Alþýðublaðið - 23.07.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 23.07.1959, Page 3
GEezos fékk vægan dóm AÞENU, 22. júlí (Reuter). — Fjórir grískir komniúnista- njósnarar voru í dag dæmdir í 11 ára og upp í lífstíðar fang- elsi, en þrír meðsekir þeim — þar á meðal Manolis Glezos, sem var lietja í andspyrnuhreyf ingunni gegn Þjóðverjum í stríðinu — hlutu vægari dóma. Níu aðrir, sem kallaðir höfðu verið fyrir herrétt sakaðir um að hafa aðstoðað og leynt komm únistískum njósnurum, voru sýknaðir, og njósnaákæru á hendur Theodore Efthimiades var sleppt, þar eð hann bar vitni fyrir krúnuna og réðist á gríska kommúnistaflokkinn. Auk fangelsisdómanna hlutu hinir seku einnig útlegðardóma um mismunandi langan tíma, auk missis pólitískra réttinda. •—Þeir mega allir áírýja innan fimm daga. Réttarhöldin, sem hófust 9. júlí, hafa- vakið mikla athygli, einkum vegna frammistöðu Glezos á stríðsárunum, en það var hann, sem með leynd dró niður nazistafánann á Akro- polis í Aþenu árið 1941. Ákær- andinn kvað hinn alþjóðlega kommúnisma hafa reynt að not færa sér afrek Glezosar í stríð- inu til þess að leyna eigin á- b.yrgð á njósnum í Grikklandi Hin nýja höfufÉorcj og til þess að níða grískt rétt- læti. WIWMWMIMWWtWWIMW Sólin skín á Pakisfan KARACHI, 22. júlí (Reuter). — Stjórn Pakistan mun byrja að flytja helztu stjórnardeildir til hinnar nýiu höfuðborgar ríkis- ins í Rawalpindi, um 1200 km. hér fyrir norðan, fyrir lok þessa árs. Segir í tilkynningu frá ríkisstjórninni, að þetta sé fyrsta skrefið í þá átt að flytja aðsetur stjórnar og þings til Rawalpindi, en ákvörðun um það var tekin fyrr á þessu ári. Stjórnin hyggst byggja upp hina nýju höfuðborg eftir því sem fjárhagur leyfir, en heild- arkostnaður er áætlaður um 3,5 milljarðar króna, er greið- ist á 15 árum. - IR 18:17. A HANDKNATTLEIKSMÓTI Islands í karlaflokki utanhúss sl. þriðjudagskvöld urðu þau ó- vænju úrslit, að Afturelding sigraði ÍR með 18 mörkum gegn 17, en flestir höfðu reiknað með því, að aðalbaráttan myndi standa milli ÍR og FH um nveist aratitilinn. Eftir þetta m átelja, að FH sé nokkuð öruggt. uin sig lir á mótinu. Hinuin leiknum milli Fram og Ármanns lauk með sigri þeirra fyrrnefndu, sem skoruðu 17 mörk gegn 13. NÝI heimsmeisíarinn er kominn heim og Gautaborg er búin að fa-gna honism eins og sigurvegara. Hann setti Svíþjóð á annan endann, þeg ar hann felldi Patterson hinn bandaríska. Og hann er orð- inn ríkur maður. — Hér er nýjasta myndin af Ingemar boxara. Hann er á gangi nieð kærustunni sinni, Birgit Lundgren. aWWWMMMmWHHMMtWM i siuttu máU: NAPOLI: Sjö manns særðust í dag í þorpinu Ailano, er lög- reglan réðist á mannfjölda, sem heimtaði, að bæjarstjórinn kæmi í veg fyrir, að hinn vin- sæli prestur þorpsins yrði flutt ur til annars þ.æjar. DUBLIN: Tillögu um að banna hnefaleika í Eire var í dag vísað á bug í neðri deild þingsins. BRÚSSEL: Albert prins, sem nýlega kvæntist Paolu Ruffo di Calaþria, mun fá 2.450.000 króna á ári frá ríkinu, að því er segir í Lögbirtingi þeirra í dag. KAÍRÓ: Aðildarríki Araba- bandalagsins hafa ákveðið að halda fund æðstu manna araba- ríkjanna í Casablanca 1. sept- ember n. k. Siðasta hönd lögð á r ■ MQSKVA, 22. jpjí (Reuter). — í henni rafmagnsheili, sem get- Unnið var af miklum krafti í ur svarað 4000 spurningum um dag við að leggja síðustu hönd Ameríku. á amerísku sýninguna, sem ___________________________________ opnuð verður almenningi á . föstudag. Sýningin verður opn- uð af Richard Nixon, vara-for- seta Bandaríkjanna, sem kem- ur flugleiðis til Moskva á morgun. faslheldnir á fangana CAN.TON, Kína, 20. júlí (Reu- ter). — Amerískur maður, William Downey að nafni, kom við hér í dag, en hann er á för~ um heim til Bandaríkjanna eftir að hafa árangurslaust reynt að ná bróður sínum úr haldi, en hann situr í fangelst í Peking. William Downey var síðast hér á ferð árið 1958. Þá var hann í fylgd með móður sinni og tveim öðrum konum, sem áttu syni, sem teknir höfðu. verið til fanga af Kínverjum. Konurnar þrjár reyndu áw árangurs að ná sonum sínum úr haldi. Chou En-Lai gaf þeim. afsvar með þeim orðum, að syn ir þeirra hefðu hagað sér gegn kínverskum lögum og þeir lilytu að vera meðhöndlaðir í samræmi við það. John Downey og Fecteau, annar hinna amerísku fanga, báðir óbreyttir liðsmenn í ame- ríska hernum, voru i flugvél, sem var neydd til að lenda á