Alþýðublaðið - 21.08.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 21.08.1959, Síða 9
( ÍÞróltir 3 UinlA Vesímannaeyjar- SvVUlU Akoreyri lelka. f KVÖLD kl. 8 fer fram á Melavellinum í Reykjavík úr- slitaleikur II. deildar, Akureyr- ingar og Vestmannaeyingair ]eika. Akureyringar sigruðu ís- firðinga á norðursvæðinu með 3:2, en Vestmannaeyingar sigr- uðu Víking 6:2 og Sandgerði 3:/), eins og kunnugt er. Lið Akureyringa er þannig FRAH sigrals í 3. fiikki ÚRSLITALEIKUR fslands- móts 3. flokks fór fram öðru sinni í fyrrakvöld, milli Fram og Keflavíkur, en í fyirri úr- slitaleik skildu þau jöfn, þann- ig að ekkert marg var skorað. Fram sigraði hins vegar í fyrrakvöld með 3:0 og sigraði þvf í íslandsmóti 3. fl. Armin Harry fil ámeriky EVRÓPUMEISTARINN í 100 metra hlaupi, Arnin Harry, hef- ur tekið boði frá háskólanum í Kaliforníu, sem hefur boðið honum til 9 mánaðar dvalar. Það er hinn bandaríski frjáls- íþróttaþjálfari, Bob Winter, er hefur séð um háskóladvölina. Þjóðverjar reikna með, að með því að æfa með bandarísk- um spretthlaupurum, muni hann ná ennþá meiri hraða. Evrúpumef LEIPZIG: Hinn Austur-þýzki síðastliðinn Þriðjudag nýtt síðast liðinn þriðjudag nýtt Evrópumet í 200 metra bringu- sundi. Tími hans var 2:38,6. Fyrra metið átti Rússinn Leon- id Kolesnikow, er var 2:39,3. Timi Enke er bezti tími á þess- ari vegalengd í ár. Hann setti met sitt í undanrás á austur- þýzka sundmeistaramótinu. skipað, talið frá markmanni til vinstri útherja: Einar Helga- son, Arngrímur Kristjánsson, Tryggvi Getssson, Jón Stefáns- son, Birgir Heimannsson, Árni Sigurbjörnsson, Jakob Jakobs- son, Bjarni Bjarnason, Tryggvi Georgsson, Steingrímur Björns son og Páll Jónsson. Varamenn: Páll Magnússon, Siguróli Sigurðsson, Björn Ol- sen, Hilmar Gíslason, Þór Þo-r valdsson og Gunnar Jakobsson. Lið Vestmanneyinga er þann- ig skipað; talið frá markmanni til vinstri útheria: Sveinn Tóm- asson, Bergsteinn Marinósson, Guðbrandur Valgeirsson, Rík- harður Sighvatsson, Guðjón Ól- afsson, Gylfi Sigurjónsson, Þor- steinn Sigurjónsson, Ársæll Ár- sælsson, Kristleifur Magnússon, Guðmundur Þórarinsson (fyrir- liði), og Ólafur Tryggvason. ☆ Auk þessa leiks munu Akur- eyringar þreyta bæjakeppni við Keflvíkinga á morgun kl. 5 og Hifnfirðinga á sunnudaginn kl. 2. Þá eru 3. og 4. flokkur frá ÍBA með í förinni og munu leika nokkra leiki vi ðjafnaldra sína syðra um helgina. Ingvar Hallsleins- son FH-1,841 hásfökki Á MÓTI í Hafnarfirði á mið- vikudagskvöldið náði Ingvar Hallsteinsson öðrum bezta ár- angri íslendings í hástökki í ár; stökk hann 1,84 m, sem er mjög góður árangur. Hann stökk 1,70 m og 1,80 m í fyrstu atrennu, en 1,84 m fór hann yfir í ann- j ari umferð. Ingvar hefur aðal- lega æft spjótkast í sumar, og kemur þessi góði árangur þess vegna nokkuð á óvart. Hann er nú á förum til Bandaríkjanna til þess að fullnuma sig í prent- iðn, oa óskar íþróttasíðan hon- um góðrar ferðar. PÓLLAND vann Bretland í Iandskeppni í frjálsum íþrótt- um með 106 stigum gegn 99. Kvennakeppninni lauk einnig með knöppum pólskum sigri, 54—52 stigum. Landslceppnin fór fram um síðustu helgi á White City leik- vanginum í London. í mörgum greinum náðist ágætis árangur. Edmund Piatkowski sigraði í kringlukasti með 56,55, landi hans Tadeuz Rut kastaði 63,08 metra sleggjunni, sem nægði til sigurs. Krzyskowiak vann 3000 metra hindrunarhlaup