Alþýðublaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 9
C il*róttgr ) (slandsrriótið. Wrnmm . : FRAM sigraði ÍBK í báðxxm gegn honum. Fleiri mörk voru j umferðum I. deildar. í fyrri ekki skoruð { fyrri hálfleikn- lei-knum, sem fram fór á gras-: um. Nokkur vindur var og lék. vellinum í Innri-Njarðvík 20. Fram gegn honum, en þrátt fyr- júlí s.l., sigruðu Frammarar ir bað voru Frammarar meira með 3 mörkum gegn engu og í sókn en mótheriarnir, bó að sýndu bá yfirleitt ágætan leik,; ekki tækist beim að skora fleiri bæði að bví er tók til samleiks-1 mörk. ins úti á vellinum og skota á I Er sex mínútur voru af síð- markið. ari hálfleiknum jöfnuðu Kefl- í síðari leiknum, sem fram I víkingar. Það var Sigurður Al- fór á fimmtudagskvöldið var á bertsson, v. innherji, sem bað Melavellinum, sigraði Fram gerði. Skoraði hann með snöggu einnig með 3 mörkum, en gegn ! skoti af vÞateigi. Sjóðu nú leik einu. Hins vegar jafnaðist sá ar jafnir allt fram á 20. mínútu, leikur ekki af Fram hálfu á j en bá skoraði Dagbjartxxr aft- við fyrri leikinn, hvorki um1 ur. Rétt fvrir leikslokin var samleik né knattmeðferð yfir-1 aukaspyrna dæmd á ÍBK, rétt leitt, og marktækifæri Keflvík-1 utan vítateigs, fyrir hrindingu inga voru slík, að ef bau hefðu 1 á Guðmund Óskarsson, en hann öll nýtzt, gat sigurinn alveg tók síðan spyrnuna og sendi marki yfir, og íslandsmeistar- arnir meira að segja á síðustu sekúndu eftir einhvern sóknar- harðasta leik sumarsins í ísl.- mótinu, að barna væri í hraðri uppsiglingu lið, sem léti að sér kveða, er frammí sækti, en bví miður hefur reyndin orðið önn- xxr. ÍBK-liðinu hefur. farið aft- ur, hvað sem veldur. En von- andi á bað eftir að rétta sig úr kútnum og takast að standa við bau fyrirheit, sem það gaf í byrjunarleikjxxm sínum í vor, í I. deild. — EB eins fallið í beirra hlut. Þetta var bæfingsleikur, sem mest einkenndist af löngum og ónákvæmum spyrnum (yfirleitt ráða knattspyrnumenn vorir ekki við langsendingar, þá skortir blátt áfram knattleikni til þess). Þegar hins vegar stutt- um sendingum brá fyrir, gekk allt betur. Að þeim átti Fram frumkvæðið og þannig komu þau mörk, sem skoruð voru. Það var Dagbjartur, h. út- herji Fram, sem skoraði fyrsta an á bakvörðinn og skaut fram hjá markverðinum. sem kom út wwwMMWtmwMwww EINS og skýrt var frá á íþróttasíðunni fyrir nokkru, sigruðu Vestur-Þjóðverjar Englendinga í frjálsíþrótt- um með töluverðum yfir- burðum. Sú greinin, sem skemmtilegust þótti var 880 yds hlaup. Hinn lítt þekkti þýzki hlaupari Peter Adam sigraði í þeirri grein, annar varð landi hans Scmidt og þriðji Evrópumeistarinn Rawson. Adam þessi þykir mjög efnilegur. knöttinn fyrir fætur Ragnars útvarðar, sem var vel staðsett- ur, og skaut hann þegar og skoraði óverjandi. Yfir þessum hálfleik var mun meiri snerpa en þeim fyrri, einkum bó af hálfu ÍBK. Og marktækifæri fengu Keflvík- ingar, sem eins og fyrr segir, hefðu átt að endast þeim til að ná jafntefli eða jafnvel sigra. Tvívegis var t.d. Högni í því- líkri aðstöðu, að það virtist þurfa sérstakt lag til að láta sér skeika. í fyrri skiptið, er hann fékk sendingu frá Sigurði Albertssyni og komst innfyrir vörnina, en skaut hátt yfir, og í síðara skiptið, er hann brun- aði inn og skaut rétt utan við rnarksúluna. Það var full ástæða til að líta þannig á. eftir fyrstu leiki mark leiksins, er 15. mínútur voru liðnar. Fékk hann knött- inn sendan stutta leið, lék síð- Í-BK í vor, fyrst við Val, Þá við KR og ekki hvað sízt við Akra- nes, þar sem þessi gamalgrónu félög rétt mörðu sigur með einu ÞAÐ er nú ákveðið að 5 íslenzkir frjálisíþróttamenn keppi í Svíþjóð og ef til vill víð- ar á næstunni. Fyrsta keppni þeirra verður sennilega í Málm- ey í næstu viku. 1 Málmeyingar háðu, sem mörgum mun enn í fersku minni, keppni við Reykvíkinga í frjálsum íþróttum fyrr í sum- ar. Hafa þeir nú boðið nokkr- um þeirra utan til keppni. Þeir sem valdir hafa verið til farar- innar eru þeir Svavar Markús- son, sem keppir s^nnilega bæði í 800 og 1500 m. hlaupum, Krist leifur Guðbjörnsson, sem senni lega leggur aðaláherzluna á 5000 m. Hilmar Þorbjörnsson, sem