Alþýðublaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 5
■VC Ofcí/ DAGANA 21.—22. ágúst sl. var haldinn aðalfunduir Skóg- ræktarfélag íslands að Hólum í Hjaltadal. Varaformaður fé- lagsins, Hókon Guðmundsson hæstaréttarritari, stýrði fundi, en þangað sóttu fulltrúar fii’á rúml. 20 héraðsskógafélögum og margar ályktanir voru gerð- er, sem síðar mun verða sagt frá. , Endurkjörnir í stjórn voru Hermann Jónassoij og Haukur Jörundsson, en í varastjórn Jó- hann Hafstein. Fundinn sótti í allt milli 80—90 manns. Margar ályktanir voru gerðar, m. á. var UM 350 manns voru saman komnir á sumarmóti ungtemplara á Jaðri á sunnu- dag og láta mun nærri að 250 unglingar á aldi'- inum 14—18 ára hafi dvalizt á Jaðri yfir alla helgina. Mótið hófst á laugardaginn kl. sex með setningarræðu Finnboga Júlíusspnar, ritara Jaðarstjórnar, og kl. 9 hófst skemmtikvöld. Á sunnudag fóru fram úti- leikir og íþróttir, drengir kepptu í sjö greinum frjálsra íþrótta Og lið ungtemplara keppti við 3. flokk Vals í knatt spyrnu og piltar úr stúk- unni Sóley kepptu í hand- kmattleik við meistaraflokk Ármanns. Um miðjan dag fór fram æskulýðsguðaþjónusta og pré dikaði séra Árelíus Níelsson, Noregsfarar í hópi ungtempl- ara sögðu frá ferðalagj og hafði Solveig Guðmundsdótt- ir frá Hafnarfirði orð fyrir þeim. Á sunnudagskvöldið var kvöldvaka, Þorvarður Örnólfsson flutti ávarp, sýnd var kvikmynd frá landnám- inu að Jaðri allt frá byrjun, en um þessar mundir eru 20 ár frá því að fyrstu húsakynni að Jaðri voru tekin í notkun. Þegar' tíðindamaður blaðs- ins kom að Jaðri um helgina, vakti það furðu hans hve starfsemi íslenzkra ungtempl ara er orðin öflug, en þetta er annað sumarið, sem samtökin starfa og þetta er annað æsku lýðsmótið, sem ungtempiarar halda áð Jaðri. í samtökum ungtemplara eru 900 félagsmenn, að því er Einar Hannesson ritari þeirra tjáði í stuttu samtali. Nær all •ir eru unglingarnir á gagn- fræðaskólaaldri, 14—18 ára, flestir í Reykjavík, en þó hafa verið stofnaðar deildir á Isa' firði, í Neskaupstað og í Hafn arfirði og nýjasta deildin var stofnuð í Borgarnesi fyrir nokkru með 43 félagsmönn- um. — Alls eru sjö ung- mennastúkur og tvö ungtempl arafélög, og segir Einar, að þessi starfsemi sé þýðingar- mikil grein í starfi góðtempl- arareglunnar, sambærilea við ■æskulýðssamtök templara á Norðurlöndum, sem tengja saman fólkið í barnastúkun- um og félagsskap hinna full- orðnu. Aðalhvatamaður að stofnun ungtemplarasamtak- anna var Gissur Pálsson, sern kynntist áður hliðstæðri starf semi í nágrannalöndunum. Samtök un-gtemplara ganga meira tii móts við unga fólk ið, segir Einrir Hannesson, meira en gert heýur verið til þessa, þess vegna förum við inn á nýjar brautir, sem stúk ur hafa ekki áður farið. Við viljum gefa unga fólkinu tækifæri til að strirfa sjálf- stætt að hugðarmálum sín- um og félagsmálum, því öll- um félagsmálahreyfingum er nauðsynlegt að laga sig að nýjum tíma. Starfsemi ungtemplara er í þremur greinum, í fyrsta- lagi funda- og skemmtistarfsemi, í öðru lagi útistaif og í þriðja lagi starf. í funda- og skemmtistarfinu er lögð áherzla á að félags- menn hafi sjálfir forustu ög veg og vanda með því að lesa upp, syngja og leika og bjóða ungu fólki upp á áfengislauS- ar skemmtanir. Haldin hafa verið gestakvöld fyrir skóla- fólk í gagnfiæðaskólumim og hafa þau notið mikilla vin- sælda. Síðastliðið sumar tóku 250 ungtemp’Jirar þátt í fimm ferð um og mikil áherzla er lögð á útilíf og íþróttastarf, en þó Efri myndin er af byggingunni að Jaðri. Neðri myndin sýnir Noregsfarana. mun tómstundastarfið vera Viðamest. Á námskeiðum í tómstunda- heimili ungtemplara voru síð- astliðinn vetur um 400 ung- lingar. Voru samtals 29 flokk ar óg í hver jum flokki 16—20 unglingar allt frá 12 ára tii 25 ára aldurs. Hver flokkur kom saman einu sinni í viku og fékk leiðbeiningar í tága- grófst það í hug minn, — en ég stóð í nánd víð furstafrúna og heyrðí orðaskiptin. Allar konur