Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 3
Laos, 27. águst. Uppreisnamienn í Laos hafa haft hægt um sig síðasta sólarhring- UpplýsngamálaráðheriYa nwwwwmwyw Hér er fyrsta mynd in, sem hingað berst, 'af kommúnistiskum föngum í Laos. Stjórn arherinn náði mönn- um iþessum í norðan- verðu landinu og það er verið að flytja þá í fangabúðir. Eins og sjá má á myndinni, I eru þeir bundnir. BONN, 27. ág. (Reuíer). — Sól- arhrings heimsókn Eisenhow- ers Bandaríkjaforseta lauk hér í kvöld með loforðum um sam- Stöðu innan NATO og að því er virtist stuðningi . Vestur-Þjóð- verja við vænfanlegar viðræð- xir forsetans við Krústjov, for- Sætisráðherra Sovétríkjanna. Eisenhower eyddi mestöllum deginum í viðræður við Kon- rad Adenauer kanzlara, áður en hann lagði af stað til Lon- don, sem er næsti viðkomu- staður á 10 daga ferð hans um Evrópp, áður en hann hiítir Krústjov. Fyrir brottförina gáfu þeir Eisenhower og Adenauer út yf- irlýsingu um viSræður sínar, sem hefðu farið fram „í anda vináttu og hreinskilni“. í yf- irlýsingunni lögðu þeir enn á- herzlu á trú sína á sameigin- legum vörnum og mikilvægi Atlantshafsbandalagsins. Segir í yfirlýsingunni, að „NATO muni halda áfram að vera ein af meginstoðum utanríkis- Stefnu landanna“. Þá lögðu þeir og áherzlu á þá ákvörðun sína að vinna að réttlátri og friosamlegri lausn á vandamálinu um framtíð Laos sagði í dag, að engir bar- dagar hefðu verið háðir í 24 klukkustundir. 1 Þessar upplýsingar voru gefn ar dægri síðai' en tilkynnt var að stjórnarherinn í Laos hefði tekið úr höndum kommúnista vígið Sop Vieng, fimmtíu mílur norður af höfuðborginni. Var með !því komið í veg fyrir að uppreisnarmönnum tækist að ógna samgönguleiðum milli norður- og suðurhluta þessa gamla indókínverska konung- dæmis. I gær töldu hershöfð- ingjar stjórnarhersins að upp- reisnarmenn væru í þann veg- inn að kljúfa landið í tvennt. í París sagði sarfsmaður sendiráðs I.aos, að ekkert væri hæft í fréttum um ofsahræðslu og brottflutning fólks frá Lu- ang Prahang. Hann kvað ró ríkja í borginni og þangað væri straumui' flóttamanna frá norð urhluta landsii s, Filippseyingar, sem komnir eru til Laos og aðstoða stjórn- arherinn, hafa sums staðar orð- ið fyrir barðinu á uppreisnar- mönnum. Þeir fást aoallega við Framhald á 2. síðu. miiiimuiiimi!U!iimmitmmnuiimiitti’"mtniiiiiiir* Áherzía lögð á samstöðu Bandaríkjanna og Vesfur-Þýzkalands í NATO Þýzkalands, og í því sambandi endurnýjaði Eisenhower það loforð Bandaríkjamanna „áð vernda frelsi og velferð íbúa Berlínar“. Á blaðamannafundi um há- degið, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir, lét Eisenhower augljóslega í það skína, að kanzlarinn liefði hoðið sér stuðnmg við viðræður sínar við Krústjóv í næsta mánuði — en til þessa hefur Adenauer verið talinn fullur efasemda um þann fund. Sagði forsetinn 400 blaðamönnum. að sér hefði skilizt, að þýzki kanzlarinn væri á sömu skpðun og hann um, að heimsóknaskiptin í næsta mánuði kynnu að bræða nokkuð af ísnum í kalda stríð- inu. Hann kvaðst ekki hafa orðið vpr við neitt lát á sam- stöðu vestursins vegna fyrir- hugaðra heimsókna. Eftir að hafa svo ræðst við meira síðdegis flugu þeir Eis- enhower og Adenauer saman í amerískri þyrlu til flugvallar- ins, þar sem Eisenhower kann- aði heiðursvörð og tók við blómum frá lítilli telpu. LONBON, 27. ágúst. — (EEUTEE). Heitt var í V.eðri ®g vatnið virtist svalt. Og niaðurmn fór úr öllum fötum, og steypti sér í gosbrunninn á miðju Tii’áfalgartor.gi í Lundún- | um. Lögreglan kom þjót- andi jmeð teppi og vafði því utan um manninn til að skýla honum fyrir aug- um hundraða forvitinna skemmtiferðama.nna. Svo fór hún nreð hann á sjúkrahús tií athugunar. hann til Skotlands og heim- sækir Elísabetu drpttningu í Balmoral-höll. Á laugardags- morgun mun hann svo hefja viðræður við Macmillan að Chequers, hinu opinbera að- setri brezkra forsætisráðherra utan Lundúna. Verður þeim viðræðum haldið áfram á sunnudag. Á mánudag kemur hafm svo aftur