Alþýðublaðið - 23.07.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 23.07.1959, Síða 9
( Tnrótfgr Q Héraðsmót Skarphéðins: • • \ Olfusinga hefur flest stig HÉRABSMÓT Skarphéðins ■var haldið að Þjórsártúni dag- ana 11. og 12. júlí. Keppt var í frjálsíþróttum auk skjaldar- glímu Skarphéðins, áður var lokið sundmóti sambandsins og hæfnisglímu. Mesta athygli einstakra kepp enda vöktu þeir Ólafur Unn- steinsson, UMF Ölfusin'ga, sem Tbar sigur af hólmi í fjórum' greinum £fjálsíþrótta, hann var einnig í boðhlaupssveit UMFö, sem varð önnur, þá varð ólafur þriðji í einni grein sundmóts- ins og skipaði sigursveit í 4x50 m. boðsund, Jón Guðlaugsson Umf. Bskupstungna sigraði í öllum lengri hlaupunum, með miklum yfirburðum, en Haf- steinn Sveinsson fra Selfossi var ekki með, Ingólfur Bárðar- son var algerlega í sérflokki í hástökki, en aðstaða var .mjög slaém til allra stökka, -voru at- rennubrautir mjög misjafnar, Ingólfur sigraði einnig í stang- arstökki, annar varð Þórir Sig- urðsson úr Biskupstungum, átti Þórir mjög góða tilraun við þrjá metra en felldi á niðurleið. Úrslit í einstökum greinum: 100 m. hlaup: Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 11,9 Alfreð Árnason, Trausta, 12,1 Ingjaldur „Sigurðsson Tr 12,2 Hergeir Kristgeirsson Self. 12,3 í undanrás náði Alfrclð tím- anum 11,5 og Ólafur 11,7 sek. 400 m. hlaup: Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 57,4 Ingjaldur Sigurðsson, Tr. 57,5 Gunnar Karlsson, Ölif. 57,7 Þórir Sigurðsson, Bisk. 61,7 1500 m. hlaup: Jón Guðlaugsson, Bisk. 4:37,2 Finnur Tryggvason, Eyf. 4:38,0 Gunnar Karlsson, Ölf. 4:46,2 Einar Jónsson, Hrun. 4:46,8 3000 m. víðavan-gshlaup: Jón Guðlaugsson, Bisk. 11:14,6 Einar Jónsson, Hrun. 11:30,0 Guðjón Gestsson, Vöku, 11:34,5 Helgi Jónsson, Hrun. 12:31,0 5000 m. hlaup: Jón Guðlaugsson, Bisk. 18.13,8 Erí. Sigurþórsson, Ölf. 24:16,0 Sigþór Ólafsson, Ölf. 24:20,7 Langstökk: Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 6,29 Árni Erlingsson, . Self. 6,03 Erlendur Sigurþórsson Ölf. 24 Ingólfur Bárðarson, Self. 5,97 Hreinn Erlendsson, Bisk. 5,68 Hástökk: Ingólfur Bárðarson, Self. 1,80 Árni Erlingsson, Self. 1,55 Sigm. Ámund-ason, Vöku 1,50 Guðjón Stefánsson, Ölf. 1,50 Þrístökk: Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 13,74 Árni Erlingsson, Seíf. 13,38 Ingólfur Bárðarson, Self. 13,08 Indriði Indriðason Þórsm. 12,28 Stangarstökk: Ingólfur Bárðarson, Self. 2,90 Þórir Sigurðsson, Bisk. 2,90 Sigm. Ámundason, Vöku, 2,80 Erl. Sigurþórsson, Ölf. 2,70 Kúluvarp: Þórir Guðmundss., Þórsm. 13,03 Sigfús Sigurðsson, Self. 12,39 Sveinn Sveinsson, Self. 12,34 Tómas Jónsson, Ölf. 12,01 Kringlukast: Sveinn Sveinsson, Self. 39,13 Sigfús Sigurðsson, Self. 35,10 Þórir Guðmundss., Þórsm. 34,83 Tómas Jónsson, Ölf. 32,04 Spjótkast: Ægir Þorgilss. ,Hrafn Hængss' 49,75 (Skarphéðinsmet). Svein Sveinsson, Self. 45,72 Indriði Indriðason Þórsm. 