Alþýðublaðið - 16.08.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 16.08.1959, Side 1
40. árg. — Sunnudagur 16. ágúst 1959 — 172 tbl. LEIT stendur yfir að lið- hlaupa úr varnarliðinu í Keflav. Ekkert er vitað um mianninn frá því 3. ágúst, en vitað er, rað hann átti vJngott við stúlku eina hér í Reykjavík. Hér er um að ræða ungan, bandarískan pilt, sem að undan- förnu hefur gengt herskyldu sinni í setuliðinu í K.vík. 3. ágúts s. 1. hvarf hann síöan, sporlaust, og er hans leitað bæði í Keflavík og Reykjavík. Hann sást síðast í Keflavík kl. 8.00 þennan fyrrgreinda dag. Er vitað, að hann átti vin- gott við unga stúlku, íslenzka, sem býr í Reykjavík, og er get- \ um að því 'leitt, að ef tip vill muni hann einhvers staðar á hennar vegum. Ekki hefur enn heldur tekizt að hafa upp á stúlku þessari, en lögreglan mun vera að leita hennar. Emil Jónsson, forsætisráðherra ÞINGLAUSNIR fóru fram í gær og er þar með lokið sumar- þinginu, sem staðið hefur skem- ur en nokkurt annað þing um- liðna áratugi, að því er Bjarni Benediktsson, forseti Samein- aðs þhngs, sagði £ þingsslitaræðu sinni í gær. Verður nú efnt til nýrra kosninga og fara þær fram 25. og 26. október, sam- kvæmt tilkynnhigu forseta ís- lands, en saankvæmt nýju kosn ingalögunum skulu haustkosn- ingar fara fram tvo daga alls staðar nema í Reykjavík, ef á- stæða þykir ÍÚ. Þingforseti, Bjarni Benedikts son, sagði í raeðu sinni, að sum- arþingið hefði tekið ákvarðanir, sem valda mundu miklu um örlög íslenzku Þjóðarinnar í framtíðinni. Mönnum hefur sýnzt á tvo vegu, sagði hann, en víst ér að við sameinumst allir um þá ósk að vel reynist. Hann þakkaði þingmönnum fyr ir samvistir og árnaði þeim og fjölskyldum þeirra heilla. Eysteinn Jónsson þakkaði í nafni þingmanna og flutti for- seta árnaðaróskir. Tók þing- heimur undir þá ósk með því að rísa úr sætum. Eftir að forseti íslands, Ás- geir Ásgeirsson hafði lesið for- setabréf um þinglausnir og lýst Framhald af 2. siðu. Ægir lóSar 40 m. þykkar forfur ÆGIR er staddur hér inni núna. Lóðaði hann í gær 40 m. þykkar síldartorfur djúpt hér úti fyrir. Eru menn vongóðir um það eftir þessar fréttir, að síldin eigi eftir að veiðast hér talsvert ennþá. Saltað hefur verið hér alls í 1200 tunnur í sumar. Undan- farið hefur síldin ekki verið söltunarhæf heldur farið í bræðslurnar. — G. S. Samtaf við Emil Jónsson ENN hefur eitt af bar- ittumálum Alþýðuflokks- ns verið borið fram til sig irs, sagði Emil Jónsson, 'orsætisráðherra, að lokn im þinglausnum í gær í ftuttu samtali við blaðið. ÍCjördæmaskipan landsins ?r komin í viðundandi horf, og það er mikilsverð réttarbót frá því, sem var, því að jafn áhrifaréttur á skipan Alþingis er í sjálfu sér engu minna virði en kc|sning|arétturinn sjálfur og óhjákvæmilegur þáttur í jafnrétti þjóðfélagsborg aranna. Með afgreiðslu þessa máls er draumur Jóns Baldvinssonar og brautryðjendanna að rætast. — Leiðréttingin, sem gerð hefur verið, jafnar ekki aðeins mis- rétti fólksins eftir byggðarlög- um, heldur einnig misrétti á milli stjórnmálaflokkanna, og þess vegna hefur Alþýðuflokk- urinn sérstaklega ástæðu til að fagna þessum áfanga. Hann hef ur hér eftir betri vígstöðu í nýjum kjördæmum heldur en áður, eins og vel kom í ljós í vorkosningunum, er jafnaðar- menn urðu að gjalda eirivígis Framsóknar og Sjálfstæðis- manna í mörgum kjördæmum Framhald á 2. síðu. immiiiimiiiiiiiiiiiiiHHiimiimiiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiijiiiHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii»iiimmtr.|í i KRISTÍN Jóhannesdóttir | lieitir þessi yngismey, sem 1 myndin er af. Hún er aðeins | ellefu ára, en þótt liún sé ekki | eldri en það, hefur hún lent i í meira ævintýri en margir 1 hafa, sem eldri eru. = Kristín er nýkomin úr 16 | daga ferð á Nýfundnalands- 1 mið. Þangað fór liún með tog- | aranum Ágúst og var eina | stúlkan á skipinu, en pabbi = hennar, Jóhannes Jónsson, er | vélstjóri á togaranum. | — Hún var búin að rella um i þetta í mörg ár, sagði mamma I hennar, þegar tíðindamaður | blaðsins leit inn hjá þeim | mæðgum í gær. — Og livernig var? Várstu sjóveik, Kristín? — Nei, nei. — Hefurðu farið í sjóferð fyrr? — Aldrei svona langt. — Hvað gerðirðu á skip- inu? Hjálpaðir þú kokknum? — Það var nú lítið, ég var lielzt í vélinni. — Jæja, svo þig langar kannske ekkert til að vera kokkur þegar þú ert orðin stór? — Nei, ég vildi þá frekar eitthvað gera í vélinni. — Dugleg stúlka .., komstu nokkuð í hann krappann í ferðinni? Framhald á 9. síðu. Sja OPNUNA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.