Alþýðublaðið - 16.08.1959, Page 12

Alþýðublaðið - 16.08.1959, Page 12
VA.KSJÁ, 14. ág. (Eeuter). — Pólska öryggislögreglara hefur haradtekið frú Jadwiga Pluc- iraska, forstjóra kvikraiynda- stofnunar í Varsjá, og sakað hana um að vera baradarískur njósnari, segir pólska frétta- stofan PAP í dag. Frúin var handtekin s. I. þriðjudag. Segir fréttastofan, að ósýni- 1 egt blek og aðrir grunsamleg'ir hlutir hafi fundizt í íbúð henn- ar. Málið er í höndum ákær- anda hersins. handtekin I Varsjá sent fyrrgreindri þjónustu upp- lýsingar um pólitík og hermál. Þá telur fréttastofan að örygg- islögreglan hafi sannanir fyrir „glæpsamlegum aðgerðum hennar“. ÍLandsliðið iarið uian I LANDSLIÐIÐ í knatt- j; spyrnu fór utan í gær- jj morgun. Dveljast þeir um j[ víku tíma í Danmörku og |j Noregi og munu leika við j; landslið þeirra landa. Jí (Ljósm.: Sv. Sæm.). j! MMtMUMHMtMttMMUtMW S dæmdir fil dauða fyrir fj'ölda „krókódílamorða" Fréttastofan telur það sann- að, að frúin hafi í. janúar s. 1. farið á vegum menningarmála- ■ráðuneytisins til VesturÞýzka- iands til að kynna sér kvik- myndagerð. f Munchen hafi hún hitt Júlíus nokkurn Tur- bo-wicz, er áður hafi verið for- Stjóri sjónvarpsins í Varsjá, en neitað að snúa heim eftir heim- EÓIm til Vestur-Þýzkalands. Hann hafi síðan komið henni í samband við bandarísku leyni- þjónustuna og síðan hafi frúin SEX togarar lönduðu karfa í Reykjavík í vikunni sem leið. Var aflinn mestmegnis frá A.- Grænlandi. Hvalfell landaði á mánudag- inn 273 lestum, Þormóður goði á miðvikudaginn 351 lest og Skúli Magnússon á fimmtudag- inn 304 lestum. f gær landaði Úranus 300 lestum. Verið var að landa úr Austfirðingi og Marz var væntanlégur síðdegis með fullfermi. STANLEYVILLE: Fimm Af- ríkumenn hafa verið dæmdir til dauða fyrir allmörg „kró- kódíla-morð“. Sjö aðrir hlutu langa fangelsisdóma. Réttar- haldið fór fram í austurhluta Bclgíska Kongó. Voru þau endahnúturinn á langri opin- berri rannsókn á víðtæku mannaáti og trúarmorðum á þessu svæði. Það kom fram íyrir réttin- um, að meðlimir Panamoli ætt- bálksins klæddust krókódíla- skinnum og kerfisbundið myrtu menn af Basua-ættbálknum, og afskræmdu líkami þeirra svo, að því líktist sem þeir hefðu verið drepnir af krókódílum. í réttinum sagði eitt vitnið: „Allir hafa lengi vitað, að. fólk er drepið á ánni og síðan étið. Hvers vegna hafið þið hvítu mennirnir skyndilega tekið upp á að skerast í leikinn?“ Fimm hinna ákærðu heimt- uðu, að röntgenmyndir yrðu teknar af þeim. svo að hægt væri að sanna, að „það væru Lögfrœðingur Sósíalistaflokks Ítalíu heimtar mál gegn Loren CHÍETI, 15. ág. (Reuter). — A, Orlando, lögfræðingur ítalska sósíalistaflolcksins hér hefur beðið hinn opinbera á- kæranda um að hefja máls- sókn vegna tvíkvænis á hend- ut kvikmyndaleikkonunni Sophiu Loren og eiginmanni * hennar, Carlo Ponti. Birti hann lagalega „fordæmingu“ á þeim hjónum í gær, og neyddi þar með hinn opinbera ákæranda til að hefja rann- sókn. en hin í Genúa í s. 1. mánuði. Ponti, sem er 46 ára að aldri, kvæntist hinni 24 ára gömlu Sophíu gegnum um- boðsmann í Mexíkó 1957 eftir að liafa fengið mexíkanskan skilnað frá konu sinni og skilnað að borði og sæng á Italíu, þar sem fullkominn skilnaður er ekki leyfður. Orlando kvaðst fljótlega mundu fá ákærandanum í hendur skjöl með upplýsing- um um hið meinta tvikvæni. — Loren kom til Rómar í s. 1. mánuði eftir 2% árs fjar- veru, og Ponti kom þangað í s. 1. viku eftir langa fjarvist. engir menn inni í þeim“. Á meðan verið var að kveða upp dóminn skýrði lögreglan frá enn einu „krókódíIamorði“. Rósfur á vegum óti í FYRRAKVÖLD lögðu þrír piltar og tvær stúlkur af stað út úr bænum. Segir ekki af ferðum þeirra fyrr en uppi í Mosfellssveit, að á eftir þeim kemur leigubíll með fjórum piltum. Er ekið hratt á leigubílnum og fram fyrir bíl fimmmenn- inganna. Er leigubílnum 'lagt þvert á veginn, svo hinn bíll- inn hlýtur að stanza. Vinda þá þeir, sem eru í fyrri bílnum sér út og að aftari bílnum og eru með ruddaskap og upp- vöðslusemi. Spyrja þeir, sem í aftari bílnum eru, hvað slíkt framferði eigi að þýða. Svara óróaseggirnir með því að brjóta eina rúðu í bílnum. Verður úr bess.u hávaði og róst- ur, en fjórmenningarnir höfðu bó að lokum bað upp úr krafs- inu sem til var ætlazt, að