get ég gert að því, að mamma þín pant- £__ aði líka lýsi." „Áður fyrr," svaraði ég honum. 'En ég sagði honum það sem Caroline hafði sagt mér og sag$ honum að ég yrði á- nægðari, þegar ég fengi fleiri áhugamál. Eg saði að ég væri að verða gömul og leið- inleg og útlit mitt híefði beð- ið mikinn hnekki. „Eg lít út fyrir að vera það sem ég er. Hversdagsleg kona frá hversdagslegu heim- ili." „Þannig vil ég hafa þig." „Það efast ég um!" Hann hallaði sér að mér og <tók um hendi mína. „Jenny, ástin mín, það er eitthvað bak við þetta." Eg leit alvarlega á hann. „Það er rétt 'hjá þér — Steve." „En hvað er það?" Eg hikaði og dró hendina að mér. „Eg held að ég geti bezt útskýrt það með því að ég elska þig og ég vil ekki að þú hættir að elska mig." „En ég hætti aldriei að elska þig." „Það vona ég. En samt — held ég að ég ætaj; að taka jþessa vinnu. Sem öfyggisráð- stöfun. Skilurðu það ekki, elskan mín, að ég er alls ekki viss um að þú elskir n!:g allt af eins og þú gerir nú, eða eigum við að segja, að ég á- líti að mögulðkarnir á því verði meiri ef ég tek tilboði CaToline? Og það er þess vegna, sem ég gefli það." Mánuði seinna hóf ég að vinna fyrir Caroline. Steve hafði ekki sæ,tt sig við það. Hann sagði það ekki, þess þurfti hann ekki með, því það var ekki erfitt fyrir mig að skilja, hvað honum fannst. Ég fann að sambúð okkar hafði breytzt. Að mínu áliti til hins betra. Hann var til- litssamari, eftirtektarsamari og ástúðlegri en hann_ hafði lengi verið. Hann hafði alltaf verið ástúðlegur við mig, en upp á síðkastið hafði mér við og við fundizt að hann va=ri orðinn of viss um mig! Eg hafði hugsað með sjálfri mér að nú væru hveitibrauðsdag- arnir á enda. Ég var í góðu skapi og mér , leið vel, þegar ég gekk í fyrsta sinn inn á skrifstofuna okk- ar. Og ég vorkenndi öllum þeim húsmæðrum, sem ein- mitt nú voru að þvo gólf eða búa um. Nú gerði frú Connor það fyrir mig. Hún var búin að vera í viku og mér virtist hún jafn stórkostleg og með- mælin sögðu að hún væri. Hún var ekkja milli fertugs og fimmtugs og hafði sjálf átt son, sem dó úr barnaveiki, þegar hann var fjögurra ára: Þetta gerði sjálfsagt sitt til að hún dýkaði Nicky frá upphafi og ég varð hálf afbrýðisöm, þegar ég sá að Nicky dýrkaði hana. Ég hafði því verið al- veg örugg þegar .ég'fór að heimian í morgun og ég vissi að .Nicky yar í góðura hönd- um. Það hafði verið hálfstirt milli okkar Steve við morgun verðaitborðið. Eg gá að hann reyndi að vera eins og hann. átti að sér, en að það var-erf- itt fyrir hann. Ég vissi vel hvað það var, sem hann lang- aði til að segja og dálítið af því sagði hann, þegar hann kyssti mig í kveðjuskyni. „Hvenær sé ég þig næst?" „'Það veiztu vel, Steve. Ég kem heim löngu á undan þér." Hann leit alvarlega á mig og sem snöggvast óskaði ég að ég væri ekki að hefja nýtt starf sem skrifstofustúlka. „Þetta er hreinasta vit- leysa og það veiztu vel sjálf." „Það er það alls ekki. Það er einmitt gáfulegt af mér." „Eg skil ekki hvernig þú getur fengið af þér að* láta aðra sjá um Nicky einmitt núna, þegar hann er svo mót- tækilegur fyrir áhrifum." „Það er aðeins í nokkra tíma á dag. Auk þess er ég líka móttækileg fyrir áhrif- um! Hvers vegna ætti ég að þola það að vera læst inni á hverjum degi?" Þetta höfðum við i-ætt fyrr og iþað var heimskulegt að halda áfram að rífast um Það. ^g teygði mig á tá og kyssti hann fast til að sýna honum að ég væri enn ástfangin eig- inkona og móðir. En ég hafði næstum gleymt þessu, þegar Caroline heilsaði mér. Við áttum að vera sam- an á skrifstofu og í stóru her- bergi við hliðina á okkar var starfsfólk okkar, þrjár ungar stúlkur. Ég segi starfsfólk okkar, því Caroline heimtaði að það væri okkar fyrirtæki. Mér fannst það hálf villandi, því ekki hafði ég lagt neitt fjármagn til, e'n ég kunni vel við það og þá fannst mér ég hafa meira að segja. Það var merkilegt, hvað við höfðum mikið að gera. Vitanlega