Alþýðublaðið - 23.07.1959, Side 12
HÉR er stórmerkileg
mynd og liggja til Þess Þrjár
Islendinga á, að síldin er
var þeirri tilhögun, að fyrir-
tæki geti fengið einkaleyfi fyr-
ir uppfinningar starfsmanna
sinna, en það vandamál hefur
mjög verið til umræðu á Norð-
urlöndunum að undanförnu.
Glæpir í Lofldon
LONDON, 22. júlí — Scot
land Yard tilkynnti í dag, í|5
afbrot í London hefðu orðið
20% fleiri í fyrra en í hitteð-
fyrra.
Nálega 152.000 Lundúnabúar
urðu á síðastliðnu ári uppvísir
að lögbrotum.
Friðrik vann
FRIÐRIK vann þriðju ein-
vígisskákina, sem tefld var
eftir bið í gærkvöldi. Vannst
skákin í sextugasta leik. Bið-
staðan var töpuð hjá Inga, en
skömmu áður en skákin fór í
bið er talið, að hann hafi átt
sæmilega möguleika, sem ekki
nýttust og var það eftir
nítjánda leikinn, er Ingi fórn-
aði skiptamun.
Fjórða skákin verður tefld í
kvöld og hefur Friðrik hvítt.
HLERAÐ
Blaðið hefur hlerað
Að Moskvukomjnúnistar í
Alþýðubandalaginu ætli
sér að láta Dagsbrún
segja upp samninguni
15. september, til þess
að hafa Dagsbrúnardeilu
til stuðnings kröfum sín-
um um stjórnarþátttöku.
EO&StÖ'
40. árg. — Fimmtudagur 23. júlí 1959 — 154 tbl.
Tveir Bíldudalsbðtar á leið íi!
reknetaveiða fyrir norðan
Frétt til Alþýðublaðsins.
Bíldudal í gær.
LOKIÐ er nú við að útbúa tv'o
báta héðan á reknetjaveiðar.
Amnar þeirra, Geysir, 40 tonna,
fór í dag, liinn, Jörundur
Bjarnason, 50 tonna, fer ein-
hvern næstu daga.
Jörundur er nú gerður út
héðan í fyrsta sinn, en hann er
nýiega keyptur og hefur und-
anfarið verið í viðgerð í Stykk-
ishólmi.
Nýi togarinn hérna hefur
komið einu sinni inn með afla.
Kom hann þá með 82 tonn, bæði
þorsk og karfa.
Lokið við frysli-
hússbyggingu á
Sveinseyri.
Frétti til Alþýðubíaðsins.
Sveinseyri í gær.
ÓVENUMIKIÐ er nú að gera
hér við frystihúsið. Er þó ekki
verið að gera að afla, heldur
er verið að ganga frá frystihús-
inu sjálfu, mála og setja í
stqmd.
Tveir bátar héðan eru á Síld-
veiðum og hafa fengið nokkuð
góðan afla.
Hér hafa verið óþurrkar und
anfarið og bændum því gengið
illa með heyskap. — K. H.
Nokkrir bátar hafa verið á
skaki héðan og veitj vel. Tveir
dekkbátar og tvær trillur hafa
einkum lagt hér upp afla.
Vinna er nú að minnka í
frystihúsinu, en nokkurn tíma
tók að gera að afla togarans og
er nú beðið eftir komu hans á
ný, en vitað er, að hann er
væntanlegur inn um helgina.
— S.G.
Líka mafur
HER
ástæður. I fyrsta lagi er hun
hún
oðru lagi
ny
er
þnðja lagi er
norðan
Og
Við birt-
hún EKKI af síld
um hana til þess að mmna
gulhð
ekki
sjonum
ema
Stefan B. Pedersen ljosmvnd
Sauðar-
tok myndma
ari
texti
kroki.
Þessi
henni: Sighvatur ogr Jon fra
kola.
slægja
Nesi
meira er ekki um malið að
segja
STJÓRNARFUNÐUR í Nor-
ræna verkstjórasambandinu
var haldinn í fyrsta sinn í Rvík
í vikunni og sóttu hann sex full
trúar frá Norðurlöndunum,
þrír frá Svíþjóð og einn frá
hverju hinna. Formaður í sam-
tökunum er Svíinn Suni Eriks-
son, forseti sænska verkstjóra-
sambandsins, varaformaður
Aage Rasmussen frá Dan-
mörku, Odd Andersen, form.
norska sambandsins, Veikko
Hallenberg frá Finnlandi og
Jón G. Jónsson, formaður Verk
stjórafélags íslands.
