Alþýðublaðið - 21.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.08.1959, Blaðsíða 3
NICOSIA, 20. ág. (REUTER). Tveir fyrrveirandi leiðtogar iicrmdarverkamaima á Kýpur, sem nú eiga sæti í bráðabirgða síjórniniii á Kýpur, hafa feng- KRISTIANSAND, 20. ág. (Reut- er). Tveir þriðju hlutar lög- reglunnar í Kristiansand verða á vakt næstkomandi laugardag er Steven Rockefeller og Anne Marie Rasmussen ganga í heil- agt hjónaband í ldrkjunni í Lunde skammt frá héðan. Þetta brúðkaup hefur verið [kallað „regnbogi milli tveggja heimsálfa11, og er fylgzt með því pf áhuga um allan hinn mennt- aða heim. í Lunde eru Þrír starfandi lögregluþjónar og í Kristiansand 60. Verða þeir flestir í Lunde þrúðkaupsdag- inn til þess að sjá um að ekk- ert fari í handaskolum, er fjöl- mennið þyrpist á hátíðina. Verð ur erfitt verk að gæta þess, að umferðin geti gengið tafalítið. Lögreglustjórinn í Kristian- sand, Rönning Tönnesen sagð- ist vona, að allt færi vel fram, en .kvaðst að öðru leyti vera þreyttur á þessum hamagangi í kringum brúðkaupið. ,,Kann- ski stafar það af því, að fólk er svo þreytt á atómbombum, að það. fagnar því, að fá smávegis sælgæti með einhverjum ráð- um.“. Steven og Anne Marie gerðu innkaup í Kristiansand í gærj og fylgdi þeim gífurlegur fjöldi fréttamanna og ljósmyndara. Þau munu halda að.mestu kyrru fyrir í dag. HIN FRÆGA tónlistarkona! Wanda Landowska lézt í Lake- ville, Connecticut s.l. mánudag áttatíu ára að aldri. Hún var um langan aldur langfærasti harpsichordleikari heims og hefur yfirleitt verið þökkuá endurreisn þessa hljóðfæris, er líkist mest því hljóðfæri, sem hljómlist átjándu aldar var upprunalega leikin á. Hún not- aði harpsichord svipað því, sem Bach notaði það, og var viður- Brezk sfsiing í Moslfu 1961 LONDON, 20. ágúst (REUT- ER). Bretar hyggjast efna til sýningar í Moskvu árið 1961 og er búizt við að hún verði um- fangsmeiri en sýning Banda- ríkjamanna, sem stendur þar yfir w þessar mundir. Rússneskir verzlunarfulltrú- ar eru væntanlegir til Bret- lands í september til þess að ræða undirbúning sýningarinn ar. Hefur Bretum verið boðið sama sýningarsvæði og Banda- ríkjamenn hafa nú. ið hótanahréfsögðu grískfir að~ ilar hér í dag. Er j bréfunum krafizt, að ráðherrarnir Georgi ades og Polycnrpos láti af störf um í bráðabirgðastjórn Makar iosar erkibiskups. Báðir menn- | irnir láta bréfin sem vind um eyrun þjóta. Jafnframt hefur nefndin, sem situr á rökstólum við að semja stjórnarskrá handa hinu væntanlega lýðveldi á Kýpur, enn komizt í sjálfheldu og munu fulltrúar grísku og tyrk- nesku stjórnanna fljúga heim í annað sinn á tíu dögum til að spyrja stjórnir sínar ráða. Segja Grikkir, að Tyrkir heimti að varaforsetinn (tyrkneskur) hafi sömu völd og forsetinn (grískur). Auk þessa hefur Grivas, fyrr verandi yfirmaður EOKA á Kýpur, reitt grísku stjórnina til reiði með , þeirri yfírlýsingu sinni, að harin sé fús til að taka við störfum sem forsætisráð- herra í Aþenu. Grivas, sem nú er á Korfu, neitaði í dag, að að- stoðarmenn hans væru að send-a vopn til Kýpur. Sagði bann við grískan blaðamann, að slíkar sögur væru búnar til af grísku stjórninni til að sverta harm. Hann kvað EOKA hafa af- hent vopn sín á Kýpur sl. vet- ur, en tyrkneskir Kýpurbúar hefðu ekki afhent sín vopn. LISSABON: