Alþýðublaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 2
Itiugardagur NA-hvassviSri, íer lygn- andi. ☆ BÆJARBÓKASAFN Rvíkur. Sími 1-23-08. Aðalsaínið, ÍÞingh'oltsstræti 29 A. Út- lánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugar- daga kl. 13—16. Lestrar- salur fyrir fullorðna: AÍla virka daga kl. 10—12 og 13 —22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Les- stofa og útlánsdeild fvrir börn: Mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17-— 19. Útibúið, Hofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn ■ og fullorðna: Alla virka daga nema laugardag kl. 17.30—19.30. Útibúið Efsta sundi 26. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánu- cEaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. ☆ ÚTVARPIÐ: 13 Óskalög sjúk ' linga. 14.15 „Laugardags- lögin.“ 19.30 Tónleikar: Paul Robeson syngur am- erísk lög. 20.30 Upplestur: . Islenzkt heljarmenni, smá- : saga eftir J. Magnús Bjarna , son (Sigurður Skúlason magister les). 20.55 Tóna- ■ regn: Svavar Gests kynnir sérstæðar dægurlagahljóm- plötur. 21.30 Leikrit: „Fífl- : ið“ eftir Luigi Pirandello. (Leikstjóri og þýðandi Karl Guðmundsson). 22.10 Dans- lög. ☆ OPINBERAÐ hafa trúlofun sína á Selfossi ungfrú Krist- ín Thorarensen, Grænuvöll um 1, Selfossi og Örn Vig- fússon, AustuAyegi 52, Sel- fossi. -— Sömuleiðis ungfrú Guðmunda Auðunsdóttir, Bjargi, Selfossi og Hermann ■Á.gúst, Hlemmiskeiði á Skeiðum. ☆ í TILEFNI af auglýsignu' í dagblöðum bæjarins frá Apótekarafélagi íslands, — þar sem sagt er, að nokkrir . nemendur geti nú í ágúst- mánuði byrjað nám í lyfja- 9 .- fræði fyrir milligongu Apó- J tekarafélags íslands,. vill læknadeild Háskólans taka fram eftirfarandi- — Sam- kvæmt lögum og reglugerð Háskóla fslands fer kennsla í lyfjafræði lyfsala fram á vegum læknadeildarinnar, og geta þeir stúdentar, sem uppfylla skilyrði reglugerð- ar þar um, innritast til náms í lyfjafræði lyfsaía á vegum læknadeildarinnar. Úeir, sem hyggjast stunda nám þetta með öðrurn hætti en gjört er ráð fyrtr í lög- um og reglugerð Háskóla íslands, gjc/ú það á eigin ábyrgð. ■Víessur IftaUgrímskirkja: Messa kl. 11 £. h. Séra Sigurjón Þ. •Árnason. Bómkirkjan: Messa kl. 11 ár- öegis. tíéra Óskar J. Þor- láksson. Laugarneskirkja: Messa kl. II f. h. Séra Garðar Svt\v- arsson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl 2 — Ferming. Séra Árelíus Ní- elsson. um nýju í GÆR fór fram í Sameinuðu þingi kosning yfir-kjörstjórna í öllum kjördæmum landsins. — Komu fram fveir listar, annar horinn fram af stuðningsmönn u,m kjördæmajbreytingiarinnar og voru á honum þrjú nöfn, en hinn iisfinn af Framsóknar- mönnum og voru á honuni tvö nöifn. Kjjörstjórnirnar eru þannig skipaðar: 1 VESTURLANDSKJÖR- DÆMI. Af A-lista: Hinrik Jónsson, sýslumaður, Stykkishólmi. Sveinn Guðmundsson, kaupfél,- stjóri, Akranesi. Sigurður Guðmundsson, bæjar- fulltrúi, Akranesi, Af B-Iista: Jón Steingrímsson, sýslum., Borgarnesi. Þórhallur Sæmundsson, bæjar- I fógeti, Akranesi. Varamenn: Af A-Iista: Jón Sigmundsson, framkv.stj., Akranesi. Jóhann Kristjánsson, verkam., Ólafsvík. Jóhann