Alþýðublaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 8
GamlaBíó Sími 11475 Ég græt að morgni með „beztu leikkonu ársins" « Susan Hayward. Sýnd kl. 9. ROSE MARIE Sýnd kl. 5 og 7. Kópavogs Bíó Sími 19185 5. vika. Goubbiah Bðnnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais, Delia Scala, Kerima. Sýnd kl. 7 og 9. —o— SKRÍMSLIÐ f SVARTALÓNl Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl, 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249. Ungar ástir , 8. vika. Nýja Bíó Sími 11544 Innrásardagurinn 6* r r . juni. (D-Day. The sixth of June) Stórbrotin og spennandi, ame- rísk mynd, er sýnir mesta hild- arleik síðustu heimsstyrjaldar. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Richard Tood, Dana Wynter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. nn r 'Tl ' r 1 ripolibio Sími 11182 Þær, sem selja sig. (Les Clandestines) Spennandi ný frönsk sakamála- mynd, er fjallar um hið svo- kallaða símavændi. — Danskur texti. Philippe Lemaire Nicole Courcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ■SH3RID Bokne-rasmussen ANNIE BIRGIT HANSEN VERA STRICKER eXCELS/OK Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar, ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. —0--- Hannibal og rómverska mærin. Ný ameifísk Cinemascope-litmynd. Esther Williams. Sýnd kl. 5. Austurbœjarbíó Sími 11384 Hættulegur leikur (La Castigilione) Afar spennandi og viðburðarík, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Yvonne de Carlo, Georges Marchal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hafnarbíó Sími 16444 Harðskeyttur andstæðingur ' (Man in the Shadow) Spennandi ný amerísk einema- scope mynd. Jeff Chandler Orson Welles Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 113 Sími 22140 Einn komst undan (The one that got away) Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank um einn ævintýralegasta atburð síðustu heimsstyrjaldar, er þýzkur stríðsfangi, háttsettur flugforingi, Franz von Werra, slapp úr fangabúðum Breta. Sá eini, sem hafði heppnina með sér og gerði síðan grín að brezku herstjórninni. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — en hún er sönn. Byggð á sam- nefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Colin Cordors Michael Goodliff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Simi 18936 Ástartöfrar Hugnm ný norsk mynd, þrung- in æsku og ást. Gerð eftir sögu Coru Sandels, „ina“. Aðalhlut- verk: Ein fremsta leikkona Nor- egs, Urda Arnberg ásamt Jörn Ording Sýnd kl. 5, 7 og 9. í dag vegna jarðarfarar. Grænmetisverzlun landfoúnaðarins. Húsnæði Mæðgur, utan iaf landi, ósfea effir leigu á 1—2 herbergjum og eldhúsi hér í bæ næsta vétur. Aðstoð við heimilisstörf hugsanleg. Tilboð óskast send afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir næstu helgi, merkt: „1—2 herbergi.“ ansarmr í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson. Aðgöngumiðar seldirfr4k,.5. Síml 12-8-26 Sími 12-8-26 S 1 M I 50 - 184. Svikarinn og konnar hans Óhemju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings, sem fannst myrtur í lúxus íbúð sinni í New York. Aðalhlutverk: George Sanders Yvonne De Carol Zsa Zsa Gabor Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Bravo, Caterlna Sérstaklega skemmtileg og falleg ný þýzk söngva- og gamanmynd í lltum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikiur og syngur vinsælasta söng- kona Evrópu: Caterina Valente. Hljómsveit Kurt Edelhagens. Sýnd kl. 5. í kvöld Neo-kvintettinn — ásamt söngkonunni Sólveig Danielsen. Ath. Kvöldverðargestir fá ókeypis aðgang að dansleiknum. -Sími 35936 KH AKI g 1. rgúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.