kom það af Því að faðir Caroline var þekktur verzlunarmaður og hafði mælt með skrifstofu okkar við vini sína og kunningja og allir vorkenndu Caroline vegna þess að hjónaband henn ar var svona misheppnað og vildu gjarnan hjálpa henni. Það glamraði í ritvélunum á fremri skrifstofunni. Ein stúlknanna átti að fara til Sa- voy klukkan tvö til að skrifa bréf fyrir amerískan forstjóra Og önnur átti að faa til Con- naught klukkan þrjú. „Kannske verðum við líka að fara út ef með þarf," sagði Caroline. „Vitanlega." Við sáumum viðskiptalegu hliðina. Caroline tók á móti viðskiptavinunum og pöntun- um og skipti niður vinnunni. Eg hafði yfirumsjón með vinnu stúlknanna, að sjá um að .þaer færu af stað og átti yfirleitt að sjá um allt smá- vegis. Tíminn leið ótrúlega hratt fyrsta daginn og við vorum að tala um það hvað við hefðum skemmt okkur vei meðan við drukkum te eftir matinn. „Ertu ekki fegin að þú á- kvaðst að vera með, Jenny?" spurði Caroline. „Jú, það er ég áreiðanlega." „Þér er óhætt að t'rúa því að bað hefur líka sín áhrif á Steve. Eg býst við að hann hafi verið búinn að sætta sig við að þú færir að vinna hér." „Áreiðanlega ekki!" „Það er áreiðarilega vegna þess, að hann vill ekki að þú vinnir þér inn peninga og sért I ekki lengur honum háð." „Kannske." Caroline leit á klukkuna. „Það er tími til kominn að þú farir heim." „Ég fæ samvizkitbit af að fara svona snemma." „Della. Það stóð í samn- ingnum." Eg flýtti mér heim, hljó.p frá neðanjarðarlestinni að strætisvagninum og frá stræt- isvagninum og að húsinu. Ég tók Nicky, sem var að byggja sér hús, í garðinum, upp og kyssti hann. „Hefurðu saknað mín, eng- illinn minn?" Nicky sagði að það hefði hann, en hann hefði samt skemmt sér vel: „Prú Connor er ægilega sæt kona, finnst þér það ekki líka mamma?" Mér leiddist þetta, en ég sagði að það væri bara af þreytu. Ég hafði verið svo spennt allan daginn, það var svo nýtt fyrir mé rað vinna utan heimilisins. Það var al- veg eins og það átti að vera að Nicky fyndist frú Gonnor „ægilega sæt kona". Einmitt þá kom hún og rétti höndina tll Nickys. ,Við skulum koma og baða okkur!" „Eg skal baða hann, frú Connor." FiMgwélarnarg Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í dag. Væntanlegur. aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld — Flugvélin fer til Glasgow. og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (3 ferðir), Egilsíjtaða Kópaskers, Vestm.eyja (2i ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að íljúga. til Akureyrar (2 ferðir), Eg- , ilsstaða, F.agurhólsmýrar, — Hornafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, . og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá Staf angri og Oslo kl. 21 í dag. — Fer til New York kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. -— Fer til Oslo og Stafangurs kl. 9,45. SkltHni SkipaútgerS ríkisins: Hekla er í Kaupm.h. á leið til Gautaborgar. Esja fer frá Rvk á laugardagin-n austur um.land í hringferð. ÍHerðu- breið er í Rvk. Siijaldbreið' er á Húnaflóa á leið tii Akur- eytar. Þyrill er ' Eyjafirði. Holgi Helgason fer f"á Rvk á -:t.íj, gun tii Vej':T.eyja. Eimskip.afélag íglanðs h.f.s _, Dettifoss kom til Hamborg ar 14.7. fer þaðan til Norega. Fjallfoss fer frá Hull 15.7. til Hamborgar, vAntwerpen og Rotterdam. Goðafoss for frá Rvk 14.7. til Flateyrar, og ísafjarðar og þaðan til Akur eyrar og Kópaskers. Gullfosfj fór frá Leith 13.7. væntanleg- ur il Rvk í fyrramálið 16.7. Skipið kemur að bryggju um kl. 08.30. Lagarfoss kom jl New York 8.7. frá Rvk. — Reykjafoss hefur vænaniega farið frá Bergen 14.7. til Eski fjarðar. Selfoss fór frá Kotka, 14.7. til Gdynia og aGutab, Tungufoss fer frá Rvk kl. 22 í kvöld 15.7. til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og»— IÞárshaf nar. Dlranga j ökull kom til Rvk 14.7. frá Ham- borg. Alþýðublaðið — 16. júlí 1959 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.