Alþýðublaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 3
s Sijórnarckrérfrum varpið komið iil STJÓRNABSKRÁR- FRUMYARPIÐ um fyrirhug- Eða breytingu á kjördæma- Bkipaninni kom til fefri deild- ár alþingis í gær og fylgdi því úr hlaði Eimil Jónsson, for- Bætisráðherra. Síðan tóku til imáls Hermann Jónasson, Bernharð Stefánsson og Vil- hjálmur Hjálmarsson. For- sætisráðherra sváraði nokkru gagnrýni Framsóknarmanna á snálsmeðferð og kvaðst ætla að ekki hefð|i fairið á rnllli imáia hjá okkrum kjósendum í vor, að flokkarnir, sem stóðu að breytingunni hlefðu sömu skoðun eftir kosningarnar sem áður. Þess vegna væri ekki smnt að taka til greina þá um kvörtun, að flokkarnir, sem að foreytingunni stóðu,- hefðu ver íð að blekkja kjósendur með pólitískum hrtekkjum, eins og Framsóknarmenn vildu vera láta. Málið var afgreitt tii stjórn arskrárnefndar deildarinnar. Hún kom saman á fund Strax að loknum þingdeildar- fundi. r Italir óska eftir viðræðum við forsefann PARÍS, 7. ág. (REUTER). — Eisenhower Bandaríkjaforseti mun sennilega heimsækja de Gaulle Frakklandsforseta í Par ís 2. september eftir að hafa heimsótt Macmillan, forsætis- ráðherra Breta, í London. Bú- izt er við opinberri tilkynningu, en talið er, að forsetinn muni dvelja tvo sólarhringa í París. MMWHMMMIMMMIMMMmW NÉAPEL: 500 pd. sprengja, ensk að uppruna, fannst ný- lega í húsgrunni í Neapel. Tókst að eyða henni og S flytja hana á brott án þess að til spreningar kæmi. ÞRÍR, skeggjaðir, brezkir náungar eru lagðir af stað á lélegum seglbát frá Orkn- eyjum áleiðis til Ameríku, að því er þeir telja í spor Leifs heppna. Telja þeir leið| þá, ef þeir hyggjast fara, vera nokkurn veginn hina sömu og Leifur fór. Þeir sigla frá Orkneyjum til Fær eýja, þaðan til Reykjavíkur, síðan til Græiilands og það- an til Indian Harhor í Labra dor. Gamlir fiskimenn í Orkn- eyjum munu hafa hrist haiis inn, er ævintýramennirnir iögðu upþ £ hinni þrítugu skútu sinni, en hún er tíu metra löhg með bermúda- reiða og heitir Maid Nellie. Hún hefur sjö hestafla hjálp arvél, sem getur gefið henni 4 hnúta skrið, en hún kemst upp í 7 hnúta, ef vindur er hagstæður. AVMMMMMMMMMMMtWWVl Forsetinn mun verða til húsa hjá bandaríska sendiherranum, Amory Houghton, á hægri bakka Signu, gegnt Eiffelturn- inum. Heimsókn 2. september mundi gera de Gaulle kleift að heimsækja Algeir fyrir lok þessa mánaðar, eins og hann hafði gert ráð fyrir. Ilafði de Gaulle boðizt tip að fresta þeirri för, ef þörf gerðist. Ýmislegt er enn eftir að út- kljá í sambandi við þessa för fyrir utan dagsetninguna. Eitt af því er hvaða hlutverki ítalir muni gegni í viðræðum þeim, er Bandaríkjaforseti hyggst eiga í Evrópu. Sendiherra ítala í París gekk í dag á fund de Murvilles utanríkisráðherra.— Segja góðar heimildir, að hann faafi beðið um, að komið yrði í kring fundi Antonio Segni, for- sætisráðherra ítala, og Giusep- pe Pell, utanríkisráðherra, í París á meðan forsetinn dvelur þar. Segja sömu heimildir, að de Murville hafi ekkert við þetta að athuga, ef Eisenhow- er fallist á það. ð von á þriðja barn BAIMORAL, 7. ág. (REUTER). Það var tilkynnt hér í Balmor- alkastala í dag, að Elísabet dróttning ætti von á barni. Var VIENTIANE. 