Alþýðublaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 11
Renee Shann: 21. dagur ÖRA SH nálægt? Eg hef heyrt að þar ingjusamlega gíft kona, sem væri algjörlega áhyggjulaus í iþessum heimi. Um boðið var ekkert að segja. Leggatt hafði ekkert sparað til að igera allt eins vel úr g^ríði og unnt va'r. Klukkan tíu var kalt borð og kampavín. Herra Russell, stm virtist hafa skilist að Steve hafði forgangsrétt á Kit, snérist £ kringum mig með töfrandi frakkri fram- komu. Við og við minntjst Steve þess að hann áttj konu því hann kom til að spyrja mig, hvort ég hefði fengjð ,nóg að drekka, hvort ég hefði hjtt þennan og hinn og þess háttar. Eg skildi ■ekkj hvers vtegna hann hafði heimtað að ég kæmi með. Kannske hafði hann ætlað að vera tillitssamari við mig til að sýnast, en græni kjóllinn og smaragðarnir höfðu riðið honum að fullu. Einhver sló á bjöllu og tengdasonir Leggattshjón- anna bað um hljóð. „Kærj tengdafaðir og tengdamóðir,“ sagði hann og Jyfti glasi sínu þejm til heið- urs. Eg vil að allir skálj fyrir ykkur, óski ykkur til ham- jngju og alls góðs í fram- tíðinni.11 „Herra Leggatt, herra Leggatt,“ kölluðu margir. Eg varð tárvot við ræðu herra Leggatte. Orð hans voru svo hjartanleg og ein- föld. Kannske hefðj ég ekki orðið svona hrærð vjð orð hans, ef mér hefði ekki orð- ið hugsað til þess hve lítill mögueiki var á því að vjð Steve héldum silfurbrúð- kaup saman. En ég varð að kyngja oft og hugsa um augnahár, sem myndu lita frá sér, ef ég leyfði tárunum að renna. En Leggatt var góður maður og góðir menn eru fágætir. E var viss um að hann hefðj aldrei; gert nieitt óheiðarlegt. Frú Leg- gattt hafði verið heppin. „Af allri þeirrli vjð- kvæmnisdellu, sem ég hef heyrt, var þessi —“ hvíslaði einhver hak við mjg, þegar „Var þetta ekki falleg ræða,“ sagði ég við Steve. „Er — jú!“ stamaðf, hann. „Við skulum fá okkur meira kampavín,“ sagði Tony Russell við hljðina á mér. „Takk. Eg vil ekki meira,“ sagði ég stutt í spuna. „Það má nú segja, að þú befur alið konuna þína vel upp,“ sagði hann við Steve.' „Þetta er bjndindismann- ieskja.“ „Nei, það er ég ekki,“ — sagði hún snúin.' Hann brosti. „Við skulum segja í sam- anburðj við mjg.“ „Eruð þér lastalaus?1* spurði Kit. „Mér finnst all- ir ættu a. m. k. að hafa einn •löst.“ „Spurjið Steve.“ „O, hún hefur marga,“ sagðj ég blítt. Kit brosí| og horfði ögr- andi á hann. „Það hefur þú svo sann- •arlega, ástin mín. Það gerir þig svo töfrandi.“ „Þér megjð til með að segja mér frá þdm löstum einhverntíma, ungfrú Hark- ler,“ sagði ég. „Eg á við töfr- andi lestina. Eg hef bráðum verið gift honum í sex ár og hann hefur haldjð þeim vand lega leyndum fyrir mér.“ Eg sá að Tony skildi á- standið. Töfrandi fögur ást- mær. Ótrúr eiginmaður. Og dins og ég hugsaðj hann um hve ótrúr, en áreiðanlega tekki með sömu örvæntingu. Eg leit á demöntum sett úr mitt, brúðkaupsgjöf föður míns. „Við megurn ekki koma of sejnt.“ „Neí., en ég er þreytt. Og við verðum að hugsa um Nicky.“ „Frú Connor hugsar um hann.“ „Það vissi ég vel, en ég vildi minna hann á Njcky. Hann og Kíit Harkér. Tony leit rannsakandj á mig. „En það er svo skammt liðið nætur. Eigum vfð fjög- se hægt að dansa fram und- ir morgun." Þetta var óheppllega valið hjá honum. „Takk, ekki ég.“ „Þetta var skemmtjltg hugmynd," sagði Kit Hark- er. „Eg kann svo vel við míg þar, ég fer þangað svo oft.