Alþýðublaðið - 16.08.1959, Qupperneq 10
Fjölbreyfi sfarfsemi
íslenzkra ungtemplara
SAMBANDIÐ íslenzldr ung-
templarar mun halda 2. Ung-
templaramótið að Jaðri dagana
22. og 23. ágúst n. k.
- Sumarstarf íslenzkra ung-
templara hefur verið allfjöl-
breytt og hefur sérstök sum-
arstarfsnefnd séð um skipu-
lagningu þess og framkvæmd
að mest>i leyti.
í vor var haldið uppi skemmti
samkomum, serp stúkurnar
gengust fyrir á víxl. Og um
mánaðarmótin maí og júní var
Fyrsta ársþing íslenzkra ung-
templara haldið í Hafnarfirði.
Það var fulltrúaþing og mjög
vel sótt miðað við mannfjölda
samtakanna, sem nú er í örum
vexti og hafa verið stofnuð í
vor tvö ungtemplarafélög. Fé-
lagafjöldi sambandsins hefur
•aukizt um 50% á síðastliðnu
starfsári. Á þinginu voru rædd
ýmis mál og gerðar samþykkt-
ir viðvíkjandi framtíðarstarf-
inu. Lögð verður mikil stund
á að efla fjölbreytta tómstunda
starfsemi og hollar skemmtan-
ir, efnt til námskeiða í ýmsum
greinum og útbúnir og útveg-
aðir verðlaunagripir til að
veita fyrir afrek bæði í íþrótt-
um og félagsstarfi, stofnað verð
ur til listkynninga meðal fé-
lagsmanna, efnt til gróðursetn-
ingar og fegrunar t. d. á Jaðri
o.fl.
Farnar hafa verið tvær meiri
háttar skemmtiferðir í sumar
bæði í Landmannalaugar og
Þórsmörk og tekizt mjög vel,
þóttu bæði mjög ódýrar og
skemmtilegar. Komust færri
að en vildu, sérstaklega í
seinni ferðina, og er nauðsyn-
legt að þátttaka í slíkum ferð-
Um sé kynnt í tæka tíð.
UTANFÖR UNGTEMPLARA.
Merkasti viðburður sumars-
ins í félagsstarfi ungtemplara
er vafalaust hópferð þeirra til
Noregs, en þangað fóru 13 ung-
templarar, flestir á aldrinum
16—19 ára. Fararstjóri var
Kristinn Vilhjálmsson. Hópur-
inn tók þátt í fjölbreyttum há-
tíðahöldum norskra ungtempl-
ara, sem minntust 50 ára af-
mælis samtaka sinna. Hátíða-
höldin fóru fram í bænum
Skien, sem er á Þelamörk.
Voru þau fjölsótt og glæsileg.
íslendingarnir sáu þarna og
lærðu margt, sem að haldi
mætti koma fyrir samtökin hér
á landi, auk þess sem ferðalag-
ið sjálft var að öllu hið ánægju
legasta_, og vöktu íslending-
arnir athygli sökum prúð-
mannlegrar og góðrar fram-
komu í einu sem öllu, eftir því
sem norsku blöðin segja, og
þótti koma þeirra til frænda
sinna hið mesta fagnaðarefni.
UN GTEMPL ARAMÓTIÐ.
Hið væntanlega ungtempl-
aramót að Jaðri verður eins
fjölbreytt og kostur er á með
íþróttakeppni, knattspyrnu-
keppni, skrautsýningu, dansi,
kvöldvöku, útileikjum og guðs-
þjónustu. Reynt verður að
hafa eitthvað fyrir alla, og
staðurinn er einn hinn ákjós-
anlegasti, og rétt utan við höf-
uðborgina, svo að ekki ætti
það að spilla þátttöku, sem von
andi verður mikil, enda er öll-
um heimil, sem hlíta reglum
íslenzkra ungtemplara um
prúðmennsku og háttvísi.
Mætti líta á slík mót ungs fólks
eins og sólskinsblett í auðn
miðað við þær drykkjusam-
komur sem nú eru því miður
algengastar jafnvel-á fegurstu
og helgustu stöðum landsins.
Stjórn ÍUT skipa nú: form.
séra Árelíus Nielsson, varafor-
maður Sigurður Jörgensson,
ritari Einar Hannesson, gjald-
kerj Kristinn Vilhjálmsson og
fræðslustjóri Guðmundur Þór-
arinsson.
Umferðaleikhúsið fer í ieik-
för m Noröur- eg AusfyrSand
UMFERÐARLEIKHÚSIÐ,
sem ferðazt hefur um Vest-
firði og Suðurland í sumar, er
um þessar mundir að leggja
upp í leikför um Austur- og
Norðurland. í leikflokknum
...........
lifreiasalan
eg Eelgan
Ingólfsstræti 9
Sími 19092 og 18968
Kynnið yður híð stór* fn
val sem við höíum af »U»
konar bifreiðum,
Stórt og rúmgott
eýningarsvæði
Blfreiðasalan
Ingélísstrætl 9
©g leigan
Sími 19Í192 og 1S968
eru þau Svandís Jónsdóttir,
Bjarni Steingrímsson og Krist-
ján Jónsson, sem hafa tvö und-
aníarin sumur ferðazt um land
ið með Leikflokkí Ævars Kvar-
ans.
