Alþýðublaðið - 24.07.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1959, Síða 1
 HDEF 40, árg. — Föstudagur 24. júlí 1959 — 155. tbl. í GÆR höfðu Síldar- verksmiðjur ríkisins alls tekið á móti um 250 þús- und málum síldar til bræðslu og Rauðka um 30- þúsund' málum Heildar- söltun nam í fyrrinótt um 113 húsund tunnum, þar af hafði verið saltað í um 81 þúsund tunnur á Siglu firði. WWMMWWMWWWMWWWW MYNDAK GÓÐ veiði var í fyrrinótt á Húnaflóa- við Selsker og Skalla rif. Síldin óð vel og enn fremur varð vart i^ð síld rétt út af Siglufirði. í gærkvöldi bárust þær fréttir, að bátarnir væru að byrja að fá síld vestur hjá Kálfshamarsvík við Húnafló- ann. Síldarverksmiðjur ríkisins höfðu fengið í gær um 250 þús und mál til bræðslu og Rauðka á Siglufirði uiji 30 þúsund mál Heildarsöltun á landinu nam á miðnætti aðfaranótt fimmtu- dags um 113 þúsund tunnum, þar af á Siglufirði um 81 þús- und tunnum. Sigluíjörður Til Siglufjarðar bárust í gær um 23 þúsund mál af 41 skipi. Fór síldin að mestu í bræðsl.u, því síldin af Húnaflóa er enn mjög misjöfn. Síldin, sem veidd ist út af Siglufirði var aftur bet ur hæf til söltunar En síldin óð Þar ekki. Bræðslusíldin, sem borizt hafði hingað í gær, nam úm 180 þúsund m.álum. Skagaströnd Állir á loffi ÞAÐ vantar mikið þegar þyngdarlögmálið vantar, og sannar það myndin hérna efra. Hún er tekin á tilraunastöð í Banda- ríkjunum, og er tilgang- ur tilraunarinnar að kom- ast að því, hvaða dilk það dragi á eftir sér (ef ein- hvern), þegar geimflug- menn framtíðarinnar fljúga frá aðdráttaraflinu. í erlenda textanum, sem myndinni fylgdi, var þess því miður ekki getið hvaða brögðum tilrauna- stöðin beitti til þess að koma mönnunum á loft. TIL Skagastrandar komu í gær 15 skip með samtals rúm 8000 mál síldar. Fór megnið af henni í bræðslu. Nokkuð var þó saltað, en síldin er mjög mis- jöfn. Þrær verksmiðjunnar eru nú að fyllast. Taka þær 30 000 mál og afköst verksmiðjunnar ei u 10 000 mál á sólarhring með fullri vinnu. þar, vejgna þess að galli er á þeim. Þær haida ekki pækli. Eru þetta nokkur þúsund tunn- ur, en aðrar verða fengnar í staðinn. Miklir erfiðleikar eru á því, að koma í veg fyrir að síldin skemmist, sem búið var að salta í gallaðar tunnur. Er ekki enn séð hvað af þessu hlýzt. Hæsta söltunarstöðin hér er Framhald á 10. síðu. 40:44 mín. LQNDON, 23. júlí (Reuter). — Charles Maughan, foringi í brezka flughernum, vann í dág 5000 punda verðlaunin í keppn- inni um að komast milli Marbíe Arch í London og Sigurbogans í París á sem skemmstum tíma. Hann fór í gær frá Sigurbog- anum til Márble Arch á 40 mín. 44 sekúndum. Frökkum, sem reyndu í dag, tókst ekki að slá rriet hans. Jafnlefli varö miiii Friðriks og Inga SÍÐUSTU einvígisskák Frið- riks Ólafssonar og Inga R. Jóhannssonar Iauk kl. 11,30 í gærkvöldi með jafntefli eftir 22 lciki. Einvíginu lauk því með sigri Friðriks, sem hlaut 214 vinning á móti 1(4 hjá Inga. a umræða um kiör málið I neðri dei Blaðið hefur hlerað Að Sveinbjörn Árnason verzlunarstjóri sé hætt- ur hjá Haraldarbúð, bú- inn að kaupa