Verkstjórasambandið var
stofnað árið 1922, en verkstjór-
ar héðan gerðust aðilar -árið
1950. Nú eru í þessum samtök-
um 83 500 félagsmenn. Næsta
þing sambandsins verður hald-
ið í Finnlandi árið 1960.
Stjórnarfundurinn gerði m.
a. ályktun, þar sem andmælt
Dyr gerir usla í hœmnahúsi í Hafnarfirðl
skiptar skoðanir um, hvaða dyr þetta var
TUTTUGU OG NÍU hænu-
ungar urðu vargi að hráð í
hænsnahúsi í Hafnarfirði fyr
ir tveim dögum. Fleiri unga
■er saknað, en lifandi ungar
hafa fundizt í umhverfi
hænsnahússins. Eigandinn sá
Ijósleitt dýr skjótast út með
unga í kjaftinum, þegar hann
kom að húsinu, Ekki hefur
tekizt að vinna dýrið né kom
ast að því með fullri vissu,
hvaða dýr hafi verið hér að
verki.
I fyrradag vildi það til, að
þegar Óskar Kr. Sigurðsson,
hifreiðarstjóri í Hafnarfirði,
kom að hænsnahúsi sínu, sem
stendur í hrauninu fyrir ofan
Fiskverkunarstöð Jóns Gísla-
sonar, sér hann hvar Ijósleitt
dýr hleypur með unga í kjaft
inum frá hænsnahúsinu. Er
hann gáði betur að, fann hann
29 unga dauða, en saknaði
fleiri.
LÖGREGLAN TILKVÖDD
Hóst nú leit í hrauninu um-
hverfis hænsnahúsið og var
Iögreglan kvödd á vettvang
til aðstoðar. Fundust margir
ungar lifandi út um allt
hraun, en augsýnilega hafði
komið styggð að þeim. Allir
ungarnir fundust ekki, en ver
ið höfðu í húsinu 128 tveggjá
mánaða gamiir ungar.
Ekki er með fullri vlssu
vitað, hvaða dýr hefur verið
hér á ferð. Geta sumir sér til,
að um hund hafi verið að ræða
og ráða það af litnum, en þar
mælir á móti, að samkvæmt
eftirgrennslan lögreglunnar
er enginn hundur með líkum
lit og um var að ræða þarna
í nágrenni og eins það, að að-
eins hafði verið sogið blóðið
úr dauðu ungunum og þeim
síðan raðað í stafla. Er slíkt
ekki líkt atferli hunda. Eig-
andinn, sem sá dýrið, mælir
á móti því, að það geti hafa
verið minkur og er Þvi einna
helzt hallast að því, að hér
hafi verið um tófu að ræða,
enda þótt liturinn hafi verið
óvenjulegur.
Frégn til Alþýðublaðsins.
ísafirði í gær.
FRYSTIHÚSIÐ í Bolungarvík
skemmdist af eldi í fyrrinótt.
Kom hann upp í umbúða-
geymslu á þakhæð og magnað-
ist fljótt. Slökkviliðið á ísa-
firði fór í mikilli skyndingu til
Bolungarvíkur á þriðja tíman-
um í fyrrinótt ög tókst með
snörum handtökum að slökkva
eldinn á hálfum öðrum klukku
tíma. Hjálpaðist þar að stafa-
logn, og að Guðmundur Pét-
ursson, einn austur-þýzku bát-
anna, var við bryggju í Bólung
arvík og var dæ.Ia bátsins ó-
spart notuð við slökkvistarfið.
Skemmdir urðu aðallega á
þakhæð en engar á fiski né
heldur á vélum hússins. Hins
vegar eyðilögðust umbúðir.
Talið er, að frystihúsið geti á
ný tekið fullkomlega til starfa
eftir örfáa daga, en þarna hefði
getað orðið mikill bruni. Heyrzt
hefur að óvarlega muni hafa
verið farið með eld, eða þá að
kviknað hafi í út frá rafmagni.