Alþýðublaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 10
\
»■
Húselgendur.
önnumst allskonar v&tnt
og hitalagnir.
HIT ALAGNIE ki
Skoar 33712 — 35444.
INGDLfS CAFE
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðsklptin.
Ingólfs-Café.
Ellreilgsalan
og lelgan
Inpólfssfræfl 9
Símf 19092 og 18966
Kynnið yður hið stór& ft’
val sem við höf um af aUs
[ . konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
BffreiSasalaa
Ingélfssfræfi 9
og Iefgan ^
Sími 19092 og 18966
Bifreiðar
tii sýnis og sölu daglega.
ávallt mikið úrval.
Bíla og búvélasalan
Baldurgötu 8,
Sími 23136.
Skógrækf
Framhald af 5. síðu.
græðslu í Heiðmörk. Þá voru
Jóni Jósep Jóhannessyni, kenn
ara í Skógaskóla, veitt verðlaun
fyrir frábæran dugnað við leið-
beining nemenda við skógrækt
og loks Geirlaugu Jónsdóttur
og Þórði Pálssyrii kaupfélags-
stjóra í Borgarnesi, fyrir það
framlag, sem þau hafa lagt að
mörkum til aukinnar skógrækt
ar í landinu.
Pundargestir skoðuðu hina
nýbyrjuðu skógrækt á Hólum,
gróðrarstöðina í Varmahlíð, en
ferðin endaði á Sauðárkróki á
snnnudagskvöld, en þar var öil-
um fulltrúunum boðið til dýrð-
legrar veizlu af sýslunéfnd
Skagafjarðar, bæjarstjórn Sauð
árkróks og 'Skógræktarfélagi
Skagafjarðar.
ÍR-ingar...
Framhald af 9. síðu.
Vietnam, Kína, íraq, Kóreu,
Sýrlandi, Póllandi, við og að
lokum 17 000 V-Þjóðverjar,
sem koma til að taka þátt í
hinni stóru lokagöngu síðasta
dag hátíðahaldanna.
☆
ÍR-piltarnir eiga að taka þátt
í alþjóðamóti ,,utanhúss“. Það
getur orðið erfitt. Við fórum á
æfingu í gær og gekk hún ekki
vel, því piltunum reyndist m jög
erfitt að fóta sig á mölinni á
vellinum. Mótherjar okkar í
mótinu eru lancj/slið Austur-
Þjóðverja, landslið Finna og úr
val úr rússnesku herjunum,
sem eru hér í landi. Þeir rúss-
nesku keppa hér undir skamm-
stöfuninni ASK og hafa leyfi til
að keppa í öllum íþrótt^grein-
um og mótum, .sem hér fara
fram. Lítil von er til mikils ár-
angurs gegn syo sterkum liðum
og hér er um að ræða, og hvað
þá í fyrstu keppni utanhúss.
Piltarnir eru samt ákveðnir í
að gera sitt bezta^ og verður þá
ekki hægt að krefja þá um
meira. Piltarnir hafa það yfir-
leitt ágætt, nokkrir eru Þó lasn
ir. Mataræðisbreyting og hitinn
um og yfir 25° á Celsius hefur
lagzt illa í þá. Það biðja allir að
heilsa.
Auglýsing
um lausar lögreglluþjónsstöður
í Reykjavík.
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Re’ykjavík
eru 1-ausar til umsóknar.
Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðu-
blöð, er fást 1 skrifstofu minni og hjá lögreglu
stjórum úti á landi.
Umsóknarfresur er >til 1. október n.k.
Lögreglustjórinn í Reykj.avík, 26. ágúst 1959.
Sigurjón Sigurðsson.
Ungtemplarar
Framhald af 5. síðu.
fengu samtökin stuðning frá
iStórstúkunni og Áfengis-
varnaráði, en tilkostnaði var
þó stillt í hóf til þess að eng-
inn unglingur yrði útundan af
efnahagslegum ástæðum.
Samkoma ungtemplara að
Jaðri um síðustu helgi v.akti
athygli njargra, sem leið áttu
um, enda er vert að gefa gaurn
manna til að efla unga fólkið
að merkilegu starfi áhuga-
til að starfa sjálfstætt að heil-
brigðum og hollum áhugamál-
um. Tjaldborgin og umgengni
að Jaðri virtist verö ðruma
að Jaðri virtist vera öðrum til
fyrirmyndar.
