Alþýðublaðið - 25.07.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.07.1959, Blaðsíða 3
200 rnanns á Íslendingahálíð í New Y@rk ÍSLÉNDINGAFÉLAGIÐ í New York efndi til mik- ils fagnaðar í Astor-hótel- inu 13. júní í' tilefni 15 ára afmælis lýðveldisins, og sóttu hann 200 manns. Formaður félagsins, frú Guðrún Miller, flutti ræðu, Hannes Kjartans- son, ræðismaður, flutti á- varp, Herdís Þorvalds- dóttir, Regína Þórðardótt- ir og Gunnar Eyjólfsson fóru með kafla í íslands- klukkunni og Guðrún Á. Símonar skemmti. Efnt var til happdrættis- um ís- landsferð, sem Loftleiðir höfðu gefið félaginu. Fé- lagið hefur nú ákveðið að gerast sambandsdeild Þjóðræknisfélags íslend- inrf : í Vesturheimi til að styrkja sem bezt tengslin við ísland. Þótti þessi samkoma íslendinganna í New York takast með miklum ágætum. — Á myndinni eru talið frá hægri: frú Guðrún Miller, formaður íslendingafélags ins, Hannes Kjartansson, aðalræðismaður, Regína Þórðardóttir leikkona, Guðrún Á. Símonar, ó- perusöngkona, Gunnar Eyjólfsson leikari og Her- dís Þorvaldsdóttir Ieik- kona. Snæfeílsnesi opn- uð í Ólafsvík. Fregn til Alþýðublaðsins. Ólafsvík í gær. KAUPFÉLAGH) Dagsbrúira opnaði hér í dag kjörbúð, hina fyrstu á Snæfellsnesi, á neðri hæð verzlunarhúss síns. Er verzluninni nú skipt í tvær að- kjörbúð og vefnaðar- vöru- og skóbúð. Verzlunarhús kaupfélagsins var byggt árið 1844 af Clausens verzlun, og hefur það alla tið- verið annað stærsta verzl. unarhús þorpsins. Höfust bre.yt á húsinu í apríl í vor og- sá Vþgfús Vigfússon, ' húsa- smíðameisíari, um þær, en teiknistofa SÍS teiknaði búðina og sá um allt fyrirkomulag unc?‘ ir yfirstjórn Gunnars Þor- steinssonar. Hin nýja búð er mjög snotur .www»wwwwwwmww»wmhiww»wwwww%wwwww*wwvwww>v að öllum frágangi. Kaupfélags- stjóri er Alexander Stefánsson, EKKI mjun ofmælt að íslend- inga rhafi lagt furðu litla rækt við vatnafiska og fiskaeldi, sem íer hrað.vaxandi víða erlendis. Nú hefur maður að nafni Gísli Indriðason á prjónunum stór— kostlega fiskirækt, sem hann telur að valda muni gerbylt- ingu á aðstöðu okkar til silungs og laxveiða í ám og vötnum og jafnvel fjörðum. Gísli á land þar sem heitir að Snæfellsnesi við Búðaós aust- Tjaldbúðum á sunnanverðu anverðan. Inn úr ósnum að aust an er grunnt lón, sem tengt er við ósinn með mjóum ál. Þarna er heimagengt afbrigði af sjó- birtingi, sem Gísli kallar grá- lax-, fiskur af urriðaætt, en lík- ist þó meir.a laxi og mun ekki finnast nema við ísland og að- ein,s við Snæfellsnes og í Vest- ur-Skaftafellssýslu. Þetta af- brigði, sem er talið mjög verð- iriætt, vill Gísli rækta með sjó- eldi og gera til þess mikinn stíflugarð, byggja klalthús og ala upp seyði til að sleppa í sjó um leið og þau eru orðin sjó- igönguhæf, hálfs annrs árs göm- ul eða svo og með þessii móti munu þau ná miklu fljótari þroska en ella. Alþýðuiblaðið hefur átt tal við Gísla um þessi áform og segir hánn, a ðloka þurfi hluta af Búðaósi með stíflugarði, þannig að sjór renni yfir á flóði til að han-n endurnýist, en á- vallt verði á fjöru visst vatns- magn innan stíflunnar. Þá þarf að byggja klakhús, og kæli- geymslur fyrir áburð og um leið væri sjálfsagt að rækta fóð ur fyrir fiskana svo sem krabba dýr og marflær og annað fóður fyrir ungviðið, eins og tfðkast erlendis með góðum árangri. Bandaríþjatgenn framleiða nú þurrfóður, sem setja mætti í hvern bæjarlæk með grálaxa- seiðum, sem væntanlega yrðu í milljónatali sett í ár og læki um land allt. Sjóeldi vatnafiski, éins Oo hér er lýst, hefur tekizt vel í nágrannalöndum okkar. Danir flytja til dæmis út árlega 5000 tonn af regnbogasilungi fyrir 37,5 milljónir króna og Gísii, sem er mikill áhugamaður um fiskirækt, telur að íslenzku sil- ungaafbrigðin séu allt að tvö- falt verðmeiri á erlendum mark aði. Skilyrði ti^ vatnafiskarækt u-nar telur hann ólíkt betri hér við land heldur en víðast hvar annars stáðar vegna þess að sjávarhiti er stöðugri og sjáv- arsvif mikið þar sem hafstraum amir mæ-tast. Gísli bendir á að Bandaríkja mönnum ha-fi tekizt að stórauka vatnafiskaveiði ekki aðeins í ám og vötnum, heldur einnig í fjörðum með vísindalegri rækt un. Telur hann ekki vafa á, að rækta megi vatnafiska í sumum fjörðunum við landið. Banda- ríkjamönnum hefur líka tekizt með tilraunum að stórauka hrognatölu fiskanna til að auka enn arðsemi fiskiræktarmnar. Enginn vafi er á því, að ís- lendingar hafa gefið fiskirækt Framhald á 2. síðu. ENN hefur borizt fréttabréf frá einkaritara Sigríðar Þor- valdsdóttur fegurðardrottning- ar..