vilja víst gefa aleigu vinnu, bastvinnu og fleira og til þessarar vinsælu starfsemi (Framhald á 10. síðu.) samþykkt að hluti af aðflutn- ingsgjöldum timburs skuli renna til Skógræktarfélags ís- lands. Sífellt fer skógrækt vaxandi hérlendis og sannazt hefur, að tré geía þi'ifizt hér vel, þrátt fyrir óstöðuga veðráttu. Það, sem nú stendur á, er aðeins að koma plöntunum í jörðina, en nú eru allar plöntur aldar upp af innlendum fræjum og ekkert flutt inn til gróðursetningar. Mikill áhugi fyrir \tógræktar- framkvæmdum ríkti á fundivt- um og það rætt, hvílíkt hags- munamál það væri fyrir lands- menn, að hér risu upp skógar, og þannig væii unnt að spara þæT 100 milli. krónur, sem ár- lega er varið til timburkaupa er lendis frá. Sömuleiðis yrði milc il atvinnubót að skógunum íyr- ir landsmenn. VERHLAUNAAFHENDING í fyrra sendi norskur prestur, Haraldur Hope ^Sjnafni, hinga'ð silfurbikara, sem veittir skyldu sem verðlaun til þeirra, senrt sköruðu fram úr í dugnaði cg á skógrækt_á íslandi. í ái' sendi hann enn tyo bikara i sama markmiði. Á fundinum, sem haldinn var á Hólum á dögunum, voru slílc verðlaun veitt í fyrsta sinni, jafnframt því, að samin vortt lög fyrir verðlaunaafhendingar þessai', en ráðgert er að halda þeim áfram, framvegis. Verðlaun hlutu að þesstt sinni: Guðni Sigurðsson, Akur- evri, fyrir einstæðan áhuga st skógræktarmálum, sem hanií hefur sýnt með því meðal ann- ars að mæta í hverii gróðursetn ingarför, sem Skógræktarfélags. deildin á Akureyri hefur efnt til síðastliðin tíu ár. Guðrd Sig- urðsson er 77 ára gamall. Kxistján Jakobsson, póstmað ur í Reykjavík, en hann hefur sýnt sérstakan áhuga á skóg- Framhald á 10. síð». iWWWWMWMiHWWWmWWWÍWWMWWMHWWWW WMiÍMMWMWWMMMWMMÍMWiMWiMWWMWMiMWWWÍ Fyrir konur ÓHAMINGJAN hrjáir flest okkar. Það er mjög erfitt að segja með sanni: ,,Ég er ham- ingjusöm, en samt höfum við öll í okkur efni, sem getur gert okkur hamingjusöm, en Það er algjörlega undir okk- ur sjálfum komið, hvort við viljum nota okkur það eða ekki. Allir óska sér til hamingju og ástúðar — hlýju og ein- lægni. Flestir berjast a. m. k. ákaft fyrir því — nokkrir krefjast þess, og fáum við það ekki, tökum, við upp á ýmsum furðulegum hlutum,- Sumir fá sér gönguferð út í náttúiuna tii þess að finna þar einhverja fegurð, við blöðrum um ham ingju eða óhamingju annars fólks, sumir kasta sér af lífi og sál út í einhver starfræn áhugamál, mála, vefa, skrifa, knippla e$a eitthvað því um líkt, til þess að reyna til að öðlast þannig nokkurs konar staðgengil fyrir hamingjuna. Það merkilega við gyðju ham- ingjunnar er það, að hún er ákaflega duttlungafull, ein- mitt, þegar hún virðist rétt við hendina, uppgötvar maður, að hún er aðeins draumsýn, — draumur í morgunroða. Undurfögur furstafrú stóð á breiðri hallartröppu í Ind- landi og horfði yfir herskara fólks, sem safnazt hafði sam- an úr flestum hlutum, ríkisins. Þangað, þar sem hún stóð þaroa í allri sinni dýrð, með .alla sína demanta, — hljóp skyndilega ein alþýðukona úr þessum störa hóp fram, kraup HiiiiiiiitiimiiimiiiiiiiiiHiiiiuiHiiiiiiiiimnnimimiir ÞESSI GREIN birtist í 't Í kvemnablaðinu „Tidens jf | kvinner“. Þar eð búast 5 = má við því, að það veki g | áhuga flestra, hvernig við 3 = höndlumi hamingjuna birt g I ist greinin héjr í lauslegri j| I islenzkri þýðingu. 1 Höfundur greinarinnar | I er Birgitte Valvanne. § j? ’inimiuiiiiiiiMmTttiiiiiiiiiimiumiliiiiiiitininiiiimiii fyi’ir framan frúna, kyssti á hendur henni og hrópaði: Ó furstafrú .okkar tigna móðii', — hvað þú hlýtur að vera hamingjusöm, þú, sem hefur allt það, sem ég hef ekki. Fursta frúin horfði lengi á hana líkt og undrandi, — en- sagði ioks kyrrlátlega: Gefðu* méi' hamingjú hjarta þíns, og' þú mátt fá allt, sem ég á — alla mína demanta, höllina mína 1— allt. Líklega skildi konan þetta ekki, en þeim mun dýpra (Framhald á 10. síðu). Alþýðublaðið — 27. ágúst 1959 C

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.