Alþýðublaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 2
laugardagur
All hvass sunnan, rigning.
★
BENZÍNAFGREIÐSLUR í
Reykjavík eru opnar í júlí-
mánuði sem hér segir: virka
daga kl. 7.30—23. Sunnu-
daga kl. 9.30—11.30 og 13
—23.
☆
LiISTASAFN Einars Jónsson
ar, að Hnitbjörgum, er opið
daglega kl. 1.30—3.30.
☆
BÆJARBÓKASAFN; Lokað
vegna sumarleyfa il þriðju-
dagsins 4. ágúst.
+
DAGSKRÁ Alþingis í dag:
— N.-D. — 1. Stjórnarskrár
breyting. 2. Endurlán eftir-
stöðva af erlendu láni.
★
FRÁ Mæðrastyrksnefnd: Þær
konur, sem óska eftir dvöl
á hvíldarviku Mæðrastyrks
nefndar í ágúst, tali við
skrifstofuna sem fyrst. —
fíími14349.
☆
BRÚÐKAUP: — Gefin verða
saman í hjónaband í dag af
séra Jóni Auðuns dómpróf-
asti, ungfrú Birna S. Ósk-
arsdóttir, Flókagötu 69 og
Capt. A. E. Boudreau. Heim
iii þeirra verður í Prest-
wiek í Skotlandi.
☆
Bómkirkjan: Messað kl. 11
árd. Séra Óskar J. Þorláks-
son.
☆
Kunnur, danskur
ljóðafsýððndi
í helmsókn
DANISlK'I Jjóðájbýðandinn,
Poui P. M. Pedersen er stadd-
ur hér í heimisókn, og mun
hann hingað kominn á vegum
Helgafells. Pedersen hefur í
kyggju að þýða á dönsku sýnis-
bók íslenzkra nútímaljóða, og
er erindi hans hingað að undir-
búa það verk.
Poul P. M. Pedersen hefur
gefið út margar ljóðabækur, en
síðustu árin getið sér mestan
orðstír fyrir ljóðaþýðingar sin-
ar, Hefur hann til dæmis þýtt
á dönsku sýnisbók færeyskra
.ljóða og leyst það verk prýði-
lega af hendi.
Nýbýli
Framhald af 12. síðu.
nýbýli komin með fullan bú-
rekstur og á þessum nýbýlum
er heildnrræktunin 3630 hekt- [
arar. Kúafjöldi á nýbýlunum
um síðustu áramót var í allt
2857 (er þá átf við mjólkandi
kýr), en 54.362 kindur. Meðal-
bústærð nýbýlabænda er 109
fjár og 7 nautgripir.
Framkvæmdir nýbýlastjórn-
ar hefjast að jafnaði í maímán-
uði og standa yfir af fullum
krafti fram í nóvember, en það
er þó undir tíð komið, hvort
þær geta hafizt fyrr og endað
seinna. Tveir verkfræðingar
nafa að undanförnu starfað á
vegum stjórnarinnar, en nú er
það þó aðeins einn. F.iórir vinnu
flokkar eru í vinnu við nýbýla-
gerðirnar, en byggðahverfin og
nýbýlin eru hér og þar um
landið.
ligríSur kappánægi og
ekkerí á heimleið sfrax
SIGRÍÐUR ÞORVALDS-
DÓTTIR, fegurðafdrottning, er
mjög ánægð með úrslitin á al-
heimsfegurðarsamkeppninni, -
Vafnsleiðsla bil-
aði í Reykjavík
VATNSLAUST yar í Kópa-
vogi, Bústaðahverfi og Hiíðun-
um í gærmorgun um tíma,
vegna þess að leiðsla bilaði í
Kópavogi. Var þó búið að gera
við bilunina eftir 1 stund og
20 mínútur. I
segir einkaritari hcnnar, Rhuna
Emery. Henni finnst japanski
fulltrúinn vel að sigrinum kom
inn, en þar eru ekki allir á sömu
skoðun eins og gengur.
,„Hverjjum þykir ,sinn fugl
fagur'^ segir hún. — Keppninni
er nú að fullu lokið, en SigríS-
ar er ekki von heim fyrst um
sinn, þar eð hún hyggst dvelja
lengur í Kaliforníu, en þar á
hún búsett skyldfólk.
Hún sendir kveðjur heim og
kveðst hafa haft mjög mikið
gagn og gaman af að taka þátt
í keppninni. Hún hugsar í því
: sambandi til leiklistarferils hér
heima, en í Kaliforníu :fékk hún
góða æfingu í Því að koma op-
I inberlega fram.
AFLI togaranna hefur ver-
ið heldur tregur undanfarið. —
Einna beztur hefur aflinn verið
á Nýfundnalandsmiðum en þar
hafa verið miklir hitar undan-
farið og af þeim orsökum hefur
aflinn skemmzt að nokkru og
orðið að fara í bræðslu. Hafa
frystihúsin því ekki haft nægan
fisk undanfarið.
Afli togaranna hefur verið
sem sér segir undanfarið:
Ingólfur Arnarson 24. júlí,
318 tonn, Hvalfell 24. júlí 309
tonn, Jón forseti 25. júlí 306
tonn, Þorsteinn Ingólfsson 25.
júlí 336 tonn, Uranus 28. júlí
303 tonn, Skúli Magnússon 29.
júlí 235 tonn, Marz 31. júlí 150
tonn.
Jómfrúræða
Framhald af 12. síðu.
ágúst var felld með 19 atkvæð-
um gegn 13 og frumvarpinu síð
,an vísað til þriðju umræðu, —
einnig með 19 atkvæðum gegn
13. Stóð fundurinn í neðri deild
á fimmtudag stutta stund.