á 3:47,2, en Bretinn Herriott fylgdi honum fast eftir. Brian Hewson og Mike Rawson fengu báðir 1:50,8 á 880 yards, en eft- ir markmyndar-úrskurði var Hewson dæmdur sigur. Bretar unnu tvöfalt bæði 440 yards grind og 6 mílna hlaup. í kúlu- varpskeppninni setti brezki kúluvarparinn Arthur Rowe nýtt Evrópumet og varpaði 18,59 metra. Eldra metið átti ítalinn Silvano Meconi, sem var 18,48, en sá árangur hefur ekki verið staðfestur ennþá sem Evr- ópumet. K. Zimmy setti nýtt pólskt met í þriggja mílna hlaupi; hann hljóp vegalengdina á 13:- 15,1, sem er mjög góður árang- ur. Janusz Sidlo sigraði í spjót- kasti með 82,54 m. mun sýna fimm óperur: Rigó- letto, Grímuballið, Valkyrj- urnar, Wozzeck eftir Berg og Aniara eftir Blomdahl. Á sinfóníuhljómleikum koma fram: tékkneska fílhar- móníuhljómsveitin undir stjórn Karels Ancerl og Ott- os Klemperer, konunglega fílharmóníuhljómsveitin und- ir stjórn Rudolfs Kempe og Sir Williams Walton, hátíða- strengjasveitin frá Lucerne, Mozart-hljómsveitin frá Lon- TÓNLISTARHÁTÍÐIN í Edinborg hefst að þessu sinni 28. ágúst og stendur til 12. september og verður þar að finna hið ágætasta úrval af tónlist, leiklist, kvikmyndurn og hvers kyns myndlist. Sennilega munu fáir útlend ingar í raun og veru hafai betri aðstöðu til að sækja há- tíð þessa og „baða sig í list- um“, en íslendingar. Gull-1 foss siglir héðan beint til Leith og flugvélar fljúga til Edinborgarkastali Glasgow, en þaðan er aðeins um klukkustundar ferð með járnbraut til Edinborgar. Ferðakostnaður er því tiltölu- lega mjög lítill og dvalar- kostnaður í Edinborg varla meiri en annars staðar, nema síður sé. Virðist því hér vera um hina ágætustu sumarleyf- isdvöl að ræða og skulu menn óhikað hvattir til að sækja hátíðina. Það er enginn svik- inn af því. Á hátíðinni í ár er að sjálf- sögðu að finna mikla marg- breytni. Stokkhólmsóperan don undir stjórn Harry Blech, Rudolfs Kempe og Colin Da- vis, og loks The Scottish Na- tional Orchestra undir stjórn Sir Adrian Boult og Alexan- ders Gibson, en með henni syngur líka konunglegi kórinn frá Edinborg. Fjöldi kammermúsíktón- leika verður þarna að sjálf- sögðu og má nefna eftirtalda einleikara og sveitir: Pierre Fournier, Wilhelm Kempff, Jean-Pierre Rampal og Ro- bert Veyron-Lacroix; Loe- wenguth og Stross kvartett- Rosenshon-félagil svipt leyfi fil ai skipuleggfa hnefalelici ÍÞRÓTTANEFND New Yœk-ríkis hefur um sinn svipt Bill Rosensohn þann, er skipulagði bardaga Jo- hannssons og Patíersons í sumar, leyfi til að skipuleggja hnefaleikakeppni eða velja saman keppendur vegna um- mæla, sem opinberlega hafa verið eftir honum höfð um brot á reglum í sambandi við fyrrgreinda keppni. Ákvörðun nefndarinnar byggist á athugasemd, er birt- ist í grein eftir Rosensohn í blaðinu „Sport Illustrated11 fyrir tveim vikum, Þar sem hann sagðist hafa neyðst til að afsala sér yfirráðum yfir fé- lagi því, Rosensohn Enter- prises Inc., sem skipulagði bardagann til þess að bjarga leiknum. Kvaðst hann hafa verið neyddur til þess af lögfræð- ingi nokkrum, Vincent J. Vel- ella að nafni, og Gus D’Amato framkvæmdastjóra Patter- sons, að afsala sér tveim þriðu hlutum hlutabréfa í fé- laginu. Velella er nú forseti Rosensohn Enterprises. Taismaður íþróttanefndar- innar segir, að Rosensohn hafi brotið reglur nefndarinn- ar, er hann skipulagði bardag- ann, en vill hins vegar ekki segja