Alþýðublaðið - 23.07.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 23.07.1959, Qupperneq 6
IMAMIINN AF YEMEN er 65 ára gamall. Hann hef- ur undanfarið dvalið í Róm til lækninga. Hann hafði með sér 30 konur oghjásvæf ur. ítölsku blöðin skýrðu frá því nú fyrir helgina, að fallegasta hjásvæfan, Saud Bint ,sem hefur verið lýst sem fegurstu konu heims, hefði „kosið frelsið“ fremur en fara aftur í kvennabúrið í Yemen. Hefði hún flúið í kaþólskt klaustur í Róm. Þá var Imaminn sagður haf a leigt sér leyni; ogreglumena til að leita hennar. Svo mikið er víst, að Im- aminn var lagður af stað flugleiðis heim til sín, er hann sneri skyndilega við og lenti aftur í Róm. Telja blaðamenn, að hann hafi snúið við, er hann uppgötv- aði, að Saud Bint var ekki með, en Yemen-menn segja, að hann hafi ekki þolað að fljúga og því ákveðið að fara heimleiðis með skipi síðar. Hvað sem rétt kann að reynast í þessu, er það víst, að blaðampnnum og Ijós- myndurum tókst ekki að hafa uppi á hinni fögru hjá- svæfu í neinu klaustri í Róm — Þá er tekið fram, að Saud Bínt hafi verið svo mikið uppáhald gamla mannsins, að hún hafi verið sú eina af öllum konunum og hjásvæf unum, sem gat fengið Ima- minn til að taka hin bragð- vondu meðöl, sem læknar skipuðu honum að taka í sjúkrahúsinu. STARFSMAÐUR við Náit- úrugripasafn Englands í London var nýlega dreginn fyrir rétt sakaður um ölv- un við akstur. Hann var ekki alveg á því að viður- kenna slíkan ósóma, — en skelltj allri skuldinni á efni, er notað væri við að sjóða hvalbein fyrir að svo virtist, sem hann væri drukkinn. Manninum til mikiliar furðu vildi dómarinn ekki fallast á þessa skýríngu, — heldur taldi, að bjórinn, — sem vísindamaðurí m hafði drukkið að loknu dagsverki, ásamt gufunni af fyrr- greidu efni, hefðu valdið drykivj uskapnum, í'.jli ðurinn vi,- sektaður og sviftur ökuleyfi x ár. mr ,' ■' - . KRULLI mælt því að flutt skuli hafa verið útsetning Berlinoz. Um upru/a La Marseill- aise hafa löngum verið nokkrar. deilur. Aigengasta sögnin ^r sú, að Claude Rouget de Lisle hafi samið bæði ljóð og lag árið 1792, er hann var liðsforingi í Rín arhernum með aðsetri í Strasbourg. Hermenn frá Marseilles hafi síðan sung- ið sönginn í París með slík- um ágætum, að hann hafi hlotið nafn sitt þar út af. Busser heldur því hins- vegar fram, að Rouget de Lisle hafi ekki kunnað neitt í „harmóníu“ og þótt hann hafi skrifað Ijóðið, þá sé lag ið lausleg lagfæring á gömlu sálmalagi, sem hann hafi heyrt heima hjá guðföður sínum, presti í grennd við Lyons. Hann óttast, að út- setning Berlinoz kunni að úirýma útsetninga Thomas, sem hann telur emfalda og einkar vel hljómsetta og því bezt fallna fyrir þjóð- sönginn. Sumir hljómlistarfræðing ar cru ekki á sam 5 má!i og Buífer og elja, að de Lisle hafi samið lagið á einni nótt i Strasbourg, er hann fékk mikinn innblástur. Eftir byltinguna var La Marseillaise bannaður, en tekinn upp að r.