Alþýðublaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 2
YEÍÐRIÐ: S stinningskaMi, rigning. ☆ ÍJSTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ JMŒNJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- - safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. ★ ■ÚTVARiPIÐ: .12.50—14 „Á frívaktinni“, sjómannaþátt ur (Guðrún Erlendsdóttir). . 20.30 Dagskrá frá Færeyj- . um (Sigurður Sigurðsson). . 21 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Jón Nordal og Skúla Halldórsson. 21.30 Újv&rps- sagan: Garman og Worse. 22.10 Kvöldsagan: „Allt fyr . ir hreinlætið“. 22.30 Sinfón ískir tónleikar. ☆ ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJA VÍKUR: Plötukynning í kVöld — jazz og dægur- lög. Föstudagskvöld: Kvik myndasýning. , Bruðhjón. Sl. laugardag voru gefin saman í Stokkseyrarkirkju ungfrú Þóra fejarnadóttir (héraðslæknis á Selfossi) og Svavar Gunnarsson, Stokks- eyri. Sóknarpresturinn, sr. Magúns Guðjónsson, gaf forúðhjcoin saman. Zig-Zag Saumavélar í eikarsikáp. Kaupfélag HafnfirSinga Strandgötu 28 Sími 50224 — 50159. Maíar og kaffi'Ste!! Úrval, nýkomið Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28 Sími 50224 — 50159. Viðeyjarsund Framhald af 12. síðu. — Þetta Viðeyjarsund var að eins til að sýna ungum mönn- um fram á, að maður getur hald ið áfram einhverjum íþróttaiðk unum, þótt maður sé ekki barn ungur. — Ég var ekki þreyttari eftir þetta en hverja aðra vinnu. Það var náttúrlega nokkuð kalt í sjónum og farið að skyggja þeg- ar ég kom undir bryggjuhaus- ana hérna, svo að ég hélt þá, að ég væri kominn undir Svörtuloft. — Ég ex- ákaflega þakklátur þessum mönnum, sem fylgdu mér á bátnum, en það voru Þeir Pétur Eiríksson, Sigurður Teits son og Jón Otti Jónsson, for,- maður Sunddeildar KR. Eins er ég líka þakklátux' Slysavarna félaginu fyrir bátslánið. -— Já, éo- var að ég held tvo tíma og 25 mínútur á leiðinni. Við lögðum ekki af stað fyrr en kl. 8 um kvöldið og það var svo lítill öldugangur. — Um daginn synti ég að gamni mínu 50 sinnum milli markanna í Nauthólsvík, þ. e. a. s. milli bryggjunnar og kletts ins. Það er nú miklu lengna sund, líklega um 5 kílómetrar, en þar er sjórinn líka hlýrri, Daginn eftir gekk ég á Esju. Annars geri ég ekkert að því að ráði að- klifr á á fjöll. En þetta var á verzlunarmannafrídaginn og við lokuðum verkstæðinu. — Það sund, sem mér þykir vnst um, ef svo mætti segja, er fyrsta þolsundið mitt. Það var vestur í Hnífsdal, árið 1934, en þá synti ég 40 mínútui' í sjón- rr Framhald af 1. síðu. tekjur af vertíð, en það .nemur á sama gengi 500 þús. til millj- ón krónum. Lægst launuðu menn á skipunum hafa um 10 þús. kr. á viku, að sögn blaðsins. Bandf^éVj amenn byrjuðu að nota leitarflugvélar 1945 og segja, að afli skipanna hafi auk- izt 50—75%, síðan hið nána samstarf flugvélar og skips var upp tekið. Skipin virðast vfir- leitt vera gömul, nema hvað dieselvélar hafa verið settar I þau. ,,Menhaden“ er af ættínni Clupeidae og nefnist Brevortia Tyi’annus. Hún er rúmlega fet á' lengd. & Félagslíf H FRÁ I \ FerSafélagl um. Félagi minn fylgdist með mér á bát, en það vissu engir aðrir um þetta, og maður þorði ekki einu sinni að segja hinum strákunum frá því. Maður var svo feiminn í þá daga. — Ég veit ekki, hvort ég er