Rafnsson, forstj., — Stykkishólmi. Af B-lista: Gunnar Jónatansson, ráðun. Stykkishólmi. Árni Tómasson, skrifst.maður, Búðardal. VESTFJARÐARKJÖR- DÆMI: Af A-lista: Högni Þórðarson, bæjarfulltr., ísafirði. Jóhann G. Ólafsson, bæjarfóg. ísafirði. Sigurður Kristjánsson, prestur, ísafirði. Af B-lista: Björgvin Bjarnason, sýslum., Hólmavík. Grímur Arnórsson, bóndi, — Tindum, Barðastrandas. Varamenn: Af A-lista: Binar Steindorsson oddviti —— . Hnífsdal. Ólafur Guðjónsson, útibússtj., Hnífsdal. Þorgeir Jónsson, læknirj Þing- eyri. | Af B-lista: Kristján Jónasson, erindreki, | ísafirði. Jóhannes Davíðsson, bóndi, — HjarðardúL. NORÐURLANDSKJÖR- DÆMI: Af A-Iista: Guðbrandur ísberg, sýslum., Blönduósi. Sveinn Þorsteinsson, skipstióri, Siglufirði. Hlöðver Sigurðsson, skólastj., Siglufirði. Af B-ljsta: Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslum., Sauðárkróki. Halldór Jóhannsson, endursk., Hvammstanga. Varamenn: Af A-lista: Kristinn P. Briem, kaupmaður, Sauðárkróki. Kristján C. Magnússon, verzlm. Sauðárkróki. Jón Friðriksson, trésmiður, — Sauðárkróki. Af B-ljsta: Jóhann Jóhannsson, skólastj., Siglufirði. Indriði Guðmundsson, bóndi, Gili í Vatnsdfl. NORÐURLANÐSKJÖR- DÆMI EYSTRA: Af A-Iista: Kristján Jónsson, bæjarfógeta- fulltrúi, Akureyri. Sigurður M. Helgason, bæjarfó- geti, Akureyri. Þorsteinn Jónatansson, ritstj., Akureyri. Af B-lista: Jóhann Skaftason, bæjarfógeti, Húsavík. Brynjólfur Sveinsson, mennta- skólakennari, Akureyri. Varamenn: Af A-Iista: Einar Jónasson, hreppstj., — Laugalandi, Eyjafirði. Sigurður Jóhannesson, skólastj. Húsavík. Páll Gunnlaugsson, bóndi, — Veisuseli, Fnjóskadal. Af B-lista: Þórhallur Björnsson, kaupfél,- stjóri, Kópaskeri. Eiður Guðmundsson, bóndi, — Þúfnavöllum. AUSTURLANDSKJÖR- DÆMI: Af A-Iista: Erlendur Björnsson, bæjarfóg., Seyðisfirði. Emil Jónasson, símstöðvarstj., Seyðisfirði. Sigfús Jóelsson, skólastjóri, — Reyðárfirði. Af B-Iista: Lúðvík Ingvarsson, sýslum., Þorsteinn Sigfússon, bóndi — Sandbrekku. Varamenn: Af A-Jista: Sigmar Torfason, prestur, — Skeggjastöðum. Guðmundur Vilhjálmsson, — bankaritari, Eskifirði. Aðalsteinn Halldórsson, Nes- kaupstað. Af B-Iista: Gunnlaugur Jónasson, banka- fulltr., Seyðisfirði. Sigurður Jónsson, bóndi, Stafa- felli. SUÐURLANDSKJÖR- DÆMI: Af A-Iista: Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, Vestmannaeyjum. Guðmundur Daníelsson, skóla- stj., Eyrarbakka. Gunnar Benediktsson, rithöf., Hveragerði. Af B-lista: Páll Hallgrímsson, sýs.lumaður, Selfossi. ísak Eiríksson, útibússtjóri, — Rauðalæk. Varanýenn: Af A-Iista: Páll Björgvinsson, bóndi, Efra- Hvoli, Rang. Magnús H. Magnússon, símstj., Vestmannaeyjum. Gunnar Sigurmundsson, prent- ari, Vestmannaeyjum. Af B-Iista: Einar Erlendsson, fulltrúi, Vík í Mýrdal. Af B-lista: Sveinbjörn Dagflimsson, lögfr, Jónas Jósteinsson, kennari. I Varamenn: Af A-Ijsta: Hörður Þórðarson, sparisjóðs- stjóri. j Jón Þorsteinsso-n, lögfr. Steinþór Guðmundsson, kenn- ari. Af B-lista: j Vilhjálmur Árnason, lögfr. ' Hallgrímur Sigtryggsson,fulltr. Samnlngar Framhald af 1. síðu. reiðslumanna