Auk þeirra er starfandi hjá
flokknum Þorsteinn Gunnars-
son, sem hefur komið fram í
Menntaskólaleikjum og hjá
Leikfélagi Reykjavíkur.
30—40 SÝNINGAR.
Leikflokkurinn hefur í
hyggju að sýna a. m. k. 30—40
sýningar á Austur- og Norður-
landi. Er ætlunin að fyrsta
sýningin verði að Breiðdalsvík
laugardaginn 22. ágúst og er
það 22. sýning Umferðaleik-
hússins á þessu sumri. Næsta
sýning verður í Höfn í Horna-
firði, þá Stöðvarfirði, Búðum í
Fáskrúðsfirði, Eskifirði, Reyð-
arfirði og Neskaupstað, en síð-
an haldið áfram sem leið ligg-
ur um Norðurland og að öllum
líkindum endað á Hvamms-
tanga. Þó mun leikflokkurinn
enn sýna á nokkrum stöðum
sunnanlands, að lokinni þess-
ari ferð, ef tími vinnst til.
Félk eða bílar
Framhald af 5. síðu.
halda sig. Gangstéttirnar eru
mjóar í. gamla bænum og
strætisvagnarnir klunnast
fram og aftur um Lækjartorg,
svo að predikurum má heita
byggt út — þá eru strætis-
vagnar og farnir að leggja
undir sig Lækjargötuna, —
skemmtilegasta götuspotta
bæjarins — en í nýju hverf-
unum ber ekki heldur á veru-
legri tillitsemi við þá, sem
vilja fara milli húsa á tveim-
ur jafnfljótum. Kann þó slíkt
að vera fyrirhugað, en óvíða
verður þess enn vart.
Annars var það ekki mein-
ingin með þessum línum að
vera með eintómar útásetn-
ingar. Tilefnið var Suðurlands
brautin. Nú virðist verið að
undirbúa breytingu hjá Lækj-
arhvammi, og skal ekki gert
ráð fyrir öðru, en þar sé öllu
vel fyrir séð, meðan annað er
ekki reynt. En þar fyrir aust-
an mun ekkert vera fastráðið
um Suðurlandsþrautina. Skal
því þeirri tillögu skotið fram,
að þegar Suðurlandsbrautin
verður teiknuð lengra austur,
verði henni ætlað mikið pláss.
Gert sé auðvitað ráð fyrir
hjólreiðabrautum auk rúm-
góðra akbrauta, síðan komi
grasbekkir, þar sem síðar ■
verði gróðursettar skrautjurt-
ir t.d. runnar, og gangbrautin |
komi svo þar utan við. Hverf-
ið, sem byggt hefur verið upp
meðfram Suðurlandsbrautinni
allt frá Langholtsvegi að Álf-
heimum virðist hafa tekizt
vel, að því leyti, hvernig út-
lit hess verður frá Suðurlands
braut, og þar sem sú braut
verður alltaf fjölfarin, ætti
að sýna henni verðugan sóma.
Láfið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkur.
Það skal bent á það, að hvamm
urinn þar sem Nesti er inn
við Elliðaár hefur verið
skreyttur skemmtilega og er
til mikillar prýði við innakst-
ur í borgina. Og mætti halda
áfram þar.
Vegfarandi.
HúseSgendur.
önnumst allskonar vatn*-
og hitalagnlr.
HITALAGNIR hJL
Símar 33712 — 35444.
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskíptin.
Húsefge^dafélag
REYKT0 EKKI
í RÓMINO!
Ingélfs-Café.
Lesið áfþýðnlifallið
margar fallegar tegundir
Gangadreglar
fallegt og vandað úrval, margar breiddir.
Teppafílt
Aðsfoð
við Kalkofsveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10650.
Gólfmottur
Teppa og Dregladeildin.
Útför eiiginmanns míns
GÍSLA ÁRNASONAR
frá Hafnarfirði fer fram frá Fossvogskirkju þri'ðjudaginn 18.
þ. m. klukkan 1,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin.
SigríSur Jónsdóttir.
Faðir okkar,
MATTHIAS ÞÓRÐARSON
fyrrv. skipstjóri og ritstjóri, andaðist í Kaupmannahöfn
fimmtudaginn 13. þ. m.
Jarðarför hans fer fram frá Marisenbjerigkapellu, Gentofte
þriðjudaginn 18. þ. m.
Börn, og tengdabörn og barnabörn.
J'0 16. ágúst 1959 — Alþýðublaðið