Fatabúð- ina. FYRSTA umræða um kjör- dæmamálið hófst í neðri deild alþingis í gær og stóð fram á kvöld, enda tóku margir þing- menn til máls og voru sumir langorðir, Emil Jónsson forsæt- isráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði með nokkrum orðum og lagði til, að deildin kjósi sérstaka sjö manna nefnd til að fjalla um málið. Verður sú nefnd kosin í dag á fundi neðri deildar, sem byrjar kl. 1.30. Emil Jónsson kvað frumvarp ið samhljóða því, sem samþykkt var á síðasta þingi og um kosið í kosningunum 28. júni. Benti hann á, að fylgismenn frum- varpsins á síðasta þingi heíðu verið 35, en 17 á móti. Nú væru fylgismenn þess hins vegar 33, en andstæðingar 19. Hefði Framsóknarflokknum aðeins tekizt að fá rúman fjórðung þjóðarinnar til fylgis við sig í baxáttunpi gegn kjördæma- breytingunni. Forsætisráðherra kvað mikla bót fengna á ranglæti kjör- dæmaskipunarinnar, þegar frumvarp þetta væri orðið að lögum. Annars taldi hann ó- þarft að fjölyrða um málið, þar eð það væri þrautrætt og öil- um ljóst. Kvaðst hann þess vegna vona, að .það gæti fengið skjóta afgreiðslu á sumarþing- inu. Miklar umræður urðu að lok inni frmasöguræðu forsætisráð herra, og tóku til máls Eysteinn Jónsson, Einar Olgeirsson, Björn Fr. Björnsson, Halldór E. Sigurðsson, Óskar Jónsson, Eysteinn Jónsson öðru sinni, Einar Olgeirsson öðru sinni og Eysteinn Jónsson í þriðja sinn. Stóð umræðan fram á kvöld, en var þá lokið. Atkvæðagreiðslu var hins vegar frestað, svo og Framhald á 2. síðu. Raufarhöfn Á Raufarhöfn er heldur öm- urlegt þessa dagana. Engin síld og fólkið gengur um aðgerða- laust. Verksmiðjan hefur nú lokið við að bræða það, sem hingað hefur borizt, og mun það vera um 60 þúsund mál. Allir bátarnir munu nú farnir af austursvæðinu og hafa hald ið vestur. Dalvík HINGAÐ kom Vilborg KE í dag með 200 tunnur síldar, sem voru saltaðar. Nokkuð mun þó hafa gengið úr við söltumna. Veiddist síldin fram af Siglu- firði. Byrjað er að keyra aftur til Akureyrar tunnur, sem komu frá tunnuverksmiðjunni I MOSKVU NIXON, varaforseti Banda- ríkjanna, hafði hér örstutta viðdvöl í gær á leið sinni til Moskvu. Við erum með fréttir af ferðalagi hans og móttökun- um í Rússlandi. SOLSÓLSÓL ÞAÐ er útlit fyrir, að það verði bjart veður og sól næstu daga sunnanlands, sögðu veðurfræðingar í gær dag. Undanfarið hefur víðast hvar verið óþurrkasamt á Suðurlandsundirlendi, og bændur hafa átt í erfiðleik- um nteð hey sín. Norðanlands hefur alltaf verið þurrkur öðru hvoru, og um allt land hefur verið blýja. Óþurrkarnir hér syðra evu að mestu leyti sök lægðanna, sem hafa gert sér tíðförult að undanförnu upp að landinu vestanverðu. Víðast hvar í Vestur-Ev- rópu er hitastigið nú milli 20 —30 stig, en heldnr svalara í Noregi, vesti|nfjaUs, og í Skotlandi. í gær var 4 stiga hiti í Thule á Grænlandi og hvergi frost þar nyrðra nema 1 stig í Norðurstöð. Mestur hiti í Vestur-Ev- rópu, sem mældur var í gær var rétt fyrir utan París, 31 stig, — í Reykjavík var það öfugt — nefnilega 13 stig.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.