Alþýðublaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 11
niiiiiiiiiiiiiiiKiimMiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 6. dagur niiiuiuiliuiliiMMiiMiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiniiiiiiiiiti yðar sé þar.“ Það var furðulegt en einnig -spennandi ,að sjá hvað hann breyttist fljótt. Og aftur datt henni í hug, að hann væri sá mest athyglisverðj og aðlað- andi maður, sem hún hafði kynnst. Og skyndilega datt henni dálítið j hug, sem í fyrst unni var ósennilegt, en seinna sennilegt. Gat það verið, að þessi hái glæsilegi maður væri „Riddarinn“? Sumt af orðum hans gátu bent til þess. Hann hafði gefið í skyn, að hann ynni ekki venjulega vinnu, en það sem hann gerði væri þýð- ingarmikið fyrir fjöldann. Og hann hafði talað um kommún- istana eins og þeir væru per- sónúlegir fjandmenn hans. Hún hristi höfuðið eins og til að hugsanir sínar. Hún mátti ekki láta ímynd- unaraflið hlaupa með sig í gönur. En það að hún stæði ef til vill frammi fyrir þessari furðulegu ævintýraveru, gerði hana ruglaða. Hún drakk sherryið og lagði glasið frá sér. „Já, það er víst bezt að ég fari,“ sagði hún. En hana lang aði samt ekki til þess. ,,Ég skal fylgja yður út á götuna og ná í bíl fyrir yður! Mér finnst leitt að ég skuli ekki geta fylgt yður alla leið, en ég þarf að fara á fund.“ Hann leit á armbandsúr sitt. „Því miður verð ég að flýta mér.“ „Mér finnst leitt, að ég skuli hafa verið að tefja yður,“ sagði hún afsakandi. Hann brosti vingjarnlega til hennar. „Þér þurfið ekki að óttast það. Ég hef enn tíma til að komast þangað og það hef- ur glatt mig, að kynnast yður, ungfrú Redfern.“ Hann brosti blíðlega. „Ég verð að viður- kenna, að ég hef beðið eftir tækifæri til bess síðan ég sá yður í verzlun Lehmanns í gær. Ég hringi til yðar á morg un til að frétta, hvað varð um föður yðar. En minnizt þess, að sé hann ekki kominn til hótelsins, þá eigið þér að leita til mín.“ Svipur hans breytt- ist og varð alvarlegur, næst- um því kaldranalegur. „Já, ég skal muna það,“ stamaði hún. „Þakka yður kærlega fyrir!“ Þau gengu yfir ójafna, stein lagða götuna milli gömlu, hrör legu húsanna, sumum þeirra var greinilega búið að breyta í vörugeymslur og bílskúra, Á horni Pferdhofstrasse náðu þau í leiguþíl. „Verið þér sael- ar og gangi yður vel.“ Hann tók um þáðar hendur hennar og þrýsti þær. Þegar hún var að setjast inn í bílinn sagði hann með áherzlu; „Eitt verð Ú2 að segja til að aðvara yður. Hvað sem skeður megið þér ekki leita til lögreglunnar. Þér haldið kannski að þetta sé bezt, en þeir eru oft allharð- hentir. Og rannsókn lögregl- unnar getur eyðilagt fyrir öðr um — eða fyrir manni, sem v'ijl helzt vinna í kyrrþei. Ég hringi til yðar á morgun, reyn ið að vera þolinmóð unz þér fréttið frá mér.“ Hann þrýsti hendur hennar vingjarnlega og hughreyst- andi áður en hann sleppti. Hún fann að hún titraði, jngarfuU „En þar er enginn. Vitið þér ekkert um, hvar ég get náð j hann?“ Heri-a Lehmann hikaði. Hann neri höndunum saman. „Ef þér viljið skilja eftir skila boð hér, ungfrú Redfem, þá skal ég reyna að koma þeim til skila. Ég lofa engu, en ég skal reyna.“ „Takk,“ muldraði hún, „Biðjið hann um að hitta mig strax á hótei Hoffmann.“ Hún fiýtti sér til hótelsins, en ennþá sást faðir hennar hvergi. Og allan d.aginn gekk hún óróleg um gólf í forstof- unni í þeiixi von að hitta ann anhvorn — föður sinn eða herra Sell. En þegar komið var að kvöldmat, gekk hún að skrif stofunni og spurði um herra Schmidt. Henni var vísað inn Jm iriíer þegar bíllinn ók af stað. Var hann virkilega „Riddarinn“? En faðir hennar var ekki á hótelinu. Hún svaf ekkert um nóttina óg beið þess eins að það dagaði, svo hún gæti tal- að á ný við herra Sell. Og um leið og hún var búin að klæða sig, fékk hún sér bíl og ók til íbúðar hans. Hún hringdi, en enginn svaraði. Við dagsljós var íbúðin enn hrörlegri og fátæklegri en fyrr. Hún fór að einum glugg anna og leit inn og henni fannst að íbúðin væri alveg tóm, Hún fór aftur í Pferdhofs- strasse og ■ að verzlun herra Lehmanns. Hún sp/rrði hann hvar hún gæti hitt herra Sell. En Þegar hún nefndi nafn hans var eins og litli, feiti maðurinn stífnaði og lokaði sig inn í skel. Hann var blátt áfram óvingjarnlégur, þegar hann svaraði henni; „Því miður, ungfrú Red- fern, get ég ekki gefið neinar upplýsingar um herra Sell.