44,10 Sigfús Sigurðsson, Self. 44,04 80 m. hlaup kvenna: Helga ívarsdóttir, Samh. 11,5 Lilja Tómasdóttir Eyf. 11,5 Ingibj. Sveinsdóttir, Self. 11,9 Guðrún Ólafsdóttir, Ölf. 12,0 Langstökk kvenna: Ingibj. Sveinsdóttir, Self. 4,31 Ólafur Unnsteinss., fjölhæfasti íþróttam. Ums. Skarphéðins. í KVÖLD kl. 8.30 hefst á Laugardalsvellinum knatt- spyrnuleikur milli liðs, sem í- þróttafréttamenn hafa valið, og B-landsliðsins, er leikur við Færeyinga á þriðjudaginn kem ur. Eins og greint var frá hér á síðunni í gær, er ,,pressuliðið“ að mestu skipað sömu mönnum og léku lands'leikina við Norð- menn og Dani. Þórður Þórðar- son er þó með nú og að þessu sinni í stöðu vinstri útherja. Þórólfur Beck er færður í stöðu Steindór Guðjónsson sigraði í 2 greinum fyrra dag drengjamóts Guðrún Ólafsdóttir, Ölf. 4,14 Nína Sveinsdóttir Self. 4,05 Ragnh. Pálsdóttir, Hvöt, 3,96 Hástökk kvenna: Ingibj. Sveinsdóttir, Self. 1,35 Móheiður Sigurðard., Hun. 1,30 Guðbjörg Guðm.d. Ölf. 1,30 Helga ívarsdóttir, Samh. 1,25 Kúluvarp kvenna: Ragnh. Pálsdóttir, Hvöt, 8,36 Kristín Gestsdóttir, Vöku, 7,82 Ólavía Jónsdóttir, Self. 7,62 Guðbj. Guðmundsd., Ölf. 7,48 4x100 m, boðhlaup karla: Selfoss (A) 49,5 sek. Ölf. (A) 50,8 — Hrun 51,9 — Ölf. (B) 52,6 — 4x100 m. boðhlaup kvenna: Samh. 60,9 sek. Ölf. 62,6 — Hrun. 64,7 — Self. 64,8 — í glímu voru fimm keppend- ur, þar af fjórir frá Umf. Bisk- upstungna, úrslit þar urðu: v. 1. Greipur Sigurðsson, Bisk. 4 2. Sigurður Steind.ss. Samh. 3 3. Þórir Sigurðsson, Bisk. 2 Skarph. Njálsson, Bisk. 1 Stig félaganna, eftir þær greinar sem búnar eru, Umf. Ölfusinga 70 stig, Umf. Bisk- upstungna 66 stig, Umf. Selfoss 59 stig og Umf. Hrunamanna 44, önnur félög hafa öll innan við 20 stig, eftir er aðeins að keppa í knattspyrnu, hún get- ur varla haft nein áhrif á röð félaganna. Á síðasta ári unnu Selfyss* ingar mótið með 74 stigum, en Ölfusingar fengu þá 72 stig, — Biskupstungnamenn urðu þá í fimmta sæti með 16 stig — hre. vinstri innherja, en Ríkharður er miðherji. Helgi J. tekur stöðu vinstri framvarðar og Guðjón vinstri bakvarðar, svo að segja má, að íþróttafrétta- menn hafi gert ýmsar athyglis- verðar stöðubreytingar á lands liðinu, einkum vinstra armi. Hér skal ekki fjölyrt um þess ■ar breytingar frekar, enda eiga þær eftir að komast á dagskrá að leik loknum, en væntanlega verða margir, sem hafa hug á að sjá þennamsíðasta „stórleik" ársins af aukaleikjum, sem fram fer í Laugardai. Lið sþróftafrétfamanna og B-Iandslið leika í kvöld Margir efnilegir drengir komu fram á drengjameisfaramófinu f FYRRAKVÖLD hófst Drengj ameistaramót íslands í frjálsíþróttum á Melavellinum. Þátttaka var allgóð, keppendur voru frá sex félögum, Ármanni, ÍR, KR, FH, UMSK og Umf. Ölfusinga, þ. e. a. s. 3 úr Rvík og 3 utan af landi. Veður var mjög óhagstætt. til keppni, S-austan strekkingur og rigning, en samt náðu pilt- arnir góðum árangri og betri í fjórum greinum af sjö fyrri daginn, en s. 1. sumar. Tveir urðu tvöfaldir meistarar. Flestir drengjanna eru orðn- ir þekktir af drengjamótum í fyrra og sumar, t. d. má nefna Steindór Guðjónsson, sem sigr- aði í tveim greinum, 100 m. hlaupi og 200 m. grindahlaupi, í síðarnefndu greininni náði hann ágætum tíma og hljóp vel yfir grindurnar. Þorvaldur Jón asson er efnilegur og fjölhæfur íþróttamaður, hann sigraði einnig í tveim greinum, lang- stökki og kúluvarpi. Þorvaldur er bæði sterkur og fljótur. Skemmtilegt 800 m. hlaup. Keppnin í 800 m. hlaupinu var nokkuð skemmtileg, Helgi Hólm tók