Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 6
awt Nauðsyn- Rússar hi af amerís bílum SÍÐAN bandaríska in var opnuð í Mo júlí síðastliðinn, hí lega 5 000 Rússar sitt á hinum ýmsu hennar. Komið er mörgum stöðum á unni sérstökum i þar sem gestir segja án þess að þurfa m ir því að hafa. Það hefur komið bíladeildin hefur fa í geð Rússanna. ! fjórar bílaverksmið eiga hlut að deilc stilla þar út módeli að allra nýjustu ge sömuleiðis hugmyn bíla framtíðarinnar •iiiiiiiiiiiiiiiimiiiuimiimiiiiii! AMERÍKANI hefur sent brezkum lögregluþjóni 100 dollara að gjöf. Ástæðan er sú, að lögregluþjónninn var nýlega dæmdur í ÍO daga varðhald fyrir að móðga ameríska hefðarfrú, sem var á ferðalagi. í Englandi og spókaði sig makindalega á Buckingham Palace í Lond- on. Ameríkaninn skrifar bréf til lögregluþjónsins með pen ingagjöfinni og þakkar hon- um kærlega fyrir þetta bráð nauðsynlega verk. — Amerískt kvenfólk þarf að móðga, segir hann, — ekki bara einu sinni, heid ur oft og mörgum sinnum. Þær hafa vissulega gott af því og ég vona bara, að þú hafir móðgað þína hefðar- frú dálítið duglega, svo að hún gleymi því ekki strax aftur. í niðurlagi bréfsins gegir Ameríkaninn, að það sé al- veg ótrúlegt, hvernig ame- rískar konur geti verið. — Ég tala af reynslu í þessum efAum, segir hanh. Enda þótt ég sé nú svo hepp inn að vera giftur franskri konu, þá hef ég upplifað þá martröð að vera giftur ame- rískri konu. í HVERT SKIPTI, sem erki- biskupinn af Kantaraborg tekur til máls, stendur öll brezka þjóðin á öndinni. Þetta eru ummæli banda- rísks blaðamanns um Geof- frey Francis Fisher, og enda þótt hann taki ef til vill dá- lítið djúpt í árinni, þá er eitt myndarinn beindi linsum víst: Erkibiskupinn er ævin- lega hressilégur og segir meiningu sína umbúðalaust. Lesendur rekur kannski minni til þess, að hér á Opn- unni birtist fyrr í sumar myndir frá fundi geistlegra rnanna í Bretlandi. Ljós- — Eingöngu tvenns kon- ar fólk, veit í rauninni, hvað það vill: Kristnir menn og — kommúnistar. — Ég vona, að kirkjan stofni aldrei stjórnmála- flokk. Ég mundi strax snú- ast gegn honum. •— Mér heyrist, að fund- sínum að nokkrum einstök- um fundarmönnum, sem all- ir voru steinsofandi. Erki- biskupinn fór ekki varhluta af ,,áhuganum“, sem ríkti á fundinum og sá sig neyddan til þess að slíta fundi með þessum ummælum: armenn séu orðnir þreyttir. Við birtum í dag fjórar svipmyndir af þessum skemmtilega persónuleika og hverri mynd fylgir setning, sem höfð er eftir honum, og lýsir honum mætavel. ÞAÐ ERU EKKI margar konur, sem hafa eins frum- legt tómstundastarf og Nini Boesman. Hún er nefnilega skipstjóri í loftbelg og kann bezt við sig í háloftunum og ekki sitjandi í mjúkum stól í nýtízku farþegaþotu, held- ur. standandi í körfu, sem er hengd undir stórum loft- belg. Hún er af norskum ætt- um, en gift hollenzkum loft- belgsskipstjóra. Þau eiga sér sem sagt sameiginlegt á- hugamál heldur betur, enda þrífst hjónaband þeirra al- deilis prýðilega. Þegar þau giftu sig, fóru þau í brúð- kaupsferð — í loftbelg. Þau voru ekki fyrr stigin út úr kirkjunni en þau stigu upp í körfuna og létu belginn fljúga til ókunnra staða. Nini Boesman hefur alis farið í 300 leiðangra í loft- belg til allra mögulegra og ómögulegra staða á hnettin- um. Hún er nú talin einhver snjallasti skipstjóri í loft- belg, sem til er í veröldinni. Hún hefur aldrei fundið til hinnar minnstu hræðslu, heldur stjórnar róleg og ör- ugg gasventlihum og sand- pokunum, en það era eins og kunnugt er einu tækin, sem finnast í þessu skemmti- lega farartæki. Ævintýralegasti leiðang- urinn, sem hún hefur lení í, var til Suður-Ameríku. Hún var þá ein í körfunni og sveif yfir þessu risavaxna og hættulega frumskóga- svæði. Hún var öllu ókunn- ug á þessurh slóðum og hafði ekki hugmynd um, hvar væri bezt að lenda. Á ein- um stað sá hún eitthvað, er hún hélt að væru manns- spor og ákvað því að lenda þar. Hún var ekki einu sinni lent, þegar hópur ihnfæddx a þusti í áttina til hennar. Þeir voru vopnaðir pílum og bogum og spenntu allir bogana og beindu að vesa- lings Nini. Henni var að sjálfsögðu ekkert um þess- ar móttökur. En sem betur fór, skutu þeir ekki. Seinna sagði höíð inginn henni, að þeir hefðu haldið, að þarna væri sjáif- ur djöfullinn kominn og hefðu því aldeilis ætlað að punda á hann. — En við skjótum ekki konur, bætti hann við og brosti kurteislogfa. ★ + SÁ, SEM EKKI bíður stöðugt eftir að verða ham- ingjusamur, — hann er ham ingjusamur. W.A. Alger. : 'AAÁ____________ ☆ í MATARVEIZLUM skyldu menn eta viturlega, en ekki of vel — og tala vel, en ekki of viturlega. Somerset Maug'ham. ☆ STÖÐUGT breiðist sjón varpssýkin út, og hjóna- skilnaðir eru henni mjög oft samfara. Leikkonan Caroline van Dyke hefur til dæmis feng- ið skilnað við eiginmann sinn á þeirri forsendu, að hann sé sjónvarpssjúkur, — sitji dáleiddur við tækið dag út og dag inn. Þegar þau skiptu búslóð- inni, rifust þau aðeins um einn hlut — sjónvarpið! FANGAR FRUMSKÓGARINS PRÓFESSOR Duval heitir hann réttu nafni, en Frans og Filippus hafa ekki heyrt það fyrr. Hann er mýög önn- um kafinn við undirbúning að nýrri tilraun. — ,,Þið vit- ið kannski“, segir hann, ,,að ýmsir vísindamenn eru í þann veginn ag fullgera til- raunir sínar með gervitungl, — Sá, sem lætur konuna sína ekki vita, hvað hann er að gera, — hann er svikari. — Sjónvarpið: Hræðileg- ur tímaþjófur og ein af allra mestu hættunum í veröld- inni nú á dögum. sem þeir geta sko himingeiminn. Þai hvað í þá áttina, er að gera tilrau Hið fyrsta, sem vi að fá vitneskju um í hæstu lögunum g 28. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.