“ „Ég er búin að fara heim til hans,“ sagði hún örvænt- „Mamma, bæði Jumbo og Pluto eru ó- urlega hrifnir af hattinum þínum. Þeir slást hreint og heint um hann“. til hans og hún var svo skelfd og örvingluð, að hún sagði honum alla söguna. Vingjarn legt ar/llit hans varð áhyggju fullt. „Ég held að þér ættuð að tala við lögregluna, ungfrú Redfern,“ sagði hann. „Ef þér viljið þíða augnablik, skal ég fylgja yður á næstu lögreglu stöð.“ Herra Sell hafði ráðið henni frá því að tala við lögregluna, en hvað gat hún annað gert? Hann hafði ekki hringt til hennar eins og haxj?, hafði lof að og hún gæti ekki aíborið nýjan dag, fullan hræðslu og áhyggjum, án þess að hafa neinn til að leita til. Herra Schmidt fylgdi henni til lögreglustöðvarinnar og hann sagði þar alla sólarsög- una þegar þeim var vísað inn til Hartmanns lögreglufull- trúa. Hann talaði góða ensku og spurði Lindu margra spurn inga. í!vo sagði hann að það yrði að rannsaka hver ætti íbúðina, sem herra Sell hefði búið í. Lögregluþjónn kom til baka og sagði að íbúðin væri auð, eigandinn hefði farið til Ameríku fyrir nokkrum mán- uðum síðan. „En herra Sell sagði rnér að vinir hans ættu hana og hefðu leyft honum að vera þar', meðan hann væri í Berlín.“ i „Þqg er kannske útskýring- in,“ Scgoi íuntrúinn og kink- aði kolli. Hann leit á lögreglu þjóninn og bætti við: „En ég held nú að við förum þangað samt. Ef herra Sell er kominn aftur, hefur hann áreiðanlega ekkei't á móti Því að við töl- um við hann. Viljið þér koma með, ungfrú Redfern? Herra Schmidt þarf áreiðanlega að fara aftur til hótelsins og hann þarf heldur ekki að koma með.“ Forstjórinn skildi Lindu eftir hjá lögreglunni. Þeir voru vingjarnlegir og tillits- samir, en samt verð Linda hræddari og hræddari. Þegar þau komu að húsinu, sem herra Sell þafði verið í, fannst Lindu það jafn yfii'gef ið og fyrr um morguninn. Það var greinilegt að það Þjó ekki neinn í hinum hluta hússins heldur. Fulltrúinn bað einn undirmaima sinna um að þrjóta upp dyrnar. Linda stundi þegar hún kom inn í stofuna. Teppið var vafið upp og pei'urnar voru horfnar fir lömpunum. Þau fóru inn í sal inn, þar sem hún hafði dnikk ið sherry með herra Sell. En þar var allt jafn yfírgefið og ömurlegt. Teppin og ljósaper urnar voru horfnar og það var segldúkur yfir húsgögnunum. Það leit ekki út fyrir að búið hefði verið í íbúðinni í marga mánuði. „En Þetta getur ekki átt sér stað,“ stamaði hún. „Ég var hér í gær og hann bjó hér.“ Jafnvel skápurinn með gömlu glösunum var horfinn. Lögreglufulltrúinn leit ef- ins á hana. „Eruð þér viss um það, ungfrú Redfern, að þetta sé íbúðin, sem þér komuð í í gær,“ „Já, auvitað, þetta er sama íbúðin, en hér var allt öði'U- vísi þá. Og ég er alveg viss um að pabbi fór hingað í gær. Þetta er heimilisfangið, sem hann sagði við bílstjórann.11 „Við skulum gert okkar bezta, ungfrú Redfern,“ full- vissaði hann hana. „En sem stendur verð ég að biðja yður að fara aftur til hótelsins. Og ég ráðlegg yður að láta okkur sjá um allt. Þér sögðuð okkur að faðir yðar væri utan við sig, hann getur hafa gist hjá vinum sínum. Kannske verð- ur hann kominn aftur þegar þér komið.