til Lundúna og dvelur þar í tvo daga, en fer svo 2. september til Parísar til viðræðna við de Gaulle Frakk- landsforseta, ViðræðurnaY í Englandi verða um: Berlínarmálið, sam- einingu Þýzkalands, almenna afvopnun, tilraunir með kjarn- orkuvopn, ástandið í Austur- löndum nær og fjær, og aðstoð við vanþróuðu löndin. LONDON, 27. ág. (Reuter). — Eisenliower Bandaríkjaforseti kom hingað í dag frá Vestur- Þýzkalandi í fimm daga heim- sókn, eftir að hafa rætt við Adenaucr kanzlara í Bonn. Eisenhower er fyrsti Banda- ríkjaíorseti, sem kemur til London síðan árið 1918. Tók Macmillan forsætisráðherra á móti honurh á flugvellinum á- samí öðrum íramámönnum. Þrem klukkustundum fyrir komu forsétans kom Malik, sendiherra Rússa í Lundúnum, skyndilega í brezka utanríkis- ráðuheytið að eigin ósk til þess að ræða vandræðaástandið í Laos — en það er eitt :af þeim málum, sem Eisenhower og Macmillan rnunu rseða um helgina. Við komuna hingað kannaði forsetfnn heiðursvörð úr brezka flughernum eftir að hafa heils- að Gosford lávarði, fulltrúa drottningar, Macmillan og Whitney, sendiherra Banda- ríkjanna. í móttökuræðu sinni sagði Macmillán það vera sér heið- ur að bjóða forsetann velkom- inn af hálfu allra Breta. Hann kvað Eisenhower vera kominn til pólitískra viðræðna, er væru „hinar mikilvægustu“. . í svarræðu sinni kvaðst Eis- enhower sér vera það mikla á- nægju að vera kominn aftur til Bretlands, sem sér þætti .svo vænt um og þar sem væru margir af beztu vinum sínum. Hann kvað það gott að fá tæki færi til að endurskoða breyti- leg vandamál og kvaðst búast við, að yrði einhver ánægjuleg- asta og árangursríkasta för, sem hann hefði farið. Mikil fagnaðarlæti voru með al hins mikla mannfjölda, sem safnazt hafði saman á og yið flugvöllinn og stóð forsetinn upp í opnum bílnum og veif- aði til mannfjöldans. í kvöld borðar forsetinn h.já bandaríska sendiherranum, þar sem hann sefur í nótt, en snemma í fyrramálið flýgur PARÍS: Orðrómurinn um, að Brigitte Bardot sé ólétt. fékk byr undir báða vængi í dag, er tilkynnt var, að töku næstu myndar hennar, La Vérité (Sannleikurinn), hefði verið frestað í nokkra mánuði. | BONN, 27. ág. (REUT- [j 1 ER), Fyrsti „Iekinn“ frá i ! blaðamannafundi Eisen- I | howers í Bonn í dag kom | i wm háíalara, sem enginn | 1 hafði munað eftir. | | Blaðamönnum hafði 1 1 verið sagt, að fundurinn | | færi fram tins o gslskiír | 1 fundir í Hvíta húsinu — | I öllum hurðum lokað og | 1 engum hieypt út fyrr en | \ að loknunn fundinum. En | 1 í dag var hátalari í gang- | § inum fyrii.” utan herherg- | 1 ið, sem fundurinn var | ! haldinn í og í tíu mínútur | I 'gátu hlaðanienn fyrir ut- | i an herbergið hlustað á | I svör forsetans og byrjað I \ að senda skeyti sín langt á § § undají öllum, sem inni = ! voru. En svo var aiit í | § eiiui lokað fjirir hátaiar- | ! ann og fréttirnar urðu að | I bíða. g i tiiiHiumiiiummmiiiiiuitmtiiiiiiiiiiiiiiiitiiniiiuiitii FOLKESTONE, 27. ág. (Reut- er). — 28 ára gamail Argen- tínumaður vann í dag hið ár- lcga kappsund yfir Ermarsund, jafnframt því sem hin dansk- ameríska Greta Andersen sigr- aði í kvennakeppni og snéri umsvifalaust við til að reyna að verða fyrsía konan til að synda báðar leiðir. Sigurvegarinn Alfredo Ca- •marero brauzt gegnum níu feta háar öldur frá Gris Nez höfða á 11 klst. 48,26 mín. Var það um klukkustund lélegri tími en metið, sem Egyptinn Hassan Abd el Rehim setti 1950. Andersen var 15 klst. 25 mín. á leiðinni og hlaut 500 punda verðlaun sem fyrsta konan yfir. Önnur amerísk stúlka, líka frá Long Beach, Kaliforníu, varð önnur á 15 klst. 35 mín. ‘og féltk 250 pund. Holienzki meistarinn Her- man Willemse varð annar af körlum á 12 klst. 49,33 mín. Og Portúgalinn Joaquin Pereira varð briðji. Rok og sjógangur ollu vandræðum við upphaf sunds- ins. Aðeins 23 af 38 keppend- um fóru í vatnið. Hinir gáfust upp, er ekki reyndist kleift að setja aðstoðar-báta þeirra á flnt Alþýðublaðið — 28. ágúst 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.