keppir í 100 og 200 m. hlaupum. Hörður Haraldsson, sem keppir í 400 m. hlaupi og Valbjörn Þorláksson, sem kepp- ir sennilega bæði í stangar- stökki og spretthlaupum. ÍSLENZKA landsliðið í knatt spyrnu fór utan í morgun með flugvél Flugfélags íslands. Eins og kxxnnugt er leika Danir og íslendingar í Idrætsparken á þriðjudaginn, en leikurinn gegn Norðmönnum verður háð ur í Osló föstudaginn 21. ágúst. Dönsk blöð skrifa mikið um leik þenn-an og kalla hann leik ársins, því að ef Danir sigri eða nái jafntefli sé ferðin til Rómar tryggð. Það er álit flestra danskra íþróttafréttaritara, að Danir sigri með nokkurra marka mun, en sumir vara þó við of mikilli bjartsýni, sem geti verið hættuleg fyrir danska liðið. íslendngar standi Dönum að vísu ekki jafnfætis í knatt- meðferð og leikskipulagi, en þeir kunna að berjast og ef þeir skora fyrsta markið getur verið að danska liðið 'missi kjarkinn og þá er voðinn vís, segir einn fréttaritarin-n. RíkharSur Jónsson, fyrirliði ísl. landsliðsins. ■ r og minningarsjóði kvenna NÝLEGA hefur verið úthlut- að námsstyrkjum úr Menning- ar- og minningarsjóð kvenna. Fé það, er að þessu sinni var til úthlutunar var samtals kr. 34 þús*, þar af kr. 6.500.00 úr svo- nefndri Úthlutunardeild sjóðs- ins, sem var stofnuð síðar en aðalsjóðurinn. Styrkurinn skipt ist á þessa leið: A. ÚR ÚTHLUTUNAR- DEILJ): Ásdís 2. Hansen, Rvk, .iÆýr Ásdís Jóhannsdóttir, Hverag., náms-gr. Eðlisfræ-ði í Þýzka- landi. kr. 3.000. Maria Sigurðardóttir, Akureyri sálfræði í Bretlanai kr. 3.500. B. ÚR AÐALSJÓÐI: Alma E. Hansen, Rvk, námsgr. tónlist í Þýzkal kr. 1500.00. Arnheiður Sigurðard., S-Þng. námsgr. íþl. fræði við Há- skóla fslands, kr. 1500.00. Elín Hólmfr. Ásmundsd., Kefla vík, Sjúkraleikfimi í Svíþj., kr. 1000.00. Elsa Guðbj. Vilmundard. Rvk, landafræði i Svíþjóð, kr. 1000.00. Grím-hildur Bragad. Árnessýslu tannlækningar í Þýzkalandi, kr. 2000.00. Guðbjörg Benediktsd., Hafnar- firði, höggmyndalist í Dan- mörku, kr. 1500.00. Guðrún Sigr. Magnúsd., V.- Skaft., fsl. fræði v. Háskóla íslands, 1500.00. Guðrún Teod. Sigurðard., Rvk, sálfræði í Danm., kr. 1500.00 Hildur Knútsd., Rvk. námsgr. Þýzka og þýzkar bókmennt- ir. í Þýzkalan-di, kr. 1500.00. Huld Gíslad., Húsavík, Enska, og enskar bókmenntir í Bret- landi, kr. 1500.00. Ingibj. Þ. Stephensen, Rvk, tan.nlækr|.ngþr í Bretlandi, kr. 1500.00. Jóhanna Jóhannesd., Rvík, — -ha-gnýt tónlist í Þýzkalandi, kr. 1500.00. Jóna Þorsteinsdóttir, Rvík — listvefnaður í Þýzkalandi, kr. 1500.00. Kristbjörg Kjeld, Rvík, leiklist í Bretlandi og Danm, kr. 1500.00. Sigrún Guðjónsdóttir, Borgar- fj.sýslu, grasafræði í Svíþj., kr. 1500.00. Steinunn A. Einarsd., Borgarf j. sýsla, enska og enskar bókm. í Bretlandi, kr. 1500.00. Steinxxnn Marteinsd., Rvík, —• hagnýt myndlist í Þýzkalandi kr. 1500.00. Zita Kolrún Benediktsd., Rvk, tónlist í Dnamörku, kr. 1000. 00. Þóra Þórieifsdóttir, Akranesi, bókavarzla í Noregi, 1500.00. hlutabréf í áburðarverk- snlðju ríkisins HLUTABRÉF þau, sem ein- staklingar eiga í áburðarverk- smiðju ríkisins hafa- samkv. upplýsingum Einars Olgeirsson ar í þinginu í gær, verið metin á sjöföldu nafnverði sínu í stór- eignaskattsmati skattayfirvald- anna. Nú hafa hluthafar í á- burðaverksmiðjunni aldrei fengið svo mikið sem eyrisút- borgun í arð, og er því ljóst, að ef það væri aðeins rekstur verk smiðjunnar, sem ætti að standa undir allri þessari verðmætis- aukningu hlutabréfanna, þá er þetta mat alveg út í bláhm. Hins vegar er þetta mat líklegt til að gefa þeirri skoðun byr undir báða vængi að þeir op- inberxi matsmenn, sem hér hafa að unnið, Jíti svo á, að áburðar- verksmiðjan sjálf sé eign hluta- félagsins, sem annast rekstur- inn, en það er vitaskuld víðs fjarri lagi og ekki í samræmi- við þá staðreynd að ríkið eigi verksmiðjuna en ekki hluthaf- arnir í félaginu, sem annast reksturinn. Einar Olgeirsson. flytur una það tillogu á þingi að ríkissjóð- ur leysi út bréf hluthafanna Og verði einn um reksturinn til að fyrirbyggja í framtíðinni að Framhald á 2. síðu. r AlþýðublaðiS — 15. ágúst 1959 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.