7. ágúst (Reuter). Eíkisstjórn Laos lýsti því yfir £ dag, að þjóðin gæti treyst á Samúð og stuðning hinna frjálsu IHMMMMMMWIMMWMMM* Macmiilan fær frjálsari hendur um kosningadag LONDON, 7. ág. (Reuter). Frestunin á fyrirhugaðri för Élísabetar drottningar til Ghana í nóvember gefur Mac millan frjálsari hendur í því að ákveða hvenær þingkosn- ingar skuli fara fram, segja stjórnmálamenn í kvöld. Október hefur verið talinln eini mánuðurinn, sem hægtl væri að hafa kosningar í, Þar: eð fjarvera drottningar íj nóvember hefði gert ókleift að rjúfa þing þá. Er nú talið líkle.»ast, að kosningarnar Verði í nóvember. Esigi einsi foringi kongress Sns i Nyasalandi DAR ES SALAAM, 7. ágúst. (Reuter). Afríski þjóðernis- sinnaforinginn Flax Msopoli, sem yfirvöldin í Nyasalandi hafa leitað að síðan 3. marz s.l. hefur verið handtek- inn hér í Tanganyika fyrir í- kvéikjúr, árás, þjófnað og upp- þot, segir lögreglan í dag. Mso- poli, sem sagður er liafa valdið meiriháttar vandræðum í norð- urhéruðum Nyásalands fyrr á árinu, situr nú í haldi og híðnr þess, að lögréglumenn frá Ny- asalandi sæki hann. í byrjun neyðarástandsins í Nyasalandi, er allir leiðtogar þjóða í baráttunni við kom- afríska kongressflokksins, og múnistíska uppreisnarmenn. þar á meðal formaðurinn, dr. í yfirlýsingu, er birt var af Hastings Banda. voru handtekn uppljisingaráðuneytinu var end ir, slapp Msopoli úr klóm lög- urtekin fyrri ásökun þess efnis, reglunnar. Fór hann þá upp í að uppreisnarmenn fái aðstoð hin viltu fjallahéruð á landa- frá kommúnistastjórn Norðurimærum Tanganyika á meðan Viet Nam. Uppreisnarmenn eru úr svokölluðum Ný-Lao Hask- at flokki. Sagði í fyrri yfirlýs- ingunni, að veita yrði þessum mönnum viðnám, svo og öllum sem af undirlægjuhætti gerð- ust þjónar erlendra ríkja. Herstjórnin tilkýnnir, að kom lögreglan leitaði hans. Lagði stjórnin 100 stérlingspund til höfuðs honum. Þá segir lögreglan, að annar frammámaður í kongressflokki 3. marz vegna þess að talið var, að uppi váeri samsæri um að drepa- alla hvíta menn í land- inu. Rannsóknarnefnd hefur síðan gagnrýnt mjög ástæður landsstjórans fyrir því að lýsa neyðarástandinu yfir. Talið er, að aðeins 10 með- limi afríkukongressins gangi enn lausir, segir í tilkýnningu í NyaSalandi í dag. að sjálfsögðu mikið um dýrðir hér í hálöndum Skotlands og hreiddist fréttin út nieð ofsa- hraða um nærliggjandi þorp, er konur hlupu á milli nágrann- anna til að segja fréttirnar. Drottningin hefur af þessum sökum orðið að hætta við fyr- irhugað.a för síria til Gharia í nóvember. Drottningin kom úr för um Kanada um síðustu helgi og tck orðrómur að breiðast út um, að hún mundi eiga von á barni, er hún varð veik í þeirri för. Þótt henni væri boðið að stytta för- ina um Kanada, vildi hún Ijúka henni, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Tilkynningin í dag var svo- hljóðandi: „Drottningin mun ekki takast á hendur frekari opinber embættisverk", en sam kvæmt erfðavenjunni þýðir það, að von sé á barni hjá drottn ingunni. Áthyglisvert við þessa frétt er það, að þetta er í lyrsta sinn, sem ríkjandi þjóðhöfðingi í Bretlandi á von á barni síðau á tímum Viktóríu druttningar, sem dó 1901. Börn Eiisabetar drottningar, Karl og Anna, fæddust bæði áður en hún sett- ist á veldisstól. Ef hið