nokkuð hættur. Ef maður verð ur ungur næsta sumar ... Erm arsund held ég að ég eigi ekki við í þessu lífi. Það er þá ekki nepaa að maður endurfæðist, en það verður aldrei af því fyrr eji um næstu aldamót, og nógur tími til að tala um Það þá. — Sonur minn fór til útlanda um daginn, og hann sagði við mig áður en hann fór, að ég skyldí fara norður í Sk/giafjörð í sumarfríinu mínu. Ég er nú ekki farinn enn, og þau eru svo sem ekkert hissa hérna. Þau þekkja skarfinn. — Yss. Þér exuð búnir að skrifa allt of mikið eftir mér. Þetta var nú held ég enginn stórviðburður. Það eina, sem ég vildi segja var það, að ungir menn ættu að taka það til athug unar, að þeir vinna enginafrek, nema þeii' séu algjörir bindind- ismenn. Ég hef verið bindindis- maður alla ævi. En þar eð ég hef ekki haft tækifæri til þess að flyt.ja bindindisræður fyrir ungt fólk, vildi ég sýna því í verki, að unnt er að áorka nokkru, þótt maður sé enginn unglingur aðeins -ef vínið hefur ekki haft skaðsamleg áhrif á bæði líkama og sál. Mér finnst Eyjólfur Jónsson hafa gefið ung um mönnum gott fordæmi. Mér þykir bókstaflega vænt um þann mann og hans verk. — Og það er ég viss um að við höfum eins gaman af því að bleyta okkur að utan — eins og sumir -að innan. H.K.G. MiSstöðvar- katlar flestar stærðir, meða og án spírals, fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndilf, Sími 32778. FRÁ FERÐAFÉL. ISLANDS. Fjórar U/2 dags ferðir um næstu helgi: 1 Þórsmörk, í Landmannalaugar, Hveravell ir og Kerlingarfjöll, í Hítar- dal. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 19533 c Daosleikur í kvöld Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi f eftirtöldum stærðum: 660X15 670X15 600X16 750X16 450X17 825X20 000X20 1000X20 FORD-umboðið: Kr. Kristjánsson h.f. Suðurlandsbraut 2. Sími 3-53-00. Uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiv I . 3 I Heimsmób-morð Kadars | 1 á áfta verkamömiim I 24. október, hafði eyðilagt 3 sovézka stríðsminnismerkið § í hinu stóra verkamanna- | hverfi Ujpest í Budapest. § Kosa hafði verið virkur með | limur kommúnistaflokksins | og var kjörinn formaður bylt 1 ingarráðsins í Ujpest, og við | málaferlin var hann gerður | ábyrgur fyrir því, að allmarg | ir meðlimir leynilögreglunn- 1 ar AVO létu lífið í U.jpest í 1 byltingunni, og fyrir því, að | ráðið hafði gei't samþykkt, | sem krafðist verndar Sam-§ •einuðu þjóðanna fyrir hið | frjálsa Ungverjaland, sem | var takmark byltin,garinnar. | Ujpest var einn af þeim stöð | um, þar sem baráttan gegn | Rússum og Kadarmönnum | hélt áfram lengi eftir að | byltingin hafði verið kæfð | annars staðar í Ungverja- | landi, og við hin leynilegu | réttarhöld var Kosa sakað- á ur um að hafa hvatt til að 1 halda allsherjarvei'kfallinu § áfram og um að hafa skrifað I ,,uppreisn'ar“ dreifirit. | Pollak, ritstjC(" „Arbeiter | Zeitung", lýkur leiðara sín- | um, er nefnist „Heimsmóts- | morð“, með þessum orðum: | ,’,Kommúnistar segja okkur | alltaf, að ungverska bylting- | in — „hið gagnbyltingarlega | uppþot“, eins og þeir kalla § hana — hafi verið .hafin af 1 fasistum, liðsforie^jum frá | tímum Horthys, érlendum § agentum og öðrum Iéns- og | kapítalist útsendurum, og ef § til vill örfáum menntamönn | um. Þessi lygi hefur þegar | verið afsönnuð oft. En ekk- | ert gerir það þó þetur en | spurningin: Hvers vegna | drápu þeir þá tveim og hálf u | ári síðar verkamenn frá Uj- | pest?