var síofnuð s. 1. vor. Stjórn deildarinnar skipa: Hulda Helgadóttir, formaður, Guðríður Jónsdóttir, gjaldkeri, og Erla Kaldalóns, ritari. í samninganefndinni voru! Janus Halldórsson, Guðmund- ur H. Jónsson og Símon Sigur- jónsson, og þeim til aðstoðaf Þorsteinn Pétursson, fram- kvæmdastjóri Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjai vík. Fangar Sveinn Guðmundsson, bæjar- fulltrúi, Vestmannaeyjum. í icvöld IVEim — Neo — Yvette Cabarett — Hljómsveit — Söngur. Aðgöngumiðar fyrir meðlimi og gesti í dyri Lído eftir kl. 7. and- SUJ .Sími 35936 REYKJANESKJOR- DÆMI: Af A-Iista: Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Keflavík. Ásgeir Ólafsson, skrifst.stjóri, Keflavík. Árni Halldórsson, lögfræðingur Kópavogi. Af B-Iista: Björn Ingvarsson, lögreglustj., Hafnarfirði. Þórarinn Ólafsson, byggingam. Keflavík. Varamenn: Af A-lista: Guðjón Steingrímsson, lögfr., Hafnarfirði. Jóhann Þorsteinsson, forstj., — Hafnarfirði. Kristinn Ólafsson, bæjarfógeta fulltrúi, Hafnarfirði. Af B-lista: Andrés Davíðsson, kennari, Kópavogi. Jón G. Sigurðsson, lögfræðing- ur, Seltjarnarnesi. REYKJAVÍK: Af A-Iista: Kristján Kristjánsson,* borgar- fógeti. Einar Arnalds, borgardómari. Þorvaldur Þórarinsson, lögfr. ■.‘rnmhald af VLsfðu, stundir með lestri, aðrir sofá bara á milli máltíða. - Og sumir hverjir eru ánægðir meS það hlutskipti eitt að sofa —• sagði yfirfangavörður. Gæzlufangar eru hafðir í ein- angrunarklefum, og eru engai: heimsóknir leyfðar til þeirra. Hinir mega hafa samgang sín á milli og þá má heimssékja einu sinni í viku. Heimsóknartími ep á laugardögum kl. 16—17. Sumk ir fá heimsóknir vina og ætt- ingja. — Suma heimsækir aldr ei neinn. , j Föngunum er gert að skyldu að hreinsa hýbýli sín og föt, en fangaverðir annast matreiðslu, . ,j 22 Á LITLA-HRAUNI. Þeir, sem afplána eiga lengrl dóma eru sendir á Litla-Hraun. Þar eru nú 22 menn, en klef- ar eru til fyrir 28. Margir þess- ara manna koma aftur og aftur. Föngunum á Litla-Hrauni er gert að vinna, stunda þeir hey- skap á sumrum, ep á veturna er minna að gera, sumir hnýta þð kúlupoka eða gera sér eitthvað þvílíkt til dundurs. ;| Þar eru tómir einmennings- klefar, en fangar mega hafa sans gang sín á milli, nema þeir, —. sem lokaðir eru inni um stundi arsakir fyrir nýframið afbrot. Tveir fangar reyndu a3 stjúka af Litla-Hrauni í vetur, en tókst ekki. i — Það vantar enn viðfangs- efni fyrir fangana innandyra, — sagði fangavörðurinn þar, sem blaðið átti tal við í gær. "1 I Ofmefin hhilabréf Framhald af S. síðu. j einstaklingar geti náð umráða- rétti verksmiðjunnar í sínaii hendur eða klófest fyrirtækið. Ríkissjóður byggði áburðar- verksmiðjuna á sínum tíma fyr; ir 130 milljónir kr, en rekstur hennar er í höndum hlutafélagg þar sem ríkið á 6 milljónir erj einstaklingar 4 milljónir, þar af SÍS 2 milljónir. Á sjöföldti nafnverði, eins og mat skatta- yfirvalda segir til um, er gert ráð fyrir því að 4 milljón kr. hlutabréf einstaklinga sé orðið 28 milljón króna virði . . . þótt aldrei sé greiddur arður. j jjg 15. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.