“ Ejnu sinni of oft að minnsta kostli, hugsaði ég ireið. „Þig ungfrú Harfcer getið farið,“ sagði ég vjð Tony, „við Steve förum héim. „Þú ætlar þó ekki að fara heim strax Stev!e,“ spurði Kit. Ég horfði ögrandi á hann, þegar hann leit á mig. Hann vissj jafnvel og ég að venju- lega fannst mér gaman að fara út að dansa. En ég skyldi ekki fara með Kit Harker! Ekki þó ég fengj allan heiminn! Hún stakk hendi sinni undir hans. Hvters maður heldur hún eigjmlega að hann sé, hugsaði ég hitur. „Getur þú ekfy talað um fyrir henni, Steve?“ spurði hún. Svo ltit hún á mjg. „Eruð þér svona þreytt, frú Blane?“ „Nei, það er ég ekki,“ — sagði ég og lett á Tony. „Bara til að sýna þér að ég ler ekki í bindjndi, máttu koma með mér tð ná í kampavín!“ „Sjálfsagt.11 Með hendi hans undir mlinni ruddumst við að mat- salnum. „Borðaðu meira,“ sagðj hann og glotti. „Það er ekkert, sem styrkir eins vel og matur fyrir rifrildl!“ „Ó, fydrgefðu,“ sagði ég. „Eg skammast mín.“ „Della, ég viðurkenni að hún er „man-eater.“ „Eg vildi að hún æti þig en ekki Steve.“ „Takk, ég hefði ekki á móti því, ef þér finnst ekki ókurteist að segja það.“ „Alls ekki. FJestum karl- mönnum finnst ekfci víst það sama.“ iSagan — 36 t „Ndi, alls ekki öllum'. Ekki herra Leggatt til dæmis. Eg er hræddur um að þó hann virðist dá hana, geti hann ekki þolað hana.“ Svo! Þetta var það sem ég hafði haldið og það huggaði mig ögn. Hann hrosti órandi til mín. „Vertu ekki svona örvingl uð. Það er grdinilegt að mað- urinn þinn elskar þig.“ Eg leit á hann. „Og ég sem leinmitt hélt að þú værir eklt heim9kur!“ „Það er fallega gert. En í lajlvöru siagt — ég þori að veðja hverju sem er, að þú þarft ekki að vera hrædd. Hún er forstjórinn eins og þú vieizt og honum her að hlýða henni.“ Eg fór að hugsa um hvað það var furðulegt að ég skyldj; tala svona opinskátt við þennan unga mann, sem ég hafði hitt í fyrsta sinn í kvöld. H-efði það verið við Richard — allt í einu þráði ég Rdchard. Við höfðum síð- ast borðað saman í gær. — Síðan um kvöldið hafðíi hann ekki minnzt á það einu orði að hann elskaði mig, en ég vissj að hann gerði það. Eg vissi líka að ég har ekki vináttuhug til hans lengur. Eða vissi ég það ekkl? Eg var ekki viss. Gæti ég hugs- iað mér að giftast Richard ef ég ssq_ fram á líf án Steves? Líf án Steves? Eg var snögglega ákveðin að berjast um hann, berjaat með köldu iblóði og sigra! Kit Harker hafði ekki sigrað enn og rnnst inni vissi ég að ég elsk- að hann jafnheitt og fyrr. „Hvern ætlarðu að ráðast á?“ spurði Töny. „Eða er ekfci nauðsynlégt að spurja." ■„Því spyrðu.“ „Það er morðglampi í aug- unum á þér og þau sýna vel hvað þú hugsar. Eg vil heldur eiga þig fydir vin en fjandmann.“ Eg brosti og lait kringum mig að Kit Harker. Eg sá að hún brostj til Steves og gekk til dyra. „Sé þig se|inniá,“ sagði ég við Tony og igekk til dyra. Eg viss|_ ekki hvort hún var að fara eða hvort hún var að laga sig til. Eg bað til guðs um að engin hinna kvenn- ^..na væri þar núna. Hún stóð Við snyrtiborð frú Leggatte og málaði á sér varirnar, þegar ég kom inn. Eg lokaði dyrunum og hallaði mér að þeim. Hiin snéri sér vtð og leit á mig. „Eigum við að nota speg- ilinn saman?“ „Nei, takk. Eg ætlaði bara að siegja yður að ég hef ekki hugsað mér að éiga manninn minn í hlutafélagi við yður!“ Andlit hennar ibreyttist. Hún gat veif ð svo íalleg og ljómandi að allir fearlmenn félu fyrir henni, en stundum var hún ljót. Þetta var eitt af þeim skiptunum! „Og hverriig ætlið þér að hindra það?“ veit að ég get það.“ „Það veit ég efeki. En ég Græn augu hennar kipr- uðust saman. „Það gæti skeð að það væri öfugt og það vær; ég sem ekki vildi eiga hann í hlutafélagi með yður!