Alþýðublaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 12
manns
ARBÆJARSAFN hefur nú
v-erið opið fyrir almenning eft-
ir viðgerðina í vor og sumar í
þtjár vikur. Um síðustu helgi
vorú skrásettir gestir í gestabók
safnsins orðnir um J000 talsins
'axík harna, sem greiða ekki að-
gaugseyri ef þau eru í fylgd
með fullorðnum.
. Viðgerðinni á bænum er ekki
iað fúllu lokið, en stefnt er að
því að timburklæða öll þil og
leggja torf á þakið. Sem stend-
ur veita menn því athygli, að
veggir torfkirkjunnar norðan
við bæinn nálgast nú óðum
fulla hæð. Kirkjusmiður er
Skúli Helgason safnvörður frá
Selfossi, og væntir hann þess,
að kirkjan verði komin undir
þak fyrir haust.
MÍKIÐ HLIÐ
Framan við bæjartraðirnar
hetur verið reist mikið hlið,
sem verður inngönguhlið úti-
vístarsvæðisins og byggðasafns
dns í Árbæ. Sterkar stoðir hafa
kominn á
Íoff
BANDARÍSKÍR vísinda-
Smetin skutu á loft í gæi’ gervi
jtangli, Könnuði sjötta. -
IHeppnaðist tunglskoiið vel.
iKönnuður sjötti fer spor-
[b'aug kringum jörðina,!
tfjærst jörðu er þann 37 þús.
[km, en næst jörðu 240 km.!
! íE>etta *iýja gervitungl er með
^fjölbreyttustu vísindatæki!
íiananborðs, sem gervitung!
S ;hefur baft til þessa. Er það
;! !m. a. búið tækjum, sem nýta
fsólarorkuna og knýja hin
fjölbreyttu vísindatæki, sem
í|:gervitunglið er búið, í i
\ mjinnsta kosti eitt ár. Eru nú
: atfs sex gervitungl á lofti,'
finim bandarísk og eitt rúss-
$ neskt.
iWwwmwwwwwwMW
verið steyptar og ofán á þeim
styðja hvítabirnir að tjöruborn
um brygejustaurum, sem
mynda hliðarstólpana. Grindin.
í hliðinu_og járnvirki, sem teng
ir stólpana saman að öfan, verð
ur sett upp næstu daga, en
hvorttveggja er gert eftir teikn
ingu Eggerts Guðmundssonar
listmálara. Hvítabirnirnir eru
annars gamlir kunningjar Reyk
víkinga, því að þeir prýddu áð-
ur íshúsið við tjörnina, en það
reisti Thor Jensen fyrir 52 ár-
um og lét prýða með tréskurði,
Sveinn Ólafsson myndskeri
hefur hresst upp á birnina, sem
voru illa farnir, en upphaflega
munu þeir hafa verið skornir af
Stefáni Eiríkssyni hinum odd-
haga.
Tilætlunin er að Árbæjartún.
verði opið fyrir almenning sem
útivistarsvæði, þar sem fólk
getur notið góðviðrisdaga á
slegnu túninu. Má geta þess að
Lögbergsferðir strætisvagna
frá Kalkofnsvegi kl. 1.15 og
3.15 henta vel og ekki spillir
það að hafa kaffisopann með
sér og drekka síðdegiskaffið úti
í guðs grænni náttúrunni.
Á vegum Árbæjarsafns og til
ágóða- fyrir það hafa verið gef-
in út póstkort með myndum af
bænum og úr safninu. Hefur
Gunnar Rúnar tekið myndirn-
ar, en þar sem bærinn er sem
stendur „breytingum undirorp-
inn“ er upplag póstkortanna í
minnsta lagi.
Biskupsvígsla í
30. ágúsl n.k.
BISKUPINN yfir íslandi,
herra Sigurbjörn Einarsson,
vígir hinn 30. ágúst nk. sr. Sig-
urð Stefánsson sem biskup yfir
Hólabiskupsdæmi hið forna,
Fer vígs.lan fram í Hóladóm-.
kirkju.
DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
hefur hinn 23. fyrra mánaðar
úrskurðað, að framkvæmd á á-
kvæðuml 2. mgr. 16. gr. laga nr.
.35/1950, um opinbera birtingu
verðlagsdóma skuli vera í hönd
um verðlagsstjóra.
iSamkvæmt framansögðu
skulu hér með birtar fyrirliggj-
andi áfgreiðslur Verðlagsdóms
Reykjavíkur á verðlagskærum
á tímabilinu september 1957 tip
maí 1959:
I. Eftirtaldir aðilar hafa á tíma-
hilinu hlotið sektir sem hér
segir fyrir brot á gildandi
vérðlagsákvæðum:
1. Steypustöðin hf. Fyrir of hátt
verð á sementi: Sekt kr. 10
þús.
2. Verzlunin Ninon, Bankastr.
7. Fyrir of hátt verð á kVen-
mum
15 ferðir
STÖÐUGUR straumur þjóð-
hátíðargesta var til Eyja í gær.
Voru farnar alls 15 ferðir frá
Flugfélaginu í gær og var tal-
ið, að farþegafjöldi vélanna
samanlagður hefði verið um
420 manns.