Þar segir m. a., að Sigríður hafi vakið undrun allra eldhús- meistaranna á Löingufjöru, þcg ar hún pantaði sér steiktan kjúkling — í stað fisks. Annars berast þær fréttir frá læknum fegurðardísanna, að þær þjáist hver um aðra þvera af „tómatilfinningu í maga“, en það munu flestir kannast við sem fylgifisk væntanlegra stór atburða. Sigríði finnst nokkuð ásetið á límanum, en raðað er á hverja stund og aldrei gefst tími til livíldar. Næstu tvo daga Verður þó hlé, því á þeim tíma verður val'inn fulltrúi Banda- ríkjanna í keppninni. ERKIBISKUPINN TEKUR í- TAUMANA Hvað öðrum keppenclum við- kemup er það að segja, að feg- urðardroítning Aarabiska sam- bandslýðveldisins var kyrrsett heima vegna þess að ekki þótti tilhlýðlegt að ihún sýnd sig í sundfötum fyrir fjölda manns og ungfrú sú, sem kjörin var allra kvenna fríðust í Nýju Mexíkó, hvarf frá keppni á mánudagsmorgun, eftir að hún hafði komið fram í sundfötum, eh erkibiskupinn heimtaði, að hún léti ekki sjá $ig aftur undir slíkum kringumstæðum. ALBREI hafa fleiri erlendir ferðamenn komið til landsins en í sumar og þess vegna mun mörgum þykja forvitnilegt að heyra, að hótelin í Reykjavík hafa alls ekki verið fullsetin að undanförnu. Gestir á Hótel Garði, sem aðallega hýsir er- lenda ferðalanga, hafa meira að segja verið með færra móti. Ástæðan til þessa er sú, að ferðafólkið, sem hingað kemur að utan, fer beina leið út á land og býr í tjöldum. Hótelin í Mývatnssveitinni, Reynihlíð og Reykjahlíð, hafa að vísu verið fullsetin í allt sumar, svo og hótelin í Bifröst og í Borgarnesi og er víða erfitt að fá inni á Suðurlandi og í vin- sælum ferðamannasveitum, að því er blaðinu var tjáð á Ferða- skrifstofunni í gær, en tiltölu- lega margir af ferðamönnum í sumar hafa þó valið að búa í eigin tjöldum og vilja fá allt sem allra ódýrast. Margir spyrja um farfuglaheimili og fjölmargir búa á vegum ís- lenzku farfugladeildarinnar í Austurbæj arbarnaskólanum. Er af þessu ljóst að mikill hluti af hinum aukna ferðamanna- NORRÆNA embættismanna- sambandið. veitir unguin em- bættismönnum á Norðurlönd- um styrki til stuttrar náms- dvalar 1 einhverju landanna. Tveir styrkir falla í hlut Norð- manna, Dana og Svía en einn styrkur til Finna og einn til ís- lendings að upphæð kr. 3000,00 og er auglýst eftir umsækjend- um í nýjasta Lögbirtingablaði. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. straumi til landsins er fólk, sem kýs að ganga um landið og sofa úti- en hefur ekki peninga til að eyða. Og ferðamálasér- fræðingar okkar eru að vonum áhyggjufullir vegna þessarar þróunar. en formaður stjórnar félagsins er Stefán Kristjánsson. — O.Á„ Klofningur hjá fföEskum jafnað- armönnum. Engin skýring gefin, RÓM, 24. júlí (Reuter). — Þing styrkur ítalskra jafnaðarmanna. minnkaði í dag um fimm þing- sæti, er fimm þingmenn þeirra, undir forustu Mattoo Matte- otti, klufu sig út úr og gengu í lið með Nenni-sósíalistum. Jafnðarmenn hafa þá 17 þing- menn, en Nenni 89. Auk Matte- ottis fór Ezio Vigorelli, fyrr- verandi atvinnumálaráðherra, yfir til Nennis. Aðeins kristi- legir demókratar og kommún- istar hafa stærri þingflokk en Nenni. Á MORGUN, sunnudag. verður haldið hátíðlegt 100 ára tsfmæli Prests- bakkakirkju á Síðu. Hefst það með hátíðamessu í kirkjunni kl. 2 e. h. og munu sóknarpresturinn, sr. Gísli Brynjólfsson, og sr. Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur, annast guðsþjónustuna, en sr. Óskar var vígður til Kirkjubæjarklausturs- prestakalls árið 1931 og þjónaði því í 4 ár. — Eftir messugerð mun sóknar- nefnd hafa boð inni í Samkomuhúsinu á JCirkju bæjarklaustri. Þar mun sr. Björn Magnússon, pró- fessor, halda erindi um kirkjuna og sögu hennar, en hann er fæddur og upp alinn á Prestsbakka. Síð- an verður almennur söng- ur og ræðuhöld. \IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllilUlillllllirillllilllllllllllilllllIimilHIUllMllllllllllllllllllllllllllllIUIlUIHIIIlllIUIIIllllllUliMft Fyrsfa kjörbúð á Alþýðublaðið — 25. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.