Alþýðublaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 6
í GÆR SÖGÐUM við frá
skoðanakönnun um líðan og
hagi fólks í Danmörku og
þar kom meðal annars í ljós,
að fimmta hver kona í land-
inu er of feit. Þetta hefur
að líkindum valdið mörgum
húsfreyjum nokkrum á-
hyggjum og ef ekki áhyggj-
um þá kvíða fyrir framtíð-
inni.
í dag getum við fullvissað
blessað kvenfólkið um, að
það er ekkert að óttast í
þessum efnum, — ef rétt er
að farið. Og þær sem þegar
eru orðnar í digrara lagi eru
heldur ekki vonlausar. Það
er nú eitthvað annað! Nýtt
líf bíður þeirra, — ef rétt
er að farið.
Myndirnar hér á Opnunni
eru af fimm konunum, sem
ugglaust eru hamingjusöm-
ustu konur á jarðríki þessa
stundina. Allar eiga þær það
sameiginlegt að hafa megr-
að sig mjög mikið, — allt
upp í 100 pund.
Þær beittu allar sömu að-
ferðinni, svonefndri Stauf-
fer-aðferð, og er hún ekki
'yyy/y/.
mm
iwm
... ■.'..
. .
Wm
r
Aður 198 pund -- nú 135
einasta fólgin í sérstöku
mataræði, heldur einnig
megrunartækjum. Því mið-
ur er ekki unnt að skýra
frá aðferðinni lið fyrir lið,
því að sérstakt fyrirtæki í
Bandaríkjunum hefur einka
leyfi á henni og konur, sem
vilja reyna, verða að skrifa
fyrirtækinu og fá síðan all-
ar nauðsynlegar upplýsing-
ar — auðvitað gegn háu
gjaldi. Hvað vill ekki kven-
fólkiðjgefa fyrir þó ekki sé
nema örlitla bót á útliti sínu
og fegurð? Og skyldu ekki
fjármálaspekingarnir í
henni Ameríku kúnna að
notfæra sér það?
Konurnar, sem myndirn-
ar sýna, eiga hver um sig
sína harmsögu, sem endaði
giftusamlega, af því að þær
gátu losað sig við spikið og
orðið nettar og grannar.
Flestar eru þær sammála
um, að síðan þeim tókst
þetta, hafi þær'í raun og
veru endurfæðzt — byrjað
nýtt líf, hamingjuríkt og
auðvelt.
Þær eru í sjöunda himni,
eins og nærri má geta og
hafa allar fengið viðurkenn-
ingu frá megrunarfyrirtæk-
inu fyrir frábærarTarangur.
— Þegar ég gekk með
dóttur mína, þyngdist ég um
60 pund, segir ein, •—• Vir-
ginia Brevans frá Ohio (sjá
efstu myndirnar). — Eg
hélt eftir 40 pundum og gat
ekki losnað við þau, bætir
hún við. Og það sem hræði-
legra var: Ég hélt áfram að
fitna og þegar dóttir mín
var um fermingu var ég al-
veg búin að gleyma, hvernig
er að vera grönn og létt á
sér. — Virginía iéttist um
63 pund. Hún var áður 198,
en er nú 135.
— Mig hefur alltaf
dreymt um að geta faríð í
tizkuverzlun og keypt mér
kjól númer 14. Ég var orð-
in úrkula vonar um að sá
draumur minn rættist — en
viti menn: Nú get ég farið
í búð og keypt mér kjól
númer'14!
Þetta segir Lois Berg-
man frá Minnesota (neðst
til hægri) , en hún var áður
180 pund, — er nú aðeins
147 pund.
Hinar þrjár hafa svipaða
sögu að segja. Þær voru
Áður 180 puud
Nú 147 pund
Áður 230 pund Nú 139 pund
orðnar svo feitar og þungar
á sér, að þær gátu varla.
unnið ærlegt handtak. Nú
eru þær eins og unglömb,
— mittisgrannar og fisléttar
á sér.
Einu má bæta við að lok-
um: Því aðeins næst árang-
ur í þessum efnum, að fólk
sé ákveðið og einbeitt og
leggi hart aÓ1 sér.
☆
BRETAR hafa valið beztu
leikara ársins og urðu úr-
slitin þessi:
-£• 1. Dirk Borgarde.
2. Alec Guinness.
-&• 3. Marlon Brando.
-jjj- 4. Rock Hudson.
5. Tony Curtis.
■Jr 6. Kenneth More.
-&• 7. Sidney Poitier.
Beztu leikkonur ársins voru
kjörnar:
-^- 1. Virginia McKenna.
-^- 2. Ingrid Bergman.
-jir 3. Sylvia Syms.
4. Yokko Ta
5. Elizabeth
-jfc- 6. Diana Var
-&• 7. Doris Day
-&- 8. Annie Ba:
-^f- 9. Kim Nova
Einnig voru kjörni:
ustu dægurlagasöng
og sá listi hljóðar s
1. Pat Boorn
-£- 2. Frank Sin
-jfe- 3. Elvis Pres
-£- 4. Frankie 1
-^- 5. Tommy S
6. Doris Day
•ýr 7. Mario Lai
8. Johnny M
-jjj- 9. John Rait
-^s-lO. Danny Ka
ilr
-*- HIÐ BEZTA,
menningin iæðir a
fólk, sem getur þol
Franklin I
-ár SJÁLFSÆVIS^
óviðjafnanlega tæl
þess að segja san
um alla aðra en sj:
Philip G
Aður 196 pund
FANGAR
FRUMSKÓGARINS
Frans er lengi að jafna sig
eftir undrunina yfir því að
mæta prófessornum á þess-
um stað. Hann tekur til við
að útskýra málið fyrir hon-
um, hvað sig sjálfan snertir:
,,Þannig er mál með vexti,
að mér áskotnaðist fé með
óvenjulegum hætti. Það
voru laun fyrir að hjálpa íil
við að klófesta
háskalega demanta
■ég skal seinna segj
því ævintýri . . . !
hitti ég vin minn,
og við tveir höfun
0 27. ágúst 1959 — Alþýðublaðið