Alþýðublaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 7
ÓPERUSÖNGKONAN
Lotte Lehmann, sem fyrir
allmörgum árum síðan
hætti að syngja og dró sig í
hlé að fullu og öllu, — var
nýlega stödd í veizlu. Þá
vék sér að henni ung sópran
söngkona, og sagði eftirfar-
andi hátt og skýrt, svo allir
gætu heyrt:
— Ó, hvað það hlýtur að
vera hræðilegt fyrir fræga
söngkonu, eins og yður, að
uppgötva allt í einu, að þér
eruð búnar að missa rödd-
ina“.
— Nei, svaraði Lotte Leh-
mann um hæl. Hins vegar.
hefði það verið hræðilegt,
ef ég hefði ekki uppgötvað
það . . . eins og sumir, bætti
hún við og gaf sópransöng-
konunni hornauga.
★
ndaleik-
iðdáandi
;r tekin
gin, sem
rar held-
ungfrú-
'ið Gari
laðanna.
im, þeg-
: er ein-
-‘•waj-gcA
KONAN
n Davis
ind-
fakírun
kert eft-
má eft-
n virð-
að ganga
i víst fá-
Frelsar-
ninu, en
st fræki-
væri. —
i þannig
n er að
jar og ó-
ikaæfing
tum við
iguna og
i til þess
séð hið
m Davis
. að snúa
HINN harðskeytti leik-
húsgagnrýnandi Heywood
Broun var einu sinni sótt-
ur tii saka af leikara, sem
hafði fengið þann dóm hjá
honum, að leikur hans hefði
verið sá versti, sem hann
hefði nokkru sinni sýnt. —
Leikarinn tapaði málinu.
Stuttu seinna lék sami
leikari nýtt hlutverk og það
kom eins og fyrr í hlut
Brouns að dæma. Og hvað
skyldi hann hafa skrifað að
þessu sinni? Dómurinn var
aðeins tvær línur og hljóð-
aði svo:
„Leikaranum tókst að
þessu sinni ekki eins vei
upp og í síðasta hlutverki
sínu!“
ÞETTA elskulega par minnir óneitanlega á
turtildúfur, enda var fyrirsögnin „Turtildúf-
ur í Hollywood“ í norsku blaði, sem birti
myndina fyrir skemmstu. Þetta eru kvik-
myndastjörnurnar Natalie Wood og Robert
Wagner. Þau eru sannarlega ángegð með lífið
og tilveruna, enda eru þau að koma af frumsýningu á
mynd, sem þau léku í og myndin var engin önnur en „Dag-
bók Önnu Frank“, sem flestir kannast við.
Þau hafa hlotið titilinn „hámingjusömustu hjón í
Hollywood“. Þau hafa aðeins verið gift í tvö ár, en það
þykir gott í sjálfri borg skilnaðanna.
ENGINN einstaklingur hefur
að líkindum verið oftar nefnd
ur hér í Opnunni, en söng-
konan skapstóra Maria Men-
eghini Callas. En það er eng-
in tilviljun. — Mergjuðum
hneykslissögum af Callas hefur rignt yfir
heimspressuna, svo að lesendur eru farnir
að þekkja hana og vilja heyra um hana
sem oftast.
í sumar hefur söngkonan látið
vera að hneyksla og hefur í staðinn þvert
á móti vakið aðdáun og hrifningu fyrir
söng sinn í „Medeu“ við Covent Garden í
London. Sjaldan hefur söngvari hlotið
svo frábæra blaðadóma áður. Myndin hér
til hliðar er tekin eftir frumsýningu á
,,Medeu“ og það er leikstjórinn Alexis
Minotis, sem óskar Callas til hamingju með
sigurinn. Klappið eftir frumsýningu stóð
yfir tuttugu mínútur.
abliki, ha
irinn veit,
ri tíma til
i sínu. —
[ur jú ver
ið gert viðvart og þeir geta
komið á hverri stundu. -—-
Allir færa sig* í áttina að
dyrunum. Lávarðurinn ógn-
ar Frans og Önnu til þess að
hafa hægt um sig, „annars
er úti um ykkur“, segir
hann, „byssan mín hefur
nefnilega þann leiða galla,
að það getur hlaupið úr
henni skot hvenær sem ég
vil — skiljið þið?“ •— Að
því búnu læsir hann hurð-
inni og hraðar sér í burtu
ásamt fylgdarliði sínu.
s
Gróðrastöðin Garðshorn í Fossvogi
tilkynnir
Greniplöntusalan byrjuð aftur. Vin.samlegast sækiS
pantanir yðar fyrri hluta þessa mánaðair.
Sporffatnaður
Stakir jakkaí — Stakar Buxur
Skyrtur — Peysur
F AC O
Laugavegi 37.
GJ. silfurbúlin
Hin vinsælu Smurbrauðsett og Salatsett
úr stáli eru komin
G.B, silfurbúðin
Laugavegi 55 — Sími 11066.
Annonse
Islandske studenter som i studieáret 1959/60 skal
studere ved Univiersitetet eller nc-en av de andre
akademiske læresetne i Oslo, kan spke hybel í stud-
entbyen pá Sogn. Sþknadsfristen ex 20. auigust.
Spknad om plass má innfeholde foruten navn og per-
sonlige data, opplysninger om tidligere avlagte eks-
amener og planer for studiet.
Soknaden sendes Studentbyen, Sognsveien 85,
Oslo TT. H.
Dansleikur í knöld.
N Ý R S í M I
(3 línur)
Vinsamlega klippið auglýsinguna úr,
því síminn er ekki í skránni
Skipholti 29
Auglýsingasími
Alþyðublaðsins
er 14908
Alþýðublaðið — 8. ágúst 1959 ’J