í dag eru áætlaðar 5 ferðir,
en á sunnudag og mánudag
verða eins margar ferðir og þörf
krefur. — Venjulega er flog'ið
tvisvar til Eyja á dag, nema á
sunnudögum og mánudögum,
þá aðeins einu sinni.
MAKARÍOS, erkbiskup af
Kýpur, lýsir því yfir, að ís-
lenzka þjóðin hafi veitt Kýpur-
búum samstöðu, einlæga og
mikilvæga hjálp og samúð í
frelsisbaráttu þeirra.
Hr. Svavvas Johannidis frá
Kýpur, er síðastliðið vor dvald
ist í rúman mánuð á íslandi í
boði Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga og kynnti sér staf-
semi hinnar íslenzku samvinnu
hreyfingar, ritaði Makaríosi
erkibiskupi langa skýrslu um
dvöl sína áður en hann yfirgaf
landið í lok júnímánaðar. í
skýrslunni fer hann mjög lof-
samlegum orðum um starfsemi
Sambandsins og kaupfélaganna.
Þá getur hann og með fögr-
.um orðum um vinarhug alþýðu
og einstakra manna á íslandi
í garð hins verðandi kýpranska
lýðveldis.
í svari sínu til hr. Johannidis,
sem nú dvelst í Kaupmanna-
höfn og kynnir sér danskt sam-
vinnustarf, segir Makaríos með
al annars:
Sú lijálp og samúð, er Is-
lendingar veittu Kýpurbúum,
nieðan á frelsisbaráttu þeirra
stóð, hefur reynzt stöðug, ein-
VINNING5-
NÚMERID!
VINNINGSNÚMER happdrætt
is Alþýðuflokksins verður vænt
anlega birt í blaðinu á morgun.
læg og mikilvæg, og íbúar ey-
lands okkar munu að eilífu
vera þakklátir hinni frelsis-
elskandi íslenzku þjóð.“
Erkibiskupinn undirritaði
bréfið „Makaríos af Kýpur“,
með rauðu letri, en leyfi- til
slíkrar undirritunar fengu Kýp-
urbiskupar forðum hjá býzant
ísku keisurunum.
Samkvæmt því, er ákveðið
var í Zurich og London í febr-
úar síðastliðinn, verður stofn-
að lýðveldi á Kýpur í næstkom
andi febrúarmánuði. Og mun
Makaríos erkibiskup verða
fyrsti forseti bess.
fyrir of háff
« verð á semenfi
kápum: Sekt kr. 3000,00. Ö-
löglegur ágóði kr. 3091,50
gerður upptækur til ríkis-
sjóðs.
3. Fiskevrzlun Sigurbjörns Ás-
björnssonar, Langholtsvegi
158. Fyrir of hátt verð á fiski:
Sekt kr. 3000,00.
4. Skóbúð Austurbæjar, Lauga
vegi 100. Fyrir of hátt verð á
skóm: Sekt kr. 1200,00. Ójög-
legur ágóði kr. 1313,75 gerð-
Framhald á 3 síðu.
slitið í gær
FUNDUM á þingi bænda-
samtaka Norðurlanda lauk I
gær. Fara erlendu fulltrú-
arnir í ferðalag austur um
sveitir í dag, en á morgun óg
eftir helgi halda flestir þeirra
heimleiðis.
Dönsku hjónin, Kjærgárd,
sem urðu fyrir árás drukkna
mannsins í fyrrakvöld búá á
Gamla stúdentagarðinum, og
þau voru ekki flutt á sjúkra-
hús, en eftir áð læknar höfðu
gert að sárum þeirra, ekið
heim á Garðinn, þar sem þau
fengu betra herbergi eftir en
áður.
Líðan þeirra í gærkvöldi
var talin góð eftir atvikúm,
frúin var á skjótum bata-
vegi, en maður hennar enn
að sjálfsögðu við rúmið, þar
eð hann brákaðist illiiega' á
fæti.
Þeim hafði borizt fjöldi
blómvanda.
láfíðahöld I Hellisgerði í
íiri n. k. sunnudí
HIN árlega hátíð í Hellis-
gerði í Hafnarfirði er nk. sunnu
dag. Verður að vanda til henn-
ar efnt af málfundafélaginu
Magna, en skemmtiatriði verða
ýmis konar í garðinum.
Hátíðin hefst kl. 2.30 e. h.
Sigurður Björnsson óperusöngv
ari mun syngja, Jóhann Þor-
steinsson forstjóri flytur ávarp,
Brynjólfur Jóhannesson leikari
fer með gamanþátt. Loks leikur
Lúðrasveit Hafnarfjarðar.
Málfundafélagið Magni verð
ur 40 ára á næsta ári. Um líkt
leyti og það var stofnað, var
hafin vinna við að gera Hellis-
gerði, og er sá lystigarður Hafn
firðinga nú orðinn víðfrægur.
Veitingar verða veittar í
garðinum á sunnudaginn, og
hátíðisgestir geta að sjálfsögðu
dvalið í garðinum eftir að
skemmtiatriðum er lokið.
Ferð um Suðurnes
EFNT verður til ferðar um
Suðurnes og Keflavíkurflugvöli
í dag. Verður farið frá ÐSÍ kl.
13.30. Verðu rekið um Kefla-
vík, Garðskaga, Sandgerði og
Keflavíkurflugvöll.
ŒDémO)
40. árg. — Laugardagur 8. ágúst 1959 — 166. tbl.