Fulgenico Ba- tista, fyrrverandi einræðisherra á Kúbu, kom hingað flugleiðis í dag á leið til nýs dvalarstað- ar í útlegð sinni — portúgölsku eyjarinnar Madeira. Blaðamenn og ljósmyndarar fengu ekki að koma nálægt flugvél hans. kenndur sérfræðingur í Bach, Mozart og Haydn. Frú Landowska bjó árum saman í Berlín og París, en ílúði undan nazistum til Banda- ríkj.anna árið 194,1. Síðustu op- inbera tónleika sína hélt hún í New York árið 1954. Áður en hún dó sá hún þann draum sinn rætast að leika öll harpsichord-verk Bachs inn á hljómplötur. Hún tók að leika á píanó fjög urra ára gömul og útskrifaðist úr tónlistarháskólanum í Yar- sjá 14 ára gömul og var þá svo fær tónlistarmaður, að kennar- ar hennar töldu sig ekkert geta kennt henni meir. Það var eftir að hún giftist, að hún fór að safna handritum og „stúdera11 harpsichord-verk og samkvæmt fyrirsögn hennar smíðaði Pleyel í París endurbætt harpsichord fyrir hana. Wanda Landowska þjó í tutt- ugu ár í einni af útborgum Par- ísar og stofnaði þar skóla gam- allar hljómlistar. Tónlistarunn- endur alls staðar að úr heimin- um komu til að hlusta á hana og 2-lestin á sunnudögum frá París til Saint-Leu-la-Forét var kölluð „Lest frú Landowska11 af brautarvörðunum. í SÓLSKINI framleiðir þetta tæki jafnmikinn hita og 600 watta rafmagnssuðuplata. Var gripurinn meðal sýn- ingarmuna frá Bandaríkjunum á Heimssýningunni í Brússel í fyrra. Sýður hann vatn á skemmri tíma en 10 mínútum. ESTCOURT, 20. ág. (REUT- EB). Lögregla réðist með kylf- um á hóp um 100 afrískra kvenna, sem liöfðu neitað að hlýðnast skipun um að dreifa III TAIPEH, 20. ág. (RECTER). Talsmaður Formósustjórnar upplýsti í dag, að 8S9 manns hafi farizt í flóðunum miklu á eynni undanfarið og 300 sé saknað. Skýrt var frá, að tek- izt hefði að veita 140 000 húsa- skjól af þeim 184 000, sem misstu heimili sín í flóðunum. Tjón er metið á 76 niillj. dollara. 'inimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiHmimiir | Fíll drepu 114 manns 20. ág. manns 1 KANDY, Ceylon, | (RE.UTER). Fjórtán I létu lífið og nokkur þúsund i | særðust hér seint í gær- | | kvöldi, er fíll steig á heit kol i | Oor trylltist. Um 100 000 § 1 manna hér, varð gripinn ofsa i | manna hópur, ci:* var að taka | 1 þátt í hátíð Búddatrúar- i i hræðslu, er tryllt dýrið æddi | |inn í hópinn. | FíMinn réðist á allt, sem | 1 fyrir vn:*, verzlanaglugga og i | bíla, auk fólks, og lo-ks féll | | bann fyrir fimm riffilkúlum, | i Bn jafnvel í dauðateygjunum = 1 syði’agði hann enn einn bíl. | | Það voru 50 fílar í skrúð- I I göngunni, sem táknaði lok | sér í d.ag, þriðja daginn í röð, sem óc/'iðir eiga sér stað í þessu litla þorpi. Lögreglan, vopnuð vélbyssum og siyrkt af bryn- vörðum bíl, handtók allmargar konur. Einn hvítur lögreglufor ingi særðist lítiífega í cc’ás um 59 hvítra og svartra lögreglu- manna. Fyrr.í dag bárust fregnir um, að hópur afrískr'a kvenna, syngjandi og dansandi með brugðnar svýter, færu hóp- göngu ura Eestcourt og Ueiri Afríkumenn væru um það bil að koma tij þorpsins. 38 svertingjakonui' voru sak- aðar fyrir rétti í dag um óeirðir á almannafæri og voru þær úr- skurðaðar í varðhald þar til í septemþer. Var gjald fyrir að þær gætu gengið lausar þangð til ákveðið 10 pund, en það hef ur ekki verið greitt. 