Alþýðublaðið - 23.07.1959, Síða 10
Leipzig er
viðskiptamiðstöð
austurs og vesturs
KAUPSTEFNAN í LEIPZIG
30. ágúst til 6. sept. 1959.
Alþjóðlegt framboð allskonar neyzluvara.
Góðar flugsamgöngur. — Niðursett fargjöld
með járnbrautum. Upplýsingar fást hjá
öllum alþjóðlegum ferðaskri'fstofum.
Kaupstefnuskírtdini og fyrirgreiðslu veitir:
Kaupstefnan, Reykjavík, Lækjargötu 6a.
Símar: 1 13 76 og 3 25 64.
Upplý^ngar og miðlun viðskiptasambanda
veitir:
LEIPZIGER IVIESS E AIVIT,
Hainstr. 18 a. — Leipzig C 1.
Deutsche Demokratische RepubLk.
Útsvarsskrá Keflavíkur
kaupstaðar árið 1959
Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Keflavík árið 1959
Kggur frammi í Byggingaverzlun Kaupfélags Suður-
nesja við Vatnsnestorg og skrifstofu bæjarins,
Hafnargötu 12.
Kærufrestur er til 5. ágúst 1959.
Keflavík, 21. júlí 1959.
BÆJARSTJÓRINN.
INCDLFS CAFE
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskíptin.
Ingólfs-Café.
Bifreiðasalan
og leigan
ingélfsstræti 9
Sími 19092 eg 18966
Kynnið yður hið stóra 'fti
val sem við höfum af allí
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Bifreiðasalan
Ingólfssfræti 9
ogleigan
Sími 19092 og 18966
Húsetgendur.
önnumst allskonar vatns
og hitalagnir.
HM&LAGNIB hJ
Sírnar 33712 — 35444.
Eftir kröfu Gústafs A. Svefnssonar hrl. f. h. Einars
Eiríkssonar, vd'tingamanns, fer nauðungaruppboð fram í
veitingastofunni í Hafnarstræ^. 15, hér í bænum, fös.tu-
daginn 31. júlf 1959, kl. 2 síðdegis. Verða þar seld áhöld
og tæki fyrir véitingasölu, svo sem kæliskápur (McGray),
-Rafha eldavél, 5 heljna, Rafha steikarpanna, hakkavél
EMS, hrærivél stór, áskurðarhnífur (Glubb), kælikassi,
hitaborð á baxnum, 11 stálborð, 42 stálstólar rafmagns-
lyfta, hrtngstigi, hitadunkur, kaffikanna, peningakassi,
5 olíumálverk, suðukassi úr stáli, uppþvottavaskur, 2-hólfa
með borði, 2 rafmagnsplötur 2 hólfa, 4 handlaugar með
tilheyrandi, eldhúsvaskur úr stáli, 2 amerískir stálpottar
stóAr, matarskápur með 4 hurðum og stálborði, borð með
mélgeymslum.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Munir þessir verða til sýnis uþpboðsdaglnn kl. 10—•
12 árdegis.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK.
FERÐAFÓLK. FERÐAFÓLK.
Heitur matur á boðstólum allan daginn. Tökum
einnig að okkur ferðamannahópa, stóra og smáa.
Verð við allra hæfi.
Hóiel Bifröst.
Verksmiðju vorri verður
lokað
vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 10. ágúst.
PÓLSK VIÐSKIPTJ:
Export-Import (^cntral Trading Office of the Textile Industry,
LODZ, Pólland.
Fulltriv frá „CETEBE“, Lodz, er staddur hér á landi og verð-
ur til viðtals á skrifstofum vorum kl. 1—6 e. h. í dag, (fimmtu-
dag).
Sérstakt tækifæri fyrir þá, sem áhuga hafa fyr’ir
innflutningi á pólskum vefnaðarvörum, sokkum,
gólftepþum og smávörum.
íslenzk-erlenda verzlunarlélagið h.f.
Garðastræti 2,
Símar 15-333 — 19-698
Vinnufafagerð íslands h.f.
Hjartkær maðurtnn minn og faðir okkar,
HALLDÓR VILHJÁLMSSON,
Smáratúni 14, Selfossi, Íézt af slysförum 21. þ. m.
Sigríður Björnsdóttir og börn.
Hannes
Framhald af 4. síðu.
ÁHORFENDAHÓPURINN
var ekki stór, aðeins nokkrar
hræður og hann var þögull. —
„Hver er þessi snotri, kringlu-
leyti?“ sagði trésmiðurinn
Iskammt frá mér við múrarann
við hliðina á sér. Múrarinn var
ekki viss um hvort það væri
Rafnar, Matthíassen eða Björg-
vin Seyðfirðingur. „Og hver er
þessi sem gnæfir upp úr hópn-
um?“ — „Það er Steindór Stein-
dórsson“. „Ætli Gísli Jónsson
erfi ekki forsetaembætti Jóns á
Akri?“ — „Þarna er Óskar í
Vík. Ég er svo aldeilis hlessa.
Ég ,var með honum á Skalla-
grími“. — Menn voru alls ekki
dómharðir, En einn gamall mað-
ur sagði: „Mikill skelfilegur
munur er á. Ég var hérna á Aust
urvelli 1908 þegar þeir gengu
tii þings“.
SVO HITTI ég Tómas Guð-
mundsson skáld. Við settumst
inn á Hótel Borg og fengum
okkur kaffi: „Er ekki öllum
skáldskap lokið?“ sagði hann.
,,Er ekki draumurinn búinn? —
Eru ekki vélar og brask búið að
leysa skáldskap og drauma af
hó’lmi?“ — Erty. liættur að
yrkja?“ sagði ég. „Er þig hætt
að dreyma dagdrauma?? Meðan
þú yrkir og þig dreymir Jifir
skáldskapurinn góðu lífi hjá
okkur öllum og okkur dreymir.
— Það kemur ekkert málinu við
hverjir ganga til alþingis11.
„EF TIL VILL“, svaraði Tóm-
as. „Ég ætla austur að Sogi.“
Hannes á horninu.
1,0 23. júlí 1959 — Alþýðublaðið