“ . | ■> 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiioiiiiiisiiiiiiiiiiia NÝLEGA varð kunnugt um, að 8 ungverskir verka- menn, sem í byrjun þessa árs voru dæmdir til dauða fyrir „samsæri gegn ríkinu“, þar eð þeir tóku þátt í frelsisbar- áttunni 1956, hafi verið tekn ir af lífi. Aftökuinar hljóta að hafa farið fram á meðan „heimsmót æskunnar‘‘ fór fram í Vín undir stjórn kom múnista, og kallar „Árbeiter Zeitung“, aðalmálgagn aust urríski'a jafnaðarmanna, þetta heimsmótsmorð Janos- ar Kadars. Málaferlin gegn hinum myrtu og hinum mörgu öðru, sem ákærðir voru, fóru fram fyrir luktum dyrum og af- tökurnar fóru fram með leynd. En nokkuð hefur frétzt um málareksturinn og hina dæmdu, einkum vegna gaumgæfilegra athugana, sem „Manchester Guai’dian“ hefur gert. Fyrstu fregnir af nýjum fjöldamálaferlum fóru að berast út um Búdapest í fe- brúai'. 13. marz viðurkenndi talsmaður ungversku stjórn- arinnar fyrir erlendum blaðamönnum, að fyrir lukt- um dyrum hefðu farið fiam málaferli gegn 24 ákærðum, en dómarnir væru ekki end- anlegir, þar eð málin ættu eftir að fara fyrir æði'i dóm- stól. Það varð 16. júlí og þar var tveim af tíu dauðadóm- um breytt í lífstíðarfangelsi. Einn þeirra fimm hengdu, sem vitað er um nöfn á, er Pal Kosa. Hann hafði setið í fangelsi síðan 12. nóvember 1956. IS7 febrúar 195,7 var hann í kommúnistablaðinu „Nepszahadsag“ kallaður leiðtogi þess ,,skríls“, sem á öðrum degi byltingarinnar, egur SEÁTO í lok sepíember WASHINGTON, 26. ág. — (NTB—AFP.) Óformlegur fund ur í ráðherranefnd Suðaustuii- , Asíubandalag^ins (SEATO) hef 1 ur fyrst um sinn verið ákveðinn ' í Washington í lok september, sagði talsmaður bandaríska ut- ] anríkisráðuneytisins síðdegis í , dag. I Segir í tilkynningunni fiá ut anríkisráðuneytinu, áð utanrík isráðherrar flestra aðildarríkja SEATO muni verða í Banda- ríkjunum í lok september vegna fundar allsherjarþings SÞ, og því hafi orðið samkomu- lag um að haída óformlegan ráð herrafund í Washington. Blaðafulltrúi ráðuneytisins tók það fram, að fundurjnn væri ekki haldinn vegna neins konar vandræðaástands. í svarl við spurningu kvað hanp Laos- málið að sjálfsögðu mundu verða rætt, ef einhver meðlim- ur óskaði þess. Búizt er við að fundurinn verði ekki haldinm fyrr en Kiústjov er farinn aft-" ur heim til Moskva eftir heimw sóknina í Bandaríkjunum 27, setpember. 1 Ike í Bonn Framhald af 3. síðu. þar sem Eisenhower átti að borða og sofa. Lék lúðrasveit fyrir mannfjöldann sem beið, og barnakór hafði tekið sér stöðu til að heilsa forsetanum. Móttökuathöfnin var öll send út í sjónvarpi í hinu sameigin- lega sjónvarpsneti Evrópu. * LA SPEZIA: Giacomino Bianchine hefiu- unnið silf- urskeið fyrir að eta rúmlegá pund af spaghetti á 34 mín- útum — með bendurnar bundnar fyrir aftan bak. ^ MADRID; José Ansalclo, gamall flugmaður, lagð frá Majcrca í gærkvöld og hugðist láta sig reka á fleka 150 mílur til spönsku stí/and arinnar nálægt Valencia, Hann lenti 15 klukkustund- um síðar á sama stað, sem hann lagði upp frá — eng- inn vindmr. J 2 27. ágúst 1959 — Alþýðublaðið '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.