Kvenitajiáffur
(Framhald af 5. síðu.)
sína íyrir hamingjuna.
Hvers vegna er ekki unnt
að öðlast hana, — já, — segðu
mér það?
I biblíunni gömlu, sem mörg
um er að mestu leyti gleymd,
e.r minnzt á Það, að enda þótt
við eignuðumst öll ríki ver-
aldar, en biðum tjón á sálum
okkar . . . Já, og hvað þá?
.Skyldi það vera eitthvað
því viðkomandi, að við höfum
■sál, innra líf, eitthvað yfir-
.máta tilfinninganæmt, eitt-
hvað innan kjöts og 'blóðs. Er
það ef til vill þetta — undar-
lega — í okkur, sem leitar
hamingjunnar og getur beðið
tjón, svo að við aðeins lifum
hálfu lífi — eða ekki einu
sinni það? Ef til vill trúum við
ekki lengur á sál — ef til vill
— ef til vill höfum við gleymt
því, að við erum annað og
meira en líkami. Við höfum
auðvitað heldur ekki tíma til
að hugsa á svo gamaldags hátt
um sál og líkama, — það get-
um við látið þá trúuðu um.
Aðeins ef við verðum svolít-
ið hamingjusamíari, — Það ei'
okkar brennandi ósk.
Flest okkar eru hætt að
spara okkur sjálf að nokkru
leyti — við æðum með öndina
í hálsinum yfir meginlönd í
lúxusbátum, flugvélum Og
lestum,, — og bráðum þjótum
við af stað í eldflaugum út í
geiminn.
En við ættum ef til vill að
gefa okkur örstuttan tíma til
þess að gera upp við okkur
þessa sífelldu og nagandi til-
finningu — þessa stöðugu
bæn um hamingju — þetta
furðulega innra hungur, sem
hversdagsönnin á að draga
úr.
En ef hugur okkar og þrá
eftir hamingjunni er nógu
sterk getum við sigrazt á
hversdagsleikanum, — en það
kostar tíma og hugsun og eig-
um við yfir því að ráða?
Tíma til þess að hlusta eftir
því, sem löngu er gleymt, eftir
því, sem við eitt sinn lifðum,
þegar við enn vorum ung og
ómótuð. — Þá furðaði okkur
á undrum lífsins — þá glödd-
umst við yfir smáatriðum og
tiltölulega þýðingarlitlum
hlutum. — í þessari lífsundr-
an var nokkur hamingja fólg-
in — eða var ekki svo?
Fyrir sköm,mu gekk ég eftir
götu í verkamannahverfi einu
í Lundúnaborg. — Ósjálfrátt
varð mér hugsað, að hér hlyti
að vera. erfitt að finna ham-
ingju. Hugsa sér, ef maður
ætti að búa hér, hvernig mað-
ur mundi lifa, finna til, hvað
maður mundi sjá . . .
(Niðurlag í næsta blaði).
Knatfspyrna.
Framhald af 9. síðu.
mínútu skaut framhjá úr opnu
færi. Aðeins 3 mín. síðar leikur
Þórólfur sig mjög fallega frían
í skotfæri á vítateig, en knött-
urinn flaug rétt utan við stöng-
ina. Þá á Gunnar Guðmannsson
ennþá eina sendingu og nú til
Þórólfs, sem skýtur þegar með
vinstra fæti ágætlega, en Geir
yarði einnig með prýði. Horn
á Fram og skot úr því frá Ell-
ert, en knötturinn fer hátt yfir.
Sókn Fram, þar sem Dagbjart-
ur kemst inn fyrir vörnina, og
sk,ot framhjá. Loks kom svo
þótta eina mark, sem áður er
urp getið, frá Þórólfi, er tryggði
KR enn tvö dýrmæt stig í safn-
ið, og tryggir endanlegan sig-
ur þess í íslandsmótinu. Þetta
mark bar að úr sendingu, sem
hann fékk út á v.-kant, að hon-
um var sótt fast af þrem frekar
en tveim varnarleikmönnum,
honum tókst að snúa þá af sér
og halda knettinum og síðan
skjóta næsta óverjandi og skora.