“ „En það vill svo til að ég er konan hans og svo er ann að, sem er enn þýðingar maira, þó þér iekki skiljið það. Eg er móðir barns.ns hans.“ m „Haldið þér að það sé þýð ingai'mikið? Það efast ég um!“ Hún snéri sér aftur að speglinum og púðrað,; sig. Mér til mikillar ánægju sá ég ;að hendur hennar skulfu. „Steve elskar Nicky,“ •sagði ég. „Hann elskar mig líka.“ Þetta var tens og að fá krepptan hnefann í andlitið. Hendur mínar knepptust. Hún sagði það, hugsaði ég, •ekki Steve! „Því trúi ég ekki!“ „Spurjið hann!“ Já, ég yrði víst að gera það við fyrsta tækifæri. En ég vildi sjálf ráða hvenær það yrði. Þá varð ég að vera ró- leg en ekki reið eins og bún. Eg heyrði fótatak fyrir utan og á næsta augnabliki rak frú Leggatt höfuðið inn um gættina. Eg hugsaði ekki um hvað ég sagði, ég vissS bara, að ég var ekki búin að tala við Kit Harker. „Kæra frú Leggatt, er yð- ur það mikílð á móti skapi að leyfa mér að tala dálítið lengur við ungfrú Harker undir fjögur augu?“ Eg sá skilningsglampa J augum hennar. „Alls ekki,“ sagð| hún. „Fyrir alla muni.“ Svo lok- aði hún dyrunum varega og hvarf. Augu Kits skutu gneist- um. „Um hvað eruð þér að hugsa? En sú framkoma! Viljíð þér að allir tali um yður? Hvað haldið þér að frú Leggatt hugsi?“ „Mig grunar fastlega hvað hún hefur hugsað. Það sjá allir nema’ feannskl Steve hvernig iþér eltbð hann á röndum og reynið áð taka hann frá mér.“ flugvéiarnar; Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. Leigu vélin er væntanleg frá New York, kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Hekla er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til G-lasgow og London kl. 11.45. Flugfélag fslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 3 í dag. Væntanleg aft> ur til Reykjavíkur kl. 22.40 I kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúg^ til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Sklpins Skipadeild SÍS. Hvassafell losar á Norður- landshöfnum. Arnarfell fer í kvöld frá Kristian.sand áleið- is til íslands. Jökulfell er I Vestmannaeyjum. Dísarfell er í Riga. Litlafell 1 osar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er í Boston. Ilamrafell er í Batum. Eimskip. Dettifoss. kom til Reykja- víkur 30/V frá Raufarhöfn. Fjallfoss fór frá Gdansk 31/7 til Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 30/7 frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 30/7 frá New York. Reykjafoss fór frá Vest mannaeyjum 31/7 til New, York. Selfoss fór frá Súganda firði fgærk\\!di til Fiateyr- ar, Bíldudals, Tálknafjarðar og Patreksfjarðar. Tröllafoss fór frá Leith í gær til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Fá- skrúðsfirði 1/8 til London og Odense. Ríkisskip.. Hekla kom til Reykjavíkur í morgun frá Norðurlöndum,.^ Esja fer væntanlega frá Rvík kl. 14 á morgun til Vest- mannaeyja. Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun til Breiðafjarð- arhafna og Vestfjarða. Þyrill er væntanlegur til Reykjavík ur í kvöld frá Raufarhöfn. Skaftfellingur fór frá Reykja vík í gær tií Vestmannaeyja. hann hafðl, lofeið máli sínu. ur ekki að fara eitthvað eft- Eg leit við og sá að Kit ir boðrð? Er ekki „Blue- og Steve stóðu bafe vjð mig. Bottle“ veftingahúsið hér SiIMIllll »Er Það híá lögreglunni? Viljið þið gera svo vel að koma og taka óþekka stelpu, sem vill ekki fara að hátta“. Alþýðublaðið — 5. ágúst 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.