kínversku landsvæði. Það var árið 1954. Hinn þrKíji var verzl unarmaður í Shanghai. Hann var tekinn fastur árið 1951, en dæmdur til ævilangs fangelsis árið 1954. Hinir tveir hlutu 20 ár. Einn veigamestj þáttur sýn- ingarinnar, heil amerísk fjöl- skylda, kom hingað í gær. Á' fjölskyldan að sýna „týpíska" ameríska miðstéttarfjölskyldu og svara spurningum um land sitt. Það eru hjón að nafni Da- vis ásamt þrem börnum sínum. Búizt er við, að um 100.000 á fundium austurs og vesfurs LONDON, 22. júlí (REUT- ER). Þingmenn og framámenn í opinberu lífi 11 landa í Aust- ur- og Vestur-Evrópu hittust héi í dag og ræddu einslega þau vandamál, er skilja aó þessa hluta álfunnar. Fundurinn var Rússar muni sækja sýninguna haldinn í fundaherbergi í neðri á dag þær sex vikur, sem hún málstofu þingsins. Ráðstefna muji standa. Sýningin er í So- Þessi átti upptök sín á sniærri kolniki-garðinum um 15 mín- fundi, er haldinn var í Brússel útna ferð með neðanjarðar- í apríl sl. braut frá miðborg Moskva. j Fundurinn í Brússel var hald Á miðju sýningarsvæðinu er inn fyrir forgöngu tveggja jafn J risastór, fútúristísk hvelfing og aðarmannaþingmanna, Svíans Kynati elskhugann iyrir ^fínu fólki‘ og vildi * r 1 * rf f II* segir samkvæmishaldari frá ta iaun - en tekk ekki washmgton. LONDON, 22. júlí. (REUT- ER.) Frú Martha Maria Brusset, er áður var áberandi samkvæmishaldari í Wash- ington, kvaðst í dag aðeins geta hlegið, er hún var spurð hvort málaferli, er hún hefur hafið gegn ríkum trygginga- félagseiganda, væru tilraun til f járkúgunar. Frúin, sem er fimimtug að aldri, sagðx þetta er hún svaraði lögfræðingi tryggingamannsins, Edward Luimley, 67 ára, sem hún hef- ur höfðað málið gegn. Lumley bar einnig vitni í dag. Lumley ber á móti þeirri kröfu frú Brusset, að hann skuldi henni peninga sam- kvæmt viðskiptasamningi, sem hpn segir að þau hafi gert með sér á árunum 1951, 1952 og 1956. Heldur frúin því fram, að hún hafi sagt lausu starfi í Bandaríkjunum, er hún fékk allt að 80 000 sterl- ingspundum á ári fyrir, til þess að taka að sér sams kon- ar starf fyrir Lumley. Starfið var í því fólgið að kynna hann fólki, sem hann gat haft við- skipti við. Var sagt í réttinum í dag, að frú Brusset hafi um- gengizt mikið af háttsettu fólki í Washington á meðan liún tók þátt í samkvæmislíf- inu þar. Lögfræðingur Lumleys kom xrteð bréf frá frúnni fyrir rétt- inn í dag, þar sem hún segist fyrirgefa hounm allt og óskar honum mikillar hamingju. Spurði hann frúna, hvort hún vildi halda því frarn, að hún hafi skrifað slíkt bréf á sama tíma, sem hann skuldaði henni 133 000 sterlingspund í Iaun. Þessu svaraði frx'iin ját- andi og kvað mikla vináttu hafa verið með þeim líka. Hún kvaðst hafa kynnt hann mörgu fyrirfólki. Lumey viðurkenndi fyrir lögfræðingi frúarinnai’, að þau hefðu orðið elskendur í París 1951 og var lögfræðing- urinn þá ekki seinn á sér að benda á, að Lumley væri kvæntur og hefði þó verið í þingurn við frú Brusset frá 1951 til 1955. Hann kvaðst fyrst hafa orðið var- við, að frú Brusset væri ekki alveg forrík, þegar hún hað hann um að lána sér 1000 pund í París 1952. Hann kvaðst.hafa orðið furðu lostinn. Síðan hafi hún alltaf beðið um meiri og meiri xán. Georg Branting og Belgíu- mannsins Enri Rolin. Þeir, sems sátu fundinn, gerðu það serr, einstaklingar til þess að skipt- ast á skoðunum um vandamál: sundraðs Þýzkalands, öryggis- mála Evrópu og afvopnunar. Tilgangur fundarins, sem nú er haldinn, er að komast a& raun um að hve miklu leyti kunni að vera fyrir hendi sam- eiginleg afstaða til hugsanlegr- ar lausnar á þessum vandmál- um. Fundinn sitja fulltrúar fró Bretlandi, Belgíu, Frakklandi, Austur- og Vestur-Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu, ítalíu, Póllandi, Svíþjóð, Júgóslavíu Oc Rúss- landi. Meðal Frakkanna eru Pierro Coty og Jules Moch, fyrrver- andi ráðherrar. Meðal Rúss- anna er rithöfundurinn Ilya, Ehrenburg og í ensku nefnd- inni eru fjórir þingmenn jafn- aðarmanna, Þeir Mikardo, Sil- verman, Swingler og Zilliacus, Smásíld veiðlst & Fregn til Alþýðublaðsins Isafirði í gær. SMÁSÍLD veiddist í ísafjarð- ardjúpi á sunnudaginn framan, af bænum Hafrafelíi. Fékk bái- ur þar 200 tunnur af smásíld. allt frá kræðu upp í millisíld. Sagt er að mikil smásíld sé £ djúpinu. — B. F. Alþýðublaðið — 23. júlí 1959 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.