nein dæmi þar um. ■Nú segist Vélella munu reyna að fá m,álið útkljáð sem fyrst til a ðfyrirhuguð endur- keppni geti farið fram 22. sept ember, eins og fyrirhugað var, og hefur í hótunum með að fara með bardagann í eitt- hvert annað fylki, ef úrslit fást ekki nógu fljótt. — Hins vegar virðist Rosensohn telja si gpersónulega hafa rétt til að skipuleggja téðan bardaga samkvæmt samningum og seg ist eiga fyrirtæki í San Fran- cisco, sem með smábreyting- um á lögum sínum geti skipu- lagt bardaga í New York. Jchansson telur loks, að hann sé af öllu þessu laus frá samningum um endurkeppni, en leggur þó áherzlu á, að ann hyggist berjast aftur við Patterson. Telur hann bar- daga 22. september ekki koma til greina. Loks má geta þess, að hinn frægi, gamli heimsmeistari Jack Dempsey, hefur nú gerzt einn af framkvæmdastjórum. Rosensohn Enterprises. Er talið að hann hafi verið feng- inn til þessa með Það fyrir augum að bjarga fyrirhuguð- um bardaga, sem þegar er ógn að af þrennum rannsóknum í sambandi við fyrri bardaga. ana, Leppard hljómsveitina, Amadeus-kvartettinn, Nýja Edinborgar-kvartettinn, Pro- metheus-sveitina, Luca Mar- enzio sextettinn og háskóla- kórinn frá Edinborg. Old Vic sýnir þarna Shake- speare-leikrit og einnig flokk- ur frá Nýja Shakespeare-leik- húsinii í Liverpool og einnig mun Tyrone Guthrie setja upp leikritið The Thrie Esta- ites eftir Sir David Lindsey, sem Röbert Kemp hefur búið til flutnings. Eins og venjulega verður hin áhrifamikla hersýnrng, . Tattoo, á opna svæðinu fyrir . framan kastalann, en hanni upplýstur að baki. Þykir þetta . atriði eitthvert hið stórkost- legasta sinnar tegundar, sem nokkurs staðar getur að líta. Einn þáttur hátíðarinnar, sem alltaf er að vinna á, er kvikmyndahátíðin. Sýningar á úrvalsmyndum eru á hverj- um degi og auk þess mun að þessu sinni verða nokkuð um hátíðlegar. frum'iýningar á kvikmyndum. — Sérstök list- sýning, sem haldin er í sam- bandi við hátíðina, verður að þessu sinni tileinkuð verkum Courbet. Af þessari upptalningu má sjá, að úr nógu er að velja og engum ætti að leiðast, sem verður þeirrar ánægju aðnjót- andi að gista hina fögru borg Edinborg á meðan á hátíðinni stendur. — G. G. WWMMWMtWWWWWMW Pólitík og músík SÍÐUSTU fregnir herma, að tékkneska fílharmóníu hljóm,sveitin muni ekki leika á Edinborgar-hátíð- inni af pólitískum ástæð- um. Var ætlunin, að einleik- ari með hljómsveitinni yrði fiðluleikarinn Johann Martzy, Ungverji, sem flúði Búdapest, áður en kommúnistar hrifsuðu þar til sín völdin. Við samninga forráða- manna hátíðarinnar og hljpmsveitarinnar kom ekkert það fram, er benti til, að hljómsveitin hefði nokkuð á móti frú Martzy, og heyrðist ekkert um það fyrr en 16. júlí, er þessi skilaboð bárust. Nú hefur stjórnin á- kveðið, að sleppa tékk- nesku hljómsveitinni al- veg, en í stað þess mun frú Martzy leika með kon- unglegu fílharmoníuhljóm sveitinni. DANSKT útgáfufyrirtæki cg prentsmiðja, „Dyva Bogtryk" hefur látið búa til kartonbækur með mýndum af íslenzkum dýr um fyrir yngstu „lesenduma“. Myndir þessar eru teiknaðar af hinum vinsæla listamanni Hali dóri Péturssyni, enda eru Þær afbragðs góðar. Seinna mun svo* „Dyva Bogtryk" gpfa út dýra- myndir frá hinum 'Norðurlönd- unum. Innkaupasamband bók- sala hefur einkasölu á bókun- um. j Alþýðublaðið — 21. ágúst 1959 JJ)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.