nýja barn skyldi verða drengur, míi benda á, að yngri synir hafa tvisvar á síðustu kynslóðum orðið þjóðhöfðingjar. Faðir Elísabetar, Georg VI., tók við af bróður sínum Játvarði VIII., er. hann lét af konungdómi 1936 til að kvænast konu af borgara- ættum, og afi hennar, Georg V., varð ríkisarfi, er bróðir hans, hertoginn af Clarence, dó 1892, 28 ára að aldri. LONDON; Bjórdrykkja hef ur aukizt um 10—20% í Englandi á þessu sumri vegna mikilla hita, sem geis að hafa. Sfeypusföðin Framhald nf 12.s<@a. ur upptækur til ríkissjóðs. 5. Laugarnesbakarí, Laugarnes vegi 52. Fyrir of hátt verð á vínarbrauðum: Sekt kr. 1000 auk sakarkostnaðar kr. 1000. 6. Verzlunin Guðrún, Rauðarár stíg' 1. Fyrir of hátt verð á kvenkápum: Sekt kr. 800,00. Ólöglegur ágóði kr. 794,50 gerður upptækur til ríkis- sjóðs. II. Fyrir vanrækslu á skilunar- skyldu verðreikninga hafa þess Nyasalands, Abelebwe að nafni, jr aðilar hlotið kr. 500 sekt hver hafi verið afhentur yfirvöldumi Vélsmiðjan Hamar h.f. Vél- í Nyasalandi eftir að hafa verið múnistar hafi lítið haft sig í hanc}tekinn nálægt landamær- frammi í gær. MMMMMIMMMMMMMMMM KOMMÚNISTAR MÓTMÆLA. SINGAPORE, 7. ág. (Reuter). Ríkisstjórn kommúnista í Norð- ur-Viet Nam hefur kallað ásak- anir stjórnarinnar í Laos öfga- fullar og hættulegar. Heyrðist þetta í útvarpssendingum frá Hanoi. Segir stjórnin, að hin djúpstæða orsök þessara at- burða í Laos sé „afskipti ame- ríkra hei*nsveldíssinna“, sem séu að gera Laos að bandarískri herhækistöð. unum. Neyðarástandinu var lýst yfir MUNCHEN: Brezka knatt- spyrnuliðið Manchester United kom í dag flugleiðis til Miinchen, 18 mánuðum eftir að sama knattspyrnu- félag lenti í flugslysi við Múnchen með þeim afleið- ingum, að margir knatt- spyrnumenn fórust. smiðjan Héðinn hf., tvisvar sinnum. Hjóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur. Gottfred Bernhöft hf. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Ritfangaverzlun- in Penninn. Heildverzlun Krist jáns Skagfjörð. Verzlunin Feld ur. Verzlun Kornelíusar Jóns- sonar, Skólavörðustíg 8. Verzl- un Kr. Kristjánssonar, Laugav. 168.. Kúlulegusalan hf., Súða- vogi 28—-30. Friðrik A. Jónsson, Garðastræti 11. Magnús E. Bald vinsson, Laugavegi 12. III. Vegna brota á verðttierk- ingarskyldu hafa þessir aðilar hlotið kr. 300,00 sekt hver. Clausensbúð, Laugavegi 22, tvisvar sinnum. Vérzlunin Goðaborg, Freyjugötu 1. Verzl unin London, Austurstræti 14. Verziun Ingibjargar Þorsteins- dóttur. Skólavörðustíg 22 A. Verzlunin Málarinn, Bankastr. 7. Verzlun L. Ben. hf., Berg- staðastræti 55. Verzlunin Kjóll inn. Þingholtsstræti 3. Verzlun in Öxull, Borgartúni 7. Hljóð- færahúsið, Bankastr. 7. Verzl- unin Regnboginn, Bankastræti 7. Verzlunin Síld & fiskur, Bræðraborgarstíg 5. „Búðin mín“, Víðimel 35. Verzlunin Búðargerði, Búðargerði 10. Verzlun Sveins Jóhannssonar, Baldursgötu 39. Verzlunin Krónan, Mávahlíð 25. Verzlun Jóns Hjartarsonar, Framnesv. 19. Verzlun Árna Ólafssonar, Sólvallagötu 27. Verzlunin „Billabúð“, Laugavegi 76. Verzl unin Kjóllinn, Þingholtssræti 3 (ítrekað brot) kr. 500. Dömú- búðin Laufið, Aðalstræti 18. Reykjavík, 7. ágúst 1959. Verðlágsstjórinn.: ; Alþýðtthlaðið — 8. ágúst 1959 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.