Alþýðublaðið - 25.07.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.07.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Rose Marie Ný, amerísk söngvamynd í litum gerð eftir hinum heimsfrsega söngleik. Ann Blyth, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópctvogs Bíó Sími 19185 | 4. vika. Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást ög mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9. BÖnnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. —o— VEIÐIÞJÓFARNIR með Roy Rogers. Sýnd kl. 7. SKRÍMSLIÐ í SVARTALÓNI Spennandi amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Hafn a rfj arðarhíó Sími 50249. /Výja Bíó Sími 11544 Sumar í Neapel. (Die Stimme der Sehnsucht) Hrífandi fögur og skemmtileg, þýzk litmynd með söngvum og suðrænni sól. Myndin er tekin á Capri, í Neapel og Salerno. Aðalhlutverk: Walter Haas, Christine Kaufmann og tenorsöngvarinn, Rudolf Schock. (Danskur skýringateksti). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Allt fyrir Maríu Hörkuspennandi og viðburðarík kvikmynd með: Richard Widmark. Sýnd.kl. 7 og 9. Bönnuð ihnan 14 4ra. —o— HRAKFALLABÁLKURINN Hin bráðskemmtilega mynd með Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. Sími 2214» Einn komst undan (The one that got away) Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank um einn ævintýralegasta atburð síðustu heimsstyrjaldar, er þýzkur stríðsfangi, háttsettur flugforingi, Franz von Werra, slapp úr fangabúðum Breta. Sá eini, sem hafði heppnina með sér og gerði síðan grín að brezku herstjórninni. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — en hún er sö.nn. Byggð á sam- nefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Co>íi Cordors Michael Goodliff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 Ákærð fyrir morð (Accused of Murder) Mjög spennandi og viðburðarík, ný amerísk kvikmynd í litum og cinemscope. David Brian Vera Ralston Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WftFHABftRfg Óhemju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings, sem fannst myrtur í lúxus íbúð sinni í Niew York. Ungar ástir , 7. vika. Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lifsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. —o— Ævintýralegur eltingaleikur Ný spennandi amerísk cinema- scope litmynd. Sýnd kl. 5. I npohbio Sími 11182 Vfkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík, ný, amerísk stórmynd frá víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og Cinemascope á sögustöðvimum í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkingamynd er fyrsta myndin, er búin er til um líf víkinganna, og hefur hún alls staðar verið sýnd við me.t- aðsókn. Sýnd kl. 5, 7. og 9. Allra síðasta sinn; Bönnuð börnum. Ath. Kvöldverðargestir fá ókeypis aðgang að dansleiknum. Dansleikur í kvöld. í kvöld Neo-kvintettinn — ásamt söngkonunum Sólveig Danielsen og Jackie Linne skemmta. Sími 35936 U í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 AðgcngumiSar |ldirWkl,5. Síml 12-8-26 Sími 12-8-2« Aðalhlutverk: George Sanders — Yvonne De Carlo Zsa-Zsa GABOR. Myndm hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Giff riirn nimi Úrvalsmynd byggð á sögu eftir Nóbelsverðlauna- skáldið Göttfried Keller. izm Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. SONUR ÓBYGGÐANNA. Spennandi litmynd. — Kirk Douglas. — g 25. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.