Alþýðublaðið - 23.07.1959, Page 8
I
Gamla Bíö
Sími 11475
Skuggi fortíðarinnar
(Tension at Table Rock)
Afarspennandi ný amerísk kvik
mynd í litum.
Richard Egan
Dorothy Malone
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kópavogs Bíó
Simi 19185
4. vika.
Goubbiah
Óvenjuleg frönsk stórmynd um
ást og mannraunir með:
Jean Marais
Delia Scala
, Kerima
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
VEBMÞ J ÓFARNIR
með Roy Rogers.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Gó® bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl.
11.05.
Hafnarfjarðarbíó
Símí 50249.
Ungar ástir ,
6. vika.
ANNÍE BIRGIT
HANSEN
VERA STRICKER
EXCELSIOR
Hrífandi ný dönsk kvikmynd
um ungar ástir og alvöru lífsins.
Meðal annars sést barnsfæðing í
myndinni. Aðalhlutverk leika
hinar nýju stjörnur
SuzanneBech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 9.
Hver hefur sinn djöful að draga.
Spennandi mynd byggð á ævi-
sögu hnefaleikarans Burney
Ross.
Sýnd kl. 7.
Nýja Bíó
Sími 11544
Sumar í Neapel.
(Die Stinune der Sehnsucht)
Hrífandi fögur og skemmtileg,
þýzk litmynd með söngvum og
suðrænni sól. Myndin er tekin
á Capri, í Neapel og Salerno.
Aðalhlutverk:
Walter Haas,
Christine Kaufmann
og tenorsöngvarinn,
Rudolf Schock.
(Danskur skýringateksti).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Simi 18936
Stúlkan við fljótið
Nú er síðasta tækifæri að sjá
þessa ítölsku stórmynd með:
SOPHIU UOREN,
áður en myndin verður send út.
Sýnd kl. 7 og 9.
•—o—
GRÍMUKLÆDDI RIDDARINN
Sýnd kl. 5.
Sími 22140
Sígaunastúlkan og
aðalsmaðurinn
(The Gypsy and the gentleman)
Tilkomumikil brezk ævintýra-
mynd í litum. — Aðalhlutverk:
Melina Mercouri
Keith Michell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarhíö
Sími 11384
Champion
Mest spennandi hnefaleika-
mynd, sem hér hefur verið sýnd.
Aðalhlutverkið leikur hinn vin-
sæli leikari
Kirk Douglas
ásamt
Arthur Kennedy
Marilyn Maxwell
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
ENGIN SÝNING
kl. 5 og 7.
Trípólibíó
Simi 11182
Víkingarnir
(The Vikings)
Heimsfræg, stórbrotin og við-
burðarík, ný, amerísk stórmynd
frá víkingaöldinni. Myndin er
tekin í litum og Cinemascope á
sögustöðvunum í Noregi og
Bretlandi.
Kirk Douglas
Tony Curtis
Ernest Borgnine
Janet Leigh
Þessi stórkostlega víkingamynd
er fyrsta myndin, er búin er til
um líf víkinganna, og hefur hún
alls staðar verið sýnd við met-
aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
íll til sölu
Austin A40, model 1955 (% tonn).
Upplýsingar í síma 22685 kl. 12—1.
Þilplötur
nýkomnar.
Stærð 4x8 og 4x9 fét.
Sendum heim.
HARPA H.F.
Einholti 8.
Utsala
Utsala
% Kjólar, pils, blússur, kjólaefni
og margt fleira.
% Allt góðar vörur fyrir mjög lítið
^ verð.
KIÓLLINN, Þingholtsstræti 3.
s IMI 5918
..J
Gifl ríkum
tJrvalsimynd byggð á sögu eftir Nóbelsverðlauna-
skáldið Gottfried Keller.
Áðalhlutverk:
Jóhanna Matz (hin fagra),
Horst Buchholz (vinsælasti leikan
Þjóðverja í dag).
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Sumarástir
Spennandi og fjörug amerísk músik mynd.
7 ný Rock lög.
Sýnd kl. 7.
Siðasta, sinn.
Dansleikur í kvöld
Ferðafólk
Ferðafólk
Gistið að
Hótel Varðborg, Akureyri.
Herbergin mikið endurbætt, vistleg og björt
Greiðasalan ódýr. Sjálfsafgreiðsla.
HÓTEL VARÐBORG, Akureyri.
Símar 1481 og 1642.
Góðtemplarar.
skemmta
ASfjöngumiSasala eftir Tcl. 8.
*** |
KHRKI |
0 23. júlí 1959 — Alþýðublaðið
I