önn- ur daman kom yfir í beirra bíl. Hafa nú hinir, sem afhroð hlutu í viðskiptum þessum kært rúðubrotið til lögreglunn- ar. Bíl slolið f FYRRINÓTT var bíl stol- ið í Reykjavík. í gær var bílsins vart suður í Keflavík, og búizt var við, að haft yrði upp á þjófnum fljót- lega í gær. Tvær slxkar rannsóknir eru þegar til meðferðar — önnur lxófst í Róm í desember s. 1., 40. árg. — Sunnudagúr 16. ágúst 1959 — BLAÐINU hefur borizt til eyrna, að nokkrar kærur liggi fyrir á hendur lögreglunni á Siglufirði vegna átakanna, sem áttu sér stað í sambandi við hinn sögulega dansleik á Hótel Höfn á dögunum. hótti ýmsum lög- reglan ganga þar full nærri sak- lausum mönnum og látið eitt yfir alla ganga. Sagan segir m.a., að stýri- maður nokkur kafi gengið upp í bæ umrætt kvöld til að svip- azt um eftir tveim skipverj- um sínum. Hittir hann á menn sína í Þann mund, er lögreglan á staðnum er að stinga þeim inn í bíl sinn. Gengur hann þar að og spyr lögregluþjónana, hvort hann megi ekki taka menn sína með sér um borð og býðst til að bera ábyrgð á þeim. Svarið —■ sem hann fékk, var: Kylfu- högg í höfuðið af svo miklu afli — að hann lá í götunni meðvit- undarlaus með stóran skurð á höfði. Er tekið fram, að stýri- maðurinn hafi verið allsgáður. EIN KÆRA, SEGIR BÆJ- ARFÓGETINN. 1 tilefni þessara fregna, sneri blaðið sér til bæjarfógétans á Siglufirði í gær og spurði hann nánari tíðinda. Varðist hann allra frétta, en viðurkenndi þó, að ein kæra lægi fyrir á hendur lögreglunni. Aðspurður kvað hann þetta líklega kæru frá stýrimanni, en bætti við„ að fyrir lægi kæra á hann fyrir ár- ás á lögregluna og tilraun til að hindra hana í störfum. Ekki kvaðst hann vilja fullyrða, að maðurinn hafi verið ölvaður. Vegraa þessara atburða og jafnvel bliaðaskrifa um þau, væri ekki úr vegi að lö-greglan á Siglufirði gerði nánari grehi fyrir málinu og hreinsaði sig af þeim getsökum, sem fram hafa konrift þess efnis, að hún sé ekki starfi sínu vax^n. Eskifirði í gær. í GÆRKVÖLDI komu hingað fjórir bátar með síld. Jón Kjart ansson var með 400 tunnur, Hólmanesið með 200 og tveir aðrir með minna, Söltunin hér nemur nú 3000 tun.num -og bræðslan 11—12000 málum. —■ A. J. Noklnir síld til EskiSjarSar Skemmtiferð á stolnum bíl} œvintýrið endaði í kjallaranum í FYRRAKVÖLD lagði mað- ur nokkur leið sína á dans- leik í einu samkomuhúsi bæj- arins. Hafði hann með sér vín- lögg á pela og komst með það inn. Að dansskemmtuninni lokinni er hann orðinn vel „hýr“ og fór á göngu um borgina. Að lokum hættir hann þó ráni þessu og snýr heim á leið inn Laugaveg. Þegar hann kemur að gatnamótum Laugavegs og Snorrabrautar sér hann hvar bifreiðin F-188 stendur mannlaus en í gangi fyrir utan hús eitt. Er bifreið- in Volkswagenbifreið. Leizt hónum vel á farkostinn og skyndilega grípur hann óvið- ráðanleg löngun að aka í bíln- um og stytta sér þannig leið heim. Þegar hann tekur í hand- fangið kemst hann að því, að bíllinn er læstur. Lætur hann það ekki aftra sér frá fram- kvæmd fyrirætlunarinnar um alcstur bílsins, en slær með hnefanum í aðra litlu fram- rúðuna. Fer eins og hann ætl- aðist til, að rúðan brotnar, og fær hann lokið bílnum upp innan frá. Sezt hann nú upp í og ek- ur af stað. Líkar honum vel við bílinn og bregður sér á leik niður . í bæ og „rúntsxr*' nokkra hringi. Skyndilega minnist hann þess, að hann á góðkunningja á Álafossi, og sér hann nú að hér hefur hon- um boðizt ágætt tækifæri til þess að heimsækja þá. Leggur hann án frekari tafa af stað upp í Mosfellssveit. Á meðan á þessu stóð hafði eigandi bílsins orðið var við hvarf bílsins og kært það til lögreglunnar. Brá lögreglan skjótt við og aflaði sér fljótt þeirra upplýsinga um ferðir bílsins, að honum hefði verið ekið á fleygiferð inn eftir Suð urlandsbraut. Hefst nú hinn trylltasti elt- ingaleikur, því Volkswagen- bílnum var ekið af ofsahraða 80—110 km. á klst. Náði þó lögreglan bílnum skammt fyr- ir austan Grafarnes. Tókst laganna vörðum að stöðva manninn og var hann ásamt bílnum færður á lög- reglustöðina, þar sem ævin- týrinu lauk í kjallaranum. Maðurinn missti réttindi til að aka bíl síðastliðið haust. Játaði hann fús á sig allar sals ir, en eigandi bílsins krefst bóta fx;rir brotna rúðu og bil- un í gírum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.