Alþýðublaðið - 21.08.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.08.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 MOGAMBO JfoAmerísk stórmynd í litum tekin í Afríku. CJark Gable Ava Gardner Grance Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarhíó Símj 50249. Syngjandi ekillinn (Natchauffören) Kópavogs Bíó Sími 19185 Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mynd. — Óvenjulega sterk og raunsæ mynd er sýnir mörg taugaæsandi atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor, Richard Denning. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. SKRÍMSLIÐ í FJÖTRUM (Framhald af Skríru-siið í Svarta-lóni). Spennandi amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá ki. 5. GÓÐ BÍLASTÆDI. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Skemmtileg og fögur ítölsk söngvamynd. Síðasta myndin með hinum fræga tenórsöngvara Benjamino Gigli. Sýnd kl. 9. KÍNA HLIÐIÐ (China Gate) Amerísk Cinemascope kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: Gene Barry, Angle Dickinson Og negrasöngvarinn Nat „King“ Cole. Sýnd kl. 7. rjl r 'fj r r Iripolibio Sími 11182 Neitað um dvalarstað (Interdit de Dejour) Hörkuspennandi sannsöguleg ný frönsk sakamálamýnd, er fjall- ar um starfsaðferðir frönsku lög reglunnar. Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18936 Kontakt Spennandi ný norsk kvikmynd frá baráttu Norðmanna við Þjóð verja á stríðsárunum, leikin a£ þátttakendum sjálfum þeim sem sluppu lífs af og tekin þar sem atburðirnir gerðust. Þessa mynd ættu sem flestir að sj. Olaf Reed Olsen Hjehn Basberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarbíó ' Sími 16444 Bræðurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík ný amerísk Cinemascope litmynd. James Stewart Audie Murphy Bönnuð inpan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. siimi 22141* Læknir á iausirm kili (Doctor at large) Þetta er ein af þessum bráð- skemmtilegu læknismyndum frá J. Arthur Rank. Myndin er tek- in í Eastman litum og hefur hvarvetna hlotið -miklar vin- sældir. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Donald Sinden James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Austurbœjarhíó Sírni 11384 Þrjár þjófóttar frænkur Sprenghlægileg og viðburðarík ný þýzk gamanmynd í litum. Danskur texti. Theo Lingen Hans Moser Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. U I b o ð . Tilboð óskast í smíði yfirbyggðra aftanívagna úr stáli, á gúmmíhjólum. Útboðslýsing og teikningar verða afhentar á skrif'stofu Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Verk- fræðideild, Hafnarhúsinu 3. hæð, gegn 100. 00 kr. skilatryggingu. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Nýja Bíó Sími 11544 Drottningin unga. (Die Junge Keiserin) Glæsileg og hrífandi, ný, þýzk , litmynd um ástir og heimilislíf austúrrísku keisarahjónanna — Elisabehar og Franz Joseph. Aðalhlutverk: Ríijny Schheider, - , Karlheins Böhm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slirf forsljóra Innkdupa sfofnunar Reykjavíkurbæ er hér með auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launasamþykkt fastra starfs manna Reykj avíkurbæjar. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgar- stjóra, Austurstræti 16, eigi síðar en 15. sept- ember n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík 19. ágúst 1959. SiMl 50 - 184. Fæðinaarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagulbð) GIOVANNA RAFFI (ítölsk fegurðardrottning). Sýnd kl. 7 og 9. 1 Myndin hiefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Dansleikur í ifii í Injgólfseaf* Mfl 5 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. seldir frá kl. 8 sama dag. n í iim I ð m Sím! 12-8' Sími 12-8-21 R* f ■ KHfSICi 3 21. ágúst 1959 — Alþyðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.