“ En prófessorinn var ekki ■ kominn og Linda svaf ekki heldur þá nótt. Allan næsta dag ibeið hún þess að hún frétti frá herra Sell eða lög- reglunni. Um kaffileytið ■ neyddi hún sig til að fai'a inn í borðsalinn og drekka. Hún varð að reyna að borða eitt- hvað. Þegar Þjónninn tók diskinn hennar sá hún miða undir honum. Skriftin var sú sama og fyrr; „Faðir yðar er í Austur- Berlín. En hann flýði og er annars staðar en fyrr. Hvar hann er má ég ekki segja yð- ur, það yrði hættulegt bæði fyrir föður yðar og yður. Hann er veikur! En vinur yð- ar vinnur að því að koma honum til Vestur-Berlínar.“ því truð þér svona vss um að hann sé góður vinur?“ ,,Það veit ég ekki,“ sagði hún. „Mér bara finnst það. Þegar ég talaði við hann, fannst mér að hann vildi ihjálpa okkur og að ég gæti treyst honum.“ Hann brosti þurrlega til hennar: „Kvenlegt innsæi, ieða hva!ð?“ „Kallið það hvað sem þér viljið,“ sagði hún kulda- lega. „En mér finnst það ekki til að hlægja að því að maður hitti rnann, siem hann geti treyst.“ „Haldið þér, að éig sé að hlægja að yðiuT?“ spurði hann og blá augun voru iglettnisleg. Linda fór upp til sín og lagðist niður. Faðir hennar var veikur, hann þarfnaðist hennar! Hún vissi að hér gat hún ekki veri'ð lengur án þess lað ijeyna að gera eitthvað. En hvað gat hún gert? Átti hún — enn einu sinni að rieyna að finna herra Sell? En hún hafði lekkj heyrt frá honum, þrátt fyrir skilabúðin, sem hún hafði beðið herra Lehmann fyrir og hún hafði ekki 'heldur fi-étt neitt frá lögregl- unni. Hún gekk eirðarlaust fram og aftur Faðir hennar og hún höfðu alitaf verið sam- lýmd. Hún var viss ium að ef hún aðtins kæmist inn í Austur-Berlín sendi hann isér skilaboð um dvaJarstað sinn og þ.á gæti hún farið til hans og hjálpaö honum. — Kannske þarfna'ðist hann hennar roikið. 'Og væri hún í Austur-Berlín gæti hún ef til vill hjálpað til að koma honurn yfir landamærin. Þessi hugsun ásótti hana, loks gat hún ekki um ann- að hugisað. Hún vfjssi ekki nákvæmile/ga, hvenær henni datt Davíð Holdien, forstjóri dansflokksins í hug, Hann Hann hafði kannske verið að gera að gamni sínu, en hún gerði þó eitthvað, ef hún færi að tala við hann. Allt ier betra en sitja hér og bíða án þess að gera nolckuð. Og eftir að hafa lesið snepilinn undir diskinum, fannst hennj að hún yrði á einn eða annan hátt að komast til Austur- Beúlínar. Hún hafði ekki kumnað sér- lega vel við Davíð Holden — hann var alitof yfirborðs- kenndur. Hún treysti ekki mönnum eins og honum, mönnum, sem héldu að þeir vissu a'llt, sem vitað yrði um konur! En sem stóð skipti það engu mali, það eina sem, máli skipti var að komast að því Fliigvélarsiar? Flugfélag fslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafa ar kl. 8 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélþi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (? ferðir) og Þórs hafnar. Á xn/.rgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), E/tilsstaða, Fagui/i(S3 mýrar, Flateyrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Sklplns Ríkisskip. Hekla fer frá Kaupmanna- höfn í kvöld áleiðis til Gauta- borgar. Esja fer frá Reykja- vík í kvö^d gustur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavít í gser vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík, Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fer frá 'Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fó rfrá Stettin 23. þ, m. ále/o^s Í1 Reykja- víkur. Arnarfell fór 24. þ. m. frá Rauf>rhöfn áleiðis til Finnlands, Leningrad, Riga, Ventspils, Rostock og Kaup- mannahafnar. Jökulfell er f New York. Fer þaðan væiit- anlega 28. þ. m. áleiðis til ís- lands. Dísarfe/? er á l|iið til Húsavíkur og Akureyrar frá Reyðarfirði. Litlafell er á leið til ReykjavíU^ir að vestan. Helgafell losar kol á Norður- landshöfnum. Hamrafell íór 25. þ. m. fiá Reykjavík áleið- is til Batum. Alþýðublaðið — 27. ágúst 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.