ýju árið 1848 í útsetningu Berlinoz. Það var svo ekki fyrr en ár- ið 1886, að franska stjórnin bað f agurlistaakademíuna að velja einhvern af meðiim- um sínum til að útsetja verk ið, og þá setti Thomas það út. ☆ KAÞÓLSKI erkibiskup inn í Liverpool vill, að ógnarmyndir þær, fem tekn ar voru af fangabúðum naz- ista eftir síðasta stríð, verði sýndar unglingum á hverju áiú til þess að sýna þeirn hve siðuð þjóð gat Xramið dýrslegar aðfarir á okkar ejgin tímum. )—( ^ BINDINDISMENN í Bretlandi hafa mót- mælt nýjum heillaóskakort um í tilefni af giftingum. — Ástæðan er sú, að á kortun- um er mynd af kampavíns- flosku og glösum. LGREGLAN í Norður-ír- landi stendur nú stöðugan vörð um nýjan veg, sem ver ið er að leggja. Þannig stend ur á þessu, að hinn nýi þjóð- vegur milli Belfast og vest- urhluta írlands á að liggja framhjá þorpinu Ballyga- way, en ekki gegnum það. Halda íbúar þorpsins því fram, að þar með séu örlög þorpsins ráðin og það muni gleymast, eins og sum þorp- in í „villta vestrinu“. Mótmælafundir hafa ver- ið haldnir, en um það bil, sem verkið var hafið, kárn- aði gamanið, því að nafn- laust bréf barst verktakan- um, þar sem honum var hótað „byssunni“, ef hann hætti ekki við verkið. Því stendur lögreglan nú vörð nótt og dag. ☆ Nýjar deilur um franska þjóðsönginn MIKLAR deilur hafa löng um staðið um upruna hins fræga franska þjóðsöngs „La Marseillaise11 og á síð- asta þjóðhátíðardegi Frakka — 14. júlí s. 1., gerðist at- burður, sem lífgað hefur þær deilur við að nýju. 600 manna hljómsveit og kór fluttu þjóðsönginn á Convordetorginu í París að viðstöddum de Gaulle, for- seta, og öðru stórmenni. Sá var munurin á flutningi lagsins þá og fyrr, að nú var það leikið í útsetningu eftir tónskáldið Hector Ber- linoz, en sú útsetning, sem venjulega er notuð, er eftir tónskáldið Ambroise Thom- as, höfund óperunnar Mign- on. Henri Busser, einn af með limum frönsku fagurlista- akademíunnar, hefur mót- ÞAÐ vakti mikla athygli hygli og talsverða reiði í Svíþjóð fyrr í sumar, cr nokrar ljóshærðar, sænskar stúlkur réðu sig til að dansa í meira lagi fáklæddar á næturklúbbnum Casino í San Pellegrino fyrir norðan Milano. Töldu sænsku blöð- in, að hér væri um iireina hvíta þiælasölu að ræða og stúlkunum væru æíluð meiri störf og ógeðslegri en þau ein að dansa léltklædd- ar fyrir viðskiptavini næt- urklúbbsins. urnar hefur fárið í n.ál við blaðið. Á þrigyj > dálka mj nd- inni hér að ofan sjást döm- urnar koma til Mi er maðurinn með i una lögfræðingur í stjóran*. Til þess að tryggja sig fyrir slíkum ásökunum lét klúbburinn hafa mjög sterk an vörð um stúlkurnar og var þeirra lengi vel gætt af lögreglu, auk þess sem þær fengu ekki að taka á móti gestum. Mál þetta var svo mikið hitamál, að sænska blaðið Se sendi blaðamann og Ijos- myndara suður eítir til að fylgjast með því, sem gerð- ist í Sau Pcllegnno. Það mun vera staðreynd, að 90 % af þei.r stúlkum, sem starfa á ítj skxrn rætur- klúbbum haíi það m. a að skyldustörfum að lokka gesti til að drekka og evða fé sínu. Eitt sænska blaðið lét liggja að því, svo beí’lega, að hér væri um hvíta þráeia sölu að væða, að ítalski pýn- ingastjónnn, sem ré 'i stú'.k- Copyright P. 1. B. Bcx 6 Copenho TÝNDI GIMSTEINNINN ÞÉGAR Frans býr sig und ir stökkið, liggur Annie Pasman meðvitundalaus á légubekk í einu herbergi hallarinnar. Hjá henni stend ur Sommerville lávarður og auk hans tveir meðlimir bófaflokksins og ennfremur Dekker-hjónin. „Scotland Yard hélt, að þeir gætu ráð- ið við okkur“, segii erville brosandi, } hann stendur að r lítinn demant, „ei ráðsnilldar hinna h' vina okkar, hefur þi FRANZ 0 23. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.