Stjórnarskrárnefndir beggja
þingdeildanna hafa unnið sam-
eiginlega að athugun á frum-
varpinu um kosningalögin und
anfarna daga, en hún er mikið
verk, þar sem hér er um að
ræða lagabálk í 146 greinum. I
TVEIR Á HEIMAMIÐUM.
í dag er togarinn Geir vænt-
anlegur með afla. — Marz var
á heimamiðum og Askur einni-
ig. Aðrir togarar hafa verið við
Grænland og á Nýfundnalandg
miðum. /
SEINT í gærkvöldi byrjaði
stóri borinn að bora á ný eftir
nokkurra vikna hlé meðan lát-
ið var á hann nýr útbúnaður
til að bora enn dýpra en áður og
getur hann nú farið niður á
2500 metra dýpi •— eða með öðr
um orðum —■ tvo og hálfan km,
niður í jörðina. Undanfarna
daga hefur staðið til að hefja
borun, en Það hefur tekið lengri
tíma en búizt var vio_að koma
pípunum niður í 750 metra
dýpi, sem áður var búið að bora,
en þessi hola er vi Undraland.
Eftir að þessi hola hefur veriíj
dýpkuð er ætlunin að dýpka
þær aðrar holur, sem ekki hef-
ur fengizt hiti úr til þess að
ganga úr skugga um, hvort ekldl
sé að finna heitt vatn á neðri
hæðunum. ,
ÚTVARPIÐ í ÐAG: — 13.00
Óskalög sjúklinga (Bryndís
fíigurjónsdóttir). 14.00 Um-
ferðarþáttur (Gestur Þor-
grímsson) 14.15 Laugar-
dagslögin. (16.00 Fréttir og
tilkynningar). 19.30 Sam-
söngur: Leikbræður syngja.
20.30 Upplestur: „Hálend-
ingur í heimsókn", smásaga
eftir William Saroyan, í
■þýðingu Málfríðar Einars-
dóttur (Guðmundur Páls-
son leikari). 20.55 Tóna-
regn: Svavar Gests kynnir
lög eftir dægurlagahöfund-
inn Hoaygy Carmiehael, —
Síðan leikrit: „Dansinn okk
ar“ eftir Peder Sjögren. —
Þýð.: Óska.r Ingimarsson.
22.10 Danslög (plötur). 24.
00 Dagskrárlok.
Safna
rimum
TVEIR Reykvíkingar eru nú
iiffl það bil að leggja af stað í
ferg vestur á firði í þeim til-
gaitígi að safna rímum.
Hafa þeir meðferðis segul-
band. Gera þeir ráð fyrir, að
vera á annan mánuð í ferðinni.
Tvímenningarnir eu Þrándur
Thoroddsen og Hallfreður Örn
Eiríksson, j ívi
LONDON: Hópur brezkra vís-
indamanna hefur borðað stront-
ium — hið hættulega efni, sem
finnst í geislavirku ryki — til
þess að komast að skýrari nið-
urstöðu um, hvaða áhrif það
hefur á líkamann, segir tals-
maður brezka lækningarann-
sóknaráðsins. Sjálfboðaliðar
þessir starfa allir við rann-
sóknastofu ráðsins í Harwell.
Hættulegasta efnið, sem
finnst í geislavirku ryki er
strontíum 90, en -sjálfboðalið-
arnir hafa borðað strontíum 85,
sem hagar sér nákvæmlega eins
og strontíum 90, en missir
geislavirkni sína miklu fyrr.
Sumir vísindamannanna
hafa fengið strontíum í mat
og drykk, en í aðra hefur
því verið sprautað í æð, svo
áð hægt væri að fylgjast með
ferðum þess um líkamann í
blóðinu. Sumir hafa fengið
daglegan skamn%, en aðrir
hafa fengið skammta með
vissu millibili.
Er þeir hafa fengið í sig
Strontíum, annaðhvort með
mat eða í æð, hafa þeir verið
settir inn í stóran geigex’-
teljara, sem sýnir hvernig
þetta hættulega efni breiðist I
út um líkamann, hvar það
sezt fyrir og hvernig það1
safnast fyrir í beinunum.
Strontíum hefur það eðli að
safnast í beinin og með því að
fylgjast með ferðum þess um
líkamann geta vísindamennirn-
ir komizt að raun um hve lang-
an tíma „prócessinn“ tekur.
Bifreiðasalan
og íeigan
fngóifsstræli 9
Sími 19092 og 1896«
Kynnið yður hið stóra ú>
val sem við höfum af all*
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
SNreiðasalan
Ingólfssiræti 9
og ieigan
Sími 19092 og 18966
Snœfellingar !
Félag Snæfellinga og Hnappdæla ráðgerir skemmti-
ferðalag að Bjarkai’lundi. 15. og 16. ágúst, ef næg
þátttaka fæst. Áskriftalisti liggur frammi í Raf-
lampagerðinni, Suðurgötu 3, sími 11929, ásamt frekí-
ari upplýsingum til laugardagsins 8. ágúst. |
STJÓRNIN. -i
TiikyiinlH'i m afvinnu- |
iefiisikrániniy 1
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun lagai
nr. 52 frá 9. apfíl 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 4., 5. og
6. ágúst þ. á., og eiga hlutaðeigendur. er óska að skrá
sig samkvæmt lögunum að gefa sig frarn kl. 10—1?
f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. ,
Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að
svara meðal annars spurningunum: /
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir. |
Reykjavík 30. júlí 1959. |
Borgárstjórinn £ Reykjavík. ]
2 1- rgúst 1959 — Alþýðublaðið