4 Afríkumenn játuðu sig seka um að berg hæUuleg vopn og voru sektaðir um 5 pund hver eða sex mánaða fangelsi, og 6 Afríkumenn sakaðir um að kasta grjóti í strætisvagn voru úrskurðaðir í varðhald til 9. september með 20 punda lausn argjaldi. kðsiima BERLIN, 20. ág. (REUTER). Stórblaðið B.Z. í Vestur-Bcelín sa-gð’i frá því í dag, að austur- þýzkir kommúnistar hafi und- irbiiið nákvæmlega „valda- töku“ í allri borginni í desem- ber sl-., en hafi verið stöðvaðir og skammaðir af sovézkum yf- 'evöldum!. Segir hlaðið, að á- ætlunin hafi verið gerð af Bruno Baum, fyrrverandi for- manni kommúnistaflokksins í Vestur-Berlín, næstum ná- kvæmlega eins og fimmta her- deild nazista. Átti austur-þýzka verk- smiðjuvarðliðið— hálf-hernað- arleg stofnun — að læðast yfir til Vestur-Berlínar þúsundum saman og með aðstoð „óá- nægðra11 Vestur-Berlínarbúa átti það að taka í sínar hendur opinberar þyggingar og aðra helztu staði og neyða borgar- stjórnina til að segja af sér. Síðan áttu óeirðir að brjótast út, og þegar vestur-þýzka lög- reglan skærist í leikinn átti austur-þýzka lögreglan að fara yfir landamerkjalínuna og skapa uggvænlegt ástand, sem vesturveldin hefðu orðið að við urkenna sem lokið verk (fait accompli). Baura var síðan handtekinn, segir B.Z., og hafðui' í haldi í húsi sínu og veittar þungar á- kúrur af Rússum. Þá segir blað ið, að Walter Ulbricht, ieiðtogi au stur-þýzkra kommúnista, hafi íengið ofanígjöf. NYJU DEHI.-I, 20. ág. (REUT- ES). Þingmenn Icommúnista gengu af fundi neðri deildar Indlamísþings í dag, er deildin samþykkíi með yfirgnæfandi meirihluta þá ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að setja stjórn kommúnista í Kerala frá völd- um. Deildin samþykkti með 270 a'kvæðum gegn 38 yfirlýsingu forseta ríkisins um heimsend- ingu stjórnar kommúnista í Kerala 31. júlí s.l. — Við um- ræður um málið kom í ljós, að er fyrrgreind ráðstöfun var gerð, var ástandið í Kerala þrungið hatri og óvináttu og nauðsynlegt hefði verið að koma á aftur eðlilegu ástandi vegna íbúanna sjálfra, og ríkis- stjórnin hefði ekki átt annarra kosta völ. I Sjónvarpað frá leit að hœttu- legri spren$]u við Tate Gallery Esala Perahera, | Búddatrúarnianna. | Eíll skelfdist, en 1 tókst að róa hann. hátíðar = Annair | fljótlega = IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1I1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII LONDON, 20. ág. (REUTER). — Sjónvarps-kvikmyndavélum var í dag beint að mönnurn þeim, sem eru að. leita að ó- sprunginni sprengju, er grun- ur leikur á um að sé grafin í jörð rétt við hið fræga lista- safn Tate-Gallery í London. Verða störf mannanna send út í hálftíma sjónvarpsþætti. Um 700 manns, er búa í í- búðum við garðinn, þar sem talið er, að sprengjan sé, fengu í dag tilkynningar um fýrir- ætlanir um að flj’tja þau til bráðabirgða í nærliggjandi skóla, ef hún skyldi finnast þarna. Þá er og uppi fyrirætlun um að fíytja burtu listaverk úr nckkrum hluta Tate Gallery og sömuleiðis sjúklinga úr nokkrum stofum nærliggjandi sjúkrahúss. í dag kvaðst yfirmaður leit- armanna vera „næstum viss um“, að hlutur sá, sem menii hans hafa fundið, muni vera 1000 punda sprengja — ein- hver hættulegasta sprengja til að gera óvirka, sem til er. Alþýðublaðið — 21. ágúst 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.