forystuna í upphafi, en hinn efnilegi Ármenningur, Jón Júlíusson, fór fram úr þeg- ar 100 m. voru búnir af hlaup- inu. Þannig hélzt röðin, þar til tæpir 100 m. voru eftir, þá tók Helgi endasprett. sem Jón réð ekki við og sigraði með tölu- verðum yfirburðum. Jó.n Þ. Ólafsson-vann auðveldan sigur í hástökki. Efnilegir Hafnfirðingar. Hafnfirzku piltarnir úr FH komu með sterka sveit til drengjamótsins og er enginn vafi á því, að frjálsíþróttir eru í mikiíli framför í Firðinum. FH átti t. d. þrjá fyrstu í spjót- kasti, en sigurvegarinn, Krist- ján Stefánsson er eitt mesta spjótkastsefni, sem hér hefur komið fram lengi. Einnig má nefna Pál Eiríksson, Örn Hall- steinsson, Steinar Erlendsson o. fl. drengi úr FH, sem allir geta orðið snjallir frjálsíþrótta menn með áframhaldandi æf- ingu og keppni. Reykjavíkurmótið. Samhliða drengjamótinu fóru fram tvær greinar Rvíkur- meistaramótsins, 10 km. hlaup og tugþraut. Aðeins tveir þátt- takendur voru í 10 km. hlaup- inu, Kristleifur Guðbjörnsson og Reynir Þorsteinsson, báðir úr KR. Kristleifur hafði gert áætlun um að setja met og vissulega hefði það tekizt, ef veður hefði verið betra. Milli- tímar voru 9:25,0 á 3 km. og 15:59,0 á 5 km. Þetta var fyrsta 10 km. hlaup Kristleifs og að- eins methafinn, Kristján Jó- hannsson, hefur náð betri tíma. Árangurinn í tugþrautinni var frekar slakur, Einar Frí- mannsson hafði forystu þar til 400 m. hlaupið hófst, en þá komst Valbjörn fram úr. Urslit drengjamótsins: 100 m. hlaup: Steindór Guðjónsson, ÍR, 12,1 Lárus Lárusson, ÍR, 12,2 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 12,3 Birgir R. Jónsson, KR, 12,4. 800 m. hlaup: Helgi Hólm, ÍR, 2:12,2 \ Jón Júlíusson, Á, 2:13,9 Steinar Erlendsson, FH, 2:23,0 Jón Sv. Jónsson, UMSK, 2:28,7. 200 m. grindahlaup: Steindór Guðjónsson, ÍR, 28,3 Lárus Lárusson, ÍR, 29,3 Örn Hallsteinsson, FH, 29,7 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 30,6. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,70 m. Þorvaldur Jónasson, KR, 1,55 Kristján Stefánsson, FH, 1,55. Langstökk: Þorvaldur Jónasson, KR, 6,11 Kristján Stefánsson, FH, 5,98 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 5,37 m.. Þorvarður Björnsson, KR, 4,91. Spjótkast: Kristján Stefánsson, FH, 52,20 Örn Hallsteinsson, FH, 46,22 Framhald á 2. síðu. \lð höfum nokkrar lóðir til sölui á fögrum stað í bæjar- landinu. Stærð 700—800 ferm. Hugsanlegur möguleikL að taka góðan bíl upp í lóð- arv'erð. Skipa- og bif- teiðasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085 og 19615. Skipa- og bif- reiðasalan j Höfum kaupendur að Volkswagen ’58 og ’59. Skipa- og bif-1 reiðasalan Ingólfsstræti 11. j Sími 18085 og 19615. Við höfum stórf sýningarpláss sem rúmar allt að 100 bif- reiðar. Komið með bílana að morgni. Sæk!ð andvirð- ið að kvöldi. Skipa- og bif- reiðasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085 og 19615. Skipa- og bif- reiðasaian Ing{ólfss(íræti 11 er elzta og stærsta bifreiðasala landsins. Opið frá kl. 9 f. h. til kl. 10 á hverju kvöldi, Skipa- og bif- reiðasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085 og 19615, Alþýðublaðið — 23. júlí 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.