Var þetta mjög vel framkvæmt.
í liði Fram var heilsteyptasta
samstæðan framvarðarlínan.
Rúnar er mjög vaxandi leik-
maður, sem miðframvörður, og
báðir útframverðirnir, þeir Guð
jón og Ragnar, áttu mjög góð-
an leik. Vörnin í heild var sterk
ari hluti liðsins, og Geir stóð
sig vel í markinu. Varði hann.
tvívegis að minnsta kosti með
ágætum, Hins vegar var erfitt
um vik, að koma vörnum við
út skoti Þórólfs, serp. bæði var
snöggt og fast, auk þess sem
farið var að skyggja verulega.
Meginhluti KR-liðsins hefur
staðið í eldinum undanfarið, svo
sem kunnugt er. Þrír af leik-
mönnum þess, þeir Þórólfur,
Sveinn og Hörður, voru sýni-
lega ekki búnir að jafna sig
eftir þau átök, og gengu ekki
alheilir til þessa leiks, þó að
þeir berðust af kappi og hefðu
í heiðri það' fornkveðna: Ekki
skal haltur ganga meðan báðir
fætur eru jafnlangir. En beztu
menn KR í þessum leik voru
þeir Hreiðar Ársælsson í vörn-
inni og Garðar Árnason útvörð-
ur;
Magnús Pétursson dæmdi
leikinn röggsamlega.
EB
Haukur
Morthens
syngur með hljómsveit
Árna BSvars
í kvöld
Matur framreiddur kl.
7—11.
Borðpantanir í síma
15327
Láíið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkur.
Aðsfoð
við Kalkofsveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10650.
Hillldi 111 m a a B m B m mmrnmmmmm.
Landjsins Im'eista úrval af
alls konar hljóðfærum ný-
komið.
Hinar margeftirspurðu
Royal Standard
harmonikur
aftur fáanlegar. — Al'lar
stærðir.
Píanó-harmonikur
32 — 48 — 60 — 80 og
120 bassa, tveggja, þriggja
og fjöigii'iíilra kcira. með
2—16 hlj óðskiptingum.
Einnig fjölbreytt úryal af
þýzkum og ítölskum
harmonikum
nýjum og notuðuim.
Alls konar skipti koma til
greina.
★
Tökum notaðar harmonik-
ur sem greiðslu upp í nýj-
a>r.
EINNIG NÝKOMIÐ :
TROMMUR
TROMMUSETT
TROMMIJKJU-ÐAR
TROMMUBURSTAR
SAXÓFÓNAR
KLARINETTAR
TROMPETAR
' MARACAS
(Rúmbukúlur)
CASTANÍETTUR
BONGOTROMMUR
MANDÓLÍN
RAFMAGNSGÍTARAR
8 gerðir.
★
Vanalegir gítarar
12 gerðir.
Hawaiigítarar.
Blokkflautur
allar fáanlegar gerðir.
Svanaflautur
Trompetmunnstykki.
Saxófónsnúrur
Gormar í litlar trommur.
Gítarstrengir
(Gipson).
Stemmiflautur
fyrir gítara (nýjung).
Gítarskrúfur,
margar stærðir.
Trommupedalar
Nótnastólar
Gítarpedalar
Munnhörpur, 30 teg.
Harmonikutöskur. Gítar-
pokar. TfommlUtc}air. Iíí-1
hattar. Signalhorn. Básún-
ur. Gítarbassar.
Pr r *“ ' Ý
i a n o
og ótal fleiri hljóðfæri.
★
Méð hverri skipsferð kem-
ur ávallt eitthvað nýtt. _
★
Gerið svo vel oig lítið inn
og látið fagmann prófa
fyrji' yðu.r hljóðfæk'in.
Hljómlistin eykur heim-
ilisánaegjuna.
★
Við póstsendum um land
allt. Einnig til útlanda.
Lau'gavegi 64
Njálsgötu 23
Símar 12770 — 17692 j
27. ágúst 1959 — Alþýðublaðið